Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. des. 1852 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600 Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. Jólin J952 UNDANFARNAR vikur hafa ver- i? tímar baráttu og átáka í ís- lenzku þjóðlífi. Harðar deilur og dómar um menn og málefni hafá barátta fyrst og fremst háð gegn myrkrinu fyrir sigri ljóssins. Hún beinist gegn myrkri vanþekking- ai og ranglætis, skuggum vondra irótað svip þess. Meðal þessarar verka og hugsana. fámennu þjóðar verða stjórn- rtiáladeilur oft persónulegri og harðskéyttari en meðal milljóna- þjóða. Návígið í landi kunnings- skaparins dylur þá, serh í barátt- unni standa stundúm sjálfan kjarna málefnanna, og gerir hana ýfirborðskénnda og tilgangs- minni en efni standa til. Þetta verðum við að gera okkur ljóst, éf við viljum skápa okkUr þroska vænlegra þjóðfélag. En þrátt fyrir allar deilur og þras hljóðnar nú dagsins ys. Helg í raun og veru er þetta kjarni allra trúarbragða. Réttiátt líferni skapar bjartara og fegurra mann- Hí, eyðir valdi myrkursins og gef- ui fyrirheit um eilíft líf, þar sem ahdinn hefur sigrað fefnið. En þessi boðskapur trúarbragð- anna er þrátt fyrir .allt skammt á veg kominn í að skapa frið á jörðu. Ennþá loga eldar styrjalda og vígaferla. Ennþá setur ótt- inn við alheims ófriðarbál svip sinn á lif þjóðanna. Þjóðirnar greinir á um það, hvernig friðarhugsjón þeirra jólahátíð rennur upp og þessi , . , ,,, M,a Þjóð hverfur .1, hetaHa verð, agr sinna til hvíldar og helgihalds Allar slíkar stundir eru mik- ilá virði. Á þeim finnur þjóðin sjálfa sig, greinir kjarnann frá bisminu og gerir sér betur Ijósar skyldur sínar við nútíð og fram- tíð. Jólahátíðin er öllum öðrur, fremur hátíð heimilanna. Þá hverfur hver til sín's heima. Aiit starf fjölskyldnanna beinist að því að gera heimkynni sín h!ý og björt, skapa ungum og öldr- uðum fölskvalausan fögnuð og frið. — í því skyni eru jólaljós ur er djúptækur og örlagaríkur. Hver er afstaða okkar litlu þjóðar í þeirri deilu? Hún hlýtur að vera sú, að virðingin fyrir manninum sem sjálfstæðri og skynigæddri veru sé traustasti hornsteinn friðar og réttlætis. Virðingin fyrir mann- helginni felur fyrst og fremst í sér trúna á frelsið, réttinn til þess að hugsa óg starfa, velja og hafna á grundvelli sjálfstæðrar skoð- unar og dómgreindar hvers ein- staklings. Kúgun og öfbeldi geng- ur því í þerhögg við mánnhelgis- Templarar lýsa ánægju sinui yfir niðurfellingu vínveilingaleyfa VEGNA tílkyimingar uómsmála- ráðuneytisins um niðurfellingu vínveitingaleyfá og gildistöku laga um héraðabönn hefur stór- stúkan ritað dómsmálaráðuneyt- inu á þessa leið: - „Stórstúka ísland levfir sér hér með að lýsa ánægju sinni yfir tilkynningu þeirri, sem dóms málaráðuneytið hefur nýlega birt um að engin vínveitingaleyfi verði gefin út frá næstu áramót- um, Hótel Borg svipt Ieyfi til vínveitinga óg að lög um héráða- bönn skuli taka gildi. Jafnframt því að þakka hæst- virtum dómsmálaráðherra fram- anritaðar ákvarðanir, treystir stórstúkan því, að ráðstafanir þessar gefi góða raun.“ Stórstúkan hefur einnig ritað fjármálaráðherra, og þakkað þá ráðstöfun, að áfengisverzlun rík- isins skyldi lokað meðan verk- fallið stóð yfir, en jafnframt lát- ið í ijós óánægju sína yfir þvi, að hún sk„ldi vera opnuð aftur jafn skjótt og verkfallinu lauk, og mælzt til þess, að áfengisverzi- unin verði lokuð að nýju fram yfir áiamót, þar sem enn ríkir ekki venjuiegt ástand í bænum, enda þótt sjáifu verkfallinu sé lokið, þar sem enn gætir áhrifa þess á margan hátt. Kon-Tiki Eiáifssstyrkyr ’ OSLÓ — Eins og kunnugt er stofnaði norska stjómin sérstakt safn í Gsló, helgað Kon-Tiki , Ieiðangrinum, sem vakið hefur , alheimsathygli. j Nú hefur verið stofnaður sjóð- ur sem veitir 250 punda styrk áríega einum nemanda sem leggja vill stund á háskólanám í foi’nleifafræðirannsóknum, sem teljast msga í sambandi vif Kun. Tiki leiðangurinn og nióurstöð- ur leiðangursmanna.. —UNESCO. Síðasia ár undirbúnings TAIPEH, Formosu 22. des. —• Chiang Kai-shek, marskálkur, foringi kínverskra þjóðernis- sinna, sagði í ræðu, er hann hélt í dag, að næsta ár 1953, væri síð- asta undirbúnings- og æfingaárið áður en Þjóðernissinnar hæfu gagnsókn með innrás á megin- landið. Hann gat þess og í ræð- unni, að á næsta ári myndu Þjóð ernissinnar væntanlega fá orustu Fugvélar að hernaðarhjálp frá Bandaríkjunum. Velvakandi skriíar: ÖH DAGL5GA LlFINU Við jólatréð JÓLATRÉN, sem komu Gullfossi frá Nóregi eru nú kömin í land. Þúsundir heimila hafa keypt þau. Margar hendur hafa unnið að því síðustu daga að setja þessi tré upp og skreyta þau. Fjöldi forvitinna og eftir- væntingarfullra barnsaugna hafa fylgzt með þessu starfi, sem jafn- an er ríkur þáttur í undirbúningi jólahaldsins. Meðal flestra kristinna þjóða er jólatréð eitt helzta tákn þess- arar stórhátíðar. Við það eru björtustu vonir barnanna tengd- ar. I kring um það er gengið við söng jólasálma. Við það er út- hlútað jólagjöfum eftir efnum og ástæðum. I Hvað skyldi nú eiga að gerast, með hugsuðu trén í skóginum. En þau höfðu ekki langan tima til Þess að brjóta heilann um það. Maðurinn með öxina gekk rak- leitt að litla trénu okkar, tíu ára gamla unglingnum og reiddi til höggs. Hann hjó á bol þess niður við jörð. Og hárbeitt öxin skarst inn í hold þess. Óttalega var þetta sárt. Lilta tréð riðaði við axarhöggin. Hvað átti þetta að þýða? Ó, ó, nú féll öxin aftur að bol þess. Það snar- svimaði. Enn eitt axarhögg og litla tréð féll endilangt á skógar- svörðinn. Svo steinleið yfir það. Það hafði verið höggvið af rót sinni. Grein í Grd och Biid um tendruð og jólagjafir gefnar. Það hugsjón frelsisins er hinn fórnfúsi kærleikur, sein liggur til grundvallar hverri jólagjöf, sem er gefin af heilum hug og kveikir hvert kertaljós, sem ætlað er að varpa birtu inn í sál fólksins. Sú nýlunda hefur gerzt um þessi jól, að Reykvíkingum hefur borizt virðuleg vinarkveðja frá íbúum höfuðstaðar Norðmanna. Forseti bæjarstjórnar Oslóar hefur fyrir hönd bæjarbúa sent Reykvíkingum fagurt grenitré, er Baráttan fyrir friði og réttlæti hlýtur því fyrst og fremst að beinast að vaxandi virðingu ein- staklinganna fyrir rétti hvers annars til þess að lifa sem sjálf- stæðir óg hamingjusamir menn. Á grundvelli kúgunar og þræl- dóms verður styrjöldum aldrei útrýmt. Ofbeldið felur alltaf í sér íkveikjuefni. Það sáir hatri rr.eðal einstaklinga og þjóða og uppsker blóðuga styrjöld. APs þessa er hollt að minnast við bjarma hinnar kristnu helgi- leist hefur verið á Austuryelli, sagnar, sem jólahátiðin byggist á. Eíns og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu hefur sendiherra Norð- manna hér, afhent borgarstjóra Reykjavíkur þetta tré, um leið og liós þess voru kveikt. Flutti fiann borgarstjóranum vinar- kveðjur og heillaóskir frá íbúuhn Oslóar og norskri þjóð. Um þessi jól hafa bæjarbúar ékki aðeins augnayndi af þessari vinargjöf frændá vorra, heldur margfaldast ánægja þeirra og hjartahlýja til gefendanna, vegna þess, að hið limfagra tré * sem þessa daga stendur á hinu forna túni Ingólfs Arnarsonar, er tákn þéss að norska þjóðin finnur glögglega ættartengsl sín við íslendinga og vill að ibúar höfuð staðanna leggi rækt við frænd- semi sína í framtíðinrii. En á bak við þessa jólasiði kristinna þjóða hillir undir helgi- sögnina frá Betlehem. Það er böðskapur hennar, sem hefur skapað þá. Það er máttur hennar, sem hefur haldið þeim við. Þannig hefur friðarboðskapur kristinnar trúar varpað bjarma yfir blóði drifna slóð kvns'óðanna yfir rúmsjó aldanna. Hann hefur glætt trúna á hið góða í mann- eðlinu og sigur kærleikans yfir hinu illa. I Meðal norrænna manna á jóla- ihátíðin þó ekki aðeins rætur sín- ar í kristinni trú. Aftur í heiðn- ým dómi voru jól haldín. Þá voru þau fyrst og fremst fagnaðar- fiátíð gegn rísandi sól. Mitt í jnyrkri skammdegisins lifði von-. in um lengri og bjartari daga. I í raun og veru er öll mannleg Hjá því verður heldur ekki kom- izt. Jólin verða ekki haldin með því einu að veita sér tilbreytingu um föt og fæði. Boðskapur þeirra er kjarni málsins. í honum hljóm- ar rödd hins fórnandi kærleika, viðleitninnar til þess að glæða skilning mannanna á baráttu og lífskjörum hver annarra. í SÍÐASTA hefti hins merka sænska listatímarits Ord och Bild, er all-löng grein um íslenzk leikhúsmál eftir Lárus Sigur- björnsson, rithöfund. Er þetta önnur grein í greinaflokki um íslenzka list. Fyrri greinin var um íslenzka mynlist eftir Ellen Marie Mageröy. Greinin um leik- húslistina rekur sögu Þjóðleik- hússir.s og segir frá stjjórnarhátt- um þar og störfum leikhússins allt til sýningar á „Sem yður þóknast“. Greinina þýddi Vimar Ahlström, yfirkennari. Mvndir eru af Þjóðleikhúsinu og úr leik- ritunum Fjalla-Evvindi, Heil- agri Jóbönnu, ímyndunarveik- inni og ís’.andsklukkunni. Gsló heiíir lilla nýja þorpiH við Pó ! FENEYJUM — Á bökkum Pó- fljótsins á Ítalíu, skammt frá bænum Rovigo, er nú nær full- Lítíl saga EN BÖRNIN góð, langar ykkur ekki til þess að heyra dá- litla sögu um jólarén ykkar? Jú, ég veit að þið viljið heyra hana. Hún er eitthvað á þessa leið: Einu sinni fyrir 10 árum gægð- ist örlítill barrviðarsproti upp úr moldinni suður í Guðbrandsdal í Noregi. Það var vor í loftinu og fuglarnir sungu og fögnuðu sólbjörtum dögum eftir frost og fannir vetrarins. Litli barrviður inn leit undrandi í kring um sig. Afskaplega var veröldin stór og . , , fögur. Sólin sltein á litla tréð og SVlma °g þvi Var kalt þarna a Aðeins slíkur skilningur getur gerð þyrping húsa. Þetta litla skapað frið og réttlæti. | Þarp hefur verið skýrt Osló í þakklætisskyni við Norðmenn. Við íslendingar erura svo fáir, að við borð liggur að við getum litið á okkur sem eina fjölskyldu. Við þekkjum allir hverjir aðra. Hér erú engin skúmaskot til, sem geta dulið okkur þess, sem gerist í landi okkar. Þess vegna eigum við hægt um vik í baráttunni gegn þeirri sálarlausu síngfrni, sem engu skeytir um persónulega hamingju náungans ög virðir rrannhelgina að vettugi. Við skulum þess vegna minnast þess nú, þegar ys dagsins hefur hljóðnað og jólaljós loga, að leið- in til friðar í okkar eigin landi, eins og í hinni víðu veröld, ligg- ur um einlæga og sanna virðingu fyrir rétti hvers annars til þess að lifa jafnir sem frjálsir menn og njóta þeirra gæða, sem land okkar býður og starf okkar skap- ar. Þroskum þá skoðun með okk- ur. Þá mun-okkur vel farnast. Morgunblaðið óskar að svo mæltu öllum lesendum sinum og allri hinni íslenzku þjóð rti.f -J t Lfleóile^ra jola l Norski Rauði krossinn gekkst fyrir Ítalíusöfnun er fljótið í Pó- dalnum ollu milljónatjóni. Fyr- ir peningana voru keypt tilbúin norsk hús sem afhent voru fólki sem misst háfði heimili sín í flóð- unum, —UNESCO._____________ Hætt að greiða uppbætur. BERLÍN — Kornmúnistastjórn A-Þýzkalands hefur tilkynnt að el.ki verði greiddar hinar árlegu jólauppbætur til starfsfólks í þjóðnýtta iðnaðinum. í þess stað verður „góðum verkamönnum" veitt kaupuppbót. bauð það velkomið til lífsins svo ' því hitnaði niður í rót sína. f kring um það voru önnur tré, sem líka litu fegurð himinsins í j fyrsta skiptið. En á næsta leiti | voru eldri barrviðir, sem þekktu lífið og voru orðnir rosknir og ráðsettir. Nýgræðingurinn horfði á þau með lotningu. liilta tré'ð okkar fór strax að hugsa um það, að kannske yrði það einhvern- tima svona stórt. Þá yrði áreið- anlega ennþá meira gaman að lifa. Trén hugsa nefnilega alveg eins og þið, litlu krakkarnir. Þau langar til að verða stór og breiða úr sér. Og árin liðu FYRSTA sumarið leið og litla tréð óx og dafnsði. Svo kom aftur vetur og snjóar, sem þjörmuðu fast að bví Þá vár kalt og dimmt í heimi litla barrviðar- ins. En árin liðu, sumar og hlýindi levstu frost og vetur af hólmi. Eftir 10 ár var jólatréð okkar orðið einn og hálfur metar á hæð. En það var ennþá í tölu unglinganna í skóginum. Það var aPtaf að vaxa og þroskast, verða sterkara og falleera. Þarna stóð A ferð og flugi ■JVTOKKRUM klukukstundum -*• ’ seinna raknaði litla tréð úr rotmu. En hvaða lifandi ósköp voru þetta? Hvar var það eigin- leva statt? Það ^á í stó’mm trjá- kesti, sem allur hristist og skókst. Litla barrtréð var komið unp í járnbrautarvagn ásamt hundruð um, ef ekki þúsundum r.f öðrum trjám. Það var verið að aka því til skips. Nú var löng leið fyrir höndum. Það átti að fara alla ’eið no”ður til ís’ands. Því leið illa. Rótlausu tré líður alltaf illa. Svo kom litla tréð niður að sjó. Hann hafði það aldrei séð fyrr. Þar var það flutt um borð í fallegt skip, sem hét Gullfoss. Hann átti að flytja það yfir Atlantsála. Litla tréð var með st’ðugan þilfarinu á Gullfossi. En þar var það þangað til s.l. laugardag. Þá komu margir menn og fluttu það og öll hin trén í land i Reykja- vík. Þar tóku aðrir menn á móti. því. Svo kom fólk og kevpti það og fór með það heim til sín. Þar var hlýtt og bjart og forvitnir krakkar hópuðust í kring um það. Jó’atréð, sem þeir höfðu svo lengi hlakkað til var komið alla leið frá Noregi. Þ1 A Þoiláksmessu. Glcðileg jól ETTA var sagan af litla jóla- trénu. Og nú eru jólin kom- in. Litla, norska barrtréð stendur fullskreytt í stofunni með ótal kertaljósum, englahári, silfur- stjörnum og allavega litum bréf- pokum. Greinar þess svigna und- an allri dýrðinni. Enda þótt það sakni dalsins það sígrænt og bjartsýnt á fram- i slns ,°® skógarins sígræna er því tíðina. j Þ° í skapi. Geislar ljósa þess | speglast í glöðum og fallegum Maðurinn með öxlna j barnsaugum. Hin hreina gleði Í^N SVO kom árið 1952. Þá varj barnanna eru endurgjaldið, sem -i það einn hráslaealegan haust ktla íólatréð fær fyrir fórn sírta. dag í nóvembermánuði að skóg- urinn í Guðbrandsdal fékk heim- sókn. Það var kominn þangað maður með öxi í hönd. (jUL jól!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.