Morgunblaðið - 29.10.1952, Page 4
í s
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 29. okt. 1952
| 303. dagur ársins.
ÁrdcgisfíæSi kl. 02.15.
Síðdegisflæði kl. 14.35.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
Nætnrvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1617.
I.O.O.F.
□-
1341029814 ss
• Veðrið •
1 gær var norðan átt um allt
land, fremur hæg á Austur-
landi, en annars staðar all
hvöss, eða hvöss. Á Norður-
landi er snjókoma, eða slydda
dálítil rigning á Austurlandi,
en úrkomulaust sunnanlands.
1 Reykjavík var hitinn 4 stig
kl. 18.00, 2 Stig á Akureyl’i, 1
stig í Bolungarvík og 5 stig á
Dalat. Mestur hiti hér á 'andi
mældist í gær kl. 18.00 á Fag-
urhólsmýri, 7 stig, en minnst-
ur í Möðrudal, 1 stig. í Lond-
on var hitinn 13 stig og 10 st,
í Kaupmannahöfn.
□---------------------□
• Brúðkaup •
25. s.l. mán. voru gefin saman
í hjónaband Steinunn Friðriksdótt
Ir (Guðjónssonar, Siglufirði) og
Jón Árnason (.Jónssonar) Nesveg
72, Reykjavík.
e Hjónaefni •
S.l. laugardag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Anna Kristinsdótt
ir frá Isafirði og Sigurður Ing-
■varsson, matsveinn, Blöhduhlíð
24, Rvík.
o Skipafréttir •
Eimskipafclag Islands h.f.:
Brúarfoss kom til Siglufjarðai
27. þ.m. frá Kristiansand. Detti-
foss fór frá Antwerpen í gærdag
til Rotterdam og London. Goðafoss
fór væntanlega frá Siglufirði i
gærkveldi tíl Akureyrar, Ólafs-
fjarðar og Austfjarða. Gullfoss
fór frá Leith í gærdag til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss kom til
Reykjavík 24. þ.m. frá Hull. —
Reykjafoss er í Reykjavík. Seifoss
fór frá Leith 28. þ.m. til Gauta-
borgar, Alaborgar og Bergen. —
Tröllafoss kom- til New York 2C.
þ. m. frá Reykjavík.
Ríkisskip:
Esja fer frá Reykjavík kl. 13.00
í dag austur um land í hrmgferð.
Hercubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag frá
Breiðafirði og Vestf. Þyrili er
jnorðanlands. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gærkveldi til Vest
mannaeyja.
Skipadeiíd SÍS:
Hvassafeil er væntanlegt til Aa-
bo í dag frá Stokkhólmi. Amarfell
fór frá Fáskrúðsfírði 25. þ.m. á-
leiðis til Grikklands. Jökulfell
lestar freðfisk og mjöl á Aust-
fjörðum. —
Flugferðir
Flugfélag íslands Ii.f.:
Innanlandsflug: — 1 dag er ráð
gert að fljúga til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Siglufjarðar, Isafjarð
ar, Hólmavíkur og Hellissands. ■
Á morgun eru áætlaðar flugferðir
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Sauðárkróks, Blönduóss, Rcyðar-
fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Milli-
landaflug: — Gullfaxi er væntan-
legur til Reykjavíkur frá Prestvík
og Kaupmannahöfn kl. 17.30 í dag.
Háskólafyrirlestur
Norski lektorinn við Háskolann,
Ivar Orgland, flytur fyrirlestur í
I. kennslustofu háskólans n. k.
fimmtudag, 30. þ.m. kl. 8.15 e.h.
Efni: Minnc og iengscl í Wcllia-
vens lyrikk. — Öllum er heimiií
aðgangui.
Athugasemd frá eftirlits-
manni kjötbúða
1 tilefni af fréttapistli í Mbl.
b inn 27. þ.m. um stækkun og breyt
ingu kjötbúðarinnar á Skólavörðu
stíg 22, vil ég leyfa mér að taka
fram eftirfarandi: Ummæli þau,
sem höfð eru eftir mér í áðurnefna
um pístli c:u ekki alls kosta rétt.
Ég lét aðeins þau orð falla við
forstöðumann verzlunarinnar, að
eins og vcrzlunin vssri nú oiöin,
væri hún ein af glæsilagustu kjöt-
verzlunum bæjarins. Önnur um-
mæli hafði ég ekki í þcssu sam-
bandi.
S. Sörcnson
eftirlitsmaður.
Á síðastliðmi hautii,
cr ég i tuttugasta sinni stjórn-
aði í leit á Aðalbólsh.eici fyrir Mið
firðinga, ftorðu félagarnjr, gangna
mennirnir, mór í vináttu og við-
urkenningarskyni, vandaðan sjón-
auka af beztu gerð, að gjöf. Ég
vil hér með þakka þessum traustu
og hraustu drengjum, sem margir
hverjir hafa fylgt rn.ér að starfi í
blíðu og stríðij um langt skeið,
mínar innilegustu þakkir, með ósk
um að við eigum eftir að fara
margar sameiginlegai1 ferðir upp í
fjallavíðáttuna, sem löngum hefur
seitt hug okkar í faðm sinn, er líð
ur að haustdögum hverju sinni.
GuSniundiir Jóhannesson
frá Aðalbreið.
Rafmagnstakmöfkunin
Álagstakmörkunin í dag er á 5.
hluta frá kl. 10.45—12.15 og á
morgun, fimmtudag, er álagstak-
möikunin á 1. hluta.
Húsmæcrafélagið
Jólasaumanámskeiðið byi'jar
núna á þriðjudaginn í Borgartúni
7. Þær konur, sem ætla að sauma
fyrir jólin, gefi sig fram sem
fyrst í síma 5236 og 4442 og 1810.
Tómstundakvöld kvenna
hefjast að nýju n.k. fimmtudags
kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12. —
Skemmtiatriði verða.
Ólaíur Jóhannesson
V. K. krónur 100,00. S. K. krón-
ur 50,00.
Gamla konan
V. iw krónur 50,00.
Sólheimadrengurinn
H. P. krónur 25.00.
• Alþingi í dag •
Sameinað þing: — 1. Fyril'-
spurnir. Ein umr. um hverja. I.
Réttarrannsókn á starfsemi S.F.I.
II. Rannsókn sjóslysa. II. Uppfcæt
ur á sparifé. IV. Launalög. V.
STEF og þátttaka Islands í Bern
arsambandinu. — 2. Smáíbúðar-
hús, þáltill. Ein umr. — 3. Endur-
skoðun orlofslaga, þálC'L Frh.
fyrri umr, —- 4. Bátaútvegsgjald-
eyrir, þáltill. Ein umr. — 5. Síld-
arleit, þáltill. Fyrri umr. -— 6.
Jaiðhiti, þáltill. Fyrri umr. — 7.
IJann við ferðum hermana, þáh-
till. Ein umr. — 8. Iðnaðarfram-
leiðsla, þáltill. Fyrri umr. — 9.
Vegakeiíi á ÞingvöHum, þáltill.
Fyrri umr. — 10. Leturborð rit-
’.éla, þáltill. Hvernig ræða skuli.
— 11. Fiskveiðar á fjarlægum
miðum, þáltill. Hvernig íæða skuli.
— 12. Iðnaðarbanki íslands, þál.-
till'. Fyni umr. — 13. Hlutatrygg-
ingasjóður bátaútvegsins, þáltiil.
Fyrri umr. — 14. Bifreiðar ríkis-
ins, þáltill. Fyrri umr.
• Söfnin •
Landsbókasafnið er opíð kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
Þjóðminjasafnið er oplð kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og kl.
13.00—15.00 t þríðjudögum og
fimmtudögum.
I. isiasafn Einars Jóns3onar erj
opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30.
vai'þ. — (15.55 Fréttir). 17.30 ís-.
lenzknkennsla; II. fl. — 18.00’
Þýzkukennsla; I. fl. 18.25 Veður-
fregnir. 18.30 Barnatími: a) Ut-
wmmemwamat varpssaga fcarnanna: „Dísa
frænka"; I. (Stefán Jónsson rit-
höfundur). b) Tómstundaþáttur-
inn (Jón Pálsson). 19.15 Þingfrétt
ir. — 19.25 Óperulög (plötur).
Náttúrugripasafnið er opið Hjartar. Líf þeirra er látlaustj 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Frétt-
sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
L4,00—15,00.
Vaxmyndasafnið er opið á
sama tírna og Þjóðminjasafnið.
© Gengisskráning
^Sölngengi);
l banaarískur dollar kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.93
I £. - - *.l. Aá.70
i00 danskar kr Kr. 233.30
100 norskar ur Kr, 228.50
IOO sætiskar kr kr. 315.50
100 i'inns.< mörk .... Jtr. 7.09
100 -bclg. frankat .... £T. 32.67
1000 franskir fr kr. 46.63
!()() -Jisau. frankar .. Jfr. 373.70
100 tékkxi. Kca Kr. 32.64
100 gyllrrii kr. 429.90
!000 lírur *r. 26.12
• Blöð og íímarit •
stríð eftir Ólaf B. Björnsson. Þá ir. 20.30 Útvarpssagan: „Mann-
kemur löng grein eftir Gísla J.j raun“ eftir Sinelair Lewis; IX.
Johnsen um bókina Island og dets (Ragnar Jóharinesson skólastjóri),
Tekniske Udvikling, eftir Th. 21.00 Einleikur á píanó Hans
Krabbe. Grein er þarna um hinnj Grisch prófessor frá Leipzig. a)
merkilega landa, Matthías Þórð- Gavotta í e-moll eftir Hándel-
arson áttræðan. Rótary-þáttur. I Martucci. b) Pastorale í e-moll eft
Iðnsýningin 1952 og grein um hinn ir Scarlatti. c) Cappriccio í E-dúr
nýjörna forseta Islands. Enn eru eftir Scarlatti. d) Gavotta í h-moll
svo þættir úr sögu Akraness og' eftir Bach-Saint-Saéns. e) Fanta-
framhald ævisögu séra Friðriks sía í C-dúr cftir Haydn. 21.20 Er-
Friðrikssonar. Enn fremur er í indi: Starfsíþróttirnar og Eiða-
heftinu ýmislegt til fróðleiks og mótið (Danícl Ágústínusson kenn-
skemmtunar í Ijóðum og lausu ari). 21.45 Einsöngur: Oscar
máli. Forsíðumyndin er af húsi Natzke syngur (plötur). 22.00
Sambands isl. samvinnufélaga í Fréttir og veðurfregnir. 22.10
TíisiarUSJ Sanilíðin, r.óvember-
heftið hefur Mbl. borizt. — Efni:
Garðyrkjusýningin 1952 (forustu-
grein) eftir Ingóif Davíðsson
magister. Maður og kona (ástar-
játningar). íþróttaskólinn í
Haukadal 25 ára. Stórmerk kynn-
ing íslenzkra fornrita, viðtal við
G. TurviHe-Petre; prófessor í Ox-
ford um hina miklu útgáfu ísl.
fornrita í Bretlandi undir ritstjórn
dr. Sigurður Nordals. Þeg-
ar andi Reykjavíkur hreyfðist til
1850, bréf frá Birni Halldórssyni,
síðar prófasti í Laufási um pere-
atið í Latínuskólanum o. fl. tíð-
indi. Finnur Sigmundsson lands-
bókavörður ritar inngang að bréf-
inu. Þá er löng grein um Vélsmiðj
una Héðinn h.f. þrítuga. Sonja
skrifar um Bjartsýni og svartsýni
(léttara hjal). Árni M. Jónsson
skrifar bridgeþátt. Þá ev fram-
haldssagan: Nærgætnar aftur-
göngur. Ferða- og flugmálaþáttur.
Spurt og svarað. Þeir vitru sögðu.
Bókafregnir o. m. fl. — Ritstjpri
er Sigurður Skúlason.
Tímaritið Akrancs, 7.—9. hefti
er nýlega komið út og flytur að
vanda mikinn fróðleik og margar
góðar myndir. Þetta er helzta efni
ritsins að þessu sinni: Tvö merk-
isafmæli samvinnuhreyfingarinn-
ar á íslandi, eftir Baldvin Þ.
Kristjánsson, með mörgum mynd-
um. Slippfélagið í Reykjavík 50
ára, eftir Ólaf B. Björnsson. Þá
kemur IV. grein í flokknum Ást-
kæra ylhýra málið, eftir Friði'ik
□-
-D
fslenzkisir iSnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
„Désirée“, saga eftir Annemarie
Selinko (Ragnheiður Hafstein) —•
XII. 22.35 Dans- og dægurlög:
Reykjavík.
Leiðrétting
I frásögn blaðsins s.l. laugardag Deltan Rhytm Boys leika og
af afla M.b. Kristjáns í Bolungar syníí.ia (plötur). 23.00 Dagskrár-
vík voru tvær villur. Báturinn
aflaði fyrir 66 þús. kr. á handfæraj i
veiðum í tvo mánuði. Áhöfn hans Erlendar útvarpsstöðvar: '
Noregur: — Bylgjulengdir 202.S
voru þrír menn og dró einn þeirra,1
Magnús Haraldsson, fyrir 22 t
m., 48.50, 31.22, 19.78.
M. a.: kl. 17.40 Söngkonsert,
Gunvor Mejlva syngur, með undir
leik Sigvart Fotland. 18.25 Tón-
leikar, Ravél, tríó í a-moll fyrir
fiðlu, selló og píanó. 20.40 Hljóm-
leikar, hljómsveit frá Stavangri
leikur létt lög.
Danmörk: — Bylgjulengdir J
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
M. a.: kl. 17.35 Pouel Kern les
sögu eftir Morten Nilsen. 17.15
Skemmtiþáttur, m. a. syngur Man-
ja Mourier. 20.15 Erindi, „Getum
við farið í trúarlegt stríð á móti
hinum guðlausu Rússum? Alf Jo-
hansen prófastur frá Álaborg
flytur.
SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.47
m., 27.83 m,
M. a.: kl. 17.30 Gömul danslög.
18.20 Hljómleikar, Karl Niíheims.
19.15 Útvarpshljómsveitin leikur.
20.30 Djassþáttur.
England: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31.
M. a.: kl. 10.20 Úr ritstjórnar-
greinum blaðanna. 12.15 BBC Mid
land High Orchestra leikur. 13.15
13.15 BBC Symphony-Orchestra
leikur. 14.15 Einleikur á píanó. kl.
15.30 Geraldo og hljómsveit hans
leika nýjustu lögin. 18.30 Djass-
þáttur. 21.15 Óskalög hlustenda,
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- létt lög. 22.15 Um daginn og veg-
varp. 15.30—-16.30 Miðdegisút- inn. — .
þús. ki. Skipstjóri á m.b. Kristjáni
er Jón Kr. Elíasson, sem einnig er
eigandi bátsins.
n----------------------□
Islenzku handritin í
Árnasafni eru dýrmæt-
ustu dýrgripir okkar ís-
lendinga. Vinnum að
endurheimt handrit-
anna og reisum veglegt
hús yfir þau. Framlög
til handritasafnsbygg-
ingar tiikynnist eða
sendist fjársöfnunar-
nefndinni, Háskólanum,
sími 5959. Opið 1-7 síðd.
□---------------------□
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir k.vefuð börn einungis
opið fxá kL §.1S til kl. 4 á föstu-
döguia.
tjt
• uivarp •
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
l r rr.
'jzjq mwgunkajfintM
Viihjáhns Tells ,Iisíama3urinn
scni cr búinn :ið missa félaga sinn.
Landamæravörðurinn heyrði ein
hvern hávaða í næturmyrki'inu og
hrópaði: — Nemið staðar, hver
fer þar?
— Vinur — rneð flösku, vav
svarað.
— Vinur, haldið áfram, —
flaska, nemið staðar!
k
Tvær konur voru að tala saman
um eiginmenn sína, og önnur
sagði: —• Hann Henry er alveg
1 gjörsamlega hjálþárláus án mín,
ég veit bara alls ekki, hvernig
hann komst af, áður en hann
kynntist mér.
— Já, sagði hin frúin, —- svona
.er maðurinn minn líka alveg hjálp
arvana. Veiztu það, að þegai’
hann er að festa hnappa á fötin
sín, eða stoppa í sokkana, þá verð
ég alltaf að þræða nálina fyrir
hann.
Eldri piparmey kom til lér.s-
mannsins og kvartaði undan því,
að nokkrir ungir drengir hefðu
lagt það í vana sinn að taka sér
bað, alls naktir í ánni, sem rann
rétt við glugga jómfrúarinnar,
þannig að ef hún gengi út að
glugganuni, þá kæmist hún hreint
ekki hjá því að sjá þá. Lénsmað-
urinn kom að máli við drengina
og bað þá að flytja sig lítið eitt
lengra upp með ánni, sem ’þeir og
gerðu. Eftir nokkra daga kom
piparmeyjan aftur og kvartaði
undan þvi að ef hún færi út í
gluggann á efri hæðinni, kæmist
hún ekki hjá því að sjá þá. Enn
bað lénsmaðurinn drengina að
flytja sig ofar í ánni.
En þegar piparmeyjan kom í
þriðja sinn, kvartaði hún undan
því að hún kæmist ekki hjá því að
sjá drengina, ef hún færi upp á
hanabjálka-Ioftið hjá sér og notaðí
sterkan kíkir! , :iijj