Morgunblaðið - 21.12.1952, Síða 2

Morgunblaðið - 21.12.1952, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. des. 1952 Kristmann Guðmundsson skrifar um 6 K M E IM N T EL CAMPESINO (Bóndinn).j Sjí.ifur hefur hann, með að-ftryggir allt og linnir ekki fyrr Eftir Valentin Gonzales og stoð' annars sér ritfærari, sagt et. hann hefur fundið einhverja Julian Gorkin. — Stuðla- þos'sa sögu sína. Er hún flestum feiru í öllu. En sýnt er að kenn- berg. > réifurum fremri að spenningu og ing Eknhnatons, hins mikla trú- Líf og dauði í Sovétríkjunum^ hroðalegum frásögnum. Um sannj arbragðahöfundar, er fyrstur boð 1 aði eingyðistrú í kunnri sögu, hefur haft talsverð áhrif á hann. Gegnum bókina alla er undiróm- <er annað nafn þessarar bókar. og €; einkum hið síðara sannne/ni. Hér segir frá einum spæœium rnorðingja, sem lærði iðný sína tieima í héraði og tók sv'jinspróí Jscxtán ára með bví Sið drepa y.okkra lögreglumenn. Hélt hann í.vo starfi sinu áfram og hlaut írægðir miklar og virðingu, sem metfésmanndrápari, unz hann wað lokum þótti jafnvel hæfur til .að öðlast upptöku í kommúnista- flokkinn spænska. Var það þó í ■fypstu aðeins til reynslu, svo að sjéx má, að ekki hefur verið heigl- lim hent að heita þar fullgildur rnaður. En ráð „Bóndans“ vænk- aðist skjótt. því hann var tekinn í .pænska hcrinn og fékk þar tækifæri til að gerast liðhlaupi ui sárrar hryggðar og vonleysis yfir vonzku mannanna og vesai- dómi. Hann sýnir þeim í ljótan spegil: svona eruð þið, ræflarnir, andstyggð og viðbjóður! En hann sér engin bjargráð, eygir enga von, — nema ef vera skyldi kenn- irig Ekhnatons? Hefur hann þó berlega litla trú á þvi, að menn- irnir geti nokkru sinni hagnýtt sér hana. En mikið og gott skáldverk er þetta. — Þýðing Björns O. Björns sonar er ekki gallalaus, fremur en önnur verk dauðlegra manna, en hún er gerð af samvizkusemi, sem er allrar virðingar verð. Mál- ið er alla jafna gott. Bókina hef- og föðurlandssvikari í stórum j __ Val’ ekkert len§ur Því,leiksgildi hennar get ég ekkert' u hann ^ nokkuðogvarekki tu fyrirstoðu, að hann yrði með-jfull t En margt bendir til að vanþorf a þvi En styttingin er x kommúnistaflokksins i hún sé ekki uppdiktuð. , þo stundum til skaða; sakna eg ■ nokkurra setmnga, er ekki mattu missast. Frágangur á útgáíunni er með Frásögnin ber vel þann ramma keim reynslu og lifaðs lífs, sem fagætur er í skáldsögum. AukJ , þe’ss ber henni saman við ótelj- d&æ rn andi bækur aðrar, er um þessi efni fjalla. Jinaur íullri- alvöru og stuttu síðar 'brhuzt borgarastyrjöldin út. Þar var nú söguhetjan heldur en ekki í essinu sínu. Þó var eitt, sem Ækyggði á hamingju hans. Til ■Spánar komu sem sé eigi allfáir sérfræðingar frá Rússlandi og risu þegar úfar nokkrir með þeim og honum. Vildu þeir kenna hin- um spænska morðingja sitthvað xiytsaint, en hann þóttist full- swna í faginu og setti á sig snúð. í>egar Frankó vann, komst El j Þegar „Sinuhe, egyptilainen", I ao lesa hann, þegar honum tekst CEjmpesínó úr landí, ásamt hinum (Sinuhe, egyptinn) kom út, vakti bezt. En um litlar framfarir virð- Nýlega strandaði danski tundurskeytabáturinn Haförninn við aust- * urströnd Englands, skammt fyrir norðan mynni Thames. Miklar leirur eru þar við ströndina, svo að skipbrotsmenn voru flutíir í land af þyrilflugunni, sem sést svífa yfir tundurskeytabátnum. EGYPTINN Eftir Mika Waltnri. Björn O. Björnsson þýddi. — Bókaforlag Odds Björnsson- ar. — HLAUPARINN FRA MALAREYRI Eftir Óskar Aðalstein. — Bókaútgáfan Vestri. Óskar Aðalsteinn hefur í öllum bókum sínum sýnt ótvíræða skáldgófu og það er ánægjulegt 99 #44 ssi g1 Löfuðpaurunum og áttu þeir nú hún þegar feikna mikla athygli ekki í annað hús að venda en Hún var þýdd á margar þjóð- sjálft sæluríkið Rússland, hugðu tungur — 10 að minnsta kosti — <enda gott til, sem skiljanlegt er. 0£. aiistaðar mikið lesin. Ekki var Bn þegar á leiðinni þangað, — hún þó vel til þess fallin, að með rússnesku skipi, — kom ým- hressa hrjáð mannkyn og auka isiegt smávegis >úfyrir, sem bjartsýni þess, því sjaldan hefur Æpænsku hetjunum þótt grun- hatramari bölsýni sézt a prenti. scmlegt. Meðal annars var tek-. Sagan gerist á fjórtándu öld inn. af þeim allur farangur og fyrir Krist og er gífurlega efnis- sá*u þeir hann aldrei síðan. Ekki mikil. Aðalpersónan er egypzk- sE^orti þó glæsilegar móttökur, Ul íeeknir, Sinuhe. Hann er leit- Læði í Leningrad-og Moskva. Var ancii maður, skarpskyggn og vit- þar drukkið ósköpin öll af vodka ur; en ávallt mjög einmana, sök- -0£ etnir hestburðir . af styrju- um þess að þrár hans beinast í Lrognum, ræður haldnar, sálmar agt.a att en fjöldans. Skapgerð sdngnir og bumhur barðar. Ekki hans, reynslu og þróun er lýst -gafst „Bóndanum" vel að öllu af snilli mikils skálds, enda aug- í Sovét, þótti miklum mannafla íjóst að höf. hefur jafnan í huga oytt í að gæta hans og njósna um sina eigin lífsreynslu, og skiln- Lánn. Þá getur hann þess, að vel- ing á samtíð sinni. — Önnur sæld alþýðunnar í þessari para- fjábær persóna er þrællinn Kap- •dl. verkamannanna hafi verið tah. Það er óhætt að segja að xiakkuð á annan veg en útlendir su mannlýsing er ein hinna félagar þeirra héldu. Sjálfum skemmtilegustu sinnar tegundar var honum vel veitt og boðnir all- f heimsbókmenntunum. Þó minn- ir kostír góðir, en varð þó að ir Kaptah allmikið á Sancho "taka upp rússneskt nafn og ganga Panza. Hann sér vel fyrir séð, í rauða herinn til að hljóta þá. en er jafnframt mjög húsbónda- T>a var hann og settur undir hollur. Þenslan milli síngirni ist vera að ræða, enn sem kom- iö er. Ég er helzt á því, að hann þyrfti að kynnast heiminum bet- ur og mennta sig í list sinni af rr.eiri alvöru og kostgæfni en raun ber vitni um. Það er enginn efi á því að hann getur orðið miklu meira skáld en hann nú er. — Hitt skal svo játað, að það er hægara að leggja heilræðin en halda þau. — Margt er vel um Hlauparann frá Malareyri. Sumar mannlýs- ingar þókarinnar eru ágætar, svo sem Matthías Matthíasson, bæjar- stjórinn, hjónin í Austurvík — cg einkum dóttir þeirra, sem er alveg Ijómandi vel gerð per- sóna. Lýður, aðaipersónan, er sjálfum sér samkvæmur og þró- un hans sæmilega trúleg. En ýmsar atburðalýsingar eru skemmdar, sökum skorts á hóf- semi, og bygging bókarinnar gæti verið talsvert betri. Bæjarstjóra- dóttirin er skemmtileg, en göll- uð persónulýsing, — ég myndi vilja segja, að hún væri tekin ókörruð út úr sjálfu lífinu. Eins er um öll samskifti Lýðs og henn jarnharðan aga, en undirgefni og hans og tryggðarinnar er gerð af ar, þau eru ekki nógu trúleg. þjpnlund var ekki meðal þeirra1 djúpstæðri sálfræðilegri þekk- Slíkt og þvílíkt hendir í lífinu eiginleika sem mest 6ar á í fari ingu. — Ekknaton faraó er ekki sjálfu, mikil ósköp, og raunar Hans. Gerði hann ýmsan upp- vej gerð persóna, enda er höf. miklu ótrúlegri hlutir. En ljós- steit, er ekki þótti lofa góðu um þersýnilega í hálfgerðum vand- mynd er sjaldnast listræn og framtíð hans. En nreð því, að I ræðum með hann og tekst naum- skáldskapur er háður sínu eigin liunn var mikill í sérgrein sinnija3i ah biása Jífsanda i nasir lians. lögmáli, sem ekki verður kom- •O" frægur „hershöfðingi“, var! WaUari lætur ekki vel að lýsa izt hjá að uppfylla, þegar skapa honum sýnd linkind lengi vel. j dulrænitm fyrirbrigðum; hann er skal list. En það er einmitt að- \ ar þó færður úr forirrgjaskólaj þag sem kallað er: raunsær. En algalli þessarar sögu, að atburða- rauða hersins, þar sem hann striðshetjunni Hóremheb lýsir rásin er oft ekki nógu eðlileg til li^fði 1800 rúblur á mánuði, og j hann stórvel, og þegar kemur að þess að sannfæra lesandan. settur í stritvinnu erfiðaren .fékk. kveniýsinguntim fatast honum Annars eru hér mörg skáldleg ekki fyrir hana nema-300 rúblur : hvergj; Minea hans mun seint tilþrif, gáfan leynir sér ekki: bók- a manuði. gleymast lesandanum, Baketam- in er hressileg og góðir sprettir Síðan skall heimsstyrjöldin á on, Taja og Merit eru allar bráð- í henni. Leiðinlegur er höf. ■og vildi hann að vonum-komast j lif&ndí, en meistarastykkið er aldrei. Og náttúrulýsingar eru VIÐKOMA „Gullfoss“ í Krist- ianssand í síðustu ferð skipsins frá Kaupmannahöfn til Reykja- víkur — en erindi skipsins í norska höfn var það, að taka um borð 13.000 jólatré til ísJands — hefir vakið mikla athygli í Nor- egi. Það hljápaðist að til að vekja athygli á þessari skipskomu, að ,,Gullfoss“ sjálfur þótti fallegt skip, að það voru jólatré, sem hann flutti frá Noregi, að sendi-; herrar íslands og Noregs voru j staddir í Kristianssand sr skip- ið var þar (sendiherra Noregs,! hr. Anderssen-Rysst vár farþegi, með skipinu heim) og loks að svo vildi til að Oskar Torp for- sætisraðherra og frú hans voru stödd í Kristianssand þennan dag og voru gestir í hádegisverði er Jón Sigurðsson skipstjóri hélt um borð fyrir ýmsa gesti. Þar voru og' sendiherrarnir báðir, John Smidt biskup á Ögðum, Frydenberg fylkismaður, íslenzki konsúllinn í Kristianssand, Christ ensen forstjóri, Grönningsæter forseti bæjarstjórnarinnar og Rynning Tönnesen lögreglustjóri ásamt ritstjórum allra blaðanna í Kristianssand og fréttamönn- um Norsk Telegrambyrá, Ríkis- útvarpsins norska og ýmsra Oslóarblaða. Þarna var jóJailm- ur og jólaskap um borð því að roeðan setið var að snæðingi fýlltist skipið af jólatrjám. „Þetta var blessanlega skemmtilegur og giJdur hádegisverður — og það var ekki aðeins því að þakka að framreiðslan var frábær og hús- bóndinn gestrisinn — heldur var hitt ekki minna virði að þarna var aðeins haldin ein ræða“, seg- ir „Fædrelandeet" í Kristians- sand. „Það var Torp forsætis- raðherra sem hélt hana og þakk- aði fyrir matinn. Og ræðan var stutt og laggóð“. í hana. Raunar hafði hann það á Lak við eyrað, að strjúka og 3<omast á brott úr gosenlandinu, Tafði þegar fengið sig fullmettan. En Rússar trúðu honum mátu- Ifcga og fékk hann ekki aö striða með þeim. Þegar her nazista xálgaðist Moskva og talsvert tok &£ losna um móralinn, datt sögu- Tetjan loks í lukkupottinn. Tók hann nú upp sina fyrri iðju, alls- hugar feginn, gerðist rænmgi, Jjjófur og manndrápari. Reyndi hrnn loks að flýja, en var tek- inn og látinn í fangabúðir. Þar harg hann sér á stakkanóvisma •cg harðfrisku kvennafari, komst svo, loks úr landi, eítir mikla iTrakninga. dækjan Nefer-nefer-nefer! Þar yfirleitt góðar, sumar hreinasta tekst Mika upp sem aidrei fyrr sniild, eins og lýsingin á strom- í kvenlýsíngum .sinum. I inum í skógarhiíðinni, á bls. 164. Bygging sögunnar er nokkuð Um boðun bókarinar er það að abótavant og lopinn ósjaldan segja, að hún er ekki nógu vel tcygður um of. En hið flæðandi felld inn í frásögn og atburða- líí frasagnarinnar gerir meira en rás, og verður því alloft utan- bæta upp þessa galla. Höf. tekst gátta í sögunní. Það verður ekki ac láta lesandann sjá og skynja nógsamlega brýnt fyrir ungum það er hann lýsir, en það er einn skáldum, að ef áróður á að koma mesti öndvegiskostur skáldskap- að gagni í skáldskap, verður ar í óbundnu máli. Sumir kaflar liann einnig að vera list. Annars þessarar löngu sögu eru ritaðir j nennir fólkið ekki að lesa hann ai alveg ógleymanlegri snilld, — — og hver er þá nytsemd hans? ekki sízt sá, er fjallar um guðinn! En hvað sem öllum vanköntum dauða á Krítarey. Að vísu er líður, þá er Óskar Aðalsteinn scgnfræðileg undirstaða hans al- cfnilegt skáld. Hann þarf aðeins röng, en það skiftir ekki máli. j að vanda sig betur og vera strang Fátt er höf. heilagt, hann tor-'ari við sjálfan sig. „HÖLDUM FAST í ! GÖMLU KYNNIN!“ — Þegar ég var boðinn í há- degisverð hingað í dag, datt mér ekki í hug, herra skpstjóri, að | þér gætuð sýnt okkur annað eins skip og þetta, sagði forsætisráð- berrann. Ég vissi að þér ætluðuð að flytja héðan jólatré. En hví- 1 líkt prýðis 'skip er það ekki, sem þc-ssi jóiatré fá að sigla með. Það var beinlínis undarlegt að koma hingað niður á hafnarbakkann og finna ilminn af þessari einkenni- ltgu jólastemningu, sem ég hélt að við gætum hvergi fundið j ncma í Noregi — og fá að sann- reyna að sömu kenndina er hægt að flytja til íslands. Er það ekki gleðilegt. Sambandið milli Nor- egs og íslands er ekki hægt að i skilgreina. Við þurfum ekki að læra sögu til að vita að við er* um meðal vina þegar við erum innan um fólk frá íslandi. Fyrstu samfundir okkar Bjarna Ásgeirs- sonar voru á skrifstofu minni, án mikilla formsiða. Þegar hann kom inn þekktumst við undir eins. Það var eins og sjálfsagður hlutur. Hvað er það sem veldur þessum samhug? Við verSum hans varir meðal allra norrænu þjóðanna — vitanlega er þar stigmunur. íslendinga hittum við sem gamla vini og ættingja. Við eigum kynni, sem verða rakin þúsund ár aftur í tímánn. Látum okkur halda fast í þau! Vinátta er dýrmætur hlutur. Höldum fast í vináttu okkar tii íslands, varðveitum hana og leggjum alúð við hana! Ég er hræðrur yfir þvS vinarþeli, sem við höfum mætt hér um borð í dag. Okkur hefir verið það mikið gleðiefni að koma hingað. Megi vináttubönd- ir. milli íslands og Noregs þró- ast og æ verða sterkari. 1 BEINAR SIGLINGAR ’ NAUÐSYNLEGAR Johannes Seland ritstjóri, sem er umboðsnjaður norska útvarps- ins í Kristianssand átti að loknu borðhaldinu tal við Jón Sigurðs- son skipstjóra og sendiherrana Bjarna Ásgeirsson og T. Anders- sen-Rysst og vék þar einkum að nauðsyn bæri til þess að fá bein- ar áætlunarsamgöngur milli Nor- egs og íslands, en þær hafa eng- ar verið síðan fyrir stríð. Sendi- herrarnir báðir töldu knýjands nauðsyn á beinum samgöngum, og að þær mundu verða sam- banclinu til eflingar, bæði að því er snerti verzlunarviðskipti og kynnisferðir milli landanna. —. Þetta viðtal kom í norslca út- varpinu kvöldið eftir. Sendiherr- arnir létu báðir í ljós ánægju sína yfir þessari heimsókn veg- legasta skips íslenzka flotans og vonuðu að koma „jólaskípsins'* yrði fyrirboði þess, að íslenzk skip fjölguðu viðkomum sínum í Noregi. ) í sama strenginn taka öll þau norsku biöð, sem ég hef séð. Em svo er eftir að vita hvernig að- stæðurnar eru til þess, að skip eins og t. d. Gullfoss gæti tekið Kristianssand upp á áællun sína. Krókurinn er að visu ekki mik- ill, en þá eftir að vita hvort Krist inassand vildi sýna það, t. d. við útreikning hafnargjalda og þvi um líkt, hve mikils bærinn met- ur að fá íslenzkar skipaviðkom- ur. Þvi að fyrst í stað mundi Frh. á bls. 11 J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.