Morgunblaðið - 29.10.1952, Page 16
Yeðurúllif í da$
N-hvassviðri eða stormur. —
Sumsstaðar lítilsháttar snjók.
r a * «51
39 ára: Sjá rrriu á fc!s. 9.
247. tbl. — Miðvikudagur 29. október 1952
Vonir síancla til aS heimsfrægir
Iiljóralistarmenn o» söngvarar kc.rJ
hinffað á vegum Tónlistaríélapins
'C O * • C
Xirsten Flagsfad og Ijóðasöngvarinn,
sem var hápunktur Edinborgarhátíðar
Línusku
1 símö' gannt.
Félagið mun aukð sfarfsemi sina veruiega
TÓNLISTARFÉLAGIÐ vinnur nú að því að fá hingað til lands á
næsta ári tvo heimskunna. söngvara og fleiri erlenda tónlistar-
snillinga. Óperusöngkonuna Kirsten Flagstad og hinn þýzka ljóða-
söngvara Dietrich Fischer-Dicskau, sefn mesta athygli vakti af
einstökum hljómlistarmönnum, á Edinborgarhátíðinni. Félagið hef-
ur í hyggju að auka al’lverulega starfsemi sína á næsta ári. —
Hefur aðsókn í félagið verið mjög mikil undanfarið.
Blaðið sneri sér í gær til for-
mánns Tónlistarfélagsins, Ragn-
ars Jónssonar, vegna þeirrar
fréttar frá Noregi er blaðið birti
um daginn, að von væri á fræg-
ustu söngkonu núlifandi, Kirsten
Flagstad.
— Það er rétt, sagði Ragnar.
Tónlistarfélaginu verður veittur
gjaldeyrir eins og verið hefur,
koma hingað á vegum þess og
Sinfóníusveitarinnar, á r.æsta ári,
þrír til íjórir heimsfrægir tón-
lístarmenn. Meðal þeirra tvö þau
nöfn, sem hæst bera nú á himfti
söng’istarinnar, þau Kirstin
Flagstad og Þjóðverjann Dietrich
Fischer-Dicskau.
Á ÞREM TÓNLEIKUM
Óperusöngkonuna Kirstin
Flagstad þarf ekki að kynna al-
menningi, sagði Ragnar. — Hún
kemur væntanlega í aprílmán-
u0i. Hún mun syngja tvisvar fyr-
ir Tónlistarfélagið í Austurbæj-
arbíói og Þjóðleikhúsinu á veg-
um Sinfónxuhljómsveitarinnar.
ÞJÚÐVERJINN
Fischer-Dicskau er af mörg-
■*" um talinn bezti ljóðasöngvari,
sem komið hefur fram á þessari
öld. — Hann vakti svo mikinn
fögnuð á tónlistarhátíðinni í
Edinborg, að blöðin töldu söng
hans hápunkt hátíðahaldanna.
Hann á það sameiginlegt með
óperusöngkonunni, að hann er
ekki aðeins söngvari, heldur og
„músíker“ af guðs náð, en með-
iimir Tónlistarfélagsins gpra nú
orðið mjög háar kröfur til tón-
.listarflutnings á vegum þess.
Um frekari heimsóknir er-
lendra tónlistarmanna, sem unn-
ið er að fá hingað, kvað Ragnar
ekki tímabært að.sinni að ræða
um.
TVENNIR HLJÓMLEIKAR
TIL ÁRAMÓTA
— Hvað er annað i fréttum af
starfseminni?
— Fram að áramótum verða
haldnir tveir hljómleikar í Aust-
urbæjarbíó. Rögnvaldur Sigur-
jónsson hefur undanfarna mán-
uði æft fyrir félagið ýms ný tón-
verk. Verða aðalverkin á þessum
hljómleikum ’ eftir Rússann
Prokofíeff, en Röngvaldur hefur
fengið ’mjög mikið lof fyrir fiutn
ingá verkuin þessa tónskálds.
' Hinir hljómleikarnir verða
kammertónleikar. Meðal ar.nars
Septettinn eftir Beethoven.
TÍU TÓNLEIKAR Á ÁRI
Á næsta ári, sem er 21. starfs-
ár félagsins, verður hljómleik-
um sennilega fjölgað upp í 10
á ári. Verða meðal þeirra sin-
fónmtónleikar og einnig flutn-
ingur stórverka af blönduðum
kór. Austurbæjarbíó hefur lát-
ið stækka sviðið það mikið, að
í>ar rúmast nú auðveldlega 50
rr.axxna ’nijótnsveit.
ÓLÍKLEGT AÐ VIÐ
FÁUM NEITUN
Nú er svo mikil gullöld í landi
voru, að við drekkum í tonna tali
suðræna ávaxtadrykki úr dósum,
í stað nýmjólkur og því ólíklegt
að farið verði að neita um nokk- j
ur þúsund krónur handa þeim
hluta bæjarbúa, sem enn biður
um góða iist handa sér og börn-
um sinum, sagði Ragnar og það
hefur komið í ljós, að Tónlistar-'
félaginu hefur ekki tekizt að full
nægja eftirspurninni eftir góðri
tónlist.
EKKI SAMKEPPNI
— Hvað finnst þér um sam-
keppni Þjóðleikhússins við ykk-
ur?
— Góðir tónleikar eru ekki
samkeppni við okkur, heldur
hjálpa þeír til að vega á móti
því þrotlausa framboði, sem hér
er nú orðið á allskonar ómerki-
legum skemmtunum og áminn-
j ing til okkar í Tónlistarfélaginu
l um að standa betur í stöðunni.
Það vantar hér tilfinnanlega
• meira af góðum og uppbyggileg-
um skemmtunum, sagði Ragnar
Jónsson. |
i 1
VERÐ AÐGÖNGUMIÐA j
| Að. lokum barst svo taiið að
verði aðgöngumiða á hijómleik-
um og upplýsti Ragnar Jónsson,
að verð miða til meðlima Tón-
listarfélagsins væri nú um 12 kr.
! hver miði, eins og tveir kafíi-
! bollar á veitingastað, en horfur
á að verð miðanna myndi þurfa
að hækka upp í 15 kr. á næsta
ári, enda mun félagið þá auka
starfsemi sína verulega. I
Byrjað á dvaiar-
heiHiiinu á laugar-
Á FUNDI sjómannadagsráðs-
ins, >v haldinn var í iyrra-
kvöld, var rætt um bvggingu
hins væntanlega dvalarhelm-
ilis aldraðra sjómanna. — Á
furxdinura var sambykkt, að
hefja framkvæmdir við hiö
mikla hxís á laugardaginn kem
ur. Verður þá fvrsta skóflu
stungan tekin fyrir grunní
hússins.
SUÍÐAÐAR hafa verið tvær vélar, sem horfur eru á að verða
muni að miklu gagni fyiir vélbátaflotann. Önnur þessara vé:a er
beituskUiðarvé', en hin vélin hefur hlotið nafnið afdráttáTvél.
Hún tekur Jínuna af línuvindu bátsii’s og hringar hana niður í
stampa. —
JARÐARFÖR Stefáns Bjarna-
sonar forstjóra fór fram frá Dóm-
kirkjunni í gær að viðstöddu
miklu fjölmenni. Séra Bjarni
Jónsson flutti húskveðju á heim-
ili hins látna, en séra Jón Auðuns
talaði í kirkju.
Allmargir bátaútgerðarmenn,*"
skipstjórar og áhugamenn um
útvegsmál, skoðuðu báðar þess-
ar vélar í gærdag vestur í Fisk-
iðjuverinu við Grandagarð. Var á
þessum kunnáttumönnum um út-
gerð að heyra, að vélar þessar
verðskulduðu að þeim væri rík-
ur gaumur gefinn. Einkum þótti
beituskurðarvélin athyglisverð.
AFK ASTAMIKIL »
I Vél þessi getur afkastað miklu,
er menn hafa náð leikni í með-
ferð hennar, sker hún beituna
jafnari, sem mikils virði er. Hægt
er að skera í henni allt að 25
síldar á mínútu hverri.
I .
SMIQUÐU ÞKJAR VELAR
| Menn þeir, er fxindið hafa vél
þessa upp, Jóhannes Pálsson irá
Furðubrekku á Snæfellsnesi og
; Guðjón Ormsson, rafvirki úr
. Reykjavík, hafa við tilraunir sín-
'ar alls smíðað þrjár slíkar vél
ar. Telja þeir þessa þá fulikomn-
"•♦u. Vélm mun f'-ililega kom í
stað eins manns. Hafa þeir .,nú
.oíl Luii a vu öinni,
-> beú- vonast til að geta frarn-
leitt hverja vél fyrir 3000—4000
krónur.
Fljúgmdi disknr f?j
soust í Eyjofirðmum
AKUREYRI, 28. okt. — S. 1. sunr.udagsmorgun sáu allmargir
bæjarbúar eldhnetti á himni, er flugu með feiknarhraða í nokk-
urri hæð fyrir austan bæinn. Himinn var alskýjaður, 600—1000
metra skýjahæð, sem næst logn og um 6 stiga hiti. Eftir lýsingu
sjónarvotta virðist, sem eldhnettir þessir hafi hagað sér með líku
sniði og fréttir erlendis frá lýsa hinum' alkunnu fljúgandi diskum.
SNEMMASUNNUDAGS «
Jón Eiríksson afgreiðslumað-
ur segir svo frá, að um kl. 9.45 á
sunnudagsmorgun hafi hann ver-
ið á gangi niður á Oddeyrar-
tanga. Sá hann þá allstóran mjög
bjartan og skýran eldhr.ött hátt
á lofti og bar hann þá yfir álinn
NA af Oddeyrinni. I
MEÐ FEIKNAU IIRA^A
Hnötturinn lækkað? flugið með
júpnaslolninn hefn?
siégi~:m cmkizi I ár
Sumir velSimenn fá 100 rjúpnr á dag.
HÚSAVÍK, 28. kt. — Rjúpnaveiðar eru hafnar hér um slóðir.
Veiðist mikið af rjúpu, enda hefur rjúpnastofninn aukizt til mik-
il!a muna frá því sem verið hefur síðustu ár.
VEIDAR HCFUST UM
MIÐJAN MÁNUÐ
Rjúpr.aveiðar hófust um miðj-
an þennan mánuð, þegar friðun
er aflétt af rjúpunni. ^íokkrir
menn úr Húsavík stunda þessar
veiðar, enda hefur veður verið
sæmilegt fram til þessa. Veiðin
er misjöfn eins og gengur. Telja
veiðimenn rjúpur.a óvenjulega
stygga.
RJÚPUNNI AÐ FJÖLGA
En menn hafa veitt því athygli,
að rjúpnastofninn hefur stór-j
Íc-ca va::ið. Er niikili munur á
rjúpnafjöldanum hjá því sem var
í fyrra, hvað þá ef miðað er við
þau ár, þegar rjúpnafjöldinn var
í öldudal og sumir töluðu um það
að hún væri að verða útdauð.
YXIKILL FENGCIi
VEIÐIMANNA
Margir veiðimenn frá Húsavík
fá um og yfir 50 rjúpur á dag, en
þó mun veiðin vera betri, er aust-
ar dregur. Sérstaklega er sagt að
mikil rjúpa sé á Axarfjarðar-
heiði, þar sem æfðir veiðimenn fá
80—100 rjúpur.á dag. — SB.
feiknar hraða og hélt inn eftir
firðinum og á móts við bæirrn
bar hann nokkru neðar en Vaðla-
heiðarbrún. Enn lækkaði hanr
flugið, hélt áfram til suðurs og
hvarf Jóni sjónum að sjá yfir
húsin langt inni í firði. En sökum
þess að Jón var staddur niðri á
Jddeyri og komst ekki uop á
“'eína hæð &at hann ekki fyjgzí
frekar með ferðum hnattarins.
’IARGIR HNETTIR
Jón telur sig hafa séð 4—5
'netti fara alla sömu leið. EkH
'elur hann sig hafa heyrt neiii.
áljóð frá beim og engin Ijós-ák
Tylgdi í kjölfar þeirra. Telur Jcn
'ð þetta hafi staðið yfir í 2 mírx-
Vtu”. b"- til síðasti hnctturiin
var horfinn.
7LEIRI S JÓNA nvOTT ' R
Frásögn Sigurbjörns Árnason-
?.r húsgagnasmiðs og dóttur hans
ber alveg saman við frásögn
Tóns, nema hvað þau sáu ekki
■’ema einn hnött, og stúlkunni
virtist sem væri geislabaugur eða
ljóshringur umhverfis hann. Sáu
þau hnöttinn á sama tíma og stað
og Jón.
3NERU ÞEIR TIL BAKA?
Allmareir xléiri Akureyringar
sáu um líkt leyti ýmist einn eða
fleiri hnetti. Lausafregnir herma
að srðar um daginn hafi eld-
hnettir sést að nýju á Akurayri,
Eiga þeir að hafa komið baka-
leiðina úr suðri. Enginn sjón-
arvottur hefur þó fengizt til að
staðfesta þær fregnir.
Vignir.
Guðjón Orosson (t.v.) og Jó-
hannes Pálsson við beituskurTar-
váliiia.
AFDRÁTTAR VÉLIN
Um afdráttarvélina er það að
segja, að þeir Jóhannes og Guð-
jón telja hana enn vera að
nokkru á tilraunastigi, en lítið
vanti á til að gera þá vél svo
úr garði, að hún komi að íullu
gagni við veiðar. Vél þessi, sem
einnig vinnur fyllilega á við einn
mann, c.r tengd við línuspil báts-
ins, bæði hringar línufta í bala
og um leið á hún að hreinsa
óétna beitu af önglunum jafnóð-
um. Er það talinn rnikill kostur.
Uppfinnmgamennirnir r.ýndu
gestunum vélar þessar í notkun,
en afdráttarvélina hafa þeir lát-
ið nota eftir því, sem aðstæður
leyfðú í iðjuverinu, notað á veið-
um og reyndist liún þá vel.; —.
Kváðust þeir .mundu halda áfram
við ~ð ’ullkomna vélina.
■ FISKIMÁLASJÓDUR VEITTI
FÉ TIL TILRAUNANNA .
Davíð óiafsson fiskimálastjóri
kvað Fiskimálasjóð hafa með
samþykki atvinnumálaráðherra,
styrkt uppfinningamennina 'jár-
hagslega við þessar tilraunir
þeirra, og gat hann þess jafn-
framt að Jóhannes Palsson og
[Ástráður Proppé frá Akranesi,
| hefðu um rokkurt skeið reynt að
finna vélar til þess að stokka
upp línu og vél til að beita á
öngla.
Fyrsíi snjériiiii
FYRSTI snjórinn á þessum vetri
féll hér í Reykjavík seirt í gær-
kvöidi. Var heldur kuldalegt um
að litast í borginni. Göturnar, þar
sem á síðkvöldum hefur verið
fjöldi gangandi manr.s voru að
mestu auðar, nema hvað bílarnir
með hvííar húíur óðu um s’abbið,
stormurinn næddi og siyddulíyks
íi nar þcyttust sití á hvað í skin-
inu frá götuljóskerunúm. Veður
stofan spáði í gær, að búast n^ptti
við lífifchátt.H- sníókomú
“’.vddu vin Faiznflóann.