Morgunblaðið - 29.10.1952, Page 10

Morgunblaðið - 29.10.1952, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. okt. 1952 \ 10 S (iitt iag ísiðnos heldur AÐALFTJND í Iðhó fimmtudag 30. Okt. kl. 8,30. Venjuleg '' aðalfundarstörf Foi'seti ílytur erindi. Skírteini við innganginn. STJÓRNIN iminns m o sátu o sta 4ra herbergja ibúð á fyrstu hæð á hitaveitusvæði til sölu. Laus 1. des. næstkomandi. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7 — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Keilvákingar Útsölumaður vor í Keflavík Skapti Friðfinnsson, Suðurgötu 29A mun framvegis veita móttöku AUGLÝSINGUM sem birtast eiga í blaðinu. ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hús Sil söiu Húseignin Miðtún 19, ásamt tilheyrandi er lil sölu nú þegar. í húsinu er 4ra herbergja íbúðarhæð ásamt eld- húsi og baðherbergi og 4 íbúðarherbergi í kjallara. Húsið er allt laust til íbúðar 1. desetnber n.k. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir, sem veita kaup- tilboðum í eignina móttöku. Gunnar Þorsteinsson, hrl., AxrsturStrseti 5. Símx 1535. Egill Sigurgeirsson, hrl., Austurstræíi 3. Síhii 5958. Einangrunarkork væntanlegt, mjög hagkvæmt verð. Gcrið paiitanir í tiftsa. Jónsson & Júlíusson, Garðastræti 2. Sími 5430. Húseigendur athugið Sjómaður í millilandasiglingum óskar eftir ÍBÚÐ. 2—3 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Aðeins tvennt í heimili. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir fimmtudagskv. merkt: „Sjómaður — 32“. Þéttilistar á hurðir og glugga, úr bronce og gúmmí. ' — Margár stærðir. — LUDVIG STORK & OO. íbúð óskast Alþingismann vantar þriggja herbergja íbúð til 1. júní næstkomandi. Upplýsingar í forsætisráðuneytinu. ■ n IIINN 19. júní s.l. lögðum við tveir af stað til Kaupmannahafn- ar með m.s. Gullfossi, Ólafur Cranz og sá er þetta ritar. Ferðaáætlunin var um Kaup- mannahöfn til Helsingjaeyrar að vera þar á kennaranárhskeiði til að kenna esperanto eftir kerfi Andreos Csehs, en siíkt nám- skeið og fleiri eru þar árlega í Alþjóðaháskólanum. Þaðan var svo ferðinni heitið til Óslóar, til að sitja þar 37. aiþjóðaþing esperantista, sem þar átti að vera og hafði aðset- Ursstað í Óslóarháskóla. Ferðin með Gullfossi gekk ágætlega. Fyrst var siglt til Ak- ureyrar og þaðan um Kristjáns- sand til Kaupmannaháfnar. Alla leiðina fenguni við sól- skin og logn. Á daginn lá fólkið í sólbaði á dekkinu, og á kvöldin var dansað. Þegar við komum til Kaup- mannahafnar, settum við okkur í samband við esperantista, sem sá okkur fyrir næturstað og sagði okkur, á hvaða tíma væri bezt fyi'ir okkur að fara til Helsingjaeyrar daginn eftir. NÁMSKEIDÍN Er við komum út af stöðvar- pallinum í Helsingjaeyri, rákum við strax augun í fólk með áber- andi grænar stjörnur, sem eru einkennismerki esperantista um allan heim. Við gáfum okkur strax að þeim, og vísuðu þeir okkur í bíl, sem þeir voru með, til að taka á móti esperantistum í og aka þeim upp í skólann. Fyrirkomulagið í skólanum var á þá leið, áð klukkan átta á mörgnana urðu allir að vera kotn"’’- í morwunmRt, en að hon- um loknum byrjuðu námskeiðin og stóðu þau til klukkan 12. Eftir hátíegið var svo venju- lega farið í stutt ferðalag, til fróðleiks og skemmtunar. Meðal 37. ALÞJÓÐAÞING esperahtista var háldið í Ósló í sumar. Þess kónar þing eru háldin árlega, t. d. í Múnchen í fyrra, og næsta þing er áformað að halda í Júgóslafíu á sumri komanda. Á þingum þessum ræða esperantistar frá flestum löndum heims áhugamál sín og verkefni þau, sem hin skipu- lagða hreyfing fyigismanna alþjóðamálshugsjónarinnar á brýnust fyrir hendi hverju sinni. Þessi þing eru einnig mjög mikilvæg til persönulegrár kýnningar esperantista frá mismunandi löndum, en bræðraþel og samhugur espe- rantista allra landa er ríkur þáttur í samvirinu þeirra. — Tveir íslendingar voru viðstaddir þingið í Ósló, báðir frá Vestmannaeyjum, og hefur annar þeirra, Þórarinn Magnús- son kennari, ritað eftirfarandi grein. Aðalbækistöðvar þixxgsins voru í Oslóar-háskóla. íslenzku þirgíulltrúarnir í Osló með bílstjóra ítölsku hópferðar- innar. Til vinstri er Ól. Gránz, til hægri Þórarinn Magnússon. ktaða, sem heimsóttir voru, mætti nefna: Kronborg-Slot, Fredens- borg-Slot, Fredriksborg-Slot, og einn daginn fórum við í heim- sókn til sænskra esperantista í Helsingborg. Með þeim fórum við í ökuferð Um nágrenni Hels- ingborgar. — í þeirri ökuferð drukku menn m. a. lækninga- vatn úr heilsulindum, sem okk- ur virtist helzt, að sumir Sví- ánna hefðu trú á. Á kvöldin var ávallt einhver skemmti- og fræðsludagskrá þarna í skólanum, og var hún öft mjög góð. NámSkeið þessi sóttu Uin 220 fnanns frá 14 þjóðum. Þess urð- um við íslendingar varir, að rnenn höfðu gjarnan meiri áhuga fyrir okkur en mönnum frá Mið- Evrópu, og veldur þar um vafa- laust, hversu minna okkar lánd Og þjó.ð eru þekkt þár ytra én t. d. Mið-Evrópuþjóðirnar. Þarna var ítalskur bankastjóri, cr ferðaðist á þeim langglæsi- legasta hópferðabíl, sem við sá- um í okkar ferð. Bauð hann okk- Ur með sér að vera frá Helsingja- eyri til Óslóar og þáðum við það. Leiðin frá Helsíngjaborg (en þangað yfir fórum við með járn- brautaríerju) er vxða ljómandi falleg, t. d. landamæri Noregs og Svíþjóðar, Svínasund, svo eitt- hvað sé nefnt, er mjög tilkomu- mikill staður. Við vorum tvo daga á leiðinni. Komum við síðari hluta dags til Gautaborgar og vorum þar til morguns. Um kvöldið fóru sum- ir í Lyseberg, sem er mjög fjöl- breyttur og fagur skemmtistaður. ÞINGID f ÓSLÓ Til Oslóar komum við kl. 5 kvöldið eftir. Var þá haldið beint til Háskólans, bækistöðva þings- ins, og var byi'jað á því að sýna skilríki sín og fá úthlutað bú- stað. Klukkan 21 um kvöldið hófst svo fyrsti dagskrárliður þingsins, sem var kynningarsamkoma. — Þangað var öllum þingfulltrúum ætlað að koma, yfir 2000 talsins, frá 34 þjóðum. Þetta var iaugar- daginn 2. ágúst. Daginn eftir, sem var sunnu- dagur, var mikið um að vera í Osló, vegna áttræðisafmælis hins aldna konungs Norðmanna, og var fyrir þá sök heldur minna ufn að vera við þingstörf, en elia hefði verið. Þó var þingið sett kl. 1Ö uiíi morguninn, m.essa fór fram kl. 2 og almcnn myndátaka af þingfulltrúum fór fram eftir messuria. Af í-.óg'u vár að taka og nóg var við að vera á þinginu, þvi að margir fyrirle'strar, crindi ög Um- ræðuefni fóru fram nærfellt all- an daginn. Aúk þess voru fjoldamargar kyrinis- og skemmtíferðir farnar, ýmist lengri eða skemmri fefðir. Scm dæmi unh þessar ferðir mætti nefna srglingu urt Oslóar- fjörð og hríngferð um Osló í hóp- ferðabílum. í hópferðabílunum voru hátalarar og vóru allir mark verðir staðir, sem Voru í leið- inni kynntir gegn um þá. Þá Vöru’ heimsótt ýmis söfn, svo scm byggðasafnið, Bygdö, Fram gamli (Fr. Nansens), víkingaskip in og Kontiki-flekinn. Þá fór og állstór hópur til Kongsbergs og skoðaði þar silfurnámurnar og safn silfuriðnaðar og gamalla silfurvinnslutækja. Var sú ferð hin fróðlegasta og skemmtileg- asta. Þá munu líka flestir hafa farið í Vigelundsgarðinn, sem er eitt dásamlegt listaverk, bæði hvað snertir niðurskipun og' högg- myndirnar. Margir hafa líka heimsótt Holmenkoílen. Við, nokkrir kenn arar, fengum kennslukonu úr einum stærsta barnaskóla Oslóar til að sýna okkur skóla sinn og skýra fyrir okkur fyrirkomulag- ið á því heimili. Þannig mætti lengi telja, en þetta skal látið nægja, sem dæmi. 2000 Manna fjölskylda Það sem hér að ofan er skráð, nægir til þess að sýna, að þeir sem þessa ferð fóru, áttu þess koSt að heyra og sjá ýmislegt til gagris og gamans, cn mest um vert af öllu fannst mér það and- rúmsloft, sem ríkti innan þess- arar 2000 manna fjölskyldu, þ.e. csperantistarma á þinginu. Það var alltaf eins Og maður hitti einhvern náfrær.da, eða gamalkunnan vildarvin, hvaðan anr.ars, sem hann var úr heim- inum, hvoft sem haiin var Mú- haméðstrúar, kaþólskur, lútersk- Ur eða Búddahatrúar; hvört hann vár fylgjaridi fasisma eða konim- únisma; hvort hann vaf hvítur eða blakkur, það skipti engu máli, því r.ð allir vöru téngdir Sömu megir.hugsún, hugsun b.æðralags, skilnings, frððleiks- löngunar, hver um annars þjóð, hugsjön þess áð tengja allar þjóð-' 'ír heims órjúfaridi böndum vin- áttu, seín byggist á gagnkvæmum skiíningi. Þannig sé espei'anto brú, Serii tengi hin viðu bil milli þjóðánna og í Vissúm skilnirigi útþúrrki öll landámæri. MNGSLIT ÖG HEIÍVÍFERD Þinginu í Osló lauk með veizlu- höldum og dansleik, sem borgar- stjórn Oslóarborgar bauð til i Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.