Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 16
Veðurúflii í dag:
Kæ^viðri. Dálítil snjókoma. |
273. tbl. — Föstudagur 28. nóvember 1952
Fiárlogin
Úr framsogrjræðu Gísla Jóns-
sonar. Sjá bls. 2.
MeirihSuti allsh^rjarneíndðr viii ú
áfengislagaírumvarpið verði fel
LAGT var fram á Alþingi í gær nefndarálit frá 1. minni-
hluta allsherjarnefndar um áfengislagafrumvarpið nýja.
Nefndin hefur þríklofnað um málið og leggur meirihlutinn
i til, að frumvarpið verði fellt, visað frá með rökstuddri dag-
skrá. Lárus Jóhannesson vill samþykkja frumvarpið með
litlum breytingum og Páll Zcphóniasson sömuleiðis og skýr-
ir hann afstöðu sína í áliti því, sem hér fer á eftir. Virðist
því þunglega horfa um að landsmenn fái bjór og góðar og
greiðar vínveitingar á sín borð á næstunni, sem í öðrum
menningarlöndum. Nefndaráiit 1. minnihiuta hljóðar svo:
Á Tjörninni.
ÓVIBUNANDI ÁSTAND
Ég tel, að það ástand, sem
skapazt hefur í áfengismálum
þjóðarinnar og að nokkru til
orðið fyrir slælegt lögreglueft-
irlit og að nokkru af því, hvern-
ig núverandi áfengislöggjöf er
framkvæmd, sé óviðunandi með
öllu. Það má vera, að úr því
«negi að einhverju leyti bæta
með betri framkvæmd laganna,
þó að erfiðara sé að laga það,
sem orðið er venja, en
Appeisínukassi fél!
á lífinn drcng
en msiddis! fiHðlu-
lega 11119
f GÆKDAG fcll ungur maður,
Sigurgcir Gislason að nafni,
oían af þnki hússins 45, við
Öldugötu, en hann var þar að
vinnu. Kotn hann niður á fæt—
urna, en stevntist siðan áfram
Sigargeir var þegar fluttur
í Landsspitalann. Reyndist
geislabein í úlnlið hafa
sprungið og einnig hafði hann
hlotið skrámur á nefni og
cnni. Var gert að sárum Sig-
urgeírs, en hann fór síðan
heim til sin. Verður ekki ann-
að sagt, en hann hafi sloppið
vei, þar sem faliið var aii-
mikið.
í FYRRADAG um kl. 15.30, er
umferðin er hvað mest á Lauga-
veginum, meiddist 5 ára dreng-
hnokki, er appelsínukassi féll á
fyrir- hann. Var farið með litla dreng-
byggja, að hún skapist í upphafi. inn í JLandakotsspítalann, þar sem
gert'var að sárum hans, en hann
I Agætt svell er nú á Tjörninni og er það óspart notað, jafnt af |
ungum sem gömlum. Fiestir eru á skautum, en mæðurnar gefa sér
einnig tíma til að fara út með litlu börnin um miðjan daginn, og
þá kemur skíðasleðinn í góðar þarfir. j
1 (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
NYRRAR LOGGJAFAR
^ÖRF
Fyrir því tel ég þörf á að sam-
Jjykkja ný áfengislög og legg til,
að það verði gert af Alþ., er nú
situr, en með þreytingum, sem
ég legg fram á sérstöku þing-
fikjali. Ég hef þó ekki að fullu
samræmt sektarákvæði frum-
varpsins og nokkur önnur smá-
atriði við aðalbreytingartillögur
skarst nokkuð.
Þetta gerðist fyrir utan verzl-
unina Vísi. Vörubifreið hlaðin um
100 appelsínukössum stóð fyrir
utan verzlunina, og var einn mað
ur á paili bifreiðarinnar. Einn
kassinn féll af bílnum, og kom
hann fyrst niður á handrið, sem
er meðfram gangstéttinni, en um
leið snerti kassinn höfuð litla
. , _ „ . drengsins, Viðars Jónssonar. Ás-
nunar, en mun gera það fynr vallagötu 23_ er var í fylgd með
umr, ef tillögur mínar verða m^gur
3
eamþykktar.
lelkbræíur"
smm.
Viðar litli fékk þrjá skurði á
höfuðið, en að öðru leyti sakaði
hann ekki. Varð læknir í Landa-
kotsspítala að sauma skurðina
saman.
Leggja itiður vinnu
4. des, ei....
vr
syngja í
KVARTETTINN „Leikbræður“
heldur fyrstu opinberu söng-
skemmtun sína hér í Reykjavík
í Gamla bíói í kvöld kl. 7.15.
A söngskránni eru 30 lög eftir Á FUNDI Trésmíðafélags Reykja
ínnlenda og erlenda höfunda. j vikur, sem haldinn var s.J. sunnu-
í kvartettnum eru: Gunnar dag var samþykkt einróma, að
Einarsson 1. tenór, Ástvaldur félagsmenn legðu alls staðar nið-
Magnússon 2. tenór, Torfi Magnús ur vinnu frá og með 4. desember,
son 1. bassi og Friðjón Þórðarson ef samningum við vinnuveitendur
2. bassi. Karl Billich hefir radd- verði ekki náð fyrir þann tíma.
sett flest lögin, en undirleik ann- — Kaus félagið þriggja manna
ast Gunnar Sigurgeirsson. 1 samninganefnd.
Sex fræðslukvikmyndir
frá Islandi á vegum
Marshallaðstoðarirmar
Kjúpnastofninn er í vexti
Þó veiðist enn lífið al henni
nema á Húsavík.
HÚSAVÍK, 26. nóv. — Rjúpnastofninn virðíst vera í vexti um
þessar mundir. Samt eru rjúpnaveiðar nú litið stundaðar hjá því
sem var fyrr á tímum, þegar það tíðkaðist jafnvel, á mestu rjúpna-
veiðijörðum, að sérstakir kaupamenn voru fengnir til að veiða
rjúpu. Veiðarnar eru nú einkum stundaðar frá Húsavík og Þórs-
höfn, en lítið í sveitunum.
Er efeki enn kominn
l!l meSvMundar 1
| LITLJ DRENGURINN, Jón
Reynir Velding, sem féll niður
af húsþaki í fyrradag, var ekki
, enn kominn til meðvitundar I
gærkvöldi, en hann var fluttur
í Landspítalann og liggur þar.
VARP ER MEIRA OG
UNGAR FLF.IRI
Fréttaritari átti tal við Theodór
' VEIÐAR Á ÞÓRSHÖFN
, . Rjúpnaveiðar hafa einkum ver-
Gunnlaugsson á Bjarmalandi í jg stundaðar frá Húsavík og Þórs-
Axarfirði, sem mjög hefur lagt höfn við Þórshöfn Var mikið af
sig eftir að fvlgjast með rjúp- hennj fyrst eftir að veiðar voru
unni og haldið því fram að fækk- leyfðar, en lítið hefur verið af
un hennar stafaði af ofveiði.
henni í nóvember.
EÍTSÍAHAGSS AM VINNU STOFN-
UN Evrópuþjcðanna og gagn-
kvæma öryggisstofnunin hafa
látið gera sex myndir úr íslenzku
þjóðlífi, og er sýningartími
hverrar þeirrar 15 mínútur, en
búizt er við, að í þessum kvik-
myndaflokki verði alls 15—20
myndir. Eru þetta litmyndir.
Efnahagssamvinnustofnunin
hefir látið gera slíkar myndir í
ýmsum Evrópulöndum. Hafa þær
verið settar saman svo þær taki
ekki lengri sýningartíma en svo,
að þær séu hentugar sem auka-
myndir í kvikmyndahúsum. Síð-
an er tekinn saman texti við
myndirnar, sem þýddur er á öll
Ev.-ópumál.
íslenzku þýðinguna á textan •
tim við þessar íslenzku myndir
annaðist Hersteinn Pálsson rit-
stjóri, en hljómtakan fór fram
í Kaupmannahöfn í vikunni sem
leið og talaði Bjarni Guðmunds-
son, blaðafulltrúi inn á mynd-
irnar.
Lokið er við að gera íslenzka
Hann segir, að rjúpunni hafi
fjölgað og kveðst hann merkja 20—60 STYKKI EFTIR DAGINN
það á því, að varp hennar var | Húsavík segja skyttur hins
meira og ungar fleiri. En hún vegar að sé miklu meira af henni
Verpir dreifðara og meira í efstu en undanfarið og er almennt að
byggð og upp við hálendi en áður. menn komi með 20—60 rjúpur eft
, ir hverja veiðiför. Er rjúpan seld
KOM SA EMMA 1 HAUST kaupfélögunum á 7 kr. stykkið.
EN HVARF AFTUR
HeJgi Kristjánsson í T.eirhöfn jfVÍTNAR SEINT
segir: Rjúpan sást hér á Vestur
sléttu svolitið fyrst í haust, en að-
eins nokkra daga. Eftir því sem
hún hagaði sér áður er tíðarfar
var eins og í haust, hefði hún átt
PX i'nra Jennur í Leirhafnar-
fjöllum, en hún hefur verla sézt
síðustu vikur. Hefur sama og
ekkert verið skotið af henni hér.
hljóðræmu á allar myndirnar, en
aðeins eftir að setja á þær ís-
lenzkan myndatexta. Brezkt kvik
myndafélag annast myndatökuna
og sér um dreifingu myndanna,
en hljómtökur norrænu textanna
annast kvikmyndastofan Amö í
Kaupmannahöfn.
Búizt er við að myndir þessar
komi hingað til lands til sýning-
ar upp úr áramótunum, eftir því,
sem Bjarni Guðmundsson, blaða-
fulltrúi, skýrði blaðinu frá í gær-
kvöld.
Myndirnar sex, sem nú er búið
að taka og gengið verður frá til
sýningar að þesu sinni, fjalla t.
d. um heilsuvernd hér á landi, um
framfarir í landbúnaði, stækkun
raforkuveranna. Sýna þær m. a. ’
þann árangur, sem Efnahagssam-
vinnan hefir borið í ýmsum
Evrópulöndum. Eru þær m. a.
gerðar til að fræða almenning,
um hvern árangur efnahagssam-
vinnan hefir borið og hvers af
henni er að1 vænta fyrir fram-
tíðina. »
Sólheimadreng urinn
fær sérslakan
fjárráðamann
MORGUNBLAÐIÐ hefir aflað
sér upplýsinga um að drengurinn
sem nú er 16 mánaða gamall
daínar vel, er mjög myndarlegt
barn og virðist prýðis vel gefið.
Þar sem drengnum hefir með
samskotum og gjöfum áskotnast
talsverð eign, sem síðar á að
koma honum að notum, þá hafa
foreldrar hans talið rétt og ósk-
að þess að honum yrði sltipaðui
sérstakur fjárráðamaður, sem
hafi á hendi umsjón með vörzlu
og ávöxtun eigna hans. Sam-
kvæmt ósk þeirra hefir sýslumað-
urinn í Skagafjarðarsýslu skipað
Magnús Jónsson ■ lögfræðing frá
Mel, fjárráðamann drengsins.
Rjúpan er óvenju dökk ennþá.
Hún bindur litaskipti ekki aðeins
við árstíð, heldur eingöngu við
umhverfi og vegna snjóleysis
hvítnar hún óvenju seint.
Sérslök hilaspá ! 1
með veðurlregnum
ÞAÐ er xnjög algengt að hringt
sé til veðurstofunnar utan úr bæ,
og spurt fyrir um hvaða hitastigs
megi vænta næsta sólarhring,
jafnvel næstu 12 klst. Þetta eru
einkum þeir, sem eiga hús í smíð*
um og hafa í hyggju að vinna
við steypuvinnu, er slikar fyrir-
spurnir gera, enda er þeim mik-
ill fengur að slíkum upplýsing-
um.
í nokkru skipti undanfarna
daga, hefm- Veðurstofan látið
„hitaspá" fylgja veðurútlitiriu
fyrir Suðvesturland og Faxa-
flóa. Það mun vera vandkvæöum
! bundið að spá um hitas+igið í
hinum ýmsu landshlutum, þvi
svo minsjaínt getur það verið.
1 Sem dæmi má nefna Þingvelli
og Reykjavik, sem falla undir
sömu spá. — Þegar spao var
tveggja stiga hita um daguin,
sem og líka var hér í Rvík, þá
var nokkra stiga frost á Þir.g-
völlum.
Ekki er að efa, að aimennMgur
er þakklátur veðurfræðingunum
fyrir þessar ^iitaspár, bæði þeir,
sem eiga hús í smíðum og eins
hinir.
Velurliði Gunnars-
son sýnir á Akureyri
— i
AKUREYRI, 27. nóv.
HINN ungi en kunni listmál-
ari, Veturliði Gunnarsson, hyggst
opna hér sýningu á verkum sín-
um í Skjaldborg, á morgun, föstu
dag, kl. 1 síðd. Verður sýningin
opin þar til á sunnudagskvöld
frá kl. 1—II daglega.
Veturliði hefur 70 myndir á
sýningunni, olíumálverk og olíu-
myndir. Sem kunnugt er, hélt
Veturliði eindæma fjölsótta mál-
verkasýningu í Reykjavík 1
haust, og hlaut misjafna en þó
yfirleitt góða dóma. Síðan hefur
Veturliði haldið sýningu í Vest-
mannaeyjum og Akranesi og
seldi á þeim samtals 19 myndir.
Er ekki að efa, að Akureyr-
ingar munu fjölmenna a sýningu
þessa efnilega listamanns. Vetur-
liði, sem hugsar til frekara náms,
hyggst fara utan í næsta mán-
uði. Er ferðinni heitið til Parísar.
Sáu eMhnölf, sem
lyísllaðiil í hásuðri
SAUÐARKROKI, 27. nóv.: —.
Nákvæmlega kl. 17,25 í dag, var
Ingólfur Andrésson, bifvélavirki,
ásamt Ellert Svavarssyni, sjó-
manni, að vinna úti fyrir bif-
vélaverkstæði Ingólfs hér á
j staðnum. Var Ingólfi þá litið
norður Skagafjörðinn. Sá hann
þá allt í einu eítthvað, sem líkt-
; ist eldhnetti koma úr norðri með
feiknamiklum hraða.
Kallaði Ingólfur þá til Ellerts
og benti honum á þctta fyrir-
bæri. Sáu þeir báðir hnöttinn,
sem virtist tvístrast í hásuðri frá
Sauðárkróki.
Hnöttur þessi var eldrauður,
með mjög langa eldrák á eftir
sér. Sjónarvottar telja, að hnött-
ur þessi hafi verið í um 10 þús.
feta hæð og ennfremur telja þeir,
að þeir hafi horft á þetta 4—6
sek. —