Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 6
6 M O RG VIS ULAÐlti Miðvikudagur 24. des. 1952 ELLEFU HUNDRUÐ FLÓTTAMENN KOMU TIL VESTUR-BERLÍN í GÆR Þannig hljóðaði fyrirsögn yíir frétt í Morgunblaðinu um mán- aðamótin júlí og ágúst í sumar. Ég sé í huga mér, hvernig blað- lesandinn heima í Reykjavík fíökti augunum yfir fréttina og hver andsvör hann muldraði: — Ellefu hundruð, ójá, það er alltaf að flýja þetta fólk, svo eitt- Jivað hlýtur að vera bogið við stjórnina fyrir austan tjaldið. Svo flettir hann blaði, sökkvir sér ofan í létt rabb Velvakanda. w Tisa . ia Þ^ð koma aftur og þá til yfir- ]arn' heyrslu. — ★ — Nýkomnir og fyrrkomnir flótts „ .. . . ... ...... menn ræddust víð og sögðu hvo: En <hið fjarlæga atvik er fljott; .., . .... _ , , „ , A oðrum frettir, o:ð. orn, sem bars að gleymast. — — ELLEFU HUNDRUÐ FLÓTTAMENN KOMU TIL VESTUR-BERLÍN í GÆR Sama fyrirsögnin var samdæg- urs fyrir framan mig, en hún var á þýzku og blaðið hét „Der Tagesspiegel“. Ég sat inni í borð- sal á Hotel am Steinplatz í Ber- lín, hafði lokið við að .drekka morgunkaffi og reykti smávind- il um leið og ég rýndi í blöð- in. — Biðjið Willy að koma og taia við mig. Willy var starfsmaður hótels- ins, miðaldra maður, feitur og þybbinn með þrjár undirhökur og andarteppu. Hann var vanur að lfeysa úr hverjum vanda. — Sjáðu þessa fregn, sagði ég og benti á fyrirsögnina. Þetta vii ég sjá með eigin augum, fjnna, hvort ellefu hundruð manns eru hold og bíóð eða „landvinningasinnaður áróður". Willy segir ekki töfraorðin hókus pókus, en samt er árang- urinn hér um bií jafn snar. Eftir fimnr mínútur kemur. hann trítl- andi aftur. — Það er allt í Ordnung, segir h; nn andstuttur. - í Kuno Fischer strasse 8. Það! frá manni til manns. Og þá feng; þeir nýkomnu fvrstu fregnirna af þessari hræði’egu yfirheyrslu, Augnatillitlð, hvernig þeir settv í brúnirnar, hræðs’a við eitthvað. sem ekki vsr umflúið, örvænting. — Þessi uggvænlega yfirheyrs': flottamannaneíndarinnar meí hinni uggvænlegu spurningu: — Var lífsnauðsynlegt fyrir yður ai flýja? — Ja, þá svara ég bam og sýni fram á, hvernig ástand iö var hjá okkur. Við vorun þrautpýnd af stjórnarfulltrúui: um. — Svar þess fyrrkomna: - Nei, góðr minn, það dugar ekki — þú verður aldrei „viðurkennd ur flóttamaður" fyrir það. — Það þykir mér hart, ef é verð ekki „viðurkenndur flótta maður“, sagði einn fúlskeggjað ui og skítugur bóndi frá Meckl emburg við mig. — Við erurr búin að ganga alla leið frá Eystrr salti til Berlínar. í borginni höf um við verið að viJlast i heila dag, peningalaus, matarlaur þorðum h^lzt ekki að tala vit ókunnuga, sem við mættum þangað til loksins að við kom- um yfir marka’ínuna. í nótt svár um við á hcrðum bekk í Lieízer,- Þér farið yíir | jjann hé’t áfram: — Við höfurr I f’úíð þetta víti kommúnismans, er flottamannaskrifstofan. Eg ._ ... ,. , ..... , , ,. ._ , , , t i við hofum yfirgefið bvhð litla, talaði við forstoðukonuna, fru , , '. . , .. , ’ , þar sem faðir mmn bio. Við . , . .... . , ' hofum skihð alit eftir, sem okk- greiða fyrir yður i ollu Auk U[. var áður kffrt_ _ gvo þess hef eg pantað leigubifreið, I œtla þegsir sem kemur að anddyri hotelsms eftir 47 sekúndur. Og eftir 47 sekúndúr steig ég upp í leigubifreið. Henni var ek- ið geyst vestur eftir endilöngu Kantstrasse. — Á breiðri stétt fyrir framan rauðu' tigilsteinsbyggínguna úði og grúði af fólki, körlum, kor.um og krökkum.. Allt þetta mánn- haf, vafalaust nokkur' hundruð einstaklingar, vij’tist vera ., að bíða. Fremst á gangstéttinni stoð fólkið méð framteygða hálsa og höfuð, sem einkenna þá sem fcíða eftir hópferðavögnum. Nær húsinu stóð fólkið í hlykkjóttum, þykkum og þungum biðröðum, sem námu að dyrum hússins: svipur þess þreytulegur eins og það hefði beðið alla eilífð og þr þolinmóður eins og það vær: i reiðubúið að bíða aðra eilífð í | viðbót. Sitt 'nvoru megin stóðu | nokkrir liðsmenn verndarlögreg: I unnar búnir ferlegum marg-1 hleypum. í slíðrum. í einni biðröðinni var nýkomn; j flóttafólkið. Það sem mest ein- j kenndi þennan hóp var, að karl- mennirnir vo'ru ó’’akaðir. Ef bet- j ur var að gáð, mátti sjá, að fó’k- j ið var óhreint, skórnir og sokk- arnir götóttir, fötin úr stífu vað-. málskenndu efni, hrukkuð or; fcætt. Mest allt þetta fólk var sól-1 brennt, . sterkbyggt og frekar; klunnalegt með stórar og þykk-: ar vinnuhendur. Það hafði með i sér smápinkla, pappakassa, poka | oc töskur. Ég átti erfitt með að skilia það, en í þessum pinklum ■ hafði það a’eigu sína. Hineað, í Kuno Fischer strasse j var flóttafólkinu safnað saman j tii. þess að læknisskoðun færi fram á því, það væri skrásett og fengi ákveðinn samastað í flótta"- mannabúðum. En seinna skyldi þarna inni í þtssu húsi að segja: — Þið nöfðuð enga ástæðu til að flýja. — Eða á. svo að þröngva okkur til að sr>úa til baka aftur undir stjórn kommúnista? — Nei, Nýkomiff flóttafólk, þungfcúið, þreytt og umíram allí glorhungraff. — En hvaff er framundan? aldrei, aldrei aldrei. Þarna er if hér fyrir utan sagði mér, að konan mín og þarna eni dæ+ur sumum væri þröngvað til að snúa mínar, Lísa 7 ára og Susi 5 ára. aftur, spurði ég. AUt frernur en að snúa við. —, Jafnvel .... --Á ---- -— Er það rétt, sem flóttafólk- — Nei, svaraði frú Fischer, forstöðul: ona flóttamannastof n- unarinnar. í því hringdþ. síminn og þann tima, áem ég sát inr.i í herbergi "orstöðukonunnar, var samtal okkar stöðugt ónáðað af síma- hringingum. Það var mjög mikið ið gera hjá henni, enda hafði ver ið stanz'aus straumur flóttafólks til.Vestur Ber'ín allan júlímán- ið. Loks gat hún þó haldið máíi sínu áfram: — Það er alls ekki rétt, að 'óttafólki sé þröngvað til að múa aftur, slíkt er alveg óhugs- 'odi. Sumt flóttafólkið, einkum 'að sem er nýkomið virðist fá oessa fciugmynd, þegsr talað er m „viðurkennt flóttafólk“. — Hvrða mimur er þá á að era „viðurkemdur" og „ekki iðurkenndur flóttamaður“? purði ég. — Það gerir mikinn mun á 'ttarstöðu manra. „Viðurl eund- r“ eru aðeins þeir, sem f’úið lafa ti! að bjarga lífi sínu úr •ráðum háska. Fyrr á árum féll ________ restur hluti f’ót.tafólksir>s u»dir tJjS /j*f á skilgreiningu. Nú er hinsveg- A' ■ "Yl<rWr *,*!** ' ■"<> okkar áliti m i 1:1 u meirn f I• -11;■ f< i1 k i. ‘.■••'i 11 y i’ ' :!lÚl‘‘t' K <aLr°" aHe'ðingar af ranp- fjl ÍAÍ .JÉÉ tum s1ió-n-.>ratfcöfnuni í Aust i*. * BÉ>mSOEBm M- ýjMT n -Þýzk?'a>- di, án þess bó að g * Æ*f * Ma oiðið fyrir beinum <>.'.• ••í.n- m4 m ^ v|ð opnuðum nú a''ar vátt- • / ■'■,*“ '■'■ '' I á aðstöðu „viðurkenndra og ekki Hlnn daglegi hópur bíffandi fólks fyí-ir utan flóttamannaskrifstofuna 1 viðurkenndra flóttamanna“? —■ Hann er mikill. „Viður- kenndir“ flóttamenn mega leita sér atvinnu. Hinir mega ekki taka vinnuna frá Berlínarbúum- Ákveðinn hluti af „viðurkennd- um“ flóttamönnum er fluttur flugieiðis til Vestur-Þýzkalands, en þar mega lífsafkomúmöguleik ar teljast nokkru betri en í Ber- iín, sem er orðin aiveg yfirfull af flóttafólki. Frá því 1949 hafa flúið til borg arinnar 230 þús. manns. Af þeim hafa aðeins 90 þús. talizt „við- jrkenndir“ flóttamenn. Flóttafólkið heíur því hlaðizt hér upp. Sumt hefur fengið inni í einkaíbúðum, en miki'l hluti þess býr þó enn í flóttamanna- búðum við mjög kröpp kjör. Nú sem stendur eru um 50 stórar lóttamannabúðir víðsvegar um borgina, flestar með um og yfir 1000 íbúa, hver fyrir sig. Svefn- úm eru ekki til nema í nokkr- im hluta þeirra og er þá sofið í hálmdýnum. Alít er þetta .fólk 'áfátækt. Af þessu getið þér ?éð, að flóttamannastraumurinn hingað er geysilegt vandamál. — ★ — Þetta var gamalt loftvarna- byrgi frá því á stríðsárunum, fcggirnir rammefldir, geysiþykk r úr grárri steinsteypu. Þetta var „Flúchtlingslager Fichter- trasse“ — Flóttamannabúðirnar : Fichterstvasse. Ein af eldri 'óttamannabúðunum og því :æmilega búnar nauðsynjum. — Þær voru starfræktar af Rauða- hrossinum. Strax og ég rak nefið inn úr nddvrinu, mætti mér matarlykt ’urðulega megn, hún lá í loft- nu eins og brækja. Það vcr mat- æálstími í byrginu. Eftir 'að hafa engið leyfi forstöðumannsins til ið skoða mig um, gekk ég inn t borð-salinn. Við annan enda hans stóðu stúlkur og skömmt- uðu kjötsúpu á diska upp úr 100 lítra suðuámum. Þær buðu rr ér að smakka á réttinum. Kjötsúpan var svellþykk, með kjötbitum, káli, rófum, öðru grænmeti og grjónum, öllu slengdu saman. Af kálinu var slík sterkjulvkt, að við fvrstu snert- ingu virtist það hinn versti dcunn. En mennirnir í borðsalnum virtust láta sér þetta vel líka, svo að ég sló til þrátt fyrir lykt- ina ogTékk mér súpulögg á email eraðan disk. Súpan bragðaðist alls ekki svo illa eftir allt sam- an. — ★ — Mennirnir við borðið, þar sem ég fékk mér sæti, létu komu mína ekki truíla sig fyrst í stað. Þeir voru að tala um bíla. Mér skildist á talinu, að einn þeirra hefði átt kost á happakjörum, I bílgarm fyrir h’ægilega lágt j verð. Ja, hver sem ætti peninga, j stundu þeir. Lóks sneri einn þeirra sér að ' mér. — Ertu nýfluttur hingað? •— Ég er ekki flóttamaður. Ég kem frá íslandi. Eir.s og margir aðrir misheyrði hann. — Ertu ekki flóttamaður? Iívernig hefurðu þá sloppið fra Eistlandi? ■ Ég svaraði því til, að hann misskildi mig. Ég væri ekki frá Eist'andi, heldur frá íslandi, ís- lundi. — Það er eyja í Atlants- hafinu. Yfir þessu urðu þeir alveg höggdofa og horfðu á mig um slund, engu líkara en ég væri Marz-búi. Unz einn þeirra tók til má's: — Jú, það er víst rétt sem hann segir. Það er til eyja í haf- inu, sem heitir ísland. Þar er mikið af hestum. Litlir hestar, eii kraftmiklir. Ágætir, þarf ekki að fóðra þá á höfrum, bara gras. Ég hef séð slíkan íslenzkan hest. Þeir eru notaðir í Póllandi. Ekki þarf að taka það fram,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.