Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. dcs. 1952
HORGVNBLÁBÍÐ
9
Sr. Beir§€SHiísi KristftásESSiesi:
®9
L,engi hafa vitrir menn spáð'
Eómsdegi, og þarf reyndar ekki
mikla spádómsgái't* tií. Dómur
gengur stöðugt yfir þ«imaii beim.
Mannkynið stendur og fellur
með verkum sínuia.
Ef ég man rétt átti iuí einhvern
daginn að verða tefltn á sól og
tungii, kraftar himnasma að bif-
ast, og jörðin sporðseisast á braut
sinni við dunur hafe og brimgný.
Skyldi fylgja þessari vangaveltu
jarðarinnar nýtt Nóaflóð, sem
drekkti ölium binum óguðlegu
eins og forðum daga, þegar Jahve
sá að illska matmaoBa var orðin
óþolandi á jörðirmi og hann iðr-
aði þess að hafa skapað þá.
Ekki veit ég, hvað stjörnufraeð-
ingar eða stærðfræðsngar segja
um möguleika á þvi, að veröld
,steyptist‘ í bókstaftegrí merkingu
En hitt er engum efa hundið, að
margvíslegar andíeg'ar og menn-
ingarlegar kollsteypitiir geta orð-
ið. Og el?ki er beídtsr fjrrir það
að synja, ef illska raannanna efl-
ist, á ný á jörðinni, fjandskapur
og hvers konar siðleysi færist í
aukana, að einbver Sartur kunni
að slyngva þeim ekö á jörðina
er valdið geti torthming og
dauða á gífurlegri hátí. en nokk-
urt auga hefir ennþá titið. Eing
og kunnugt er hefir mannkynið
aldrei haft jafn stórfeostleg glöt-
unarvopn í höndum. sem. nú.
Ragnarök. Meðat allra þjóða
hafa komið frarn. spámenn, sem
boðað hafa hina kt/mandi reiði j
í líki stórfenglegra náttúruvið-1
burða. Þurfum vér eigi armað en
fara í opinberunarbófemenntir j
vorrar eigin þjáðar. Þannig
kemst hinn framskyggni höfund-
ur Völuspár að orðir
Sól tér sortna,
sígur fold í mar,
hverfa af himni
heiðar stjörnur;
- geisar eimi
og aldurnari,
leikur hár hití
við himin sjáifaa.
Það er ekki nóg, oð stji>'-’'"r
hrapi af himninum: jörðin skelf-
ur, hamrar kiofna, björg og
viðir losna úr jörffiú upp; þá
geysíst haíið á löndin, segir
Snorri. En eftirtektarverðast er
srmt það, að fyrst og frenost eru
ófarirnar að kenna spillíngaröfl-
um, sem fara lausbeizitið um jörð
ina.
Loki, meinvætttrr ása,. var bæði
lyginn og fláráður, enda var allt
afkvæmi hans meS skessunni
Angurboðu illþýði svo sem von
var, því að móðemið var
sízt betra en faðiriitn. Þeirra
afkomendur voru: Miðgarðsorm-
ur, Hel og Fenrisúlfur. Er svo að
siá sem úVuvínn hafs leitað í
Austurveg og a»MS þar kyn sitt,
því að þaðan kemur allt hið illa
í Völuspá.
Austur sat hin aldna
f Járnviði
o0 íæddi þar
Fenris kindir.
Gæti Járnviður merkt það
land, þar sem járnöld hin nýja
rikir, þar sem trúað er meir á
vélar en vitsmuni, hin snráu iárn
hernaðartækja og hlefckja frem-
u>- en sverð andans og fre’sisins.
Að sjálfsörðu lyktrr járntjaldið
um allt þetta landsvæði.
Fenris kindir, sem fcvæðið
nefnir einnig fíflmöga, alast upp
í Jctunheimum, en það land
hugsuðu forfeður vorir sér ein-
hvers staðar í nánrt við T1 -!+r>.
hafið. Var foringi þessara ylfinga
einnig nefndur Eggþér. Haim áux
sér orrustuhana fagurrauðan er
honum þótti hin mests gersemi
og var það yndi hansv er haninn
gól fyrir styrjöldum og ótiðind-
um. Þá sló Eggþér hörpu sína
undir hljómlist haaam og var
MSDAGVR
hinn glaoasti. Næ"ðist hann af
fjörvi feigra manna, þeirra, er
hann hafði kvalið til dauðs sér
til skemmtunar í dýflissum sín-
um og réðst á sína eigin hirð-
menn, er ekki fengust aðrir. Vo u
þetta kailaðar hreinsanir og þótti
kurteisi í Jötunheimum.
Margir trúðu á úlfinn, en allt
var það )ið ámáttu<rt og vit-
grannt, enda va ofbeldi haft fyr-
ir lög. Þótti sá mestur ’nöfðingi,
sem di epið fékk Festa vim si-'a,
og sátu því ailir þar á svikráð-
um hver við annan. En því meir
senr úlfurinn drakk af manris-
blóði, þ”í grimr'xari varð hann
og ógvirlegri, og við það óx átrún
aður Heljarsinna. Efuðu þeir nú
ekki framar, að hann hefði skap-
að himin og jörð og kölluðu hann
guð sinn og báðu hann hengja sig
hvev?ær sem bonum þókknaðist.
Halda sumir, að úifurinn sé hið
sama kvikindi og hundurinn
Saur. sem um getur í norræium
ævintýrum, en ekki vitum vér
sönnur á því.
En er úlfurinn í’e’ðist rr.jög
drukkinn af marrosblóðinu. spjó
hann þvi upp á himininn, svo að
myrkvuðust bústaðir goðanna,
sv^rt urðu sólskin og veður öll
válynd.
Hóíst þá fimbulvetur, frost og
hvassir vindar, er ekki naut sól-
arinnar, og voru þá orrustur
miklar um alla veröld. „Þá di’ep-
ask bræður fyrir .ágirni sakar, ok
engi þyrmir föður eða syni í
manndrápum eða sifjasliti“. Þá
verður:
Skeggöld, skálmöld,
skildir klofnir,
vindöld, vargöld
áður veröld steypist.
Sú var trú ylfinga, að útrýma
bæri öllum þeim, sem ekki trúðu
á úlfinn.
Nú losnar Loki og aliir hans
ættingjar. Jörrnungaixdur, Fernis
úlfur og Heljarsinnar og ráða
þeir sig á skip það; er Naglfar
nefnist, en það er gert af nöglum
dauðra manna, þeirra sem þræl-
að hafa í fangabúðum úlfsins.
Hrymur nefnist jötun sá, er stýr-
ir Naglfari austan. Fer Fenris-
úifurinn íj'rir liðinu og aetlar
allt að gleypa. Nemur hinn
neðri kjöftur hans við jörð en
hinn efri við himin, og er hann
þá ekki árennilegur, því að hann
hefir þegar gleypt mörg þjóð-
lönd, svo að enginn vissi þeirra
stað siðan. En það varð mest af-
reksverk hans, að hann gleypti
Óðin, guð skáidskapar og vizku.
Eftir það þekktist eigi annað en
atómkveðskapur í ríki úlfsins, er
nirðskáld hahs ortu honum til
lofs, en dauðasök var, ef nokk-
urt vit fannst í kvæðinu.
Svo lauk þó þessari stórorustu
milli gooa og jötna, að yfirstign-
ir voru allir Heljarsinnar, gin
úlfsins var rifið sundur og varð
það hans bani.
Eh aftur skaut jörðinni iðja-
grænni upp úr sænum, þar sem
betri menn og guðir skyldu um
aldurdaga yndis njóta á Iðavöll-
um og í Haddmimisholti nýrrar
•Jlveru.
Þannig hristir jörðin af sér
óværuna, þurrkar illþýðið burt
eins og þegar barn strýkur krot
sitt af spjaldi til að geta byrjað
á nýjan leik, ef betur niætti
oakast.
Býrið í Opinbcrssnarbókiimi.
Nú víkur sögunni að Opinberun
Jóhanr.esar, þessari miklu mynda
bók aldaskiptaspádómanna. Þar
gengur alitaf mikið á. Drekinn
rauði, sem hefir sjö höfuð og tíu '
horn, beisí batði við englana á
himni og hina heilögu á jörðu.
Þá stígur Dýrið upp úr haíinu.
Það ííkist pardursdýri, en hefir |
Ijónsmunn og fcjarnarfætur. Guð-
Þstunarnöín eru skráð á höfuð
þess. Öll jöiðin fylgdi Dýrinu
með undru.r og þeir tilbáðu Drek-
ann, serh gefið Lafði Dýrinu vald
og þem lilbáðu Dýrið og fögðu:
Hver getur iafnast við Dýrið og
hver getur barizt við það? Og þvi
var leyit að fieyja styrjöld við
hina heilögu og sigra þá og gefið
vald vfir sérhverri kynkvísl og
lýð og tungu. Allir þeir, sem á
jörðinni búa, munu tilbiðja það,
nema þeir. sem eiga nafn sitt rit-
að í liísins bók.
Fyrsfa grettt
í átökunum við Dýrið og fals-
spámenn þess verður guð að lok-
um að taka í taumana og lætur
hann engia sína hella úr skálum
reiði sinnar alls konar plágum
yfir jörðina, þangað til hinn
gamli höggormur er yfirstiginn
og færður i fjötra. Ríður þá
Dauði og Helja á bleikum hesti
yfir þriðjung jarðar, því að eld-
ur fellur af himni til að eyða
hinum óhreinu öndum, sem íram i
ganga af munni Drekans. Þar er j
líka mikil orusta háð við Harma- I
geðón á degi guðs útvalda, áður j
en hin himneska Jerúsalem stíg-1
ur niður á jörðina.
Það er re””dar uhdT’amikil s^m
kvæmni milli Völuspár og Opin-
berunarbókarinnar, og má ve!
vera, að í Eddu gæti áhrifa frá
hinu forna opinberunarriti. En
bað sem emkum vekur undrun í
þtssum spádórnum, eru hinar end
urteknu lýsingar á sprengjuárás-
um, sem eru svo skilmerkilegar.
að það er engu líkara, en höfund
arnir hefðu komizt í kynni við
kjarnorkusprengjur.
í 8. kapitula Opinberunarbók-
arinnar er sagt frá því, að þega-
fyrsti engillinn básúnaði hafi
þriðjungur jarðarinnar eyðst í
loga. Þá básúnaði annar engillinn
og var þá sem miklu fjalli, log-
andi af eldi, væri varpað í haíið.
Og þegar þriðji engillinn básún-
aði, féll stór stjarna af himni,
logandi sem blys, ofan á þriðj-
ung fljótanna og lindir vatna-
anna. Og nafn stjörnu’mar er
nefnt Rcmnia, og þriðjungur
vatnanna varð að remmu, og
mprgiT' itjenn biðu bana af vötn-
unum, því að þau voru beizk orð-
in. Hér er engu líkara en verið sé
að lýsa stórfeldum kjarnoiku-
styrjöldum, og hinum háskalegu
geis’avirku áhrifum sem talið er
að orðið geti þeim að fjörtjóni,
sr>m slenpa kjmnu við hinn eyð-
andi eld.
Eru þessar lýsingar þeim mun
furðulegri, að fátt ssmbærilegt
gátu þessar fornþjóðir þekkt,
sem þessa atburði sáu í huga sér.
Tilhiðjendur Dýrsins. Hverjir
eru nú þeir, sem trúa á Dýrið,
hvort heldur sem það erxDvrið í
Opinfcerunarbókinni eða Fenris-
ú’fu'inn i Eddu? Því er aúðvelt
að svára: Ðýnið táknar reyndar
ekkeit annað en Dýrið í mann-
inurn. Sú er trú sumra að skap-
arinn hafi geíið mönr.unum lif-
andi sál e$a anda, er hann skóp
þá, í Eden forðum daga. Sé andi
mannsins skapaður í guðs mynd
og því hæfur til vaxandi þroska
og lífs, jafnvel eftir að líkaminn
deyr og hverfur 1il duftsins.
Vegna þessarar trúar á ágæti
og eilííðareðii andans hafa marg-
ir ágætir menn mannkyns-
sögunnar lagt síund á það,
sem nefnt hefir verið andlegar
dyggðir, en þær eru samkvæmt
ummælum postula nokkurs eink-
um fólgnar í: kærlsika, gleði,
friði, lan^lyndi, gæzku, góðvild,
ti-úmennsku, hógværð og bind-
inöi. Var lengi*talið svo i kristn-
um sið að ástundun þessara
dvggða greindi menn mjög frá
dýrum og væri það hofuðprýði
hvers manns að komast nokkuð
ó1eiðis í þeim, enda væri þá nxeiri
líkindi til, að stofnað yrði goít
mannfélag, þar sem nenn lærðu
að bera hvers annars bjnrðar, og
snefða hjá áþján, píslum og ej'xði-
leggjandi stj’rjöldum. Víst ei um
það, að til hafa verið margir gcc-
ir menn, sem þannig hafa lifað
og fram gengið í andanum. Allir
hafa þeir prýtt mannkynið og
hefir blessun dropið af höndum
þeirra. hvort sem þeir voru háir
eða lagir.
Við Ijós þessarar trúar hafa
mennirnir smám saman vaxið
burt frá villimennsku, taar sem
hnefarétturinn var æðstu lög og
handaflið eitt gilti. Réttur hins
máttarminni var einnig viður-
kenndtir. o§« þessir undarlegu
menn, sem trúðu á andann fengu
oa nuemynd í koliinn, að allir
ættu einn og hinn sama skapara
og þess vegna gætu þeir skoðazt
hvers annars bræður.
Mennirnir, sem trúðu á and-
ann, töldu að það gaúi haft mikta
þýðingu að bej’gja iðulega odd af
oflæti sínu, sveigja ýmsar frum-
stæðar hvatir til hlýðni við vilja
sinn og temja sér jafnvsl fórn-
fýsi og sjálfsafneitun, ef á by- fti
að halda, eh allt þetta er Dýrinu
fjariægt og óskiljanlegt.
Gegn þessu standa þeir, ssm
hjmrki trúa á andann né þann
guð, sem andann _ hefir rkapað.
leeia þeir að allar sogur um
andann sé skrök eiít og hlekking.
tidrei hafi neitt verið tii frá
upphafi nema Ðýrið og muni
aidrei verða. í gamla daga íil-
báðu þessir menn Djiið í líki
svína eða nauta, fugla eða annara
kvikinda. Stundurn voru : lenn,
ri”5 0g d^rnjs >íer0j gerðir að
guðum og voru þeir skepnum
jngu fremri. Slík tilbeiðsla Dýrs-
•ns þekkist enn í dag. Einkennir
það alla þá, sem trúa á dýrið í
manninum, að guðlöstunarnöfn
eru sk"áð á enni þeirra, eins og
Dýríð í Opinberunarbókinni, og
þykjast þeir að vitrari að hafa
sagt sig úr lögum við skapara
himins og jarðar, en einkum er
þeim þó illa við Krigt. þann, sem
krossinn bar. Því að þrð telja
þeir hina mestu fásinnu að legeja
á sig kross annara vegna. Miklu
fremui' vilja þeir láta pina aðra
sér tii ávinnings. x\nk þess talaði
þessi farandspámaður ýmisleg
undarleg orð af andanuni, sem
þeir ekki skilja og kalla fjar-
stæðu, eins og til dæmis: Sælir
eru hjartahreinir, því að þei’
munu guð sjá! Sælir eru hóg-
værir, því að þeií munu landið
erfa!
S’ik 05 ð eru cllum þeirri til
hhej'ksjunar,, sern trúa á Dýrið,
því að ofbeldið ér þeirra æðsti
di'aumur. Og því nieiri smælingi
sem maðurinn er, þeim mun
fólskari verður ’nann í hópnum og
því montnari af að geía beitt því
valdi, sem hann hefir ævinlegá
I þráð, sem hann hefir öðlazt með
iöglegu móti: af því, að enginn
maður hefir treyst honum til ál
fúsum vilja.
Þeir, sem trúa á Dýrið vegsama
öli fólskuverk, fagna yfir hverri
löglej'su er þeir koma fram, éf
þeir haida að hún komi sér a5
stunaargagni. Sjálfselskan ér
þeirra æðsta boðorð. Ávextir
þessarar trúar segir postulinn a'ð
sé: óhreinleikur, skurðgoðadýrk-
un, fjandskapur, deilur, reiði,
eigingirni, tvídrægni, flokka-
diættir, öfund og því um líkt.
Þeir hata alia, sem þeir halda
að búi við betri Mfskjör heldur
en sjálfir þeir, og telja sig eiga
rétt á að sækja gull í greipar
þeim, hvort sem þeir hafa unnið
fyrir því eða ekki. Ofundin tærir
hjartarætur þeirra eins og eyð-
andi eldur.
Sá, sem afrseitar öllum guðum,
nema dýrinu i sjálfum sér, lifir
til þess eins að fullnægja hvöt-
um þess. Og hann íær aldrei nóg.
Hann þj rstir í auðæfi og völd
æ því meir, sem hann öðlast
meira og hii-ðir ekkert um hvaða
aðferðir hann notar til að ná
þessuni gæðum. Sá sem trúir á
Dýrið, fer alltaf ieið j-firgangsins
ef hann hyggur sér þao fært.
Dýrið tekur ránsiiendi allt, sem
það nær, og sé það búið háska-
legum vopnum, beitir það þeim
hiklaust tii tortímandi stjn jaldar.
Þeir, sem ganga með dauða
haturs og öítmdar í sál sinni, sá
þessum dauða allt í kring um sig.
og verða að lokum honum að
bráð. Þannig gengur dómur stöð-
ugt j’fir þennan heim. Aðeins
það, sc-m af andanum er fætt,
getur stigið frá dauðanum yfir
til lífsins.
„Maður ðg kona"
sýnd á Patreksfirði
PATREKSFIRÐI, 20. des. — Sjón
leikurinn ..Maður og kona“, eftir
sögu Jóns T’noroddsen, en færður
í leiksform af frændum hans
Indriða Waage og Emil Thor-
oddsen, hefur veiið\ æfður hér
undanfarið á vegum slysavarna-
deildarinnar Unr.ar á Patreks-
fiiði.
Sjónleikurinn var frumsýndur
s.l. mánudag í samkomuhúsinu,
ert síðan hefur verið leikið þar
ó hverju kvöldi. Hafa áhorfendur
skemmt sér hið bezta og hælt
nijög allri leikmeðferð, svo og
gerfum og leiksviði.
Var i alla staði vandað mjög
til. sýningar á þessu leikriti og í
•ejjgu sparað. T. d. fengnir að láni
ýrnsir búningar frá Reykjavík.
Leikstjóri var Einar Sturlaugs-
son prófastur, en leiktjöld mál-
aði Steingrímur Sigfússon, báðir
frá Patreksfirði. — Hlutverk í
leiknum eru 13 að tölu og var
þeim j-firleitt öllum skilað mjög
vel. Stærsía hlutverkið, séra Sig-
val’da. lék Ásmundur Olsen odd-
viti af mikilli prýði. Þórdísi lék
Jóhanna Kristiánsdóttir, Staðar-
Gunnu Þórunn Sigurðardóttir,
Þórarin stúdent lék Svavar Jó-
hansson, Hjálmar Tudda lék
Kristján Jónsson og Hallvarð
landshornaflakkara lék Gunnar
Proppé.
— Fréttaritari.