Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. nóv. I9o2 MORGÚXBLAÐrÐ m __j !7 fslenzkar heimilisiðnaðarvörur eip sér mikla möguleika á heimsmarkaðinum“ FYRIR nokkru er komin heim frá Vesturheimi frú Anna Ás- mundsdóttir, sem dvaldist þar um sex mánaða skeið og hafði sýn- ingar á íslenzkum heimilisiðnaði í ýmsum borgum Bandaríkjanna og Kanada. Mbl. hitti frú Önnu nýlega að máli og fékk hjá henni eftirfar- andi upplýsingar um vesturferð- ina óg viðhorf hennar til íslenzks! heimilisiðnaðar. — Hvað getið þér sagt mér um tildrög þessarar Ameríkuferðar yðar? . — Ég hafði þegar lengi haft híug á að láta af henni verða, en af ýmsum orsökum, fjarhagsleg- um og öðrum, hafði ég ekki getað komið því við fyrr. Alþjóða- kvennasamtök ein í Bandaríkj- unum, „Women's International Exposition", í New York, höfðu um margra ára bil boðið fulltrú- um íslenzk ull að taka þátt í hinni árlegu alþjóðasýningu, sem samtök þessi gang- ast fyrir og í ár var sérstaklega að okkur lagt, að gerast þátttak- endur, þar sem um var að ræða! 25 ára afmælissýningu félagsins, sem sérstaklega var vandað til. VAXANDI ÁHUGI Á ÍSLENZK- UM IIANDIDNAÐARVÖRUM Greinilegt er, að áhugi á ís- lenzkum handiðnaðarvörum hef- ur farið stórum vaxandi vestan hafs að undanförnu. Amerískir ferðamenn og hermenn, sem hér hafa dvalið, hafa tekið heim með sér smáhluti og minjagripi, er vakið hafa athygli fólks þar vestra og löngun þess til að kynn- ast nánar menningu okkar á þéssu sviði. Því miður sáúm við okkur ekki fært að taka þátt í þessari mjög umfangsmiklu sýningu í New York. Til þess hefðum við ekki átt nægilegt magn af sýningarvörum, né held- ur getað staðið straum af sýn- ingarkostnaðinum. — En þér hélduð samt sýn- ingar annars staðar? — Já, ég fór út með þeim ásetningi að reyna að kynnast smekk Ameríkumanna á hand- iðnaði okkar og hafði með mér í því skyni nokkuð af sýningar- munum, sem ég svo hafði sýn- ingu á í allmörgum borgum í Bandaríkjunum og Kanada. Var þarna um mikið að ræða, bæði ullarvörur,. trémuni og gull- og silfursmíði og vakti sýningin alls staðar mikla athygli og aðdáun. Fólk var t. d. ákaflega hrifið af ullarsjölunum og herðaskökk- unum með sauðalitunum ís- lenzku, þótti þeir vera lirein- ustu gersemar og hrósuðu mjög vinnunnni á þeim. — Teljið þér, að slikar vörur Samtal við frú Önnu ÁsmundsdóHur „Hugur og Siönd'4: Gagnleg bók verkmenningn fyrir vora Frú Anna Ásmundsdóttir. túlki sem bezt persónuleik og bióðlef>um og sérkennilegum fyr smekk viðkomandi þjóðar og í irmyndum. þessu efni er það einmitt heim- Paiígaö ætti sem flest ungt fóll. ilisiðnaðurinn okkar, sem ganga að venja komur sínar, helzt mec ætti á undan með góðu eftir- nokkurri menntun í dráttlist, með dæmi. ferð lita og skilning á menning — En haldið þér ekki, að ís- argildi þess, sem fyrir augun ber, lenzkum konum fyndist þær til þess að njóta hollra áhrifa tn vera að stíga spor aftur á við, ef þær. ættu að taka til við að tægja ull og þeyta rokka? — Það hefur að vísu nokkuð framleiðslu á þjóðiegum nútím heimilisiiðnaði. Munirnir, sem þar eru geymdir, eru sannkölluð gullnáma, hvað hagleik og stí) borið á þeirri skoðun í seinni snertir. tið, að hinn gamli og goði heim- Á síðari árum hafa komið hing- ilisiðnaður okkar, tóvinnan, sp>uni að til landsins margar af færustu og vefnaður, sé orðinn úreltur heimiiisiðnaðarkonum allra Nori og verðskuldi enga aðhlynningu, urlanda, og hafa þær lokið miklu en sem betur fer eru þeir fleiri, lofsorði á það, sem þær hafa séð sem gera sér ljóst, að slik skoðun af gömlum heimilisiðnaði á Þjóð er röng og á misskilningi byggð. minjasafninu og látið í ljós þá skoðun, að þar sé um að ræða al HEIMILISIDNAÐURINN UNDIRSTAÐAN AG FJÖL- BREYTILEGRI STÓRIDJU Við þurfum ekki annað en að skyggnast til ýmissa landa, sem iveg sérstæða list að mörgu leyti ; í STOKKHÓLMI — 1947 — Hafa islenzk heimilisiðnað arfélög tekið þátt í norrænum standa mjög framarlega í iðn- ^ n*nSurn ■ aði, til þess að komast að raun um að heimilisiðnað- urinn hefur verið og er enn úndirstaðan að fram úr á heimsmarkaðinum í framleiðslu fagurra vefnaðarvara ér heimilisiðnaðurinn í hávegum hafður og mjög náin samvinnna er á milli framkvæmdastjórna eigi ef til vill framtíð fyrir sér verksmiðjanna og frömuða heim- sem útflútningsvörur? 1 Nei, ekki hefir af því orðið enn. íslandi var samt sem áðui boðin þátttaka í listiðnaðarsýn fjöíbreytilegri ingu’ sem hald|n var 1 Stokkhólm stóriðju. Hjá þjóðum, sem skara arih en þóttu þá ekki ástæð ur til að taka þvi boði, hversu æskilegt sem það hefði verið — Hinsvegar varð ur, að ég fór á sýninguna til að sjá og kjmnast þvi, sem frændþjóðir okkar höfðu þar fram að færa Hafði ég með mér ýmislegt smá dót, islenzkt svo sem vettlinga TEKJULIND OG LAND- KYNNING UM LEIÐ — Ég er í engum vafa um, að íslenzkur heimilisiðnaður gæti , ....... « , . . . i og a verður kosið og a algjor- orðið að arðvænlegri atvmnu- & ' ilisiðnaðarins. Ullin okkar íslenzka er frá- bærlega gott hráefni og vinnsla su,ol_og }reJla sem. OI^tið sýiÍM hertnar og iðnaður veitir hagleik íslenzku konunnar prýðilegt tækifæri til að njóta sín eins vel grein og islenzka rikinu veruleg tekjulind ef hlúið væri að honum sem skyldi og leitað eftir sölu- möguleikum á erlendum mörkuð- um. Auk þess, sem slikt myndi afla okkur dýrmæts gjaldeyris,! myndi það um leið stuðla að aukinni kynningu meðal er- lendra þjóða á einu því, sem við eeigum elzt og þjóðlegast i menn- ingu okkar. Og það hefur þegar sjnt sigr a ðerlendir ferðamtnn á íslenzkri grund eru furðu glöggskyggnir á, hvað er þjóð- lef’t og heimafeneið i mmium þeim, sem við seljum þeim, til nunnmgar um ísland og hvað, á hinn bóginn er aðfengið og apað eftir öðrum. Það sem minja- gripurinn þarf fyrst óg fremst lega þjóðlegum grundvelli. horn af heimilisiðnaði okkar Eékk ég þar hinar prýðilegustu viðtökur og varð margs vísari um starfsemi hinna Norðurlanda þjóðanna á þessu sviði. Varð ég greinilega vör við að þær hafa i sórstaklega Svíar og Finnar, gert Poul Bahnsen: Hngur og' tek hér nokkur dæmi úr efni bók- liönd. Broddi Jóhannes- arinnar. Fyrsti kaflinn íjallar um. son þýddi. Bókaútgáfanl ráðningu manna til einhver* starfs. Ef um starf til langframa er að ræða, er auðsætt, að á mikin. veltur, hvernig til tekst um valið. „Lítið súrdéig sýrir allt deigið“. Er því mjög gagnlegt, að verk- stjóri láti hér ekki hefðbundna hleypidónia eða tilviljun eina ráða, heldur beiti þeim aðferð- um, ér bezt háfa gefizt til' aS velja mann, sém hæfír sínu starfir og unir glaður við sitt starf. Vérkstjórinn er jafnan eins. konar kennari. Hann verður að hafa góða forsögn verka þeirra, sém hann’ lætur vinna. Þótt starf- ið beri sama nafnið, breytist- vinnutækhin, aðferðir og tæki^ sem beitt er við það. Einkum er þó verkstjörinn kennari i fyllstu, merkingu þess orðs, þegar urr> þjálfun og fræðslu nýliða í starf- inu er að ræða. Verkstjóranum nægir því ekki að kurrna verkið vel, heldur' verður hann og að þekkja haífileika eða námsgetu * þeiri'a, sem hann er að kertha, o« haga tilsögn sinni samkvæmt því. Stórfróðlegir eru kaflarnir um» Vísindalega verktækni og þreyt- una. Hvernig er hentugast að skipta tímanum miíli starfs og~ hvildar? Hver eru hin helztu tiT— ■ efni þreytu, og hvað er hægt að- gera til að forðast þau? Við störf kemur- ávallt tvennt til greina: Magn og gæði afkastanna og lifs- hamingja mannanna, sém vinna þau. Vísindaleg verktækni verður að gæta hvors tvéggja. Afköst og auðæfi geta verið of dýru verði keypt. Undrun vor yfir ýmsurre afrekum, t.d. pvramídunurr> miklu, blandast djúpum harmi^ þégar vér gerum oss Ijóst, að lífr og hamingju nær óteljandi manna var fórnað til þeirra. Engu siðri eru kaflarnir: Verk- síjórn og mannþekking og Vinnu- leiði og vinnugleði. Eru þar dreg— in fram fjölmörg atriði, sem miða. að því að glæða skilning verk- síjóra á ástæðunum fyrir hegðun. manna. í kaflanum Maðurirtn og- öryggið er rætt um slysahættuna, helztu orsakir hennar, og bent á. ýmsar leiðir til þéss að draga úr henni. Er ljóst, að ábyrgð verk- stjórans, bein og óbein, er hér ærin. Þá er fjallað um ýmiss vandamál á vinnustað. Þótt ekkí Norðri, Ak., 239 bls. ÞÓTT verktækni og verkmenn- ingu allri hafi fleygt mjög fram hér á landi síðustu áratugina, hefur furðulítið að gagni verið itað um það efni á íslenzku, og mætti þó ætla, að hér væri um að ræða bókvit, sem beinlínis yrði í askana látið. Guðmundur rteit. Finnbogason gerði að vísu virðingarverðar tilraunir til að fla verkmenningu þjóðarinnar, en því miður féllu flest þau rit hans í grýttan jarðveg, og hefur það án efa orðið hinum áhuga- sama og glöggskyggna höfundi seirra mikil vonbrigði. En hvað am það, sá neisti áihuga, sem Guð- mundur vakti, hefur aldrei dáið íðan út, og marga verkstjóra og atvinnurekendur hef ég hitt, sem hafa spurt mig um, hvort ekki væri tímabært að kynna íslend- ingum helztu niðurstöður vinnu- sálfræðinnar, beðið mig um hentugt rit um þetta efni o. fl. Nú hefur verið bætt úr þessari þörf, svo að vel má við una fyrst im sinn. Dr. Broddi Jóhannesson æfur nú snúið á íslenzku all- aiklu riti eftir einn þekktasta ða ef til vill þekktasta vinnusál- ræðing á Norðurlöndum, Poul lahnsen. Er hann forstöðumaður Broddi Póliannesson sáltæknistofnunar Kaupmanna- íafnar og jafnframt ráðgjafi um Joðuval. Bahnsen er ágætur vís- , megi heppilegt teljast, að verk- ndamaður og afkr.stamikill rit- aöfundur; efnismeðferð hans er afnan ljós og skýr og hafa sjálf- sagt fáir sálfræðingar á Norður- 'índum stærri lesendahóp en hann. Rit hans, Arbejtíspsykologi, sém kom út 1950, og birtist nú í islenzkri þýðingu undir heitinu Hugur og hönd, er, éftir því sem ég þckki til, hið bezta og aðgengi- legasta rit um þetta efni á Norð urlöndum — og þótt viðar væri leitað. Mun torfengin önnur bói úm þetta efni, sem myndi hæf: betur íslenzkum aðstæðum. Hér eru ekki tök á að rekjr að gagrti efni þessa veigamikU ÞJÓÐMIN.TASAFNIÐ AUÐS- | mikið á síðari árum til að ná ! rits’ sem er 1 tólf köflum- UPPSPRETTA AF ÞJÓDLEGUM upp gömlum listiðnaði á ný. Mjög andi seEir svo 1 íormála bókar FYRIRMYNDÚM j fannst mér hughreystandi og innar: trúi Þvi> að bók Þes' En haldið þér ekki, að skort- ánægjulegt, hVe mikla athygli og eiíÚ S01! erindi tii allra, er segj ur sé á konum, sem hafi nægi- ( aðdáun smámunirnir vöktu, sem lega mikla reynslu og þekkingu ég hafði meðferðis. Var ég beðin á þessu sviði til að géta gefið þar leiðbeiningar og gott fordæmi? — Það, se:n ég byggi aðallega traust mitt og vonir á í þessu efni er sú trú m:.n, að íslenzkai um nokkra slíka til sölu í einni mjög þekktri listinðarvöruverzl- un í Kungsgatan í Stokkhólmi og flugu þeir þar út. — Hvað getið þér sa þjóðin sé dverghög og geti feng-; frekar af „íslenzk ull“? ið miklu áorkað á þessu sviði,! ef almennur áhugi og víðsýni er með í verki. Annaó mikilvægt atriði er, hvilikan fjársjqð ís- lenzkur heimilisiðnaður á, þar sem er Þjóðminjasafnið okkar, fyrir verkuhi eða ráða fyri mönnum, hvort heldur er á lanc eða sjó. Hún er einkum ætlu verkstjórum, en hún á einriig ei indi til kennarai og hún er þar námsefni í ýmsum skólum, ekl t mér sizt þeim, er búa menn undir ve' stjórn og viðskipti, svo sem ið’ skóium og verzlunarskólunV’. Eókin er samt framar öllu bó verkstjóranna. Hver maður, sei að hafa til síns ágætis er, að hann sem er hrein auðsuppspretta af — Sem sjálfstætt fyrirtæki er hún ekki lengur til. Varð það úr fyrir um hálfu öðru ári síðan. að frú Laufey Vilhjálmsdóttir og ég hefur einhvers konar verkstjó: gáfum Heimilisiðnaðarfélagi ís- á hendi, þarf að eiga hana, le: lands spjaldskrá, sýnishorn og hana og reyna aö hagnýta sér ni Framhald á bls. 10 urstöður hennar við starf sitt. E< stjóri skipti sér ótilkvaddur af einkamálum undirmanna sinna, eru samt sum vandamál þeirra þannig löguð, að þau hafa bein áhrif á afköst þeirra og fram- komu á vinnustað. Eru hér marg- ar góðar bendingar um það, hversu verkstióri skal á málum- þessum taka og koma undirmönn. um sínum til hjálpar. Loks er i kcflunum SálarfræJw flokksins og Lýðræðislegri verk- stjórn gerð grein fyrir samstarfi manna, og megináherzla lögð á verkflokkinn. í hverjum varan- legum verkflokki myndast félags- andi, ríkjandi horf við vinnunni il ills eða góðs. Ræðir höf. hér m.a. hversu bregðast skal við af- íkiptum og tillögum verkámanna im aðbúnað og vinnutilhögun. feginforsenda fyrir vinnugleði nanna er vitund þeirra um það, ð þeir séu samábyrgir og eigi omq.hagsmuna að gæta og verk- itofnun þeirra. Og því aðeins get- :r verkstjórinn orðið sameining- rafl verkflokksihs, að hann sé- kki eftirlitsmaður, sem stendur yrir utan hann, heldur virkt afl nnan hans. Dr. Brodda Jóhannessyni hefur ekizt þýðingin með ágætum. —- lann hefur fylgt þeirri gullnu egiu, sem hinn ágæti íslenzku- Frambald á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.