Morgunblaðið - 29.10.1952, Síða 11
Miðvikuöagur 29. okl. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
11
75 m í
lEssIMéa1 S5s\ Júlivss&ai
75 ÁRA í dag er Halldór Kr.
Júlíusson, fyrrveraíidi sýslumað-
ur í Strandasýslu.
Ég man glöggt, þótt ég væri
barn að aldri, þegar hann tók við
sýslumannsstorfum í Stranda-
sýs'u af Marinó Hafstein 1909, og
er því orðið býsna lar^gt síðan ég
svo vel, að fáir eru hvatlegri
sextugir. Sendi ég honum mínar
hugheilustu óskir á þessu merkis-
afmæli hans.
Símon Jóh. Ágústsson.
Kvennasiða
írokey - Minnlngarorð
IIIBI
M-
■' t
Halldór Kr. Júlíusson.
veitti manninum athygli og fund-
um okkar bar fyrst saman Einu
sinni eða tvisvar á ári lagði sýslu-
maðurinn leið sína norður í hina
afskekktustu byggð héraðsins,
Árneshrepp. Kom hann þá oft
við heima og gisti stundum. Þótti
mér maðurinn aðsópsmikill og
höíðinglegur, og var ekki laust
við, að ég hefði i fyrstu af honum
nokkurn beyg, en hann hvarf þó
skjótt, því að í reynd var hann
„ljúfur og kátur“, gerði sér engan
mannamun og hafði yndi af að
tala við börn. Komst ég snemma
á sn'oðir um, að sýslumaður var
ekki einungis iærður á bækur,
heidur var hann og enginn
strandaglópur í veraldlegum efn-
um. Ég minnist aðdáunar hans á
Iar.dkostum Nox’ður-Stranda:
Hvergi í sýslunni var betra til
fanga, hvergi gerðu kvíaærnar
viðiíka gagn, hvergi voru sílspik-
aðri sauðir. Mér þótti þetta nýst-
árlegt sjónarmið, því að þá skoð-
un hafði ég drukkið j mig með
móðuimjóikinni, að þetla væri
harðbýiasta og versta sveitin á
öllu landinu, en seinna hef ég
skilið, að gestsauga sýslumanns-
ins var glöggt.
Sem yfirvald var Halldór Júlí-
usson í senn röggsamlegur og vin-
sæll. Hann var góður mannasætt-
ír, hélt uppi friði og aga í béraði,
enda )ét honum vel sú list að
kveða niður þrefaraogmáiaþjark
ara, sem því miður fundust í þess
ari fómennu útkjáík&sveit. Sóttu
engir siíkir kumpánar gull í greip
ar Halldórs, og sló hann þá jafnan
svo út af laginu, að þeim leizt
hyggi’egast að gera sér ekki dælt.
Eru um það ýmsar skemmtilagar
sögu . þótt ekki verði hér sagðar.
Halldór dró ekki lagasverðið úr
slíðrum nema þess gerðist full
þörf, og frýði þá enginn honum
húgar né karimennsbu, því að þá
gekk haun að málum með kjarki
og harðfylgni.
Eft'v ao Halldór fluttist hingað
til Kevkjavíkur heíur fundum
okkar borið oftar seman og bef
ég fengið því meiri raætur á hon-
um sem ég' hef kynnst honum bet
ur. Kvar sem hann fer, fy'gir
honum hressandi b'æ1", enda
skemmtinn og ræQi-'n. Harm er
víðlesínn og fjölfróður í bók-
menntum og he'mspeki, og hvgg
ég, að f’m.sir lærðir h“'msneVir>jfT-
ar megi t. d. vara sig, ef þeir
takast. á við hann um Schopen-
hauer.
Ekki mun ég í þessum greinar-
stúf rekja embættisferil Halldórs
rié heldur ætt hans, en min^i bó
á. að har,n er sO’tarsonur Ilall-
dórs Kr. Friðrikssonar, yfirkenn-
ara, og ætla ég, að honum kippi
þar í kvnið um ýmsa skapgerðar-
eiginleika. . Aldurinn ber Halldór
Kéreumálið rætt
á )>írqí S. t>.
S. Þ. 27. október. — í dag
verður haldið áfram umræðum
um Kóreumálið á fundi Alls-
herjarþingsins. Verður einkum
rætt um tillögu þá, sem Dean
Acheson, utanríkisráðh. Banda-
ríkjanna, flutti á fundi Alls-
herjarþingsins s.l. föstudag, en
hún er á þá leíð, að S. Þ. skori
á kinverska kommúnista að
ganga að tillögum vopnahlés-
nefndar S. Þ. þess efnis, að
fangar verði ekki sendir heim
til sín gegn vilja þeirra. Eins
og kunnugt er, hefur vopnahlé
strandað á þessu máli hingað til,
því að kommúnistar vilja að all-
, ir stríðsfangar verði sendir heim,
hvort sem þeir vilja eða ekki.
ÞÓ nokkuð sé liðið frá andláti’
Vigfúsar bónda í Brokev þess
merka nianns og héraðshöfðingja,
heii ég iongun til að mmnast
hans með fáum orðum. ;
Vigfús var fæddur í Brokeyi
Hikið fjón kommúnisfa
MOSKVU, 27. okt. — Útvarpið
hér í borg sagði frá því í gær,
a ðsprengjuflugur S.Þ. hefðu gert
öfluga loftárás á höfuðborg N.-
Kóreu, Pyongjang, í gær og ollið
geysimiklu tjóni á mannvirkjum.
— NTB-Reuter.
á Breiðafirði 4. október 1862, og
þor dvaldi hann allan aldur sinn.
Hefði hann lifað til haustsins,
mundi hann hafa náð níræðis
aldri. Heilsuhraustur var Vigfús
með afbrigðum alla sína löngu
ævi — og minnist ég þess, að
eftir að haun var kominn yfir
áttrætt, gat hann þess í samtali
við mig, að hann hefði aldrei
legið rúmfastur heilan dag, vegna
lasleika.
Erindi fræðslufulltrúa
Framhald af bls. 6
vera hægt að fá nokkra vissu um
það, hvernig næstu áfangar eiga
að vera í þessum þætti barna-
heimilismála.
LEÍKSKÓLARNHt
l.eikskóli er önnur tegund
barnaheimila. Þar dvelja börnin
aðeins 3—5 stundir á dag. Mark-
mið leikskólastarfseminnar er að
koma heimilunum til hjálpar og
veita börnunum það í leik, starfi
og gæzlu, sem heimilin hafa ekki
aðstöðu eða möguleika til að
veita þeim. Til viðbótar því, sem
ég áður sagði um heimilin er rétt
að benda á að í svo vaxandi bæ
sem Reykjavík minnka stöðugt
möguleikar úti við til leikja fyr-
ir börn, og umferðarhættan er
sífelit yfirvofandi. Þeirri skoðun
eykst því ört fylgi, að hið opin-
bera verði að koma þarna til að-
stoðar, t. d. með byggingu leik-
skóla og styrk til rekstrar þeirra.
Hins verður að gæta, að skerða
sern minnst þátt heimilanna í
uppeídi barnsins. Leikskólarnir
eða dagheimilin mega ekki koma
í staðinn fyrir heimilin eða taka
börnin frá mæðrunum. En for-
eldrarnir eiga við svo marghátt-
aða erfiðleika að stríða í upp-
eldisstarfinu, að þrátt fyrir góðan
vilja og fórnarlund þurfa þeir
aðstoðar og enda óska hennar.
Mó hér t. d. geta þess, að í (
borg í Svíþjóð var sú spurning
lögð fyrir 1000 mæður: Við hvern
bátt heimilisstarfanna finr.st þér,
þig skorta mest þekkingu. Tveir j
þriðju svöruðu, að þær hefðu’
þurft meiri undirbúning vegna
uppeldisstarfsins.
Þegar rætt er um nauðsyn leik-
skóla má ekki gleyma því, að
barnasálarfræðin hefur talið
þeim margt til gildis og styrkt þá
í starfi, er að þessum málum
vinna á Norðurlöndum.
FYRSTU ÁRIN
ÞÝRINGARMEST
Sérfræðingar í þeim málum
telja fyrstu æviár. barnsins þýð-
ingarmest í uppeldi þess. Þeir
halda því fram, að börn þurfi óð
umgangast jafnaldra, þeim sé
nauðsynlegt að kynnast fleiri full
orðnum en foreldrum sinum, þau
þurfi leikrými, fjölbreytt leik-
tæki og leikföng. Þetta fá börn-
in yfirleitt ekki á heimilum, þess
vegna gengur leikskólinn ekki
barninu í heimilisstað heldur er
viðfaót við það. Börn á Ieikskóla
dvelja þar 3—5 stundir á dag.
Þar umgangast þau jafnaldra
sína, kynnast fullorðnum, fá tæki
færi til þess að leika sér úti og
inni, kynnast hljómlist, læra að
syngja, nema kvæði, þjálfa hug
og hönd við góð skilyrði og fjöl-
breytt leikföng. Þau fá þar góðan
undirbúning fvrir hið aukna fé-
lagslíf, sem bíður þeirra, og vex
með hverju ári sem líður. Þau fá
þarna útrás fyrir hina miklu
orku, sem í heilbrigðu barni býr,
en gefst ekki kostur á í þröngum
húsakynhum eða erfiðu sambýli.
Ekki er hægt að gizka á, hver
þörfin er hér fyrir leikskóla. Ég
hef gert samanburð um tölu
barna á leikskóla hér og í Sví-
þjóð á sama hátt og um dagheim-
ili, þá kemur í ljós:
Stokkhólmur 0.6%
Gautaborg 0,3%
Svíþjóð 0,3%
Peykjavík 0,7%
ísland 0,3%
Sviar telia, að mjög þurfi enn
að fjölga leikskólum þar í landi.
Sumargjöf getur nú tekið á móti
414 börnum á leikskóla. Ef til vill
má einhverja grein gera sér um
viðbótaþörf leikskóla hér eftir
veturinn. Þörfin kemur bezt í Ijós
um leið og möguleikarnir til að
fullnægja eftirspurninni vaxa.
En nú má a'drei gleyma, að
gera verður kröfur til þeirra, sem
við barnaheimilin starfa. Þar
ve’ður réttur maður að vera á
réttum stað. Ekki heldur því, að
mörg he’mili veita börnum sínum
betri skilyrði heima en barna-
heimili geta nokkru sinni veitt.
Við erum hér stödd í glæsilegri
byggingu á glæsilegum stað. Það
er ósk mín og reyndar trú, að sú
starfsemi sem hér mun fara fram,
verði hörnum þessa bæjar til
blessungr og .heiUa.. i < >
Foreldrar Vigfúsar voru þau
Jón Bergsson bóndi í Brokey,
Jónssonar bónda þar og Hildur
Vigfúsdóttir, Sigurðssonar stúd-
ents. Stanaa merkar ættir að
Vigfúsi, bæði í föður- og móður-
ætt. í beinan karllegg var hann
kominn af Jóni biskupi Arasyni,
og eftir því, sem mér er tjáð,
mun hann hafa verið 12. maður
frá honum.
Er talið að ættfólk Vigfúsar
hafi búið í Brokey samfleytt hátt
á þriðja hundrað ár. Slík tryggð
við átthagana, n.-.á telja sem
eitt af beztu þjóðareinkennum
íslendinga. Færi vissulega betur
á mörgum sviðum þjóðlifsins, ef
slík átthagatryggð hefði ríkari
ítök í skapgerð þess hluta þjóð-
arinnar, sem í strjálbýlinu býr,
en nú virðist almennt. Tveir
synir Vigfúsar, Jón og Vilhjálm-
ur, eru nú bændur í Brokey. Er
það einlæg ósk mín, að þetta góða
óðal fái enn um langan aidur
að njóta þessarar traustu ættar,
sem hefir borið gæfu til a5 sitja
Brokey með manndófn og prýði,
byggðarlaginu til frama og far-
sældar.
Árið 1894 giftist Vigfús eftir-
lifandi konu sinni, Kristjönu
Kristjánsdóttur frá Gunnarsstöð-
um í Hörðudal, Guðbrandssonar
frá Hólmlátri, mikilli sóma- og
höfðingskonu. Hefir henni ásamt
manni sínum tekist með sérstakri
alúð og gestrisni, sem þeim hjón-
um var svo ríkulega í blóð borið,
að gera Brokeyarheimilið minnis-
stætt öllum þeim fjölda fólks, er
sótt hafa það heim á meira en
hálfrar aldar íímabili.
Eignuðust þau Kristjana og
Vigfús 8 börn, og eru sjö þeirra
á lífi. Þau eru:Jón sýslunefndar-
maður og bóndi í Brokey, giftur
Ingibjörgu Pálsdóttur, Vilhjálm-
ur bóndi í Brokey, kvæntur Jó-
hönnu K. Guðjónsdóttur, Kristín
ljósmóðir í Stykkishólmi, sem
kvænt var Guðm. heitn. Jónssyni
fré Narfeyri, Hildur, sem er gift
Gunnari .Jónatanssyni, framkv.-
stj., Stykkishólmi, Laia, sem er
gift Vilhjálmi Ögmundssyni
bónda á Narfeyri, Lilja, gift Finn-
boga Arndal framkvstj. í Hafn-
arfirði og Eygló, sem er gift
Hirti Guðmundssyni lögreglu-
manni í Reykjavík. Áttunda barn
þeirra hjóna, Laufey, andaðist í
Reykjavík 1939, og var hún jarð-
sungin að Narfeyri.
Börn þeirra Kristjönú og Vig-
fúsar bera þeim hjónum bezt
vitni. Öll hafa þau reynst nýtir
þjóðfélagsborgarar, hvert á sínu
sviði, enda tekið í arf frá for-
eldrunum skyldurækni og hátt-
prýði.
I Vigfús var greinaur maðuf og
] athugull. Með prúðmannlegri
framkomu í öllu dagíari ávann
hann sér virðingu og samhug
sveitunga sinna og annara, er
einhver kynni höfðu af honum.
Voru honum því falin ýms trún-
aðarstörf, sem hann leysti af
hendi með árvekni og trú-
mennsku.
Vigfús andaðist á heimili sínu
í Brokey 3. júlí s.l. Var hánn
jarðsunginn 11. sama mánaðar
að Narfeyri. Flutti séra Sigurð-
ur Ó. Lárusson sóknarpirestur í
Stykkishólmi húskveð'ju, en séra
Sigurður Pétursson sóknarprest-
ur á Breiðabólsstað flutti ræðu
'í kirkju.
| Ég mun ávallt minnast Vig-
fúsar í Brokey, — sem ég haíði
náin kynni af í yfir 40 ár —
með virðingu óg hlýhug.
Blessuð sé minning hans.
Sigurður Ágústsson.
Framhald af bls. 7
um bókmenntum, kristnu.m fræð
um, uppeldisfræði, vefnaðar-
fræði, þvotti og ræstingu, mann- ;
eldisfræði, heilsufræði og bú-
reikn-ingum, sem ef til vill mætti
fremur nefna heimilishagfræði,
þar sem ekki er beirJínis um bú-
neikninga að ræða heldur um
allt yfirieitt, sem lýtur að hygg-
indum og sparnaði við hússtjorn,
upplýsingar um skatta- og tolla-
kerfi, um atvinnuvegi þjóðarinn-
ar og atvinnuval. Leikfimi er
einnig kennd i skóíanum, 2 tím-■
ar á viku.
MEÐFERD UNGBARNA
Síðastliðið skólaár hafa nem-
endur skólans notið kennslu í
meðferð ungbarna í vöggustof-
unni á Hlíðarenda, en áður fór
sú kennsla fram sarnhliða heilsu-
fræðináminu. Skiptast npmend-
ur á um að vera á vöggustof-
unni, þannig að tvær stúlkur úr
dagskólanum eru þar fyrri hiuta
dagsins og ivær úr heimavist
seinni hlutann. Fær hver nem-
andi húsmæðraskólans því að
vera á vöggustofunni í viku til
10 daga og læra þar meðferð
ungbarna.
I — Hve margir kennarar starfa
við skólann?
| — Fastir kennarar skólans eru
5, auk mín: Ólöf Blöndal, Xatrín
Helgadóttir, Sigurlaug Björns-
dóttir, Ingibjörg Þorvaldsdóttir
og Dagbjört Jónsdóttir og' stunda
kennarar Sigríður Eiríksdóttir
hjúkrunarkona, Herdís' Guð-
mundsdóttir, Vilborg Björnsdött-
ir, Ólöf Þórarinsdcttir er kenn-
ir leikfimi, og svo tveir aðstoð-
arkennarar, einn við handavinn-
una, Sigríður Gísladóttir og ann-
ar við matreiðsluha, Pálína
j Kjartansdóttir. Helzt til mikið
flug og ferð hefir verið á kenn-
| araliðinu. Frú Olöf Blöndal handa
vinnukennari og ég erum þær
einu, sem verið höfum við skól-
j ann frá því er hann tók til starfa,
árið 1941.
I — Er ekki oft glatt á hjalla
hjá ykkur?
I — Jú, ekki má vinnuákafinn
ganga svo langt, að æskugleðin
’ fái ekki að njóta sín öðru hvoru.
Stúlkurnar gangast fyrir kvöld-
vöku alltaf einu sinni í hálfum
mánuði og þar skemmta þær með
söng, hljóðfæraslætti, upplestrum
II
eða öðru, sem andinn býður þeim
Svisslendingar panta vopn.
GENF — Svisslendingar hafa gert
ivopnapöntun í Bandarikjunum.
En pöntunin er ekki stór: Tveir
skriðdrekar af hinni frægu
IPatton milligerð.
í það og það sinnið.
j Ný skemmtinefnd er kosin íyr-
^ ir hverja kvöldvöku, svo að hver
stúlka fær tækifæri til að korna
fram að minnsta kosti einu sinni
yfir veturinn. Einnig er efnt til
j árshátíðar á miðju skólaárinu,
sem mjög er vandað til. Erfitt'
væri að halda uppi samfelldri
félagsstarfsemi þar sem dvalar-
tími nemenda er aðeins eitt skóla
ár, svo að um félagslegar erfðir
frá einu ári til annars er ekki að
ræða.
NÝTT HEIMILI ER
STOFNSETT
Þessu fylgir annars bæði kost-
ir og ókostir. Áraflokkar stúlkn-
anna eru. merkilega misjafnír,
stundum sérstaklega. góðir, svo
að mikil eftirsjá er að þeim við
brottförina.
• — Hafa ekki stúlkurnar ákveð
in útivistarleyfi?
— Jú. Stúihurnar eru algjör-
lega frjálsar ferða sinna frá því
er tímanurn Hkur kl. 5 á daginn
til kl. 7. Um helgar er leyfð úti-
vist til kl. 23 og 24 og á þriðju-
dagskvöldum, sem kölluð eru
„biókvöld", til 23,15, og geta þá
stúlkurnar farið í bíó an sér-
staks leyfis. Fjögur kvóld í viku
sr skólanum lokað kl. 22,30. Sam
eiginlegir tímar í hannyröum eru
þrjú kvöld í viku, frá kl. 8—10.
Starfsdagurinn er býsna langúr,
tímar hefjast kl. 8 á morgnana
eftir tíu mínútna fnoigunsöng,
sem rutt hefir stírunum úr aug-
unum og örvað til dáða dagsins.
Ég þaklta Huldu forstöðukonu
fyrir samtalið og kveð Sólvell-
ina að sinni.
sib.