Morgunblaðið - 29.10.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 7 1 imiimiiMii 111111111111111111111111 JC uen tn °f ÞAÐ er alltaf gaman að koma vestur á Sólvellina, í Húsmæðra- skóla Reykjavíkur, og sjá fríða meyj'ahópinn hennar frú Huldu Stefánsdóttúr, ,,huldumeyjarnar“ eins og þær eru stundum kall- aðar, að námi og starfi. — Hvað eruð þið margar í heimili í vetur? spyr ég frú Huldu, er ég kom til hennar núna um helgina og rabbaði við hana tímakorn um starfsemi skólans. 40 STÚLKUR í HEIMAVIST — Það eru 40 stúlkur í heima- Vist, 24 hér í skólabyggingunni og 15 í íbúðum þeim, sem skól- inn hefur keypt á Grenimel 29, og ein sefur heima lijá sér, svo að „heimilið“ er að nokkru leyti tvískipt. Eru auðvitað að því nokkur óþægindi í skólastarfinu, þótt hins vegar umsjón stúlkn- anna „á Melunum“ sé vel borgið í höndum frk. Sigurlaugar Björnsdóttur, sem einnig er kennari við skólann, í þvottum og ræstingu. Of þröngur húsakostur skólans hefur löngum skapað margs háttar erfiðleika, þó að mikið hafi þar bætzt úr með viðbygg- ingu þeirri, sem reist var við skólann og tekin í notkun á útmánuðum árið 1949. Auk heimavistarinnar er svo dag- skóli, skipaður 24 stúlkum og kvöldnámsskeið í matreiðslu, þar sem nemendur eru 16 á hvoru námsskeiði. — Og námstíminn? 'f BREYTING Á HÚSMÆÐRAKENNSLU? — Heimavistarskólinn stárfar í 9 mánuði, dagskólinn í tveimur námskeiðum, er starfa í hálfan fimmta mánuð hvort og kvöld- námskeiðin í fimm vikur hvert. Raddir hafa komið fram um, að námstími húsmæðraskólanna sé of langur. Er þess skammt að minnast, að frumvarp kom fram á- Alþingi í þá átt að stytta námstíma þeirra Og námstilhög- un þannig, að stúlkum sé ekki gert ókleiít áð sækja þá með hinum mikla köstnaðl og tíma- eyðslu, sem núverandi fyrir- komulag útheimtir. Ég tel, að Slík ráðabreytni sé síður ön svo æskileg og ásökun- in um óhæfilegan kostnað virðist á litlum rökum reist. Það gefur að skilja, að hann hlýtur, þvert á móti, að vera minni en við aðra skóla, þar sem stúlkur.nar leggja sjálfar fram vinnu sína við matargerð, ræst- ingu og þvotta. Til dæmis má taka, að stúlk- urnar hér í skólanum borguðu síðastliðið ár 50 krónur á mán- uði fyrir húsnæði ljós og hita og 400 krónur mánaðarlega í fæðis- gjald óg var það miklu hærra en nokkurn tíma áðuf, vegná hinnar stórkostlega auknu dýrtíðar, eða þrisvár sinnum meira en á fyrsta starfsári skólans, er fæðis- gjaldið nam 1100 krónum fyrir allan námstímann, 9 mánúði Samanbufður við framfærslu- kostnað nemenda í gágnfræða- skólum, menntaskólum éða verzlunarskóla Ieiða greinilega í ljós, að húsmæðraskólarnir eru í rauninni neméndunum hihir ó- dýrustu skólar lándsins. Ég álít það vera réttindamál kvenna, að húsmæðrafræoslan verði ekki skert frá því, sem nú er. — Eru stúlkurnar í skólar.um flestar úr Reykjavík? U forslöSukonu Húnnæðraskólð Rvíkur Ivernig eiginkonun á ekki exð' vem ER.UM við svona? Giftur maður var sþurðúr að því, hvernig konúr eiga ekki að vera. Ekki stóð á svarinu. Eigin- konan, eins og hún á ekki að véra, er svoná, segir hánn: Hún tálár um það í tíiha ög ótíma, hváð hún sé feit, neitar sér um það með mörgum orðum að borða kartöflur og smjör við máltíðir, en hléður á sig súkku- laði og sáetum kokum á milli mála. Hún mætir ekki stundvíslega, þegar hún hefur mælt sér mót við fólk. Hún kaupir alltaf of litla skó, smeygir sér úr þeim í kVik- myndáhúsum ög á samkómum og þarf svo að leita að þeim með dunum og dynkjum þegar hún æ'tlar heim. Hún opnar útvarpið, þegar léikrit er að byrja, en byrjar um leið að þúsa og hættir ekki fyrr en leikritið er búið. Hún spyr manninn sinn hvað | á daginn hafi drrfið, en áður en , hdnum vinnst tími til að opna munnihn, er hún farin að lýsa því með mörgum orðum, hvað einhver vinkona hennar hafi sagt. I Um eínhvern. I Ef hún kaupir sér eitthvað, er hún himinlifahdi fyrsta daginn, óánægð þann næsta.... og fer og skilar því i búðina þann þriðja. í handtöskunni hennar eru hinir ótrúlegustu munir nema húslykillinn. Maðurinn þárf þvi hvað eftir ánnáð að koma más- andi heim í vinnutímanum til að opna fyrir henni, þegar hún hef- ur lokað sig úti. A kvöldin segist hún vera svo dauðuppgefin að hún geti ekki vakað mírtútunni lengur. Síðan sezt hún við snyrtiborðið og sit- ut þar klukkutíma^eða svo við' að maka sig í framan og snúa' upp á sér hárið. ,,Ég gæti talið upp miklu fleira,“ ságði maðurinn, „en það versta er, að það er hægt að íyrirgefa ykkur þetta allt.“ í saumastofu Ííúsmæðraskóla Reykjavíkur. '15 stúlkum utan Reykjavíkur' j skólavist í heimavist og fjórum ' stúlkum á hvört dágnámsskéið En í ár brugðust Reykjavíkur-1 stúlkurnar mér óvenjulega illa, 12 stúlkur drógu til baka um- sóknir sínar eða heltust úr lest-1 inni á síðustu stundu, svo að i utanbæjarstúlkur vöru v'itánlegaj teknar í þeirra stað. — Er ekki aðsóknin alltaf mikil? j — Hún hefur yfirleitt farið stórúm minnkándi síðustu árin, og sárgrætilegt er að vita til þcss,' áð hinir nýju ög glfesilegú hús-j mæðráskólar, sem svo mikið kapp var lagt á að reisa s'.tuli nú sumir standa hálftómir á sama tíma sem stúlkur flykkjast á er- lenda húsmæðraskóla. Reykja-j víkur-stúlkurnar leita til út- landa, stúlkurnar utan af landi til Reykjavíkur. — Képþikeflið er alltaf að komast í þéttbýlið — meira þéttbýli. SKIPTING NÁM5GREINA -— Hvað um skiptingu náms- greinanna? — í byrjun skólaársins er héimavistar stúl'kúnúm 40 skipt í tvær deildir: hússtjórnardeild og handávinnudéild. Er hVer síúlka 8 vikur við vefnaðarnám, aðrar 8 í hannyrðum og lata- saum og 16 vikur í hússtjórn. Á heimagöngunámsskeiðunum, dagskólanum, er námsskiptingin með sviþuðUm ‘hfetti. En á kvöld- námsskeiðunum er dðéins um matréiðslu að ræða. Auk þessa er svo nokkur bók- leg kennsla í íslenzku og íslenzk- Framhald á bls! 11 REYNIÐ sjálfar að sauma þessa skemmtilegu húfu. Á teikningunni sjáið þér hvern- ig þér eigið að klippa hana. Bezt er að nota ullar eða jersey-efni. Stj'kkið er ferhyrnt 90 em á hvern kant, lagt í þríhyrning. Bezt er að klippa það fyrst í papp- ír og máta það á höíuðið. Svo er pappírinn lagður á efnið og klippt eftir honum mátuléga stórt. Framstykkið B er klippt fyrst. A og C fer í slaufuna að aftan, og svo kringlótta stykkið í hnakk- ann. Allt er þétta kliþpt tvöfallt Kringlótta stykkið er þrætt snm- jT- I szifrtistola i Pairás ÉG HITTI nýlega að máli frú Ástu Johnsen, Sem hefur snyrti- stöfuna „Jean cíe GraSse“. Frúin er nýkomin heim frá París. Þar kynnti hún sér rýjungar á sViði , snyrtingár og fegrú'nár og sótti námskeið hjá éinni frægustu snyrtistofu heimslns, Jeanne Gatineáu. MARGT ÁTHYGLISVERT — Hvernig var námi yða'r hag- að? — Ég var Óreglulegur nem- andi hjá Gatineau. Fékk leyfi til þess að skoða alla stofnunina og kynna mér það, sem ég hafði áhuga á, en það voru allar helztu nýjungar á sviði snyrtingar. Þarna stunda nemendur írá öllum löndum nám og margir frægustu sérfræðmgar á þessu sviði hafa verið hjá Gatineau. Skóli hennar er á’l'itinn vera ein- hver hinn allra bezti í faginu. Mér gafst kostur á að hitta Irú'na j sjáifa, en hún er komin langt yfir sjötugt og cr mjög alúðleg. OVEN.Ii: FAAR REYKJAVÍKURSTÚLKUK — I vetur eru aðeins um 16 Reykjavíkur-stúlkur í heirhávist skólans. Reyndar héfur í rtokkur ár gilt sú regla, að veita aðeins' mest á gráu og svörtu. Parísar TÍZKULlTIRNír GRÁTT OG SVART — Hvernig klæðist franska stúlkan í dag? — Ég fór á tíz'kusýningu hjá Hierre Balmain. Þar bar einna konur klfeðast vart öðrum litum nú. Var mjög einkennilegt að sjá hvernig hár þeirra er litað írieð gráum lo'kkurn hér og þar um höfuðið. Annars nótá frönskU stúlkurn- ár mjög mikið andlitsfarða. En snilldarlegá Vel er með hann farið Vara- og kinnaTitir eru aTlir í pastel-litunum, sem fara kon- úm mjög vel. Mjög er sjaldgæít að sjá ung- ar stúlkur með ferskleika æsk- únnar á götunúm í París, eins óg' það er algengt á Norðurlönd- unum. — Hver álítíð þér að sé aðal riiúriúrmn á frönsku stúlkúnum | og N'orðuiTandastúlkunum? ! — Þfei- fi'cmSku mála sig méira. Og á Nórðurlöridum légg'ur kven- föikið meiri áh'erzlu á, þegar þær jfára í andiitsböð, ari kofna í veg iyriT álls konar óprýði, svo sem hrukkur, offítu og þessh. Én þær frönsku leggjd mest upp úr and- litssnyrtingunni. I Heýrzt hefur að andlitsfarði sé óholiur fyrif húðina. En slíkt er !alg}Ör fniss'kilni'ngur. Þéss verð- jur aðeins áð gfeta að hrcinsa húðina vel að kvöTdi. Er það | nau'ðsynfeg’t, þó að ekki sé not- ur farði. , .... A. Bj. ÞAÐ kostár ekki mikið að koma sér upp svona blómagrind á for- stofu eða stofuvegg. Á myndinni er grindin aðeins á hálfum vegg við stiga, en auðvitað getur hún verið á hvaða vegg sem er, e£ aðeins birtan á honufn er næg. Það er ótrúlegt hvernig svona „blfómaveggir“ prýða í híbýlum. Iir tírf an. Framstykkið er saumað sam- an meðfram kantinum á röngunní nema á milli x og x. ! Framstykkinu er snúið við ög það pressað. Svo er það saúrnao við kringlótta hnakkastykkið, ; þánnig að svarti þríhyrningurínn á framstykkinu og svarti þríhyrn- I | ingur'inn á kringlótta stykkinu mœtist, og x-in á framstvkkinu standist á við x-in á kringlótta ' stykkinu. Framstykkið á ekki aðj komö alveg safnán að aftan. j Slaufan verðúr að komast fyrir. Nú er þet'ta að verða húfa. Ei'tir er aðeins að bretta innra borðið á framstykkinu og varpa ,það, ygndiera. . , OFTAST er ge'stum boðið kaffi eða te og þykir f’estum gott. Ei>. hvernig væri að bera gestunum. kaldan drykk tii tilbréytingar? Þessir þrír eru hver öðrum ljúf- fengari: Tepúns: — Einum líter af sterku te-i er hellt yfir 125 gr sykur og_ rifinn börk af einni sítrónu. í te-ið er sett saft aí tveim sítrónum. Geymt á köld- um stað. Borið fram með ísmol- um og sítrónusneiðum. ískaffi: — Einum líter af sterku rjómakaffi er hellt í einn. bolla af þykkri sykurkvoðu (syk- ur hrærður í sjóðandi vatni). — Geymt á köldum stað. Eorið frám með litlum ísmolum o g þeyttum rjóma. ískakó: — 12 matskeiðar kakó, 6 matskeiðar sykur, 2 dl vatn hráert saman og suðan látin kóma upp. Kælt. 4 dl köld mjólk sétt út í. Hræ'rt. ísmolar settir í há glös, iskákóinu hellt yfir og þéyttur rjómi 'séttur ofan á. Með þessu er ágfett áð bera smákökur. Við getu'rn kaílað þær Súkkulaðidropá: 125 gr srnjör- líki hrfert með 125 gr sýkri. Tvær egejaraúður séttar í. 125 gr nveiti og stífþeyttar eggjahvít- urnar síðast. Deigið sett með te- skeið á sfriurðá plötu. Eakað í 15 mín. við lítinn hita. Giasúr borinn á kökurnár úr: 2 þéyttum eggjáhvitum, 2 matsk. sykri og 75 gr rifriu súkkulaði. Kökunum brugðið aftur inn í ofninn svo að þær verði þurrár. (Úr þessu verða um 40 stk.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.