Morgunblaðið - 26.10.1952, Síða 11

Morgunblaðið - 26.10.1952, Síða 11
Sunnudagur 26. ekt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 11 FERMINGAR í DAG Ferming i Dómkírkjiumí kl. 11. Séra Jón Auðans. Stúlkur: Bentína Sigrún Víggósdóttir, Laugavegi 50 B Bagný Þóra Ellingsen, Bergstaða- stræti 67 Fríður Guðnadóttir, Drápuhlíð 24 Guðrún Asta Marteinsdótíir, Þing holtsstræti 14 Guðrún Bóel Guðjónsdóttir, Barðavogi 22 Halldóra Bára Halldórsdóttir, Skaptafelli Seltjarnarnesi Jóhanna Gunnbjörnsdóttir, Sól- vallagötu 50 Ragnheiður Eggertsdóttir. Garða- stræti 6 Rannveig Guðný Lúðvíksdóttir, Mánagötu 14 Rannveig Lilja Sveinbjarnardótt- ir, Mánagötu 19 Sigiíður Lútersdóttir, Frakkast. 6 Sigrún Matthíasdóttir, Kópavogs braut 30 Svandís Kristjánsdóttir, Skóla- vörðustíg 10 Vilborg Sveinbjarnardóttír, Urð- arstig 11 A. Piltar Birkir Þór Gunnarsson, Vatns- stíg 10 B Davíð Kristján Guðmundsson, Framnesveg 32 Guðmundur Karl Ásbjarnarson, Eskihlíð 11 Guðmundur Ægir Ólafsson, Þing- holtsstræti 8 B Haraldur Henrýs, Brávallagötu 4 Karl Júlíus Stefánsson, Karfa- vog 21 Leif Jensen, Bókhlöðustíg 6. - Fermingarbörn í Bómkirkj- unni, sunnudaginn 26. okt. kl. 2 e. h. — (Sr. Óskar J. Þorláksson). Drengir: Bírgir Þórðarson, Höfðaborg 68 Freyr Bjartmars, Bergstaðastr. 21 Hans Kragh Júlíusson, Birki- mel 6 Heinz H. Steinmann, Mjóstr. 3 Hjörleiiur Þórðarson, Berg- staðastræti 71 Jan Jansen, Bræðraborgarst. 25 Kristján E. Halldórsson, Lindar- götu 37 Magnús Einarsson, H\rerfisg. 42 Ólafur S. Sigurðsson, Berg- staðastr. 7 Rudolf Thorarensen, Laufásv. 31 Stúlkur: Annalísa Jansen, Bræðraborgar- stíg 25 Auður Kristófersdóttir, Hraun- teig 10 Ásdís Þórðardóttir, Bergstaða- stræti 71 Bergljót Ólafs, Tjarnargötu 37 Berghiót Rosinkranz, Ásvallag. 58 Elín S. Jónsdóttir, Höfðaborg 52 Guðbjörg Eggertsdóttir, Eski- hlíð 12A Guðný H. B. Þorsteinsdóttir, Höfðaborg 53 Jóhanna S. Magnúsdóttir, Ný- lendugötu 17 Jónína Þ. Tryggvadóttir, Syðra- Langholti, v/ Langholtsveg Ólafía H. Ólafsdóttir, Ijeifsg. 8 Magnþóra G. P. Þórisdóttir, Bræðraborgarstig 1 Ferming í nallgrtmskirkju Sunnudaginn 26. okt. kl. 11 f. h. (Sigurjón Þ. Arnasen). Drengir: Ásmundur Einarsson, Hrefnug. 6 Baldur Sveinn Schevíng, Lind- argötu 63 Gylfi ísaksson, Auðarstræti 15 Stúlkur: Sigríður Guðrún Skúladóttir, Barmahlíð 44 Þórunn Ásthildur Stgurjóns- dóttir, Auðarstrætí 19 Ferming í Hallgríinskirkju sunnud. 26. okt. 1952 kL 2 e.h. Séra Jakob Jónsson. Orengir: Axel Henry Bender, Drápuhl. 25 Birgir Ilelgason, Úthlíð 11 Einar Halldór Gústafsson, Ejarn- arstíg 11 Ellert Birgir Sigurbjörnsson, Njálsgötu 110 Gísli Baidvin Björnsson Háralds- I son, Karfavogi 23 Guðfnundur Björn Lýðsson, I Flókagötu 10 Rafn lviarkús Skarphéðinsson, Skólavörðuholti 3 A Rudolf Kristinsson, Skúlagötu 74 Tryggvi Asmundsson, Laufás- I vegi 75 Þorsteinn Guðni Þór Ragnars- son, Skólavörðuholti 9 B. Stúlkur: Dóra Egilsson, Auðarstræti 15 Heba Gudmundsuóttir, Hæðar- garði. 48 Helga Haraldsdóttir, Mánagötu 1 Hólmfiíður Guðmundsdóttir, Hamrahlíð 1 Kolbrún Dóra Indriðadóttir, Þing holtsstræti 3 Margrét Jó.iannsclóttir, Njáls- götu 108 Rúna Bína Sigtryggsdóttir, Leifs- götu 18 Sigfríður Laxdal Marínósdóttir, Fossvogsbletti 7 Sveina María Sveinsdóttir. Lind- argötu 39. CESPRESTAKALL ferming í kapellu Háskólans, sunnudaginn 26. október, kl. 2 Séra Jón Thorarensen. •Irengir: Sverrir Guðmundsson, Norður- hlíð við Kársnesbraut Gunnar Berg Björnsson, Kamp Knox, H. 13 Grétar Svan Kristjánsson, Mel- gerði 6. Stúlkur: Rósa Haraldsdóttir, Borgarholts- braut 6 Guðríður Valborg Hjaltadóttir, Hagamel 8 Gréta Pálsdóttir, Kársnesbraut 18 Rannveig Anna Hallgrímsdóttir, Laugateig 4 Margrét Hjálmarsdóttir, Þjórsár- götu 6 Kristín Markan, Baugsvegi 32 Sigrún Kristjana Jónsdóttir, Ás- vallagötu 28 Hanna Sesselja Hálfdánardóttir, Fálkagötu 25 Ingimunda ErJa Guðmundsdóttir, Norðurhlíð við Kársnesbraut. FERMING I LAUGARNESKIRKJU sunnud. 26. október, kl. 2 e.h. (Séra Garðar Svavarsson) Drengir: Bergþór G. Úlfarsson, Kópavogs- braut 52 Birgir Gunnarsson, Óðingsgötu 22 Guðmundur Ágúst Jónsson, Kleppsveg 106 Hilrnar Eyjóifur Jónsson, Hof- teig 22 Hlöðver Kristinsson, Laugarnes- camp 14 Högni Kristinsson, Laugarnes- camp 14 Hreinn M. Björnsson Karfavog 54 Magnús Einarsson, Kringlumýrar bietti 17 Magnús Heiðar Jónsson, Hof- teigi 8. Témas Sifturðsson, Hraunteig 22 ÞÓT-arinn Guðmúndur Jakobsson, Nökkvavog llf Stúlkur: Anna Guðmundsdóttir, Álíhóls- veg -'9 Eiín Sigrún Aðalsteinsdóttir, Laugaveg 140 FinnHörg Unnur Sivursteinsdótt- ir, Öldu, Blesugróf. Lóa Guðjónsdóttir, Hraunteig 17 Sóley Sigurjónsdóttir, Ásheimum, Selási Sigríður Ásdís Þórarinsdóttir, LanghoJtsveg 101. Ferming í Fríkirkjunni Sunnud. 26. okt. kl. 2 e.h. Sr. Þorsleinn Björnsson Brengir: Albert Rúnar Agústsson, Lang- nodsveg 6 Ásgeir Oiafsson, Höfðaborg 61 Kúaóif Ólafsson, Höfðaborg 61 Grétar Breiðíjörð, Camp Knox H. 14 Grétar Kristinn Jónsson, Lauga- veg 51 B Guooranaur Árnason, Nesveg 72 Guðgeir Pedersen, Camp Knox 3 11 Guðmundur Sveinbjörn Jónsson, Suðurlandsbraut 85 ITróbjartur Hi óbjartsson, Há- ! vaiiagótu 47 I J ón Rúnar Oddgeirsson, Hæðar- ! garði 32 j Jón Kornelíus Þórðarson, Hólm- I garði 13 'Sigurþór Ellertsson, Rafstöðinni v. Elliðaár Örn Árnason, Norðurstíg 7. Stúlkur: Ágústa Guðmundsdóttir, Kópa- I vogsbraut 12 Guðbjörg Bjarnadóttir, Hverfis- I götu 85 C-uðbjörg Helga Benediktsdóttir, Kársnesbraut 2 Hjördís Magnúsdóttir, Njarðar- götu 61 Kristbjörg Munda Stefánsdóttir, Bergþórugötu 41 Þórunn Ragna Tómasdóttir, Laugateig 30. •k Ritsíminn tekur á móti ferm- ingarskeytum í eftirtöldum síma- númerum: 1020, 80216, 81902, 6411. It a f an ro i k h i J é s¥?! e i k a ir ToraKfs ToliefseiijS Kjötbúð Sl. Sl. á Skófavörðuiílg tekur öðrum búðum fram VERZLUNARSTJÓRI útibús Sláturfélags Suðurlands á Skóla- vörðustígnum, Lárus Lýðsson, hefur látið framkvæma gagn- gera breytingu á kjötbúðinni og látið stækka hana verúlega. Kjötbúðinni er nú skipt í tvær deildir. í annarri deildinni er allt kjöt og kjötmeti selt, en í liinni er hverskonar áskurður og annar tilreiddur matur sem á boðstólum er, bæði heitur og kaldur. — í stálborði, upphituðu með rafmagni, er heiur matur geymdur í soði. í gær var t. d. hægt að fá þar sjóðheilt slátur og svið. — Þetta borð er smiðað í verksmiðjunni Rafha. Kjötbúðin, sem er til húsa í einu elzta húsi bæjarins, er eft- ir breytinguna með þeim glæsi- brag, að hún er án efa ein snyrtilegasta kjötbúð bæjarins. Eftirlitsmaður kjötbúðanna, á vegum heilbrigðiseftirlitsins, Sören Sörensen, var staddur í kjötbúðinni cr tíðindamaður blaðsins leit þar inn í gær. Hann skýrði svo frá, að engin kjötbúð í bænum stæði þessari á sporði í því er snertir þrifnað, góða meðíerð og hreinlæti á kjöti. Veggir allir eru ýmist klæddir með alumíníum eða asbesti. Sér- stakt móttöku herbergi er fyrir kjötið, og þar og í búðinni sjálfri eru góðir frystiklefar. Eins er sérstakur frystiklefi til geymslu á áskurði og öðrum löguðum :nat. Lárus Lýðsson verzlunarstjóri, hefur að baki sér langa og mikla reynslu og veit hvaða kröfur á að gera til úrvals kjötbúða. — Hann hefur nú starfað í 25 ár við kjötverzlanir hér í Reykjavík. Hörður ÓlatssoD Máíf lutn ingsnkrif »tof ». Laug&vegl 10. Simar S038S og 7673. — í OKKAR fámenna iandi hafa ■ komur erlendra listamanna allt- ' af vakið athygli manna og orðið til að glæða áhuga a tónlistinni. Þessar heimsólcnir hafa þó ííð- ast verið bundnar við hin sí- gildu hljóðfæri, píanó og fiðiu,1 og hefur því á þessu orðið skemmtileg tilbreyting að nú j hefur borið að garði mann rem lagt hefur fyrir sig það hljóð- færi sem lengst af hefur orðið þrætuepli meðal manna, hvort telja bæri til hljóðfæra eða leik- fanga — nefnilega harmonikuna. J Þessi maður er Toralf Tollef- sen og er heimsókn hans að því leyti athyglisverðari að hann^er víða um lönd viðurkenndur sem hinn þekktasti og frægasti :neðal harmonikuleikara og ætti því að vera vel til þess fallinn að skera úr um það hvort við, eftir að hafa hlýtt á leik hans, séum til- búnir að skipa þessu olnboga- barni hljóðfæranna á bekk með öðrum viðurkenndum hljóðfær- um. Víst er um það, að hér á landi sem i Noregi, heimalandi listamannsins, á harmonikan sína aðdáendur sem telja hana órpiss- andi við hverskonar gleði og dans, en hætt er við rð ágæti hennar hafi ekki náð út íyrir þann ramma sem aímarkast af polkum, marsúrkum og annarri þessháttar : lúsik. I Það var því ánægjulegt að fá tækifæri til þess í fyrrakvöld að hlusta á ýmis lög eftir marga af hinum eldri og yngri meistur- um sem aldrei hafa heyrst hér opinberlega áður á harmoniku. TolJefsen virðist nú hafa lagt niður að mestu þá tegund af léttri músik sem hann hefur áður verið þekktur fyrir hér á landi af grammófónplötum, en í þess stað snúið sér að klassískum lög- um, sem mörg fóru mjög vel í útsetningu hans fyrir harmoniku. T. d. tókst honum furðu vel í forleiknum að brúðkaupi Fígaros að líkja eftir hinum fjölmörgu blæbrigðum hinnar upprunalegu hljómsveitarútsetningar. Sama má segja um Scherzo (Litolff), Alegro Deciso (Handcl) og Dance' of the hours (Ponchielli), sem öll voru mjög „effective“ og nutu sín. prýðilega. Aftur á móti er vafasamt að ssilast um of inn á svið píanósins með lögum eins og Polonise í As dúr eftir Chopin og Rapsódí nr. 12 eftir Liszt. Þau eru skilgetin afkvæmi hinna miklu píanósnillinga og eiga ekki heima í öðrum búningi en þeim sem þeim var upphaflcga gefinn. Tækni Tollefsens er frábær og öll meðferð mjög smekkvís og vandvirknisleg. Hánorrænt yfir- bragð hans og látlaus, viðkunn- anleg framkoma á sviðinu heill- aði áhorfendur þsgar í stað. Leik ur hans er aldrei stórbrotinn en ber vitni um mikla vinnu og ná- kvæmni. Belg harmonikunnar mætti líkja við boga fiðlunnar, en í meðferð hans hefur Tollef- sen fullkomið vald enda notar hann „bellows sliake“ óspart í útsetningum sínum. Það kom greinilega fram, þrátt fyrir þær góðu móttökur sem hann fékk, að áheyrendur bjuggust við að fá sína gömlu dansa, enda Jur.du fagnaðarlætin við þegar listamað urinn lék „Kostervalsinn“ og „Livet i Finskofen“ sem auka- lög. Harmonikan er ungt hljóð- færi og enn hafa fáir lagt henni það lið að til sé nokkur verulegur „literature" og sennilega er langt að bíða þess að hún fái sinn Chopen cins og píanóið. En Toilef sen á þakkir skildar fyrir góðan vilja á að bjóða upp á eitthvað betra en áður tíðkaðist og láta skeika að sköpuðu um smekk fólksins og áhuga þess fyrir gömlu dönsunum. Það þarf meira en meðalmann til að halda full- um sal í Austurbæjarbíói í „spenningi" með einni harmoniku í fullar tvær klukkustundir, en það tókst Tollefsen, þrátt fyrir það að efnisskráin væri allt önn- ur en meirihluti áheyrenda hafði búizt við. B. H. Dýassisiar væntanlegir HINGAÐ er væntanleg í næstu viku amerísxa söngkonan ólarie Bryant og enski oíanóleikarinn og söngvarinn Mik McKenzie. Koma þau hingað frá Englandi og koma hér fram á hljómleikum á vegum Jassklúbbs isiands. Marie Bryant er víðfraeg r.öng- kona, söng hún m. a. um árabil með hinni þeklstu hljómsvoit Duke Ellington í Bandaríkjun- um. Var hún aðalstjarnan í hinni kunnu rcvíu, sam Ellington 'lærði upp á sínum tima „Jump :'.'or Joy“. Hún hefur sungið inn á nokkrar hljómplötur bæði í Bandarikjunum og Snglandi. ■— Marie Bryant er ekki aðcins runn söngkona, heldur og dansmær. Hún vann m. a. um skeið hjá ameríska kvikmyndafélaginu ,,20th Century Foxli sem aðstoð- ardansstjóxi og útfærði hún dansa fyrir jafn frægar stjörnur og Paulette Goddard, Betty Grable og Vera-Ellen. Þar sem Marie hefur komið fram í Englandi undanfarna :nán- uði hefur píanóleikarinn Mike McKenzie að jafnaði aðstöðað hana, en Mike er ekki aðeins kunnur undirleikari heldur er hann og þekkt stjarna í ensku jasslífi. Hann syngur og leikur á píanó ekki ósvipað og Nat „King“ Cole gerir og hefur áann þessvegna stundum verið nefnd- ur „King Cole Englands". í Eng- landi nýtur hann mikilla vin- sælda. Þykir hann ómissandi á öllum meiriháttar jasshljómleik- um. Þau Marie Bryant og Mike McKenzie munu' leika á fyrstu hljómleikunum sínum hér í Aust- urbæjarbíói :o. k. fimmtudags- kvöld. Á hljómlsikum þessum munu ennfremur koma 'ram margir innlendir hljoðfæraleik- arar. M. a. þeir Guðmundur R. Einarsson, Jón Sigurðsspn og Eyþór Þorláksson; sem munu j leika með Maria og .Mike. Auk þess mun nýstárleg hljómsveit 1 koma þarna fram, er hún skipuð átta mönnum og er hljóðfæra- skipun hennar sú sama og í Dixieland-.hljómsveit, auk venju legra hljóðfæra er bæði banjó og túba. Hljómsveit þessari stjórnar Þórarinn Óskarsson trombónleikari. Ennfremur munu koma fram á hljómleikum þess- um hinn þekkti söngkvartett „Smára-kvartettinn“,. BEZT AÐ ALGLÝSA í MOItGUKBLAÐIW

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.