Morgunblaðið - 21.11.1952, Blaðsíða 4
r*
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 21. nóv. 1952 ^
327 dagur ársingi
,i Árdegi§fl*ðv W. 97.55. ;
Siðdefíisfiíeði úÍ.:,20.í->.
í Næturláknir er í laeknavarðstof-
unni, sími 5030.
NæturvörSur er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
□ Edda 59521121 — 1.
R.M.R. — Föstud. 21.11.20. — H.S.
— K. — 21. — V.S. — K. (fjht.).
— Hvb.
l.O.O.F. F. 1
134112181Í!
Jlafmagnstakmörkunin
Álagstakmörkunin í dag er á 3. j
Wuta, frá kl. 10.45—12.15, og á
inorgun laugardag á 4. hluta frá
kl. 10.45—12.15.
• Veðrið •
1 gær var hæg austan og norð
austan átt um allt land. Úr-
komulaust og víða léttskýjað.
1 Reykjavík var hitinn 3 stig
kl. 14.00, 1 stig á Akureyri,
4 stig í Bolungarvík og 2 stig
á Dalatanga. Mestur hiti hér
á landi í gær kl. 14.00, mæld-
ist í Bolungarvík, 4 stig, en
minnstur á Akureyri og
Nautabúi í Skagafirði, 1 stig.
1 London var hitinn 2 stig, 4
stig í Höfn og 0 stig í París.
□----------------------□
• Hjónaefni •
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
wngfrú Guðný Friðriksdóttir frá
Úlfstaðarkoti, Skagafirði og
Sveinn Jónsson, Hóli, Sæmundar-
Llíð, Skagafirði.
Félagsvist í Hafnarfirði
Spilakvöld Sjálfstæðisféiaganna
í Hafnarfirði verður í kvöld kl.
8.30 í Sjálfstæðishúsinu í Hafnar-
firði. Spiluð verður féiagsvist og
verðlaun veitt.
Félag Eiðaskólanema í
Keykjavík
heldur fund í Breiðfirðingabúð,
’(uppi). Hefst hann kl. 8.30.
. Alþingi I dag . 'fí WómjWa
N Æ L O N-
lúín
Lækjartorgi. Sími 7288.
Ú
kr. 26.00 pr. meter, margir
litir. —
^4Áaíld^in
Lækjartorgi. Simi 7288.
Saumakörfnr
ódýrar, fallegar.
^Akalbdch
m
Lækjartorgi. Sími 7288.
Goberdine-kápuo:
með hettu, margir litir.
Sendum gegn póstkröfu.
^4&aílá£in
Lækjartorgi. Sími 7288.
Gardínukögtsr
Storesefni frá 16.90.
Þorsteinsbúð
Sími 81945.
Guðmundur Gottskálksson, Varma
hlíð, Hveragerði, á áttræðisufmæli
í dag. —
Hallgrímskirkja
Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. —
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
• Skipafréttir •
Eimskipafélug íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
19. þ,m. frá Hamborg. Dettifoss
fór frá Reykjavik 13. þ.m. til
New York. Goðafoss fór frá New
York 19. þ.m. til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Reykjavík 18. þ.
m. til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Gdynia 18. þ.
m. til Rotterdam, Antwerpen, Hull
og Reykjavíkur. Reykjafoss kom
til Álaborgar 19. þ.m., fer þaðan
í dag til Hamborgar, Rotterdam
og Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Hvalfirði í gærdag til Patreks-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Norðfjarðar og þaðan til Bremen
og Rotterdam. Tröilafoss kom til
Reykjavíkur 17. þ.m. frá New
York. —
Ríkisskip:
Hekla er á Austf jörðum á norð-
urleið. Herðubreið fer frá Reykja-
vík á mánudaginn til Breiðafjarð-
arhafna. Skjaldbreið er á Breiða-
firði á suðurleið. Þyrill fór frá
Reykjavík í gær vestur og norð-
ur. Skaftfellingur á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja. —
Skipadcild SÍS:
Hvassafell fór frá Vaasa í Finn
landi 17. þ.m. áleiðis til Hafnar-
fjarðar, með viðkomu í Kaup-
mannahöfn í gærmorgun. Arnar-
fell lestar ávexti í Valencia. Jök-
ulfell fer væntanlega frá New
York í dag, áleiðis til ReyKjavík-
ur. —■
• Flugferðir •
Flugfélag fslands h.f.:
f dag er jáðgert að fljúga til
Akureyrar, Vestmannaeyja, Korna
fjarðar, Fagurhólsmýrar, Kii'kju-
bæjarklaustuis, Patreksfjarðar
og ísafjarðar. — Á morgun eru
áætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Sauðárkróks, —
Blönduóss, ísafjarðar og Egils-
staða. —
Félag Suðurnesjamanna
heldur skemmtifund í Tjarnar-
café, uppi, í kvöld kL 8.30. Spiluð
verður félagsvist.
F ulltrúaráðsfundur
Sambands ísl. Sveitafélaga
1 dag hefst fundur í fulltrúa-
ráði Sambands ísl. sveitafélaga.
Fundurinn verður settur í fundar-
sal bæjarstjórnar Reykjavíkur kl.
2 síðdegis. M. a. verða tekin til
meðferðar tekjustofnar sveita-
sjóða, stækkun sveitasjóða og fram
kvæmdastjórn þeirra.
Neðri dcild: — 1. Málflytjend-
ur, frv. Frh. 2. umr. (Atkvgr.).
— 2. Verðlag, frv. 1. umr. Ef leyft
verður. — 3. Áburðarverksmiðja,
frv. Frh. 3. umr. — 4. Ferðaskrif-
stofa ríkisins, frv. Frh. 2. umr. —
5. Leigubifreiðar í kaupstöðum,
frv. 2. umr.
Eiinskipafclag Kvíkur h.f.:
M.s. Katla er í Hafnarfirði. —
Til Hallgrímskirkju í
Saurbæ
hefur herra prófastur Sigurjón
Guðjónsson, afhent mér 50.00 kr.
áheit frá I. G. — Matthías Þórð-
Saurbæjarprestakall á
H valf j arðarströ nd
Messað að Leirá 23. nóvember.
Að Saurbæ 30. nóvember. — Sókn-
arprestur.
I 1 dag kemur á markaðinn ný ís-
lenzk hljómplata og er það fyrsta
platan, sem út hefur verið gefin
með íslenzkri danshljómsveit og
um leið fyrsta dansplatan tekin
hér upp til herðingar. Lögin á plöt
\ unni eru „í Mílanó“ og „Út við
Hljómskálann“ og er það ,_síðar-
nefnda úr myndinni „Draumgyðj-
an mín“. — Svavar Lárusson
syngur inn á plötuna og „All Star“
kvartett Jan Moráveks leikur und-
ir. — í kvartettinum eru eftirtald-
ir menn: Jan Morávek, fiðla, klari-
nett og útsetjari. Bragi Hlíðberg,
harmonika. Eyþór Þorláksson,
gítar og Jón Sigurðsson, bassi. -—
Islenzkir Tónar gefa plötuna út.
Sólheimadrengurinn
Þ. krónur 25,00. S. G. 25,00. —
Veiki maðurinn
N. N. kr. 100,00. Unnur 50,00.
Þórunn Bjömsd. 50,00. H. J.
krónur 100,00. —
Lyftusjóður vistmanna
Elliheimilisins
Nýverið hafa mér borizt þessar ^
gjafir í sjóðinn, og svo merktar: j
A. B. kr. 5,00. B. L. 10,00. C. D. ^
15.00. D. E. 20,00 og S. J. 100,00.
Hverjir fylla svo millibilið og,
ljúka stafrófinu? — S. Á. Gísla-
□------------------□
ÍSLENDINGAR!
Með því að taka þátt í
fjársöfnuninni til hand-
ritahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimtu handritanna,
jafnframt því, sem við
stuðlum að öruggri varð
veizlu þeirra. Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunarnefndinni, Há-
skóianum, sími 5959,
opið frá kl. 1—7 e.h.
□------------------□
• Gengisskráning «
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr.
Ut
varp
1 kanadiskur dollar
1 enskt pund........
100 danskar kr. .
100 norskar kr. .
100 sænskar kr. .
100 finnsk mörk .
100 belg. frankar .
1000 franskir fr. .
100 svissn. frankar
100 tékkn. Kcs. ...
100 gyllini ........
1000 lírur .........
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
16.32
16.78
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32.67
46.63
373.70
32.64
429.90
26.12
8.00 Morgunútvarp. —- 9.10 Veður
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 ísl.kennsla, II.
fl. 18.00 Þýzkukennsla, I. fl. 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Frönsku-
kennsla. 19.00 Þingfréttir. 19.20
Harmonikulög (plötur). 19.45
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Kvöldvaka: a) Vilhjálmur S. Vil-
hjálmsson rithöfundur flytur frá-
söguþætti úr endurminningum Sig
urðar í Görðunum. b) „Suður að
Vífilsstöðum ísavorið 1915“; —
frásaga frú Sigurbjargar Ágústs-
dóttur, Dalvík (Þulur flytur). c)
Kantötukór Akureyrar syngur;
Björgvin Guðmundsson stjórnar
(plötur). d) Andrés Björnsson
les úr Þætti Kambsbræðra eftir
Kolbein Kristinsson bónda á
Skriðulandi. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 „Désirée“ saga
eftir Annemavie Selinko (Ragn-
heiður Hafstein). — XXII. 22.35
Dans- og dægurlög: Lionel Hamp-
ton og hl.iómsveit hans leika (plöt-
ur). 23.00 Dagskj'árlok.
Erlendar útvarpsstöðvar: %
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
m., 48.50, 31,22, 19.78. — Fréttir
Auk þess m. a.: kl. 16.20 Söngv
ar eftir Halfdan Kjerulf. 17.40
Útvarpshljómsveitin leikur. 19.00
Kirkjulegir tónleikar. 20.30 Sjosta
kovitsj hljómleikar.
Danmörk: — Bylgjulenfedirí
1224 m., 283, 41.32, 31,51.
Auk þess m. a.: kl. 17.15 Kaba-
rettskemmtun, Lulu Ziegler o. m,
fl. 18.15 Leikrit. 20.15 Kammer-
hljómleikar.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47
m„ 27.83 m.
Auk þess m. a.; kl. 16.15 Gram-
mofónhljómleikar. 18.05 Kurt
Wege og hljómsveit leika létt lög,
19.15 Wilhelm Stenhammer, hljóha
leikar. 20.30 Danslög.
England — Bylgjulengdir 25
m., 40.31. — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00,
Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðanna. 10.30
Leikrit. 14.30 Óskalög hlustenda,
létt lög. 15.80 The Billy Cotton
Band Show. 17.30 BBC Scottish
Orchestra. 20.00 Tónskáld vikunn-
ar, Tjaikovskij. 21.15 Geraldo og
hljómsveit hans leika nýjustu iög-
in. 22.15 Einleikur á píanó.
• Soínin •
Landsbókasafnið er opið kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.00—22.60
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
ÞjóSminjasafniS er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og kl.
13.00—15.00 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
I.istasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. frá kl. 13.30—15.80.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
14.00—15.00.
Vaxmyndasafnið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
□-
-□
Islenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□--------------------□
jlí^y
— Hr. forstjóri! Hcrna er kom
inn viðskiptavinur, sem hefur
sterka löpgun til þess að reyna
eina kerlaugina, áður cn hann a-
kveður kaupin!
k
Þögn til sölu
Ein af plágunum í Ameriku eru
hin svo kölluðu juke-box, stórir út-
varpsgrammófónar, sem eru á öll-
um veitinga- og kaffistofum, og
leikur juke-boxið lag, þegar smá-
peningur er lagður á þar til gerða
plötu. (Það var einu sinni juke-
box í Borgarnesi)! Flestir Amerí-
kanar elska hávaða, og þar af leið-
andi er þessi ófögnuður glymjandi
allan sólarhringinn.
Þá eru það líka einhverjir sára-
fáir, sem vilja hafa þögn og frið,
og er þeim gefið tjskifæri til þess
að leika „þagnarplötur", gegn
sama gjaldi og hinar plöturnar.
Þannig að með því að leggja smá-
peninginn í boxið, fá þeir þögn i
3 mínútur!
★
Leigjendurnir höfðu sameigin*
legt baðherbergi og það var ekkert
sérlega skemmtilegt, því Guðmund
ur söng mikið, í hvert skipti sem
hann fór í bað. Hann söng ekki
vel, en hann hraustlega. Einn
dag spui-ði Pétur, þegar hann hitti
Guðmund fyrir utan barherbergið:
— Finnst yður gaman að
syngja, Guðmundur minn?
— Néi, hreint alls ekki, svaraði
Guðmundur, — en eins og þér
vitið er ekki hægt að læsa baðher-
bergishurðinni!
★
Hinn látni brezki rithöfundur,
Edgar Wallace var þekktur fyrir
hinn ótrúlega hraða sem var á öll-
um vinnubrögðum hans, en hann
var leikinn í því að semja leikrit
og sögur á mjög skömmum tíma.
Eitt sinn kom maður til einkarit-
ara Wallace og spurði eftir rit-
höfundinum.
— Viljið þér ekki bíða augna-
blik, sagði einkaritarinn. — Herra
Wallace er nýbyrjaður á nýrri bók
og vill helzt ekki láta trufla sig,
en þetta verður bara augnablik.
★
Forvitinn: — Hvaða málverki
mynduð þér helzt vilja bjarga, ef
eld setti að málverkasafninu?
Safnvörðurinn (I málverkasafn-
inu): — Án efa því sem næst
stendur útgöngudyrunum 1