Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 6
LUft9««l Í MORGUNBLADIÐ Föstudagur 28. nóv. 1952 Vesturg. 4. , MJÖG FALLEGIR Handmálaðir plasfticdúkar í síærðum 92 x 92 cm. og 120 x 120 cm., nýkomnir. Vesturg. 4. Hvorugt þóttist eiga sök á óhappinu Látið það ekki henda yður Kaupið ZEREX frostlög strax í dag Önnumst áfylíingar, yður að kostnaðarlausu Rafvélaverkstæði og bifreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen Hafnarhvoli NILFISK-ryksugan er af fag- mönnum álitin sterkbyggðasta og vandaðasta ryksugan á markaðn- um. Hverri NILFISK-ryksugu fylgja 10 gerðir bursta og annarra áhaldg auk þess sem fáanlegur er fjöldi séráhalda, t. d. hárþurrkur og málningarsprautur. — Varahlutir í nýjar og eldri gerðir fyrir hendi. — ÞEIR, SEM VILJA TRYGGJA SER NILFISK-RIKSUGU FYRIR JÓL, VERÐA AÐ SENDA PÖNTUN S T R A X Heildverzlun O. Kornerup-Hansen Suðurgötu 10 — Sími 2606 Þetta tailega skrif borð frá einni þekktustu hús- gagnaverksmiðju Dana er til sölu vegna þrengsla. Upp lýsingar í síma 4775. Fr fil iií SAUMUR Venjulegur 1 til 7 tomma Galvanhúðaður % til 214 tomma Dukkaður, % til 214 tomma Pappasaumur Þaksaumur (sænskur) Kúlusaumur Fyrirliggjandi J. Þorláksson & Norðmann h. f. byggingarefnaverzlun Verzlunarfyrirtæki hér í bænum vantar framkvæmda- stjóra. Aðeins vel menntaður maður, vanur bókhaldi og erlendum bréfaskriftum kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga fyrir starfinu leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 348“ fyrir n. k. mánudagskvöld. Kíir*afararnir segja frá ferð sinni, í Austurbæjarbíó, sunnudaginn 30. nóv. kl. 2 e. h. — Aðgöngumiðar fást í bókabúð KRON og Máls- og menningar. HÚSEIGENDUR Vil kaupa hús eða íbúð, milliliðalaust. Standsett eða óstandsett. Sá, sem getur selt ódýrt, fær málaða íbúð efni og vinnu frítt. Tilboð sendist afgr. Mbl. með góð- um upplýsingum um stærð, hugsanlegt verð og útborg- un, merkt. „Beggja hagur — 357“. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 'f — Sendir gegn póstkröfu. -- Sendið ná- kvæmt mál. — ANÐESPIL FORENINGENS STORE AARLIGE ANDESPIL afholdes i Tjarnarcafé iaften (Fredag d. 28. Nóv.) KI. 20,15 for Medlemmer með Gæster. Efter Spillet Dans. Billetter a kr. 10,00 faas í Skermabúðin, Laugaveg 15, Antikbúðin, Kafnarstræti 18, K. A. Bruun, Laugaveg 2 og ved Indgangen. DET DANSKE SELSKAB M ibstöovarofnar Óska eftir að skipta á ofnum 4 leggja 30” og 6 leggja 12” og fá í staðinn ea. 100 element 6 leggja 18”. — Uppl. í síma 5787 og 81682. Jólðtunbúðapappír væntanlegur í næstu viku. Pantanir óskast sendar, sem fyrst. LÁRUS ÓSKARSSON & CO. Sími 5442 er Sllfí hir> jráía’i'a jtuolíaeJni ^arir ALLAW ÞVOTT YÐAR Þér verðið ánægð- ar með þvottinn eftir að hafa notað Surf. Froðukúfar eyða strax öllum óhreinindum úr tau- inu. ... Surf myndar enga skán í balann! Allur þvottur yðar verður hreinni, ferskari og blæfegri. Surf er tilvalið í þvottavélar — einnig fyrir uppþvott. Allt er HREINNA þvegið með Surf Heildsölubirgðir: O. Johnson & Kaaber. (X-Sur 2/1-800) 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.