Morgunblaðið - 12.11.1952, Side 7

Morgunblaðið - 12.11.1952, Side 7
Miðvikudagur 12. nóv. 1952 MORGUISBLAÐIÐ 7 } r >• Ar«.i G. Eylan^s: Vognornir og MIKIL framför var að því, er farið var að nota kerrur eða tvíhjóla hestvagna við taústörf og' llutninga. Verulegur skriður komst ekki á þetta fyrr en eftir síðustu aldamót, að minnsta kosti var það svo norðanlands, en þar hafði Ræktunarfélag Norðurlands mikla forgöngu um að útvega bændum (norskar) kerrur, eftir að það var stofnað 1903. Að sönnu smiðaði Torfi í Olafsdal kerrur með sveinum sínum, og forgöngu um kerru- smíði fengu bændur þegar 1375 í leiðarvísi þeim „tii að þekkja og búa til hin almennustu Land- foúnaðar verkfæri. Með. 53 upp- dráttum", er Hið ísl. þjóðvina- félag gaf út 1875, en Sveinn búfr. Sveinsson ritaði, fyrir áeggjan og tilstyrk Jóns Sigurðssonar for- seta. En kerrusmíðið reyndist foændum auðvitað ofviða. KERRUÖLDIN Kerrulestirnar yfir Hellisheiði eru mikill kapítuli í búnaðarsögu Sunnlendinga, og settu um ára- fugi svip sinn á daginn og veg- inn, og ekki síður á síðkvöldin, jþví að oft mjakaðist lestin hægt áfram, og þreyttir hestar og Jerðamenn náðu ekki náttstað iyrr en komið var nokkuð langt ifam yfir 8 tíma vinnudag. Kristinn vagnasmiður á Grett- ísgötunni, sem enn tekur til hönd unum, á níunda áratug ævi sinn- ar, gæti sag't margt frá hestvagna öldinni. Hvernig kcrrunotkunin' m <ttm ■k u fciroræktarstörfiii heiðl átl * ....... ......... ...... . || EP§g 0 sið kveðfci tll lækœB En gífuryriar aSdróffanir blaSsins voru ekhi réttiættar NYLEGA kvað Hæstiréttur upp dóm í refsimáli vegna meiðyrða við opinberan starfsmann. Með hliðsjón af því, að hér var unv ítrekað brot að ræða, hlaut ákærður allháa sekt. Traktorakerrugrind meS hjólum byggja á yfirbyggingu minna um, að athugað hafi verið hvað bezt hentar. * Margir haía haldið, að í sam- bandi við traktorana væri sjálf- sagt að fara að nota íjórhjól- aða vagna á gúmmíhjóluni, og bændur hafa verið hvattir til þess. Á árunum 1946—51 munu hafa verið fluttir inn um 350 slíkir vagnar, dýru verði. Ég hefi alltaf áltið að notkun fjórhjóla vagna væri vafasöm og ætti mjög víða ekki vel við, þótt á sumum búum henti þeir allvel. Reynslan það sem af er, virðist hafa sannað þetta. Bændum þyk- ir hvort tvegg'ja, að vagnarnir séu dýrir og' ekki allskostar hent- ugir í notkun. Svo hafa bændur farið sínar leiðir, og reynt að bjarga sér sem bezt gengur að útbúa sér flutningatæki, til notkunar aftan í traktorana. Amerískur 2-hjóla-vagn til að flytja á jarðvinnsluverkfæri. Hægt er' að fella pallinn niður að aftan. Verkfærin eru svo dreg'in upp á pallinn með sveifardrætti. iærðist í aukana, svo að hann' fourfti að hafa sig allan við á; verkstæðinu, sem hann stofnaði 1904, og hvernig þetta er að fjara út hin síðustu ár. Nú sést varla hestur með kerru á þjóðvegi, bílarnir hafa tekið við. Halda mætti að kerran væri enn mikilsvert verkfæri heirna á búum bænda. Það er hún að sönnu nokkuð víða. Samkvæmt búvélatalningu Búnaðarfél. ís- lands 1945, voru til 64G2 kerrur á landinu (talan sennilega nokk- uð of lág), flestar í sýslu: 925 í Árness. og 888 í Rangárvallas. Eæstar í N-ísafjarðars. 142. Vafa laust eru þetta þá þegar að nokkru leyti leifar fornrar frægð- ar, og viðhorfið hefur breytzt mikið siðustu 7 árin. Notkun 4 hjóla vagna hefur alltaf verið lítil hér á landi og tala slíkra flutningatækja ótrú- lega lág. Árið 1925 er talinn 1 vagn fjórhjólaður í Suðurlands- sýslunum þremur, en 1383 kerr- ur! BÍLAR OG TRAKTORAR TAKA VID Eins og bilarnir tóku við á þjóðvegunum, eru traktorarnir nú að taka við ílutningavinn- unni heima á bæjunum. Þá kem- ur að því, hvaða flutningatæki á að nota í sambandi við þá. Það vantar ekki að bændum hafi ver- ið boðin slík tæki, en hitt er Auðvitað hefir þetta tekizt mis- jafnlega og oft orðið bændum dýrt, bæði um stofnkostnað og í :rotkun. TVÍIIJÓLA TRAKTORVAGNAÍl Flestir munu bændur nú stefna að þvi, að koma sér upp tvíhjóla traktorkerrum á gúmmí- hjólum. Mjög er það sundurleitt, sem þeir eignast af þessu tagi. Væri mjög mikil- þörf leiðbein- inga um það, hvernig þeir ættu að smíða sér mismunandi gerðir af slíkum flutningatækjum, svo sem til heyflutninga, mykju- keyrslu, moldar-, sand- og mal- arflutninga í sambandi við bygg- ingavinnu, og ennfremur við vöruflutninga á stytt'ri leiðum, þar sem traktorbóndinn getur sparað sér bílaleigu, með því a,ð nota traktorinn sinn. Einkum í sambandi við hið síðarnefnda hafa margir bændur keypt dýr- ar jeppakerrur, og cru þó litlu nær, um margskonar flutninga á búum sínum. Mér virðist lausn þess máls vera auðsæ. Bændur þurfa að eiga greiðan aðgang að því, að fá keypt hentug gúmmíhjól með öxlum. Auk þess þurfa þeir að eiga greiðan aðgang að því, að fá byggt ofan á hjólin, vcnju- lega aðeins burðargrmd með vagnstöng (dráttarstöng) vil tengingar við íraktorbeiziið. Aðrir vilja ef til vill fá. kerr- og öxli, sem vel hentar til ið af mismunandi gerðum. urnar albúnar, með mismunandi yfirbyggingu. Flestir ættu þó að láta sér nægja, hjólin, öxulinn r og grindina, með það fyrir aug- ‘ um að spara sér fé við að smíða það sem þarf til viðbótar, allt eftir því, sem þörfin krefur. j Vísir að þessari lausn málsins er þegar fyrir hendi. Eitthvað I hefir verið flutt inn af hentugum ’ gúmmíhjólum með öxlum. Sem dæmi um það vil ég nefna að Árni Gunnlaugssson, járnsmíða- meistari, Laugaveg 71, í Reykja- vík, hefir flutt inn vagnhjól og j öxla og smíðað burðargrindur á > hjólin eftir sínu höfði og selt bændum þetta þannig frá geng- ið. F^iri munu hafa flutt inn hjól og öxla, en hvort og hvernig þeir hafa smíðað ofan á hjólin, er mér lítið kunnugt. Tel ég' við- leitni Árna Gunnlaugssonar á þessu sviði allmerka, og eigi síður en heyi'ergju hans, þótt hennar sé meira getið. Fergjan er vafalaust góðra gjalda verð, því að hún leysir að nokkru þann vanda, að fá marga bændur til að fergja vothey, sem ella myndu ekki gera það. En aðalatriðið er að heyið sé fergt, hvcrnig sem það er gért. Með nokkrum rétti má segja, bæði í garnni og alvöru, að fergjurnar — hvað gerð sem er — sé tiivalin lausn á ferg- ingarvandanum, en mestur "eng- ur þeim bændum, sem eiga næga peninga en lítið grjót. Vagnasmíði Árna er að því leyti miklu merkara en fergju- smíðið, að traktorkerrur þurfa allir bændur að eignast, sem oiga traktor eða jeppa, án tillits íil þess, hversu er ástatt um fjár- mál þeirra, og hvað sem líður grjótinu!! Og bændur hurfa helzt að eignast ódýrar traktor- kerrur. ÞAÐ VANTAR LEIÐBEININGAR Það vantar stórlega leiðbein- ingar á þessu sviði. Bæði verk- stæði og bændur þyrftu að eiga völ á vinnuteikningum af tví- hjóla traktorkerrum með mis- munandi yfirbyggingum, eftir verkefnum. Þetta er sannarlega verlcefni fyrir Búnaðaríelag Xs- lands og' verkfæraráðunaut bess. Það er óþarfa eyðsla á íjár- munum og tíma, að menn séu aö þreifa sig áfram með þetta, hver eftir sinu höfði. Þótt betur sjái augu en auga, er það snjöll- um mönnum mikill fengur að hafa sæmilegan stofn á að byggja til fyrirmyndar. Margir búhagir bændur myndu vera þakklátir að geta fengið ódýrar, greina- góðar teikningar af traktorkcrr- um — og svo er um margt fleira er að bútækni lýtu.r — þótt þeir breyttu svo til eitthvað, er þcir kæmu sér upp þessum nauðsyn- legu tækjum. Traktorakerra á gúmmíhjólum, hentug við að aka stevpuefni 'o. s! frý. FLUTNINGATÆKI HANDA RÆKTUNARSAM- BÖNDUNUM En það eru ekki aðeins hinir einstölcu bændur, sem illa er bú- ið að um þessa. hluti. Hjá rækt- . unarsamböndúnum ríkir rnesta á völl, aka vandræðaástand um ílutninga Framhald á bls. 11 Málavextir eru í stuttu mál sem hér segir: 2. október 1950 birtist á forsíðu Mánudagsblaðsins, sem út var gefið í Reykjavík, nafnlaus grein með svolátandi fimm dálka fyrir- sögn: Lögregian í Reykjavík var- hugaverðasta almannaliættan. TILEFNI GREINARINNAR Tilefni greinar þessarar virðist vera, að aðfaranótt 15. september 1950, fann lögreglan meðvitundar lausan mann ú gagnstéttinni fram an við Eimskipafélagshúsið. Lög- reglan taldi manninn sofa svefni ofurölvaðs manns og lét hann í fangageymslu, enda sáust engir áverkar og vínþef lagði úr vitum mannsins. Morguninn eftir tókst eigi að vekja manninn. Læknir var sótt- ur til hans um hádegisbilið. Ákvað læknir að flytja manninn á sjúkrahús og þar lézt hann þremur dögum síöar, án þess að komast til meðvitundar. Maður- inn reyndist höfuðkúpubrotinn. Birtist frásögn af atbufði þessum í blöðum bæjarins 28. september 1950 og fjóruin dögum siðar kom hin nafnlausa grein í Mánudags- blaðinu. ÁKÆRA GEGN RITSTJÓRANUM Greinin var'mjög harðyrt og illyrt i garð lögreglustjóra. Taldi hann ekki unnt að láta óátalið og leiddi það til ákæru á hendur Agnari Bogasyni, ritstjóra og ábyrgðarmanni Mánudagsblaðs- ins, er kvaðst haía skrifað grein l^essa. Var krafizt refsingar, ómerkingar ummæla, greiðslu birtingarkostnaðar dóms og salc- arkostnaðar. KRAFIZT ÓMERKINGAR A 14 UMM/ELUM Umraæli þau er lögrcglustjóri krafðist ómerkingar á og hann jafnframt taldi ærumeiðandi móðganir og aðdróttanir eru i 14 liðum og gefst ekki lcostur ’nér að rekja þá alla, en fáeinir skulu sagðir til að geí'a stuttlegt vfirlit yfir efni og anda greinarinnar: Nr. 1: Lögiæg'lan í Reykjavík varhugayerðasta a’mannahættan. Nr. 2: Hörmulegt dæmi um vanrækslu lögreglustjóra. Nr. 3: Skýrsla þessi rak eins og endahnútinn á þau stór- hneyksli sem skeð hafa hjá götu- lögreglunni hér í Reykjavík und- anfarin ár. Nr. 4: Án nokkurra frelcari að- gerða er manni þessum stungið í kjallarann, og þar er hann látinn dúsa, þar til tvær, grímur renna á lögreglumennina, því þeir geta ekki vakið hann. Nr. 5: Skýrsla sú, sem rann- sóknarlögreglan gaf út um þetta mál er eitt hið íáheyrðasta plagg, sem enn hefur verið samið og um leið eitt skýrasta dæmi um fram- komu reykvísku götulögreglunn- ar gagr.vart samborgurum sínum og röggsemdarleysi núverandi lög regslustjóra. Nr. 6: Hún (skýrslan) sannar það, senr almenningur reyndar yeit, að lögreglan gerir cngan mun á, hver í hlut á, þegar hún fremur mannrán sin hcr að næt- urlagi...... Nr. 9: Það er nú svo komið, að mönnum, sem hætt er við yfir- liði eða einhverju viðlíka, cr bein linis hættulcgt aö vera á götum úti, ef iögregluþjónn cr einhvers istaðar í grennd við þá. Hver veit DOMUR UNDIRRETTAR Um þetta segir í dómi undir- réttar: Þegar hin einstöku ummæli eri* athuguð, bæði sjálfstætt og í þvi sambandi, sem þau standa í greir* inni, er það ljóst, að þau miða öll að því að ófrægja störf lögregl- unnar og lögreglustjóra. Eru þa:* eigi réttlætt af hálfu ákærðs. Verður að telja þau meiðandi og móðgandi fyrir lögregluna og lög reglustjóra. Varða þau því ákæríí’ an refsingu skv. 108. gr. hegning- arlaga (meiðyrði við opinberan. starfsmann). Við ákvörðun refs- ingar ber að hafa hliðsjón af því, að hér er um itrekað brot af hálfit ákærðs að ræða. Þykir refsing hans hæfilega ákveðin kr. 2500,00 í sekt til ríkissjóðs og varðhald i 20 daga í sta.ð sektarinnar, verði hún eigi g'reidd. Svo ber með )ög- jöfnun frá 241. gr. hegningarlag- anna að ómerkja öll ummælin. DÓMUR HÆSTARÉTTAR Mál þetta kom nú fyrir Hæsta- rétt. Felast i dómi Hæstaréttar nokkrar vítur á lögregluna fyrir að kveðja ekki til iækni til a!5 framkvæma rannsókn á hinum meðvitundarlausa manni. Þi átt fyrir það telur Hæstirétt- ur hinar gífurlegu aðdróttanir ákærða á engan hátt rcttlættar ojj ákveður sektarnefsinguna næst- um helmingi hærri en undirrétt- ur dæmdi, í dómi Hæstaréttar segir m. a.: HEFÐI ÁTT AD KVEBJA TIL UÆKNI Leitt er í ljós með framhalds- rannsókn, að lögreglumenn þeir, er fluttu hinn meðvitundaiieusa mann á lögreglustöðina huguðu að því áður en þeir hreyfðu vi<? iionum, hvort á honum sæjust nokkrir áverkar, og gátu þeir ekki orðið þess varir. Er á lög- regjustoðina kom, athugaði varð- stjóii sá, er var á verði, höfuð hins meðvitundarlausa manbs ojf sá þar enga áverlta, cnda nunu þeir ekki hafa verið sýnilegir samkvæmt því, er læknisrann- sókn leiddi í ljós síðar. Hins veg- a’r virtist maðurinn sofa djúpum svefni og áfengislykt lagði út vit um hans. Höfðu lögreglumenn- irnir því talsverða ástæðu til aO ætla, að um ölvunarsveín væri ai5 ræða. En þegar þess er gætt, hvernig ástatt var um mann. þenna, er hann fannst, og að eigi varð vart ncinnar meðvitundar með honum, hvorki á leiðinni á lögreglustöðina né þegar þangað kom, verður að telja, að rétt ’nefði verið að kveðja þegar i stað lækni er framkvæmdi rannsókn á hon- um. Verður að .meta ákærða það til nokkurrar afsökunar, að þvi er varðar ummæli þau, er greinir í 4. tölulið í héraðsdómi, að þett» var látið undir höfuð leggjast. GÍFURYRTAR ADDRÓTTANIR Að öðru leyti en nú hefur verif> greint, hafa hinar gífuryrtu að- dróttanir ákærða í garð lögreglu- stjórans og lögreglunnar í Revkja vík á engan hátt verið réttlættar. Ber því að staðfesta héraðsdóm- inn, þó með þeirri breytingu, aff refsing ákærða þykir. hæfilega ákveðin 4500,00 króna sekt til rík. issjóðs, og komi vaiðhald 35 daga i stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan 4 vilcna frá birtingu dóms þessa. I nema þeir vakni í kjallaranum og sleppi ekki fyrr en þeir hafa greitt brennivínsscktir, ef beir ' lifa þá dvölina af? t 23.500 smálesta olíuskip TOKÍÓ: Nýlcga var hleypt af stokkunum hér 23500 smálesta tankskipi sem sr.iíðað var íyrir ameriskt firma. Skipið mun ver;*. stærsta tankskip heimsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.