Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 16
Veðurúfiit í dag:
Norðaustan átt. — Kólnandi
vcður. — í’rkomulaust.
2C6. tbl. — Miðvikudagur 24. dcsenrhcr 1S32
Í¥ipi@|t slys í Ljósn-
1
Skugga-Sveinn í ÞjéSieikhúsinu
Maður varS á milli forspaSa í IúAíru.
t FYRRINÓTT vildi það sviplega slys til í Ljósafosssrtcðinniy að ‘
einn starfsmannanna, Guðmundur Ragnar Ögmundsson, beið bana
í einni af vatnstúrbínum aflstöðvarinnar. íi
ÓHREININDI í TÚRBÍNUNEM
Síðdegis á inánudag urðu vél-
stjórar í Ljósafossstöðinni várir
vtð að óhreinindi hefðu borizt inn
í eina túrbínu stöðvarinnar.
Skömmu eftir miðnsitti í fyrri-
siótt, var túrbínan stöðvuð. Fóru
J)á þrír starfsmer.n stöðvarinn-
'ar niður til að hreinsa burtu
óhreinindin sem safnazt höfðu í
túrbínuhjólið.
Um klukkan 1 um nóttina var
Jþessu verki lokið. Yoru tveir
mannanna komnir út úr túrbín-
unni, en Ragr.ar heitinn. var
kominn með höfuð og herðar út.
jKann hafði skilað til mannanria
Jhinna, vinnuljósi því er þeir
höfðu haft við vinnu sir.a. Menn-
írnir tveir héldu án tafa upp í
Vélasal stöðvarinr.ar.
VAR Á MILI.I
FORSPAÐANNA
Forspaðar túrbínunr.ar, sem
beina vatninu inn á túbínu-
hjóiið, -höfðu staðið opr.ir meðan
jriðgerðin fór fram. — Var þeim
íiú lokað. Það er gert uppi í véla
sal. — Skömmu síðar fer annar
samverkamanna Ragnars, sem
kominn var upp í vélasalinn,
jtiiður að túrbínunni aftur. Varð
fiann þá þess var, að vinnuljósið
var komið inn í sjálfa túrbínuna
á ný. — Við nánarj athugun hans
kom í Jjós, að Ragnar hafði farið
aítur inn í túrbinuna og orðið á
jtrailli er fovspöðumim var lokað
og hlotið þegar bana af.
GLEYMDI HCFUXM
Sennilegast þykir að Ragnar 1
hafi farið inn í túrbínuna aftur '
til að r.á í húfu sína, • sem hann !
hafði lagt til hlíðar mtðan isann
var að vinna.
LÆTUR EFTIR S?G
KONU OG TVÖ BÖKN
l GuJmundur Ragnar Óg'munds-
son var frá Kaldárhöfða, en hafðí
’ verið starfsmaðúr Ljóaafossstöðv
arinnar síðan 1943. — Hann átti
heimiii, að Ljósafossi og iætur eft
ir sig konu og tvö ung böin. Hann
var 35 ára að aldri.
j Gaomundur Ragnar var sam-‘
vizkusamuv og dugiegur starf'smað!
ur, og gætinn mjög. Hann var
þessu starfi alvanur. Mun enginn
af starfsmönnum Ljósafossstöðvar
innar hafa farið jafn oft og hann
til að hreinsa túrbínurnar.
Er sár harrnur kveðinn að konu
hans og börnum og samstarfs-
mönnum hans öllum.
88 þúsund krcm?r
a
í GÆFKVÖLDI hafði Mæðra-
styrksneíndinni safnast samtals
88 þúsund krónur.
Mestar bárust gjafirnar í gaer,
eða 24 búsund krúnur. |
Mæðrastyrksnefndin hefur beð-
ið blaðið að flytja Reykvíkingum
beztu jólaóskir með þakklæti
fyrir góðan stuðning.
Skugga-Sveinn Matthíasar Jochumsconar verður frumsýndur í ÞjóðJeikhústnu á annan jóladág*
Var sjónleiknr þessi svndur í fvrsta smn f-rf- 00 árum, en hefir síðan veriS tekinn oftar til sýn-
ingar en nokkurt annað íslenzkt leikrit, ætíð við rniklar vinsældir. Óhætt er a3 fullyrða ?.ð aldfeS
tiefir verið vandað svo til sýningarinnar sem að jessu siimi. — Leikstjóri er Haraldur Björnssón*
en hann leikur jafnframt Sigurð í Dal. Jón Aðils jikur Si.ugga-Svein, GuSbjörg Þorbjarnardóttip
Ástu og Rúrik Haraldsson Harald. — Myndín ner að ofan er tekln „á grasafjalli".
irzkur togari
með allri áhöfn út
a
gæriEorgian
arsi
Ö
Grein um isistid
í rifi Unssco
LEKI KOM í STCRSiÓ OG FÁRVIDRl
Skip og flugvél Ieltuðu árangurslaust í gær.
Húsniieiyr hvaffar Sil ai
rafmagnið klukksn 4-6 i dag
Komizt hjá óþægindum rafrnagnsskcmmtunar.
ÞÝZKI TOGARINN N. Eberling frá Brenrerkaven fgrst með aiJrs
. , áhöfn í gærmorgun i stórviðri og stórsjó út af Látrabjargi. Þegar
SJALF aðalgreinin í blaðinu Cou-f siðasf hevrðist til skipsins snemma í gaermorgun, sagði skip-
ner, sem Unesco gefur ut, fjallar. stj5rinn a togaranum, að gufan væri að þrjata og Ijósavéiin að
um island. Lr stor forsiðumynd stöðvasf. _ Lekj kom að skipilju off fenffu skipverjar ekki við
hann ráðið. — Með hinum þýzka togara fflnr.u 20 sjómenn hafa
farizt.
VEGNA aukinnar rafmagnsnotk-
unnar varð fyrir skömmu að grípa
tií sirstakarai' aukasköinmtunar á
Öllu orkusvæði Sogsvirkjunarinn-
ar. Eins og undanfai'in ár hefur
Rafmagnsveitan Játið Morganblað
inu í té uppiýsingar um hvaða
ráðsíafanir bæjarbúar þurfa að
gcra í dag, til að komast hjá ó-
Jþægindum á þessum hátíðisdegi,
seoi af rafmagnsskömmtuninni
leiðir.
Verkfræðingar Rafmagnsveit-
vinnar gera ráð fyrir, að aflþörfin
í dag muni ná hámarki sínu kl. 5
íiíðdegis. Ekld þarf að grípa til raf
magnsskömmtunar, frá kl. 8.30 til
,ld. fi í kvöld, hafa rafmagnsnot-
endur yfir að ráða 27.000 kílóvött-
lim. En fari rafmagnsnotktmin yf-
ir þetta strik e r óbjákvæmilegt að
tska »>pp skömroton, samkvæmt
reglum sem almenningi bafa verið
jkimngerðar í ti!k>nningum Raf-
y«nagnsveitunnar.
NOTKI NINM
Rétt er að benda fólki á, að
dreifa sem allra mest rafmaims-
rc-tkun sinni frá kl. 1 í dag til kl.,
€ í kvöld. Fólk er hvatt til að nota'
t. d. ekki rafmagnsofna sina á
fcessu timabili.
«AFA SÝNT MIKI.NN'
.1»EGNSXAP
Sams konar áskorun til hús
tmæðra á orkusvæði Sogsvirkjunn-
frá íslandi í blaðinu en greinina
ritar franskur blaoamaoui aö
nafni Michel Salmon, sem var á
tejð héi í sumar. j Fréttaritari Morgunblaðsins á
Það er að vísu mjög mikils virði Patreksfirði símaði biaðinu um
fyrir íslenzka landkynningu, að sjóslys þetta á þessa leið:
grein um Island birtist í blaði^emj
þessu, er berst út um víða veröld. J kNGJNX TOGARI
En hér er því miður sá misbrestur fiíÆRST \DDUR
I rðu Jia r svo vel viö hcnni að ekki
kom til neimmr rafmagnsskömmt
unar. Sýntlu húsiuæður þá hagsvni
ofí þegnskap. Astæða er því að æt’a
að svo fari nú, svo ekki þurfi að
grípa til rafmagnsskörmntunar.
á að all-mikið er um villur og mis
skilning í greininni. Virðist sem
höfundur hafi ekki leitað sér nógu
traustra upplýsinga um hvað eina.
Mikíll fjöldi prýðilegra mynda
prýða greinina.
‘•mi — fStSL hfirt qslir a d a4f usu JXSl öff 185i '2u
/ \
Ja \
14
~7t mr vr ■s.
,s ■ J /
7 \ -S
L
fj |T
\\ t /
h\ Xltf J . J/
\
1 .!9S
'
-
2i t Í t 5 6 7 » 3 10 tt 12 t3 U tS 1S 17* 14 14 20 21 22 23 24
Um klukkan 5,30 í morgun
heyrði loftskeytamaðurinn á Pat-
reksfjarðartogaranum Ólafi Jó-
hanriessyni neyðarskeyíi frá hin-
um þýzka togara. í skeytinu
sagði skipstjörinn, að leki hefði
komið með svo nefndu öskurs-
röri. Skipstjórirm gaf upp stöðu
skips síns, um 30 sjórn. til suð-
vesturs af Látrabjargi. Sagði
hann að neyðareldflugum hefði
verið skotið.'Þá sá ekkert skip,
enda munu skip þau, er verið
höfðu á svipuðum slóðum og
hinn sokkni togari, þá hafa verið
komin í landvar. Veðurhæðin var
10-11 vindstig á þeim sloðum,1 í<verí ,eí#arskiPa»7la muu hafa
sem to^arirm var í *un<*m hof?jbffHimTrlera á floti
Togarinn Ólafur Jóhannesson, I fIotkúI«r, en vegna veðurs tókst
sem hafði léitað hingað inn und-! ekkl aS na rekaIdi UPP úr
an óveðrinu, ásamt mörgum inn-
lendum og erlendum togúrum,
þrotum fcomna. Síðan hefur
ekkcrt tíl togarans hcyrzt.
SIÍIP OG FLUGVÉL LEITLÐL
Óiafur Jóhannesson kom á þær
slóðir, er Erberling hafði gefið
upp, lanst fyrir hádegi. Þá v'ar
hið mesta ruddaveður. Skömmu
siðar kom flugvél frá Keflavikur
flugvellí- og tók þátt í leitinni.x
Hún sveimnði lágt yfir og leitaði
meðan bjart var, eða i 4 kisb —
Upp úr hádegi voru 10^ þýzkir
to"erar komnir á vettvang til að
taka þátt i leitinni, en hún bar
engan árangur.
ENGAR r ÝKUR TII. AD
HANN SÉ OFANSJÁVAR
Eru engar lýkur til, að skipið
sé enn ofansjávar, og hafa farist
um 20 manrs með því. — Eitt-
[ s.iónum. ÞaS er því ekki vitað
h vprt það ;sé úr þýzka togaranum.
A Iínuriti þessu sýnir neðri línan rafmagnsnotkunina eins og hún
varð á aðfangadag. Vonast er til að húsmæður noti ekki meira
rafmagn en það sem sýnt er á brotnu línunnj, sem sker strikið
sem merkt er 27.000 kw. — Rafmagnsnotkun í dag er áætluð um
1000 kw. tneir en á aðfangadaH; jóla síðastl. ár. Hæsta finan er hér
sett til að sýna hina raunverulegu aflþörf, en ef hér þyrfti ekki
arinnar, var beint til-húsmæðra a;® sýna hagsýni og sparnað í notkun rafmagnsins, sem húsmæður
á aðfangadag jóla i fyrra. — 'hafa verið i'úsar til,
hélt þegar á vettvang, hinu nauð-
stadda skipi til hjálpar.
Nokkru s ðar heyrði loftskeyta-
maðurinn á Patreksfjarðartogar-
anum enn í hinu sökkvandi skipi. i
Þá lýsti skipstjórinn ástandinu
mjög alvarlega. Kominn væri
metersdjúpur sjór í vélarrúm, og
eblar undir katli vseiu slokkn-
aðir.
SÍDASTA SKEYTID
Klukkan 7,24 mun togarinn
þýzkl hafa sent síðasta skeyt-
ið. Skipstjórinn var þá enn við
talstöðina í skipi sínu. — Það
heyrðist síðast til skipstjórans
að hann sagði gufuna vera að
BWOTSJOIft
Það er vitaS, aS þýzki togarinn
fékk á sig-mikinn brotsjá á sunnu
da'dnn Þá tók út stvrimanninn.
1 fyrrinétt er leið kom ann-
ar brotsjór á skipið og mnn ]ek-
inn bá hsfa komið að því. Ösku-
rörið, se’m lak um, liggur úr
kyndistöð upp fyrir sjólínu skips
ins og síðan niður og það kemur
út um botn þess.
Skip rrtunu halda áfram leit-
inni í dag. — gunnar.
'&d