Morgunblaðið - 29.10.1952, Page 5
Miovikudagur 29. okt. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
1 vær
Saumavélar
til sölu á Frakkastíg 12, —
efri hæö.
VII kaupp
Skáldsög'una MAGNIFICENT
OBSESSION eftir Lloyci C.
Douglas, háu verði, helzt í
pocket-útgáfu. Upplýsingar
í síma 5564 kl. 1—7 næstu
daga.
Á simnH<!agiMn 2. n«v. kl.
8.30 gefst öllum K.R.-ing-
um og gestum þeirra tæki-
færi á að skemmta sér sam-
ciginlega á
Hausl*
Bs.©výiunuB
í Sjálfstæðishúsinu. — Tek-
ið á móti pöntunum á að-
göngumiðum í afgreiðslu
Sameinaða gufuskipafélags
ins sími 3025, í dag og
fimmtudag og föstudag. —
Aðgöngumiðana á að sækja
sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 e.
h. í Sjálfstæðishúsið. -—
TryggiS ySur miSa í tíma.
Sími 3025.
Stjórn K.R.
Ki. 43.95 (6 volta).
Samlokur íbíEa)
(Sealed Beam).
Abyggileg, roskin kona ósk-
ar eftir einhvers konar þrif-
legri
VIMML5
t.d. umsjónarstarfi, síma-
vörziti; kaffiveititlgum. —
Hcimuvinna kemur einnig til
greina. Tiiboð sendisc Mbl.,
markt: „Vönduð — 37"‘.
Óska eftir
Gcðri vist e-5a
ráðskonustöðu
Hef með mér 5 ára gainalt
barn. Tilboð sendist Mbl.
meikt: „75 — 41“.
STLLBCA
vön afgi'eiðslustörfum í kjöt
og nýlenduvöruverzlun, einn
ig vefnaðarvöruverzlun, ósk
ar eftir atvinnu. Upplýsing-
ar í síma 5085.
VIL KAIJPA
eina pressu ti! þess að
pi'essa sloppa.
Fatapressa
Sími 1098
Siiiðk0TE3i;sia
3ja vikna námskeið í kven-
og telpukjóium hefst 3. nóv.
Nákvæm og auðveld aðferð.
Sníð einnig kven- og telpu-
kjóla. Sími 0091.
Lára Hannesdóltir
Flókagötu: 21.
Síðastl. laugardagskvöld
tapaðist
Kvenstálur
með leðui'ól, frá. Kái'snes-
braut 18, um Urðarbraut og
Hófgerði. Vinsami. skilist
gegn fundarlaunum að Hóf-
'gerði 10, Kópavogl.
Fyrirliggjahdi samlokur fyr
ir G volta kei-fi í ailai' teg-
undir bíla. Athygli skal vak-
isi á að samlokurnar eru sér-
stakfega miðaðar við vinstri
handar akstur og í sainræmi
við fyrirskipanir Bifreiða-
cftirlits ríkisins.
jSsnmMdtdít
Þi/zkr,
raígeYmamir
nýkomnir í ýmsum stæi'ðum.
~S)teicínóóon h^.
Hvei'fisg. 103. Sími 3450.
ÍBtje
Vantar 1 eða 2 herbergi og
eldhús. Uppiýsingar í sínia
81250 frá kl. G til 7 í kvöld.
I vö herbcirgi
meS aðgangi aS eldiiúsi til
leigu nálægt Hafnai't'irði. —
Tilboð sendist Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Húsnæði -— 42“.
Hjó!
með hjúlparniótor til sölu.
Upplýsingar hjólreiðaverk-
stæðinu Óðinn.
PAiM AMERICAN WORLD AIRWAYS
hefjast 1. nóvember n. k.
Frá Frankfurt-Hamborg-Prestwick um Keflavík til New York
alla þriðjudaga.
Frá New York miðvikudagskvöld. Alla fimmtudaga frá Kefla-
vík til Prestwiek-Hamborg-Frankfurt.
Fargjöid lækka til og írá Bandaríkjunurn sem hér segir: :
Keflavík-New Ybrk Kr. 3510,00 (áður kr. 5550.00) :
Keflavík-New York-Keflavík Kr. 6319.00 (áður kr. 9991.00) :
Flogið verður með hinum nýju hraðfleygu DC-6-B flugvélum, :
sem taka 81 manns í sæti. Þessar flugvélar eru með loftþéttiút-
búnaði (pressurized) svo farþegar hafa engin óþægindi af há-
loftsflugi. , :
Upplýsingar og farmiðasala E
G. Hetgason & Hfefsfed h.f. — Sími 80275
VARÐARFUNDU
Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar í Sjáifstæðishúsinu fimmtudagínn 30. þ. m. kl. 8,30 síðdegis.
Ftiíidarefni: PIMG^ÍÁ!..
FrummælendUir:
Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra,
Björn Ólafsson, viðskiptamálaráðherra,
Jóhann Hafstein, alþm.
Að framsöguræðum loknum verða frjálsar umræður.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn meðan húsrúm Ieyfir.
Frú Kristín Sigurðardóttir. alþm.,
Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri,
STJORN VARÐAR.
(3nr»'irnTm»mT«'fi'iiTmrí i«vi*vrtinmrrirTseTffssi'