Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 1
39. árgangur
273. tbl. — Föstudagur 28. nóvember 1952
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
16 slðnr
Brezkt sjónarmi:
Ef \úmém fiskur er
baunaður hækkar fiskverðið
álli brezkra fogara við fsland meiri
síðusiu mánuði en á sama tíma í fyrra.
íslenzka ríkisstjórnin mótmælir
löndanarfiranninn í Bretlnndi
rr
mig
□
¥¥
SIÐASTLIÐINN sunnudag
birtist á forsíðu „Sunday
Chronicle“ eftirfarandi grein-
arkorn í greinaflokki, sem
heitir: „Frá okkar sjónar-
miði“:
Það er gefið mál, að við
getum búizt við tilfinnanleg-
um skorti á fiski vegna deil-
unnar við íslendinga, er
snertir okkur þar sem við er-
tim viðkvæmastir fyrir. Verk-
fall togaramanna við Kumber,
gerir aðflutning á fiski ófull-
nægjandi fyrir okkur, því
varð aflétt með því einu móti
að loka fyrir sölu á íslenzk-
um fiski. En þessi útilokun
skapar óumflýjanlega meiri
erfiðleika fyrir húsmæður.
Samkvæmt fiskiskýrslum
frá stærstu togarafélögunum
er það gefið mál, að verði ís-
lenzkur fiskur útilokaður frá
Bretlandi í vetur, verður hér
mikill skortur á fiski. Skýrsl-
urnar sýna, að fyrstu fjóra
mánuði á þessu ári kom 10%
frá íslandi af þeim fiski, sem
seldur var í Englandi.
Upphaf vandræðanna voru
þau, að íslenzka stjórnin
bannaði fiskveiðar i flóum
sínum og fjörðum og fjórar
mílur út frá skögum landsins
og eyjum. Með þessu móti
misstu togarar okkar af veiði-
svæði, er samtals nemur 5000
fermílum. En aðvörun var
gefin fyrir ári síðan um að
þessi ákvörðun væri í undir-
búningi. Fátt hefir vitnazt um
samninga, er farið hafa fram
síðan milli brezku og íslenzku
stjórnanna.
íslendingar halda því fram,
að svo mikið offiski eigi sér
stað á miðunum þar, að Iiggi
við eyðileggingu. Sama hefir
gerzt í Norðursjónum okkar.
En þeir segja, að ef slíkt
kæmi fyrir þar, þá myndi
þjóðin lenda í alvarlegustu
vandræðum.
Framhald á bls. 2.
VÍNARBORG, 27. nóv. —
André Simone, einn hinna
ákærðu í Prag-réttarhöld-
unum miklu, sárbændi al-
þýðudómstólinn, sem með
málið fer, að dæma sig til
dauða.
Hann sagði meðal ann-
ars: — Ég sætti mig ekki
við neina aðra refsingu en
að verða hengdur.
— Reuter.
□-----------------------n
Handrifamálið leysisf á við-
unandi háfl fyrir Islendinga
— segir Socialdsmokraten
KAUPMANNAHOFN 27. nóv. —
Blaðið Socialdemokraten í Kaup-
mannahöfn skrifar í dag um fund
þann sem kennslumálaráðherra
Dana, Hvidberg, átti með for-
mönnum stjórnmálaflokkanna
um frumvarp ráðherrans að af-
hendingu íslenzku handritanna.
Blaðið segir að frumvarp ráðherr
ans fullnægi ekki óskum jafnaðar
manna og radikala. Blaðið getur
þess, að þeir séu fjölmargir, sem
æski þess að mál þetta sé leyst
með þeim hætti að íslendingar
uni við það og þessir menn geti
ekki fallizt á frumvarp ráðherr-
ans.
Blaðið telur nú álitamál, hvort
ráðherrann haldi til streitu því
frumvarpi sem nú átti að leggja
fram, eða semur nýtt frumvarp,
sem meirihluti þingsins fellst á
Blaðið Nationaltidende kveðst
vænta frekari samkomulagsiim-
leitana áður en frumvarpið verð-
ur lagt fyrir þingið og býst við
því að frestað verði framlagningu
frumvarpsins þar til eftir nýár.
— Páll.
Efilefu ficommúnistaleiitogaana
tékknesku dæmdir til fiiengingar
Hinir þrir fengu lífstíðarfangelsi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
VÍNARBORG, 27. nóv. — Réttarhöldunum í Prag lauk í
gær og hefur nú verið kveðinn upp dómur yfir hinum fyrr-
verandi kommúnistaleiðtogum Tékkóslóvakíu, sem þar voru
leiddir fyrir rétt.
Voru 11 sakborninganna dæmdir til hengingar, en 3
þeirra fengu lífstíðarfangelsi. — Eru 8 þeirra, sem fengu
dauðadóm, Gyðingar, en sem kunnugt er, voru ákærurnar
einkum fólgnar í skefjalausum árásum á samtök Gyðinga
í leppríkjunum. Er það í fyrsta sinn, sem kommúnistaleið-
togar Austur-Evrópulandanna hafa sýnt lit á Gyðinga-
ofsóknum ekki ósvipuðum þeim, sem mjög tíðkuðust á veld-
isdögum nazistanna þýzku.
Þeir, sem dæmdir voru til
dauða fyrir landráð, njósnir og
skemmdarstarfsemi, voru:
Rudolf Slanskí, fyrrum aðal-
ritari tékkneska kommúnista-
flokksins og varaforsætisráð-
herra landsins. — Hann var
ötullega gegn hagsmunum ríkis-
ins.
Ludvíg Freijka, fyrrum for-
maður fyrir viðskiptanefnd
kommúnistaflokksins.
Joseph Frank, fyrrum vararit-
ari tékkneska kommúnista-
flokksins.
Bedrich Reichin, fyrrum land-
varnaráðherra tékknesku komm-
únistastjórnarinnar.
Karl Svab, fyrrum öryggis-
málaráðherra tékknesku komm-
únistastjórnarinnar.
Rúdólf Margólíus, fyrrum vara
verzlunarmálaráðherra.
Ottó Fischel, fyrrum varafjár-
málaráðherra.
Andre Símone, fyrrum ritstjóri
aðalmálgagns tékkneska komm-
únistaflokksins, Rude Pravo, og
Ottó Sling, fyrrum aðalritari
kommúnistaflokksins í Brno-
héraði.
istaflokksins. Hann fékk „upp-
eldi“ sitt í Moskvu og hefur
hingað til oft verið álitinn aðal i
talsmaður Kremlklikunnar í
Tékkóslóvakíu.
Clementis, fyrrum utanríkis-
ráðherra tékknesku kommúnista-' istaleiðtogar
einkum dæmdur fyrir samsæri stjórnarinnar. Hljóðaði ákæran dæmdir til ævilangrar fangelsis-
gegn ríkinu. gegn honum einkum á þá leið, j vistar, eins og fyrr segir.
Bedrich Geminder, fyrrum
form. utanríkisnefndar kommún-
Auk þeirra, sem hér er getið,
voru þrír fyrrverandi kommún-
í Tékkóslóvakíu
Hefur hin skaðlegustu
áhrif á samhúð landanna
ISLENZKU ríkisstjórninni bárust nýlega skilaboð frá brezku
stjórninni um að brezkir togaraeigendur væru fúsir að ræða við
tslenzka togaraeigendur til þess að komast að samkomulagi um
íslenzku landhelgina. íslenzka ríkisstjórnin hefur nú svarað þess-
um tilmælum og tekur fram að ákvörðun um islenzka landíhelgi
sé ekkert einkamál togaraeigenda, heldur stjórnarathöfn, sem
standa myndi óhögguð meðan henni væri ekki hnekkt með lög-
mætum hætti.
JAFNFRAMT MÓTMÆLTI ÍSLENZKA RÍKISSTJÓRNIN
LÖNDUNARBANNINU
* Tilkynningin frá ríkisstjórn-
inni í gær er á þessa leið:
SKILABOÐ BREZKU
STJÓRNARINNAR
Hinn 24. þ. m. bárust ríkis-
stjórninni skilaboð frá brezka
utanríkisráðuneytinu þess efnis,
að samtök brezkra togaraeigenda
hefðu enn á ný lýst sig fús til
að hafa fund með fulltrúum ís-
(hurchill heldur
velli
LUNDÚNUM, 27. nóv.: — í
kvöld var samþykkt í neðri
deild brezka þingsins tillaga
stjórnarinnar þess efnis, að af
nema þjóðnýtinguna á járn- ienziÍU ríkisstjórnarinnar, til þess
og stáliðjuverum Bretlands.
Var tillagan samþykkt með
305 atkv. gegn 265.
að hann hefði verið í makki við^ Voru ákærurnar á heijdur þeim
Vestur-JEvrópulöndin og unnið heldur vægari.
Spurningar og
„svör" í Prag
ÝMISLEGT var harla undarlegt
í réttarhöldunum í Prag, eins og
kunnugt er. Hér er lítið dæmi um
sumar þær spurningar, sem dóm-
ararnir spurðu sakborningana, og
„hin tilbúnu" svör þeirra. —
Meðal sakborninganna var André
Simone og varpa orðaskipti hans
við einn dómaranna ljósi á þann
blekkingavef, sem ofinn var í
þessum réttarhöldum, en þau ein-
kenndust m. a. af einum mestu
Gyðingaofsóknum, sem sögur
fara af.
Simone: Ég er Gyðingur að
ætterni.
Dómari: í hvaða löndum
tíðkast Gyðingaofsóknir?
Simone: í Englandi og
Bandarikjunum.
Dómari: í hvaða landi er
kynþáttahatur og Gyðingaof-
sóknir bannað með lögum?
Simone: í Rússlandi.
Þessi orðaskipti þurfa ekki
frekarí skýringa við.
Ádenauer
sigraði
BONN, 27. nóv. — Adenauer,
kanzlari Þýzkalands, vann
mikinn sigur við atkvæða-
greiðslu, sem fram fór í
þýzka þinginu í dag um það,
hvort umræður skyldu hafnar
í þinginu n. k. miðvikudag
um aðild Vestur-Þjóðverja að
Evrcpuhernum. Var tillaga
þess efnis samþykkt með 220
atkvæðum gegn 160 og fékk
stjórnin mun stærri sigur en
búizt hafði verið við.
______ — NTB-Reuterv
PARÍS, 27. nóv. — Franskar vél-
flugur gerðu í dag heiftarlegar
árásir á lið kommúnista í Indó-
Kína. — NTB.
að athuga til hlítar ástand fiski-
miðanna umhverfis ísland og
ganga frá samkomulagi, sem
bæði löndin gætu sætt sig við
um fullnægjandi verndun fiski-
miðanna. Var jafnframt skýrt
frá því, að sú von hefði verið
látin í ljós, að brezka ríkisstjórn-
in gæti stofnað til slíks fundar
tafarlaust, og var það tekið fram
af hálfu brezka utanríkisráðu-
neytisins, að hér væri ekki átt
við fund með fulltrúum íslenzku
ríkisstjórnarinnar heldur fund
fulltrúa brezkra og íslenzkra
togaraeigenda.
EKKI EINKAMÁL
TOGARAEIGENDA
Hinn 26. þ. m. var sendi-
herra íslands í London falið
að flytja brezka utanríkis-
ráðuneytinu þau svör, að ís-
lenzka ríkisstjórnin væri
þeirrar skoðunar, að hvorki
brezkir né íslenzkir togara-
eigendur væru réttir samn-
ingsaðilar að því er snerti
verndarráðstafanir þær, er
gerðar hafa verið, því að þar
væri um stjórnarathöfn að
ræða, sem íslenzka ríkis-
stjórnin hefði hvað eftir ann-
að tekið fram, að hún áliti
vera í samræmi við alþjóða-
lög. Ráðstafanir þessar myndu
því standa óhaggaðar, meðan
þeim hefði ekki verið hnekkt
með lögmætum hætti á þann
veg, er tíðkast um lausn deilu-
mála þjóða í milli.
i
* »
i
MÓTMÆLI BORIN
FRAM
Jafnframt mótmælti ís-
lenzka ríkisstjórnin eindreg-
ið þeim ráðstöfunum, sem
brezkir togaraeigendur og
fiskikaupmenn hefðu gert, er
þeir settu bann á löndun ís-
lenzks fisks í Bretlandi, enda
yrði vissulega að telja, að
með því hefði skapast ástand,
sem hefði mjög skaðleg áhrif
á sambúð landanna, svo sem
nánar voru færð rök að. ís-
lenzka ríkisstjórnin yrði því
enn á ný að skora á brezku
ríkisstjórnina, að hún sæi um
það, að löndunarbanninu yrði
aflétt.