Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. nóv. 1952 MORGVNBLAÐI& n Árshátíð Stúdeniafé-'-RaeSa Gíslð iéHSSOill lags Reykjavíkur ÁRSHÁTÍÐ Stúilentafélags Frartlhald af bls 2 j tæka^. breytingu á margvislegum að byrja á nokkuru verki, nema lögdm til þess að unnt væri aSF fyrst og hafa tryggt sér bein koma við nokkrum verulegum Reykjavíkur verður haldin að fram]ög ýr ríkissjóði, eða að- sparnaði í ríkisrekstrinum, og þá Kótel ííorg sunnudaginn 30. sf0g ríkisins í einhverri mynd, fyrst og fremst, að minnka af- nóv. n.k. Hefst mannfagnaður- Qg gjjdjj. þetta jafnt um heiídir skipti ríkisins af öllum þeim. inn með borðhaldi kl. 6.30. sem einstaklinga. Það er rétt eins málum, sem óeðlilegt er að ríkiS' Ávarp flytur formaður félags- og þjóðin líti á ríkisfé, sem eitt- hafi afskipti af, og reynslan hef- ins, Ingimar Einarsson, ræðu hvað er henni sé alveg óviðkom-1 ur sýnt, að einstaklingar geta Páll Koíka. Þeir Arnór Hall- andi, og skilji ekki að ríbiseign- gert miklu betur, Nefndin hefur dórsson og Bjarni Bjarnason jr er hluti af þeirra eigin tekj- ■ hinsvegar lagt í það mikla vihnu, syngja Glunta og Alfred um og eignum, og að ríkissjóður- að kynna sér þetta ástand og Andrésson syngur gamanbragi inn á þess einan kost, að sækja bent á í ýtarlegu nefndaráliti iim ýmsa merka menn og mál tekjur sínar til fólksins sjálfs í hversu nauðsynlegt það sé atf innan Báskólans og utan. Stökkviltðlð á ferð i einhverri mynd. Það virðist vera komið verði betri skipun á þessi i öllum þorra manna sem lokuð mál öll. Nefndinni er vel ljóst, ; bók, að allar kröfur til útgjalda að hér er ekki um að ræða neitt j úr rikissjóði, sem ekki gefa hon- t er núverandi ríkisstjórn hefur um aftur beinan arð, eru kröf- skapað. Hér er um að ræða þró- j ur um hluta af tekjum og eign- un málanna um margra - ára um hvers einstaklings, einnig skeið fyrir óholl og óþjóðleg á- þeirra, sem kröfuna gera á rík- hrif frá sjálfu Alþir.gi. Það verS- issjóðinn, og það er eins o-g menn ur engan veginn létt verk, aS hafi ekki hinn minnsta skilning taka hér upp nýja siði, þar sena á því, að með hverri nýrri slíkri svo margir menn munu vilja kröfu, ef mætt er, eru þeir að standa vörð um fengin réttindi leggja nýja byrði á aðra menn, og fengið fé, en líf og framtíS oft og tíðum menn, sem ekki þessarar þjóðar liggur við, a® hafa jafn breitt bak til að bera ekki sé gengið lengra á þessari ; Það er braut en gert hefur verið, og aS Sadlers Wells söngleikahúsið í London er nú að hefja sýningar á söngleiknum Samson og öclilah eitir Saint-Saéns. — Á myndinni sjást þau í aðalhlutverknnum Jean Watson, sem fer með hlutverk Dalilah og íslenzki söngvarinn Þorsteinn Hannesson í hlutverki Samsons. Uííirækr nm tiiiöpr einstakra luiitrúa á AiþýðirsambðnilsþiRgi t Þinginu lýkur væntanlega í nétt. Á ALÞÝÐUSABANDSÞINGI í gær var aðallega rætt um tillög- ur einstakra fulltrúa og þeim svo vísað til nefnda, en vegna þess hversu mikill tími fór £ upphafi þingsins í deilurnar um kjörbréf og seint var hægt að kjósa fastanefndir þingsins, hafði þeim ekki unnizt tími til að skila áliti um þau mál er til þeirra var vísað. I upphafi fundarins í gær var 1 En í lok fundarins var þó sam- tekin fyrir inntökubeiðní frá þykkt tillaga þess efnis, að þing- Sveinafélagi gullsmiða. Urðu ið lýsti yfir stuðningi sínum við miklar umræður um ínntöku- þau verkalýðsfélög, er sagt höfðu beiðnina og kom í ljós, að ekki upp samr.ingum en ákveðið var var hægt að taka félagið inn nemu að samninganefnd verkalýðsfélag að gerð yrði breyting á meðlima- anna ræddi í dag sérstaklega við - „Hispr og hönd skrá félagsins og var málinu vís- að til væntanlegrar sambands- stjórnar til frekari afgreiðslu. TILLÖGUR FRÁ HRETFLI Meðal þeirra tillagna sem lagð ar voru fram á þingfundi í gær voru ýmsar tillögur frá Bifreiða- stjórafélaginu Hreyfli sem snerta hagsmuni bifreiðastjóra og hafði Bergsteinn Guðjónsson form. fél. framsögu fyrir tillögunum. Efni þessara tillagna var m. a. að skora á í íkisstjórnina að beita sér fyrir því, að horfið verði frá að flytja inn rekstrarvörur til bifreiða á frjálsum gjaldeyrir bátaútvegsins, að lakkaður yrði þungaskattur á bifreiðar og að sett yrðu lög um sérstakan um- ferðardómstól. Þá var einnig samþykkt lillaga þess efnis, að skora á Aiþingi það sem nú situr að samþykkja Erum- varp Gurmars Thoroddsen o. fl. um leigubifreiðar í kaupstöðum. UMRÆÐUR UM ÁLIT ATVINNU- OG VERKALÝÐS- MÁLANEFNDAR Verkalýðs- og atvínnumála- nefnd skilaði hluta af sínu áliti og urðu all miklar umræður um það og kom meðal annars fram gagnrýni á þær starfsaðferðir, sem við höfðu verið hafðar í sam bandi við þá kjaradeilu sem fram undan er, að Alþýðusambands- A ÓÐRUM tímanum í fyrri- nótt var slökkviliðið kvatt að Herskólabúðum 9. Kviknað hafði í skálanum út frá raftengsli. — Tókst fljótlega að kæfa eldinn. í skála þessum eiga hjón heima með eitt barn. Laust fyrir hádegi í gær, var hana og þeir sjálfir. slökkviliðið kvatt í Smáíbúða- töngu vitað, að mörg af þeim snúið verði við aftur til sania hverfið við Suðurlandsbraut, að embættum, sem sett hafa verið lands áður en verra hlýzt af. : húsi nr. 85 A. Var eldur þar á á stofn á síðustu áratugum, hafa _ t milli þilja, og var hann fljótt verið lögtekin vegna mannanna, KAPPHLAUPIÐ í \ slökktur. Kviknað hafði i út frá sem í þau hafa farið, en ekki DÝRTÍÐARMÁLUNUM ofnröri. , vegna aðkallandi þarfar fyrir Mér er vel ljóst, að það kapp- ------------ ——— þjóðina. Þar með er ekki sagt, hlaup, sem átt hefur sér stað í S að þau hafi ekki komið að ein- dýrtíðarmálunum í meira en ára- ihverjum notum, eða að verk tug, og með þeim árangri, að- þeirra, sem þar starfa verði ekki gjaldmiðillinn er sí og æ rýrðux, einhverntíma að einhverju gagni á sinn mikla þátt í því ástsndí, Framnald af bls. 7 fyrir þjóðina. Það er líka vitað sem hér hefur skapazt í þessum. kennari minn, Jakob Jóh. Smári, hversu fast menn sækja það að málum. En þeim fjölgar nú óð- orðaði einu sinni eitthvað á þessa komast á 18. gr. fjárlaga að lokn- um, sem viðurkenna þörfina fyr- leið við nemendur sína: „Hirðið om störfum og það oft þótt full- ir samkomuiagi um að stöðva ekki mest um að þýða nákvæm- ir starfskraftar séu fyrir hendi. þann Hrunadans, áður en komið lega orði til orðs, hafið ávallt í Og ekki aðeins að fá þar hin lög- er í algert óefni, þótt enn séu huga, hvernig höfundurinn bundnu laun, heldur ávallt ein- |þeir alltof margir, sem hag hafa myndi hafa komizt að orði, ef hverja viðbót og helzt að öllu af því, að þetta haldist allt ó- hann hefði ritað á íslenzku" — full laun, og það er líka vitað, breytt áfram, og í því liggur að- Bókin hefur engan þýðingar- hversu menn sækja fast að fá al meinið, að ekki hafa verið keim, hún ber miklu fremur það ýmsar aukagreiðslur fyrir lítil gerðar þær ráðstafanir, að fólk- yfirbragð að vera frumsamin; störf, og blygðast sín ekkert fyr- ið sjálft hefði jafnmikinn hag svo eðlilegt og óþvingað er orða- ir þótt vinnan sé í engu hlutfalli af því að dýrtíðin minnkaði, eins. lagið, að ég tel hana í engu þýngri við gjaldið. Allt þetta og margt og það hefur af því að hún auk- aflestrar á íslenzku en á frum- fleira þessu skylt, veldur því, ist, eins og jafnan verður á með- ; málinu. Nýyrði eru sjálfsagt að rekstrargjöld fjárlaganna an full dýrtíðaruppbót fylgir : mörg í bókinni, þótt ég hafi ekki nalgast nu að verða 4 hundruð hækkandi verðlagi. Nefndin ger— ^ við fliótlegan lestur hennar veitt niilljonir krona. Allt þetta og ir heldur ekki neinar tillögur r beim mjög athygli, þar sem þau margt annað því skylt veldur sambandi við dýrtíðarmálin, en "alla vel og eðlilega að efni og Því> aS hugsandi menn líta svo á það skal bent, að aldrei hefur st;i ÞAtt miklu Jkinti hver S a> að hér eigi að brjóta blað í verið brýnni nauðsyn en nú, að Íeldur, get ég þó ekki varist sö^ Þióðarjnnar. Nú sé nógu tekin sé upp fuU samvinna allra þeirri hugsun, að varla myndi Sengið> °5.nÚ „Ver.'ði að tÚ laU®na^ þessa vanda7 hafa verið unnt að þýða bók sem takf «PP aðra ÞjoðhoUan fjar- ™ah, sem a drei verður leyst malastefnu og atvmnumala- nema með fullu samkomulagi eða stefnu í landinu, þar sem meiri sterkara valdboði, en þjóð, sem _ . _ , , ábyrgð sé látin hvíla á hverjum byggir á fullu lýðræði, vill eSa En hvað sem þvx liður, sannar ..__. ...... „ * , _ , V , emstaklmgi, meiri krofur gerð- getur beitt. K>irAinfrir> nA ío!ctn7lzon or ornin . , ar til annara en rikissjoðs, meiri bessa á sómassmlega íslenzku 'vrir pinum manrspldri eða svo. fulltrúa frá þeim félogum sem þýðingin, að islenzkan er orðin ekki hafa sagt upp samningum né furðu þjálfuð við sálfræðileg efni. manndómur“ sýndur í sambandi boðað til verkfalls. Utgáfan er öll hin vandaðasta yið aðsteðjandi mál á hverjum I gærkvöldi fór hluti fulltrú- I oíí margar mvndir, linurit og tima_ Það er að sjáifsogðu sky]t anna til Bessastaða i boði forset— . töfiuí* eiu í bókinni til skyringar 0g reft að ríkissjóður styrki á ans, en þangað hefur öllum þing-1 efii. Á bæði b-ðandi og útgef- margVíslegan hátt það sem ein- heimi verið boðið, en vegna þess andi þakkir skildar fyrir að koma staklingi er ofvaxið, og vitað er hversu fuiltrúarnir eru margir þessari gagnmerku og þarflegu að gagn er að fyrir þjóðarheild-* varð að skipta honum. | bóW á íslpnzku. Óska ég þess að ]na >en hjtt her að forðast, að SÍÖiTlÖil!!3Í1T1 F'indur hefst að nýju kl. 2 e.h. lokum. sð bún rneei hafa mikil veikja með styrktarstarfsemi á- * Mihlar lekjisr af íslenzkum fogara • t ~1 ' 1 í dag en stefnt er að því að ljúka og góð þinginu í nótt og er búist við vora. fundi allt til morguns. áhrif á verkmenningu I byrgð og framtak einstaklinga I í BERLINGATÍÐINDUI\I er eða að mæta kröfum, sem bein- skýrt frá því, fyrir nokkrum dög- Símon Jóh. Ágústsson. línis eru gerðar í hagsmuna- um, að íslenzkir togarasjómenn, skyni fyrir einstaka aðila. nnuvargur á ferð í Málmey Ébúarnir slegnir felmfri LANGMESTUR HLUTI ÚTGJALDA LÖGBUNDINN Þær breytingartillögur, sem meirihluti nefndarinnar ber sem koma með saltfisk til sölu í Esbjerg, hafði komið miklum peningum í veltu í þessum litla útgerðarbæ. Einkum eru það húsgagna- fram'víð* þessá* umræðu* maák- verzla"í™f’ sem hagnazt hafa ar ekki, nema að mjög litlu leyti, f viðskiptunum við hinais- þá stefnu, sem .ég hér hefi lýst, enzku togarasjomenn, sem að verði að taka upp, enda heyPt hafi mikið af húsgögnum myndu fjárlagatillögur einar Þar. ... . saman, þótt samþykktar væri, fá Getur blaðið þess, að skipverj- MALMEY, 27. nóv. — Oll Málmey skelfur nú af ótta, vegna þess þar ht]u umþokað> þar sem lang- ar a einum togaranna hafi í einni að brennuvargur er á ferli í borginni. Hafa þrír stórbrunar orðið rnestur hluti útgjalda er lög- ferð keypt húsgögn og teppi fyrir þar síðasta hálfan mánuð og oftar hefur brennuvargurinn kveikt bundinn, og þarf því mjög víð- 30 þúsund danskar krónur. í en slökkviliðinu tekizt að koma í veg fyrir stórbruna. Mesti bruninn varð s. 1. SJÁLFBOÐALIÐASVEITIR sunnudag, þegar tvær stór- j Sterkur lögregluvörður er nú byggingar við aðalgötu Málm- um alla miðborg Málmeyjar og e 'jar „Suðurgötuna“, brunnu fjöldi borgara hefur myndað sjálf til kaldra kola. í AÐAL VIÐSKIPTAHVERFINU Ikveikjurnar eru aliar í aðal- viðskiptahverfi borgarinnar. í boðaliðasveitir til að standa vörð að næturlagi. þingi skyldi ekki vera gefinn gær var kveikt í undir tröppum í kostur á að fjalla um kröfurnar lenn einni stórbyggingu, en áður en að þær voru settar fram slökkviliðið kom tímanlega til að og verkfall boðað. lhindra meiri háttar skemmdir. Einkaráðunautur Eisenhowers WASHINGTON, 27. nóv.: — Eisenhower skipaði í dag Wilton B. Person, hershöfðingja, einka- ráðunaut sinn. — NTB. Skrifstofumaður Eitt af stærri fyrirtækjum bæjarins óskar eftir vön- um skrifstofumanni með haldgóða þekkingu á öllum venjulegum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, séu lagð- ar í pósthólf 476, fyrir sunnudag 30. nóv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.