Morgunblaðið - 21.11.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.11.1952, Blaðsíða 16
VeSurútlif í dag: Hæsviðri og lcttskýjað. Lundúnðbréf er á biaðsíðu 9. 167. tbl. — Föstudagur 21. nóvcmber 1952 KjaradeilaH leysist án þess að til verkfalls komi ! Frá umræðunum um málið í bæjarstjém jfe. FUNDI'bæjarstjórnar í gær var nokkuð rætt um uppsÖgn kjara- íamnir.ga verklýðsfélííganna, og var samþykkt að fela borgarstjóra og bæjarráðí að beita áhrifum sínum til þess, að yfirvofandi kjara- deila milli vérklýðsfélaganna og atvinnurekenda leystist án þess að til vCFkfalls kæmi. í umræðum um málið reyndu kommúnistar •að slá sig mjög til riddara með því að bera fram gjörsamlega órökstudda tillögu um það, að Reykjavíkurbær gengi tafarlaust að öllum kröfum, sem verkalýðsfélögin hafa sett fram. Enginn aí bæjarfulltrúunum, nema fulltrúar kommúnista, greiddu þessari fcýndartillögu þeirra atkvæði sitt. Guðm. Vigfússon, sem er fyrir- svarsmaður kommúnista, talaði tyrir tillögu sinni, án þess að benda á h#aða Ieiðir bæjarsjóður aetti að fara til þess að afla þeirra tekna, sem nauðsynléga þyrfti tii að mæta kröftum verklýðsfélag- anna. ®RFITT AÐ LÁTA KAUPIÐ HRÖKKVA TÍL Gunnar Tþoroddsen, bórgar- «tjóri, tók þessu næst til máls og ■sagði það vera öllum ljóst, að vegna hinnar síhækkan’di dýrtíð- ar, myndi víða vera orðið mjög ■Brðugt fyrir alþýðu manna _ að láta kauþið hrökkva fyrir lífs- xiauðsynjum, og því ekki óeðli legt, að bornar séti f-ram kröfur vm kjarabætur. I>að væri æski- legt að geta bætt kjör fólksins. FKKI VITAÐ HVAÐ ÞAÐ MUN KOSTA BÆJARSJÓÐ A ábyrgum bæjarfulltrúum hlýt t*r að hvíla sú skylda, að benda á, hvernig greiða skuli slíkar kjara- bætur. Það lig"gur enn ekki fyrir Jsve mikið fé þarf til þess að greiða þessar kjarabætur," sem verklýðsfélögin fara fram á. En svo virðist, sem um sé að ræða 22% hækkun. Er þá ekki reiknað wneð hækkun vegna mánaðarlegr- ar Vísitölu, stytts vínnutíma o. fl. JEINN LIÐUR KOSTAR 4,5 MILLJ. KR. Borgarstjóri kvað láta nærri *anni, að bæjarsjóður greiði nú om 20 millj. kr-. á á'ri til verka- manna og bílstjóra. Ef gengið yrði að kröfum verklýðsfélag- anna, myndi hækkuriin nema um 4,5„millj.‘kr. á þessum lið einum. ef gengið yrði að kröfum vcrk Iýðssamtakanna, né heldur tíl- lögur um það hvernig eigi að afla f jár til þess að mæta þeim útgjöldum, vísar bæjarstjórn tiHögu Guðm. Vigfússonar til bæjarráðs um leið og bæjar- stjórn felur því að vinna að friðsamlegri lausn kjaradeil- u«nar“. 50 þús. kr. sfolið STORÞJOFNAÐUR var fram- inn hér í bænum í fyrrinótt- Stór peningaskápur í verzlun- inni Síld & Fiskur, Bergstaða- strseti 37, var spréngdur upp og rænt úr honum milli 58 og 60 þús. króuum í reiðu fé. Laust eftir klukkan tvö um nóítina varð eiganda verziun- | fremri röð eru, frá hægri: arinnar . þess vis að . þjófn- áðurinn hafði verið framinn. Þjófurinn komst inn í húsið á þann hátt að fara gegnum giugga á bakhlið hússins. Eft- ir það var greitt aðgöngu að hurðinni að skrii’stofu verzl Ragnar Guðleifsson Keflavík, Jón Kjartansson Siglufirði, Gunnar Xhoroddsen Reykjavík, Helgi Hannesson Hafnarfirði, Steinn Steinsen Akureyri. í aftari röð, einnig frá hægri: Tómas Jónsson borgarritari, Björgvin Bjarnasora Sauðárkróki, Jóhannes Sigfússon Neskaupstað, Sveinn Finnsson ísafirði, iláll Lindal, ritari fundarins, og Eiríkur Páisson skrifstofn* stjóri Sambands ísl. sveitafélaga. — Myndin var tekin í Kaup» unarinnar. Þar inni er stór, eld þin£ssalnum í gær, af Ljósm. Mbl. ÓI. K. M. j traustur peningaskápur, ,.sem þjáfnum tókst að sprengja f-iSa f fl \ upp. Hann tók alla þá pen- "" “ " inga, er í skápnum voru, eitt-. hvað yfir 50 þúsund krónur. Rannsóknarlögreglan fékk mál þetta þegar til meðferð- ar. — Gerðu jsfnfefii Fulltfúar Alþýðuflokksins töldu kröfur verklýðsfélaganna ekki fyrst og fremst á þyí byggj- ! JAFNTEFLI varð í handknatt- ast að hækka kaupið, heldur að leik í gærkvöldi milli KR og Ár- ríkisvaldið spyrnti við síhækk-Jmanns, 7:7, í Reykjavíkurmótinu.1 andt verðiagi og kaupmáttur krón Leikurinn fór fram í íþróttaKús- unnar aukinn. 'inu að Hálogalandi. Viðræður vinnuveitenda og fulStrúa verkalýðsfél- aganna hefjast í dag VIÐRÆÐUR Vinnuveitendasambands íslands og samninganefndar verkalýðsfélaganna hefjast í dag. — Framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambandsins Björgvtn Sigurðsson hdl. hefur með bréfí: til samninganefndar verkalýðsfélaganna tjáð henni að fulltrúar vinnu- veitenda væru reiðubúnir til viðræðu kl. 4,30 síðdegis í dag. Fundur sföSum fandsins ftéfsf \ gær i í GÆR KL. 2 e. h. var settur í kaupþlngssalnum fundur bæjar- stjóra úr kaupstöðum landsins. Borgarstjórmn í Reykjavík, Gunn- ar Thoroddsen, setti fundinn f. h. undirbúriingsnefndar þeirrar, sem kjörin var á bæjarstjórafundinum s.1. haust, en nefndina skip- uðu auk hans Helgi Hannesson, bæjarstjóri i Hafnarfirði og Ragnaí Guðleifsson, bæjarstjóri í Keflavík. AÐALFULLTRÚAR VINNUVEITENDASAM- BANDSINS Af hálfu Vinnuveitendasam- bandsins fer framkvæmdanefnd þess fimm menn, auk fjögurra varamanna með samningaum- leitánir. Framkvæmdanefndina RAFMAGN OG ÚTSVAR HÆKKAR Þing Bandalags starfsmanna krafðist 30% uppbóta. Það myndí kosta bæinn um 3 millj. kr. á , , , . , , , . árL Borgarstjórj kvhð það merg ER fulltruar kommumsta i.bæj- málsins, að finna hvaða leiðir, ætti að fara til að mæta svo aukn Koromúnisfar í iReykjðvík eg í Neskaupsiað iim útgjöídum. En óhjákvæmilegt hlyti það að vera, að slík hækkun hefði í för með sér hækkun út- svara, hækkun á rafmagni og ileira til þess að bærinn fengi risið undir þeim aukna kostnaði. Bæjarráð mun að sjálfsögðu ræða j»essi mál á næstu fundum sín arstjórn voru að því spur.ðir í gær, hvort hinn kommúniski bæjarstjórnarmeirihluti í Nes- kaupstað hefði ekki gengið fram fyrir skjöldu og samið við verk- lýðsfélögin þar á grundvelli hins nýja samningsuppkasts, kom í Ijós, að verkalýðsfélögin þar a. hafa ekki sagt upp samningun- I um. Borgarstjóri benti bæjarfull- «m, sagði borgarstjóri. Hanntrf™ £’ að fulltrúar kommún- kvaðst vilja undirstrika það, að,lsta hefðu alltaf- er nyir kjara- hann væri ekki að leggja neinn ' samningar stæðu fyrir dyrum dóm á það, hvort kröfur verk-,hunð ÞaÖ a bæjarstjorharmein- lýðsféiaganna væru -sanngjarnar hlutann, að hann syndi malefn- cður ei. Það vaeri vitað, að marg- vtr ætti erfitt við að láta launin hrokkva fyrir útgjöldunum, en það er skylda hvers bæjarfull- trúa við umræður um þetta mál, að benda á leiðir til þess að mæta útgjöldunum.. Með tilliti til þessa, teldi hann rétt að vísa tillögu Guðm. Vig- . skipa þessir menn: Kjarlan Thors framkv.stj. formaður, Guðmund- : ur Vilhjálmsson framkv.stj., vara | form., Benedikt Gröndal verkfr., og Helgi Bergs framkv.stj. Vara- menn eru Sveinn Guðmundsson, framkv.stj., Eyjólfur Jóhanns- son, framkv.stj. og Halldór Kr. Þorsteinsson útg.m. Mæta allir varamennirnir á samningafund-' inum. I Auk þeirra er taldir hafa verið! má gera ráð fyrir að á samninga- fundinum mæti fulltrúar frá L.Í.Ú., Félagi ísl. iðnrekenda, Vinnumálasambandi Samvinnu- félaganna, Mjölkursamsölunni og Reykjavíkurbæ. Þá munu og mæta þar framkv.stj. Vinnuveit- endasambandsins Björgvin Sig- urðsson og fulltrúi þess Barði Friðriksson hdl. Framkvæmdanefnd Vinnuveit- endasambandsins hefur haft samráð við hinar ýmsu deildir þess hér í bæ og úti á landi með hliðsjón af væntanlegum samn- ingaumleitunum. Forseti fundarins var kosinn Gunnar Thoroddsen, Jón Kjart- ansson 1. varaforseti og Helgi Hannesson 2. varaforseti. Fund- arritarar voru kosnir Páll Lín- dal, lögfr. og Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur, fulltrúar borgar- stjóra. Á fundinn voru mættir fulltrú- ar 8 kaupstaða, en 2 munu vænt- anlegir siðar. Gunnar Thoroddsen skýrði frá gangi þeirra mála, sem síðasti bæjarstjórafundur gerði ályktan- ir um. SKÝRSLUR BÆJARSTJÓRANNA Á dagskrá fundarins eru skýrsl ur bæjarstjóranna um fjárhags- og atvinnumál, og fluttu Sveinn Finnsson, bæjarstjóri á Akra- nesi og Steinn Steinsen, bæjar- stjóri á Akureyri og Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri í Rvík, skýrslur sinar um þau mál. Annað mál á dagskrá er fjár- hagsmál kaupstaðanna og að lok- um er. gert ráð fyrir að rædd verði örmur mál, sem fundurinn ákveður að taka til meðferðar. A TEKJUSTOFNAR 4( SVEITASFÉLAGA Bæjarstjórunum hefur verið boðið að sitja fund fulltrúaráðs Sambands ísl. sveitafélaga, sem settur verður á morgun, en ann- að aðalmál þess fundar verður tekjusíofnar sveitarfélaganna. Samþykkt var að kjósa tvær nefndir. Á önnur að fjalia um tekjustofna kaupsteðanna. í hana voru kosnir: Gunnar Thorodd- sen, Jón Kjartansson, Steinn Steinsen, Erlendur Björnsson og Ragnar Gtiðleifsson. í hina nefnd ina, allsherjarnefnd, voru kosn- ir: Sveinn Finnsson, Björgvin Bjarnason, Helgi Hannesson, Jó- hannes Stefánsson og Friðfinnur Árnason. Fundinum verður haldið áfram kl. 10,00 í dag. um verkalýðsins skilningsleysi og fullan fjandskap með því ð ganga ekki tafarlaust til samn- inga. í Neskaupstað, þar sem kommúnistar ráða í einu og öllu, er ekki litið sömu augum á þessa hluti, og svo virðist sem komm- únistar telji að verkalýðurinn þar geti auðveldlega komizt af fússonar til bæjarráðs með svo-‘án, ,15% grunnkaupshækkunar, Niðurjöfnunar- nefnd kosin Á FUNDI bæjarstjórnar i gær fór fram kosning niðurjöfnunar- ' nefndar. Hlutu þessir menn kosn ingu: | Björn Björnsson hagfræðing- ur, Einar Ásmundsson hrl., Gutt- ormur Erlendsson, Björn Krist- ' insson og Haraldur Pétursson. Mikið ear nm bílslys um Jþesscaur mnndÍT Þrjú slys í gær á göium Reykjavíkur ] ÞRJÚ bifreiðaslys urðu um miðjan dag í gaer hér í bænum. En í allt haust hefur verið ovenjulega mikið um margskonar árekstra og slys. Á LÆKJARTORGI KONA SLASAÐIST Á HÖFÐI Fyrsta slysið varð kl. 14.15 á Kl. 17,15 varð slys á gatnamót- Lækjartorgi. Var það með þeim um Hátúns og Laugarnesvegar. hætti, að fólksbifreið ók frá norð Varð kona fyrir fólksbifreið. —• urenda Lækjargötu yfir á Lækj- artorg. Gamall maður hafði kom- ið gangandi niður Bankastræti. Hann varaði sig ekki á umferð- inni og rakst aftan til á fyrr- nefnda bifreið. Féll hann í göt- una og hafði hróflazt á gagnauga og augabrún. Var hann fiuttur fyrst til læknis og síðan heim til sin. DRENGUR VARÐ FYRIR JEPPABIFREIÐ Hlaut hún allmikla áverka á höfði. Var hún flutt á sjúkrahús, þar sem hún liggur nú. Rann- sóknarlögreglan biður alla þá, sem orSið hafa sjónarvottar að slysum þessum að gefa sig fram. hljóðándi tillögu: - j aukins orlofs o. s. frv. Það, sem Til vara þeir Hörður Þórðarson, Annað s]ysið varð á móts við _I ta 1 ið er verkalýðnum fjandsam-, Björn Snæbjörnsson, Sigurbjörn húsið Langholtsveg 39 klukkan »Þar sem énn liggja ekki legt í Reykjavík, þar sem komm-j Þorbjörnsson, Zophanías Jónsson J 14.20. Varð þriggja ára drengur fyrir upplýsingar um það- hve únistar -eru í minnihluta, er allt og Eyjólfur Jónsson. — Björn' fyrir jeppabifreið. Meiddist hann mikil útgjöld bæjarsjóðs og í lagi þar sem þeir ráða, cins og Björnsson er formaður nefndar- nokkuð, var fluttur á Landsspít- bæjarstofnana myndu hækka, í Neskaupstað. innar. * alann, en síðan heim til sín. Jén Fonefi fékk goff verð ^ SNEMMA í gærmorgun lauk togarinn Jón Forseti sölu ísfisks- afla síns i Grimsby og náði hann mjög hagstæðu verði á aflanum. Nam sakn alls 11.360 sterlings- pundum. Mikið var þó af karfa í aflanum og nokkuð af upsa. Alls nam aflinn 4084 kittúm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.