Morgunblaðið - 24.12.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 24.12.1952, Síða 4
MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 24. des. 1952 r« { S58. dagur ársins. j Árdegisfla:8i kl. 10.55. 1 Síðdegisflæði kl. 13.15. : Næturlæknir Cl' í lækna v'ai'ðstof- Unni, sími 5030. [ NæturvörSur er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. Helgidagslæknir yfir jólin: Að- fangadagur: Armbjöm Kolbeins-i son, Miklubraut 1, sími 1877. —| Jóladagur; Grímur Magr:ússon, Langholtsveg 86, sími 82059. — 2. jóladagur: Skúli Thóroddsen, Fjölnisvegi 14, sími 81619. • Messur • 1 Jólamessur: Mosfellsprestakall: — Jóiadag- nr: Lágafellskirkja kl. 14.00. Séra Hálfdán Helgason. —• 2. jóiadag- ur: Þingvallakirkja ki. 14.00. — Séra Hálfdán Helgason. — 28. desember; Lágafeliskirkja. Barna- guðsþjónusta. Bragi Friðriksson, stud. theol. prédikar. ! • Brúðlfaup • Á laugardaginn kemur verða gefín saman í hjónáband ungfrú Laufey Sólmundardóttir frá Stöðv arfirði og stud. juris. Jón Magnús- son, Sólvallagötu 17. Heimiii ungu hjónanna verður þar. Hirin 21. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni M. Guð- jónssyni á Akranesi, Gislaug J. E. JBergmann, Langholtsveg 194 og W. J. Willett, starfsmaður á Kefla víkurfiugvelli. — S. 1. laugardag voru gefin sam: an í hjónaband af séra Garðari Lorsteinssyni, Anna Sigurðardótt- ír frá Hafnarfirði og Óskar Eyj- óifsson frá Túnakoti í Vogum. — Heimili hjónanna er að Strand- götu 50, Hafnarfirði. Gefin voru saman í hjónaband Geir Hallgrímsson héraSsdómslögmaSur Hafnarhvoli — ReykjaMk Símar 1228 og 1164 D ag bók sunnudaginn 21. þ.m., af séra Jóni N. Jóhannessyni, ungfrú Guðfinna Erla Jörundsdóttir frá Hellu í i Steingrímsfirði og Jón Sigurðsson, , símamaður, Rauðarárstíg 36, Rvík. í dag, aðfangadag, verða gefin samari í hjónaband af séra Oskari J. Þorlákssyni, ungfrú Ragnheið- ur Magnúsdóttir og Haukur Mört- hens söngvari. Heimili þeirra verð ur að Njálsgötu 32. Hinn 20. þ.m. voru geíin saman í hjónaband á Akureyri af séra Friðrik Rafnar, vígslubiskup, Mar grét Indriðadóttir, fréttaritari og Thor Vilhjáimsson, rithöfundur. • Skipafréttir • Eifnskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavfkur 23. þ.m. frá Antwerpen. Dettifoss kom til Reykj'avíkur 8. þ.n^ frá Nevv York. Goðafoss fór frá New York 17. þ.m. til Reykjavíkuri. — Gullfoss kom til Eeykjavíkur 5. þ. m. frá Leith. Lagarfoss er í Kefla vík. Reykjafoss kom tíl Reykjavík ur 1. þ.m. frá Rotterdam. Selfoss kom til Reykjavíkur 21. þ.m. frá Leith. Tröllafoss átti að fara frá New York 23. til 24. þ.m. til Rvík- ur. Vatnajökull kom til Reykjavík ur 22. þ. m. frá Hull og Þórshöfn. Kíkisskip: Hekla er á Vestf jörðum á norð- ( urleið. Esja er á Austfjörðum á norðurléið. Herðubreið er á Húna- flóa á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er i EeyKjavík. Skipudeild SÍS: Hvassafell er í Kotka í Finn- landi. Arnarfell lestar síld í Kefla vík. Jökulfell fór væntanlega í gær frá Reykjavík til Vestmannaeyja. SicEiniiitilcgss4 grsiidiir, sem ailir gcila kúið til úr prjppírspakuni POKINN vefður að vera svo stór að höfuðið á þér komis't auð- veldlega í hann. Svo þreifarþú ut an á með fingrunum, hvar þúj átt að klippa göt fyrir augum.' Því þú verður að geta séð, þeg-1 ar þú ert með grímuna. Þegar þú ert búinn að klippa göt fyrir augum, málar þú skemmtilegt andljt. Bezt er að nota vatnsliti og pensil. En þú getur líka klippt út hvítan, rauðan og svartan pappír og límt hann á pokánn, þannig að munnur, nef og augu komi á grímuna. Ef þú vilt hafa. horn eða eyru á grímunnni, býrð þú það til úr pappa, sem þú lím- ir eða saumar á. Það er um að gera að hafa grímuna skemmtilegan á svipinn, hlæjandi, reiða, blíða eða hvað sem þér sýnist. Þáð er líka hægt að búa til grímur úr pappa- spjaldi. Þá klippir þú pappann og málar andlitið á. Á annarri er nef búið til úr kubb, sém negld- ur er fastur að innan. Þannig grímur erú bundnar fastar aftur fyrir hn^kkann með bandi. " SjS'S/.) --N Aðpifundur í Byggingasamvinnufélagi starfsmanna SVR verður hald- inn I skrifstofu Sigurðar Reynis Péturssonar, hdl., að Lauga- vegi 10, þriðjudaginn 30. des. n.k. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Venjuleg aða'lfundarstörf. STJÓRNIN. G £ Til famiiie ecielKj gj/bil clt dr oq et %ocu f 'T slekt — og venner. Hjertelig hilsen. Reidar. Eí^upmonra og kaupféiög Blóðappeisínur eru væntanlegar um miðjan janúar. Góðfúslega leggið inn pantanif. Garðar Gíslason h.f. Sími 1500. Eiinskipafél. Hf'kjai íkur li.f.: M.s. Katía fór g. 1. láttgardag frá Patras áleiðis til Ibiza. Happdrætti verkstjórasamb. íslands Dregið var í happdrætti Verk- stjórasambands Islands hihn 15. des. s.l. í skrifstöfu borgarfógeta í Reykjavík. — Upp komu þessi númer: 7404, 5228, 5229, 723 og (5239. — Vinninganna skal vitja til Verkstjórasambandsins. I Þakkir frá Kópavogshæli | Sjúklingarnir í Kópavogshæli biðjá blaðið að færa frú Elínu Ing- varsdóttur leikkonu og aðstoðar- fólki kærar þakkir fyrir heimsókn- ina s.l. sunnudag. -— Óskuin ykkur gleðilegra jóla. • Blöð og tímarit • SlmahlaðiS er konlið út, fjöl- breytt af efni. — Athugasemd frá Hótel Borj Hótel Borg hefu-r beðið blaðið fyiár eftiifarandi'athugasemd: | Úr því minnst er á sta2-fsmanna fjöldann á Hótel Borg í grein í Mbl. í gær um vínveitingaleyfin, viljum vér taka það f*ram, að í hótelinu eru sem stendur starfandi 87 manns. Hversu rétt er frá sagt starfsmannafjölda hinna veitinga- húsanna er okkur óviðkomandi. I Lúðrasvcitin Svanur | leikur við Hallgrímskii'kju kl. 4.30 á jóladag. — Stjórnandi er Karl Ó. Runólfsson. Fólkshifreiðastöðvarnar í Eeykjavík i verða opnar til kl. 10 e.h. á að- fangadag jóla og opnaðar aftur ki. 1. c.h. á jóladag. - Á 'Jar.iiái z lag varða þæv ðpnar til ki. 10 c.h. og opnaðar aftur kl. 1 e.h. á nýársdag. Á tímabilinu frá kl. 4.é.h. á að- fangadag jóla og til kl. 8 f.h. á annan jóladag, og frá kl. 4 e.h. á gamlárSdag tíl kl. 8 f.h. á nýárs- dag, verður ökutaxtinn 25% hærri en vcnjuiegur hætiirtaxti. K. F. U. M. F r íkirk j usaí naðarins heldur fund í kirkjunni annan í jólum kl. 11 f.h. Breiðfirðingafélagið heldur jólatrésfagnað í Breið- firðingabúð 28. de3., Id. 15.00 fyrir börn og kl. 21.00 fyrir fullorðna. Bágsíadda fjölskyldan N. N. kr. 100,00. 1. N. J. 50,00. B. P. H. 75,00. N. N, 100,00. — — CO/5CV Sólheimadrengurinn J. N. J. kr. 50,00. Óli 100,00, Nína 50,00. Ágústa 100,00. — Frá gamalli konu 20,00. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar Ellen kr. 100,00. Anna Þorsteins dóttir, 140,00. — Lögreglustöðin 205,00. N. N. 100,00. Ester og Steingrímur 100,00. Sína og Guð- rún Hafstein, föt og kr. 100,00, Kolbrún 20,00. Hildur 125,00. Her borg 25,00. Frá gamalli konu 25,00. N. N. 100,00. Ónefndur 100,00. Sighvatur Einarss. 500,00. Jón Gíslason, Grettisg. 15,00. Gislí Magnússon 20,00. Nafnlaust 50,00. Anton 100,00. Skartgripaverzlunin á Skólavörðustíg 100,00. Harpa 200,00. 14:14 100,00. A. J. G. 50,00. Ónefnd 50,00. U. 50,00. Guð- jón Jónsson 30,00. Nýja Bíó 200,00. O. M. 100,00. Vaiur Hólm 50,00. Sigríður Páisdóttir 30,00. Klein h.f. og stárfsf., 380,00. Krist ín Ingileifsd., 30,00. Jóhann Jó- hannsson 100,00. Ðóra og Sveinn 150,00. Ónefndur 50,00. Gefjun— Iðunn, fatnaður. Frá Ingibjörgu 50,00.- Anna Þórðardóttir 200,00, K. S. 50,00. J. A. 100,00. S.'og G. 300,00. Útvegsbankinn 565,00. N. N. 50,00. Ónefnd 200,00. Kristín Andrésd., 200,00. N. N. 100,00. Sig urgisli Guðnason 100,00. I. M. 30,00. Frá litla Guðmundi 7,00. Veggfóðursverzlun Victors Helga- sonar 150,00. Á. S. 200,00. Þor- steinn Jóhannsson 100,00. N. N. 150,00. A. H. 30,00. S. J. 100,00. Skóbúð Reykjavíkur, skófatnaður. Ónefnd 40,00. Frá Nönnu og Lillu kr. 50,00. — Kærar þakkir. -—• Nefndin. f fP jto Tnargw ikajjmju — Kvað er hjartsýnismaður? | —■ Sá, ssm kaupir einhvern hlut af Skota í því augnamiði að selja hann Gyðingi. | ★ . I Maður nokkur kom að öðrum manni, sem var að grafa skurð og. spurði: — Hvað ert þú að grafa? — Ég er að grafa skurð. — Hvers vegna ertu að því? — Til þess að græða peninga. — Hvað ætlarðu ao gera víð peningana? — Kaupa hafragraut. — Ilvað ætlarðu að gera við hann? —- Borða hann svo að ég fái stælta vöðva. — Af hverju langar þig til þess? — Svo að ég geti gráfið skurð- inn. — ★ í lyfjabúð: — ÞeáStlr þilfnr dripa í cinnl svinan allar cóttkvc-ikiur. -— Það nægir mór ekki. Eg Vil að þær seigpínist og drepist smátfc og smátt hræðilegum dauðdága. ★ Hjá læ'kninum: Sjúklingbrinn; — Það, sem ég- þarf, er eitthvað örfandi, eitthvað sem kemur mér í æsing. Læknirinn: Það er þá bezt að ég sltrifi reikninginn strax. ★ Konan: — Heldurðu að það verði rigning á morgun. Pi'öféssorinn (utan viið sig): —• Ég veit það ekki. Það fer eftir veðrinu. — Frændinn: — Jæja, góði. — Þá hefur þú heyrt hvað ég gerði í fyrra stríðinu. Snáðihn: — En til hvers voru allir hiriir hermennirnir? ★ Börnunum verður ekki kennt að ‘irðr það, sem niaðúr sjálfur 6i virðir. — Diekons.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.