Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 24. des. 1952 MORGU NBLABtÐ 11 eiittsékn í VAFALAUST eiga flesíir bjart- astar og hugnæmasíar endur- minningar um jólin frá bernskuár unum. Gleðin' um komu jölanna kemur berlegast i ljós. í hjarta barnsins, sem af fölskvalausri ást á lífínu hrífst af mestu háiíð okk- ar kristinna manna meS sannri ást á hinum helga boðskap. Mörgum dögum eða jafnvel vikum fyrir jól eru börnin farin að hugsa til þeirra —- komin í jólaskap — og byrjuð að undir- búa ýmislegt fyrir komu jólanna, svo að þau megi verða aðnjótandi hinnar sönnu gleði i sem rikust- um mæii. I EGGJA MIKLA VINNU í JÓLASKEMMTCNSNA Einn þáttur í jólagleðí barn- anna, þ. e. a. s. þeirra, sem skóla göngu hafa haíið, er hin árlega jólaskemmtun, sem haldin er í barnaskólunum nokkruxn dögum fyrir jól. Börnin efna þ-á til fjöl- breyttra skemmtana, sem þau annast sjálf, og oft á tíðurn leggja mikla vinnu í að gera s^m bezía Söngflokkurinn — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) úr garði. Af hieinni hendingu. frétti ég, nokkru fyrir jól, að jólaskemmt- un í Barnaskóla Hafnarfjarðar væri ekki langt undan, og að Iiú gæfist mér ágætt taekifæri til að komast í verulegt jólaskap. ÞaS væri hægt með því tnöti, að íá að vera viðstaddur þegar skemmtunin færi fram. HAFA ÝMISLEGT í ÖNBUIl DM HÖND Strax í deserpberbyrjun hefja börnin undirbúning að skemmt- uninni. Sérhver bekkur leggu^ sitt fram, og að þvi búnu æfa krakkarnir allir saman. fyrir jóla- skemmtunina. Yngstu börnin jafnt sem þau eld'ri leggja sinn hluta fram. Þ>að yrði þó lítið úr framkvæmdum efþaufengjuekki hjálp^ hjá kennurunum, sem leggja mikið erfiði á sig til þess sð síðasti dagur barnanna fyrir jól í skólanum geti orðið þeim sam gleðilegastur. — f jólamánuð inum hafa börnin og ýmiss kon- ar föndur um hönd Þau gera sér alls konar leikföng, svo sem jóla- kort, jólapoka o. fl. SalUrinn var orðinn þéttskip- aður börnum, þegar ég var mætt- ur í skólanum til þess að verða viðstaddur jólaskemmtun þeirra Börriin voru í hátíðaskapí, og út úr hverju andliti skein gleði of kátína. Kennararnir voru í óða- önn að raða þeim niður í hin’- stóra og bjarta sal,. en það vildi nú ganga svona upp og niður, því að mikil ókyrrð var í krokkun- um — hópurinn stór og börnir í mikilli gleðivímu. Það gekk þó vel, og komst fljótlega á kyrrð í salnum. „ERU ÞAD ALVÖRU- J ÓLAS VEIN AR?“ Ég settist hjá drengsnáða, sem spuroi mig mjög alvarlegur á svipinn um leið og ég tyllti mér niður, hvort ég hefði nokkurs staðar rekizt á jólasveinana á leið minni til skólans. Ég neitaði því, og spurði hvort hann hefði séð þá. „Nei, en þeir eiga að koma hingað á eftir, og meira að segja Grýla og Leppalúði", svaraði litli snáðinn. „Heldurðu, að þú verðir ekki ht æddur við Grýiu, ef hún kem- ur hingað?“ „Jú, pað hursa ég. En ef þú situr hjá mér þá verð ég ekkert hræddur? ‘ bætti hann við. — Krakkarnir, sem sátu næst mér voru nú farin að hlusta eftir sam- tali okkar. „Eru það alvöru-jólasveinar, sern korria hingað?“ spurði lítil telpa, sem sat rétt hjá mér. — Þegar ég ætlaði að fara að svara henni, kvað við mikið lófaklapp. Stór hópur barna .birtist í dyrun- um. Þau gengu taktföstum skref- um, við píanóundirleik, upp á leiksviðið. — Alít varð hljótt. Söngstjórinn gaf börnunum, sem inn höfðu komið, merki og söng- urinn hljómaði í salnum. Börnin sungu mörg falleg lög, og að tok- um hipn fagra jólasálm, Heims um ból. Mér varð litið yfir sal- inn þegar þetta uopáhalds iólalag okkar var sungið, og mátti þá sjá gleði o" fögnuð skína út úr hverju andliti. „JÓLASVEINAR EINN OG ÁTTA“ „Fá kennararnir nokkuð í jóla- gjöf?“ spurði nú drengurinn, sem aafði veiið að tala við mig áður en söngurinn hófst. „Ég geri ráð f'yrir því“, svar- aði ég, en bætti svo við. „Held- urðu, í.ö þú fáir nokkuð?“ „Eg iæ aLtaf jóiagjafir“, og ég líka, og ég líka, sögðu þá ficiri í kringum mig'. Vi.ð uiðuni nú að þrengja mjög' að ^ökkur, því að börnin, sem höfðu verið að syngja, bættust nú í áhorfendahópinn. Þau höfðu ekki minni áhuga á því að sjá skemmtiatriðin, sem á eftir k&unu, en þau, er fyrir voru. „Næst koma jólasveinarnir, næst koma jólasveinarnir“, hvísl- uðu sumjr krakkanna. Það máttí sjá það á svip þeirra yngstu, að þeim stóð ekki á sama, þegar það kvisaðist út, að jóiasvemariiir myndu senn koma. Nú va. ð algjör þögn. Gríla og Leppalúði birtust í dyrunum. Eldri krakkarnir brostu lítið eitt, en ásjóna hinna yngri varð all- kindarleg. Einhver fór að skæia. — Jóiasveiiiarnir komu nú hver á fætur öðrum upp á leiksviðið, og hcguðu þeir sér eins og háttur er jólasveina. „Jóiasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum, fyrra kvöld þeir fóru sS hátta og fundu hann Jón á völlunum“. MARGT TIL SKEMMTUNAR Hvert skemmtiatriðið rak ann- að: leikrit, söngur. dans, taikór, sem sagði fram ísland ögrum skorið og fleirá. — Gleði barn- anna óx stöðugt eftir hvert. atriði. Þau, sem hcfðu farið að skæla þegar Grí’a ög jólasveinarnir birtust, höfðu nú tekið gleði sína á ný. „Hvenær fer Gríla og Lepp- alúði?“ kjökraði þó einn minnstj snáðinn. Að lokum voru öll börnin látin syngja Heims um ból. Pegar böinin hópr.ðust út úr skólanum, mátti hvarvetna heyra: „Var ekki gaman? að hverju fannst þér mest gaman?“ 75 ÁRA AFMÆLI SKÓLANS í Barnaskóta Hafnarfjarðar eru nú 575 börn, en 18 kennarar. Skólr.stjóri :r Guðjón Guðjóns- son, sem hefir með miklum mynd arbrag haft það starf á hendi síð- an 1930. Þeir Ingvar Gunnarsson og Hákon Helgason eiu elztir þeirra kennara, sem nú starfa við skólann. Á sl. I. vori átti skólinn 75 ára afmæli, sem var hátíðlega minnst. — G. E. Grýla, Leppalúði og jólasveinarnir RólB.Sú «pp pappírsork þann- ig, að bwsa VRflðí eins og rör, 3— 4 sentnnetra í þvermái. Haltu á rörinu i bægri ihendi og berðu það íyrír hægra augað. Leggðu svo viiistvi hvntíina á initt rörið, þannig að Iöííthí snúi að þér . . . eins og sýal cr á teikningunní. Ef þú feefur nú feaeði augun opin (gsctta þess- w! að loka ekki öðru>, sýrtist þér eins og stórt gat sé komiö í*heiuiiíia á þér. — Það er ótrúiegt, en þú ættir að reyna þaft ®g sjá. félags járniðnaðarmanna, verður haMin mánadag- ínn 29. desember Itl. 3 e. h. í Háðingsnaust. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli laugardag 27. des. klukkan 5—7 e. h. NEFNDIN. Þorscafé Þórscafé GöjsiIu donscis'siii* í Þórseafé iaugardaginn 27. desember klukkan 9. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. Aðgöngumiða má panta í síma 6497 kh.kkan 5—7. VETKAKGARDL’RINN V ETRARG AKHURINN DANSLEIKÐB á II. í jólum klukkan 9 e. h. Aðgöngumicar seldir frá kl. 3—4 e. h. cg eftir kl. 3 annan jóladag. ÐANSLEEKUS laugardaginn 27. desember kíukkan 9 e. h. ' i Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—4 og eítir kl. 3. " VETRARGARÐURINN VETRARGAKDURINN Jólatrés* skemmtaair fyrir börn félagsmanna verða haldnar í Sjálfstæftishúsinu dagana 2. og 3. jan. n. k. og hefjast kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar erú afgreiddir í skriístofu •' félagsins, Vonarstræti 4, milli hátíðanna. Síjórn V.R. Aliranr launþegafundur verður haldinn í Ftlagsheimilinu, mánudaginn 29. des. kl. 8,30 síðdegis, stundvíslega. Umræðuefni: Samningarnir. Stjórn Launþegadeildar V.R. Tvær hljómsveitir. Aðgöngumiðar seldir i Tjarnarcafé 29. og 30. þ. m. frá kl. 2—4 e. h. Borð tekin frá um leið og miðar eru seldir. Miðarnir eru um leið happdrætti á 2 vinninga, sem dregið verður um klukkan 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.