Morgunblaðið - 24.12.1952, Síða 2
MORCUtfBLAÐlÐ
Miðvikudagur 24. des. 1952
í 2
ÉG SAKIMA ÞESS MEST AÐ GETA EKKI SÉÐ
tlMHVERFIÐ SEM ÉG LIFI OG HRÆRIST í
í>AÐ var að kvöldi dags einn
hinna dapurlegu verkfállsdaga,
eð ég gekk upp í Ingólísstræti
16, þar sérn Blindravinafélag ís-
lands er. Þegar ég kom þangað
var hinn ungi sölumaður bess,
Gunnar, nýkominn úr söluferð til
iiokkurra kaupmanna hér í bær.-
•lim.
— Það gekk ekki eins vel í
dag eins og stúndum aður og á
Verkfallið vafalaust sinn þátt i
J)ví, sagði Gunnar og strauk
fingrunum gegnum þykkt hárið.
IfiS'GSTUR BLINDRA
HÉR í BÆ
Gunnar er yngstur allra blindra
jnanna hér í Reykjavík. Hann er
«ðeins 16 ára. Varð fyrir því ó-
fcætanlega tjóni er hann var 10
ára að missa sjónina á báðum
■augum, með vofveiflegum hætti.
Á leiðinni upp í Ingólfsstræíi
Iiafði ég rifjað upp fyrir mér,
£cm ég hafði heyrt um Gunnar,
<;t> þetta var í fyrsta sinn sem
íundum okkar bar saman. Mér
Iir.fði verið sagt að hann hefði,
■eftir að harm tapaði sjóninni lært
■á tvö hljóðfæri, lokið tilskyldum
jirófum í barna- og unglinga-
ítæðslunni og .að hann kynni að
Æynda. Mér var sagt að hann
"væri óvenju skýr af svo ungum
jpllti að vera.
\ÖRUR FRÁ BLINDRAIÐN
Áður en við settumst fór ég
im.eð Gunnari sem snöggvast upp
á loft, en þar hefur hann lítið
liferbergi. Gunnar gekk á undan
roér öruggum skrefum um hurð-
ir. ganga og stiga. Við fórum!
(gegnum vinnustofuna þar sem
Gunnar vinnur að burstahnýt-
íngu milli þess sem hann fer í
ÆÖluferðir út í bæ með kústana,
sém allir þekkja undir nafninu
..Blindraiðn“.
í VINNUSTOFUNNI
i'tar 'X vinnustofunni voru þrír
rftenn að störfum, allir við ald-
tit. Sá sem er keikastur er þó
elztur þeirra. Hann heitir Guð-
rriundur Hallsson og er nær hálf-
lilræður. Á einum veggnum
Itángir gömul pend'úlklukka í
kassa úr kjörviði. Annar vísirinn
fcfcfur einhvern tíma brotnað, en
hagur maður hefur smíðað á
hana nýjan vísi. Þeir sjá hana
«Éki, aðeins heyra. Þar inni eru
«kki mikil vinnuljós, því þeir
>'<_ !íí þar sitja við iðju sína eru í
íxiyrkri. Þeir fara alvönum hönd-
xim niður í lítinn kassa, þar sem
sfí áið í kústana er. Þeir þræða
þrað í gegnum auga, sem mynd-
ast á vírinn sem þræddur' er
gfcgnum gatið á baki burstanna,
kippa svo í vírinn, svo skúf-
\íL'inn gengur upp í burstann.
i>Vona halda þeir áfram eftir á-
hveðnum reglumT'Þeir geta, þeg-
.£4. bezt lætur, hnýtt uppþvotta-
fcúst með 50 skúfum á um það
fcií 1 minútu.
Þegar Gunnar hafði smeygt sér
<úi jakkanum, uppi 1 herberginu
*ínu, sagði hann að við skyldum
g'c.nga niður aftur, — við gætúm
rabbað saman 1 skrifstofunni, því
*iú væri skrifstofutíminn úti.
EINKASONUR FRA STREITI
.Gunnar er einkasonur Guð-
•rtundar Kristjánssonar bónda að
Streiti í Breiðadalshreppi 1 S-
Ivlúlasýslu og konu hans Pálínu
JPálsdóttur. Gunnar er all hár
vexti eftir aldri, grannur, íölleit-^
tir með hátt enni, þykkt rautt
fiár, sem er nokkuð liðað. Við
fcöfðum ekki ræðzt lengi við, um
■§Ha heima og geima, er ég varð
hess vís, að það sé ekki oroum
Æukið, að Gunnar sé hinn mesfi
sk^fleikspiltur, þegar þess er
gætt, að hann er aðeins 16 ára.
3Gnn talar um hlutina að líkast
^f. sem hann eigi að baki reynslu
írilltíða manns.
* Þar sem við sátum við skrif-
fcbrðið í Blindravinaheimilinu
Áogaði a^eins á bqrðlampa. Gunn-
£lí sagði mér, að hanrí hefði fúrðu
ísomiin rra m:
er missli sjónina í slysi er hisnn var
aÓ hlnsta á baraatíma í útvarpÍMi
HANN HEFUR MESTA UKUN AE HLJÓMLIST
0G ER SÖLUMAÐUR HJÁ BLINDRAfÐN
Gunnar er leikinn mjög á gítarinn sinn og stundum leikur hann
fyrir Re.vni, er þeir koma heim úr söluferð um borgina.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
fljótt sætt sig við þá staðreynd
að fá ekki, þrátt fyrir alla tækni,
framar að líta fólkið og lífið í
kringum sig. Ég er ekki í al-
gjöru myrkri og get greint hvort
aagur sé, eða ríótt. Ég veit t. d.
að það logar ljós á borðlampan-
um hérna hjá okkur, án þess þó
að ég finni hitann frá ljósinu.
ÞEGAR GUNNAR
MISSTI SJÓNINA
— Hvernig atvikaðist það, þeg-
ar þú misstir sjónina?
— Þáð var á jólaföstu 1946,
aðeins fáir dagar til jóla. Ég sat
heima í stofunni að Streiti. Ég
var að hlýða á útvarpið, en það
var barnatími. í miðjum klíðum
þagnaði útvarpið skyndilega. Lú
hefur rafgeymirinn tæmzt hugs-
aði ég, sagði Gunnar.
Til þess að ganga úr skugga
um hvort svo \jæri, notuðum við
alltaf sérstakan vír. Ég fann
hvergi vírinn, en mér þótti mikið
hggja við. Ekki yrði hlé gert á
lcstrinum þó að útvarpið mitt
þagnaði. Ég mundi alit í einu'
eftir kassa, sem ýmiss konar
drasl var geymt í. Þar var járn-
stykki, sem ég taldi víst að ég
myndi geta notað til að prófa
rafhlöðuna. Þetta stykki var í j
laginu eins og hálfur blýantur. I
Við það voru tveir vírar. Ég vissi J
ekki hverju þetta stykki tilheyrði 1
íyrr en síðar. Það vissi enginn
heima hvað það var, né heldur
með hverjum hætti það hafði j
borizt heim í bæ og niður í kass- j
ann.
S.PRENGING VARÐ
— Ég tók nú þet-ta járnstykki j
,og sjetti við rafhlöðuna. Þá skeði
það. — Sprengxng varð í stykk- j
ír.u og splundraðist það framan j
I mig. Ég hafði haldið þvi í hægri!
liendi. Hana tók aí nokkru fyrír
ofan úlfniiðinn. Ég sa aldrei þau í
meiðsl er ég hlaut, Svo mikið j
brenndist ég í augunum við
sprenginguna að ég gat ekki opn- j
að þau. Ég fékk síðar að vita að j
járnstykkið var hvellhetta úr
tundurdufli.
Mig minnir að ég hafi legið í |
rúminu í 10 daga eftir slysið. Eg|
var lengi vel á eftir rueþ bundiði
‘ynr bæái' atígúrí 'mcðan 'bt-úná-
sárin voru að jafna sig. Er ég gat
opnað augun á ný, var rpér ijóst,
að ég hafði misst sjónina.
LAUK PRÓFUM
Gunnar hefur nú verið í Ing-
ólfsstræti 16 í 5 ár. Hann fermd-
ist vorið sem hann var 15 ára.
— Það var Þóra Eggertsdóttir j
kennslukona, sem hjálpaði mér 1
til að læra til prestsins_ og hún j
bjó mig einnig undir prófin til
oð ljúka námsskyldunni. Margtj
aí því, sem hún las fyrir mig, í
skrifaði ég mór til minnis á
blindraletur. m
Það skeður ekki oft að lesið
sé fyrir mig úr bókum. Auðvitað ;
fylgist ég með öllum sögum, sem!
hsnar eru í útvaipinu, en af því, |
sem þar hefur verið lesið hef ég
þó haft mesta ánægju af að hlýða
á lestur próf. Einar Olafs Sveins-
sonar upp úr íslendingasugunum.
Ég hef saknað þess mjög að hata
ekki heyrt neitt úr íslendinga-
scgunum í vetur.
HLJÓMLIST
— Hver eru helztu hugðarefni
þín?
— Hljómlistin, segir Gunnar
og ljómar við. — Ég á bæði
harmonikku og gítar og plötu-
spilara við útvarpið mitt, en ,ég
hef verið að koma mér upp dá-
litlu plötusafni. Það er saga út
af fyrir sig hvernig ég eignaðist
harmóníkuna. Það var fyrir 2
árum, þegar ég kom hingað til
bæjarins, eftir að hafa dvalizt
sumarlangt hjá foreldrum mínum
að Streiti, að hcljarstór böggull
btið mín hér í ganginum frammi.
Þau orð hafði sá látið fylgja,
Stm með böggulinn kom, að þetta
■væri gjöf frá vini úti í bæ. Þett.a
ei mjög vönduð'.'harmóníka, seg-
ír Gunnar, frá hinum heims-
kunnu Scandali verksmiðjum. En
það undqrlega við þetta allt sam-
an er, að mér hefur ekki enn
þann dag , dag tekizt að grafa
það upp, hver þessi vinur minn
uti 1 bæ var, sem gaf mér nikk-
una. Hún hefur oft stytt mér
stundir, og ég legg engu minni
alúð við hana en gítarinn minn.
Rtyndar hef ég aldrei séð gitar. j
Það ,var ekki tH gítar, í mjnni j
svéít) þegar ég var' þar. Vmur 1
rninn, Hannes Helgason, kenndi
niér gítaigiipin. Hann íann líka'
ráð til þess, að ég gæti r.otað
hægri handlegginn til þess að
spila. Gunnar dró upp úr vasa
sinum þetta áha!d. Það er ein-
falt, en þrauthugsað og kemur
að fullu gagni. Það er fram-1
mjótt, þunnt beint, álíka breitt'
og nögl á þumalfingri, þar sem |
það er breiðast, en því er fest í •
ólar, sem Gunnar spennir á j
hægri handlegginn. Honum hefur j
tekizt að ná leikni bæði á gítar-
irm og harmóníkuna.
— Það keniur stundum fyrir, j
að ég ieiki á skemmtunum, bæði i
heimn fyrir austan, og eins hér í
bænum, þó mér finnist það vera
allt oí sjaidan.
I.ANGAR AÐ KOMAST í
HLJÓMSVEIT
Ég hcf mikinn hug á að ieggja
hljóðfæraieik fyrir mig og kom-
ast í einhverja hljómsveit þegar
fram líða stundir. Gunnar hefur
eins og fiestir unglingar á hans
aldursskeiði. mesta ánægju aí
dægur- og danslögum. — Ég veit
ekki hvað ég myndi kalla upp á
halds lagið mitt nú, því- þau
koma og fara þessi lög, án þess
að þau risti sig veruiega djúpt
inn í mann, en hið gamla góða
iag, sem fiestir gítarleikarar
rrunu þekkja „Good bye blucs“,
myndi ég segja að væri í tölu
þeirra, sem mér þykja bezt.
Ekki veit ég hvernig ú því stóð,
að ■ Gunnar sagði mér ekki frá
þvi, að hann þyggur ,á nám við
Tónlistarskólann. Sennilega staf-
er það af því, hve yfirlætislaus
hann er.
Vinir hans hafa bent honum á,
að ti'ompet muni henta honum
hví.ð bezt með tilliti til þess að
gtrast hljómsveitarmaður. En
nokkrir 'blindir jfenn hafa orðið
heimskunnir fyrír hljóðfæraleik
sinn. Ekki er að efa, að Gunnar,
scm hefur mjög næmt eyra fynr
hljómlist muni sækjast námið
vel.
SUNDII) SKEMMTILEGT
Fyrir tveim árum lærði ég að
synda hjá Jóni Bálssy.ni sund-
kennara í Sundhöllinni, og ég
hef mjög gaman að því að fara
j Sundhöllina. Jón var fljótux að
ráða fram úr því, hvernig ég
skyldi beita handtökunum, þvi
það verð ég að gera öðruvjsi en
þið, vegna þcss að hægri hendina
vantar. Ég beiti takinu niikiu
beinna niður í vatnið, ella færi
ég í cintóma hringi. Ég syndi
heizt ekki baksund. Ég veit þá-
ekki fyrri til, en ég hef synt á
einhyern baðgestanna, eða rekst
á laugarvegginn.
LÆRÐI LEJDINA
UTAN BÓKAR
— Hvernig finríst þér að vera
í mikilli umferð á götum úti?
— Ég fer sárasjaldan niður á
Lækjartorg eða niður i lægðina
-þar fyrir vestan, þar sem um-
ferðin er mest, enda á ég ekkert
erindi þangað, þegar ég fer einn
ú.t. Þar er umferðin of mikil fyrir
mig. Þégar ég geng mér til hress-
ingar, þá fer ég ákveðna leið,
þ e. a. s. niður á IJverfisgötu,
upp Klapparstíg, Týsgötuna,
Spítalastíginn, Bergstaðastrætið
Og HallveigaíTtíg. Þessi leið er nú
orðinn auðrötuð, en það tók tima
að iæra hana utan að, sagð'
Gunnar. Ég hef það svoleiðis, að
ég fylgi stöðugt gangstóttinni eft-
ir, ég veit hve’ oft hún slitnai
og hvar ég er, hvqrju sinni sem
hún siitnar. Milli Ingólfsstrætis
og Kiapparstígs er það tvisvar
sinnum, á mótum Traðarkots-
sunds 03 Smiðjustígs. Á þessarí
skemmtigönguieið á ég ýmsa vini
og kunnir.gja sem ,ég heimsæki.
Cunnar sagði mér að hann
skynjaði það í dáiítilli fjarlægð
Stni framundan væri, t. d. bí'a,
stm standa við gangstéttirnar,
Fjarlægð þeirra er þeir koma
brunandi, getur hann líka áttað
sie á. Það fer eftir hlióðinu frá
vélinni, segir Gunnar. En á Lækj-
ai torgi myndi ógjörningur fyrir
mig að áttrí mig i umferðinni.
Vélaskröltið rennur út í eitt, sem
ég ekki get sundurgreint, sagði
Gunhar.
VÉLIN SEM HÆGRI IIENDI
Fjölmargir menn hér í bænum
hafa hjáipað Gunnari á marg-
vislegan hátt til þess að gera lifið
biartara fyrir hann og skapa
honum bætta aðstöðu. Þegar
hann hóf nám í burstagerð hjá
Blindravinafélagi íslands var þá-
verandi verkstjóra hans, Vil-
hjáJmi Jóhannessyni ljóst, að
Gunnar myndi eiga í erfiðleik-
um vegna þess að hægri hendina
vantar. Með ótrúlegri hugvitsemi
tókst verkstjóranum að smíða vél
handa Gunnari, sem segja má,
að komi í stað haegri handar hans
við burstagerðina. Vélin er fót-
stigin og all margbrotin. Hún
skilar hæfilega stóru búnti af
kúsitastrái úr stokk, í vinstri
hönd Gunnars. Burstanum held-
ur hann sjálfum í olnbogabót
hægri handar, en vírinn, sem
heldur kústastráinu, þræðir hann
með þeirri vinstri. Gunnar er af-
ar fljótvirkur við þessa vél og
engum er það betur ljóst en
Gunnari sjálfum, hvílíkur snill-
ingur Vilhjálmur var, þegar hann
hugsaði þessa vél út.
SÖLUMAÐURINN OG
AÐSTOÐARMAÐUR
— Hvernig líkar þér sölumanns
starfið?
— Ég veit ekki hverjú ég á að
svara, því svo stutt hef ég verið
í því, en gott hygg ég til starfs-
ins. Það er trúyerðugur drengur,
Reynir Iiaraldsson, 10 ára sem á
heima í Samtúni 32, sem aðstoð-
ar mig. Hann fylgir mér milli
verzlananna, en í töskunni minni
hef ég sýnishorn meðferðis, sem
ég sýni kaupmönnunum, en þeir
skrifa svo pöntun sína.í sérstaka
pontunsrbók. Svona er söiu-
mannsstarfið mitt. — Reynir er
mesti prýðisdrengur, segir G.unn-
ar og ég vona að vel muni falla
á með okkur.
50 KÚSTAR
Á KLUKKUSTUND
Gúnnar fer með vinstri heqd-
ir.a j beitisstað fyrir ofan vas-
ann, til þess að gá á klukkupa.
í belti hans hangir sérstajct
blindraur, punktar í stað talna
qg vísirarnir eru utan á, og svo
sterkir að þeir þoia að snei t sé
á þeim. Með hinum næmu fingr-
um sínum segir Gunnar mér á
augabragði að klukkan sé tæp-
lega 15 mínútur gengin í 'sjö.
Við göngum nú aftur úr skrif-
stofunni fram í vinnuherbergið,
þar sem félagar hans eru enn að
vinnu í hinni daufu birtu frá
ljósum. Gunnar ætlar «að sýna
rpér þvernig hann og vélin hans
vipna. Vinnuákafi hans er hinn
sami og hjá 16 ára unglingi, sem
alinn er upp í þeim gamla, góða
an.da, að vinna sé lífið en auðqu-
leysi dauðinn.
— Ég.hef komizt upp í rúm-
lega 50 kústa a kiukkustund, seg-
ir Gunnar um leið og hann sezt
léttilega við vélina og tekur til
cspilltra málanna.
IIÚSASMIÐUR OG
SJÓMENN
Einn hinna þriggja manna spyrí
hverjir hafi komið inn og Gunn-
Éramhuld á bls. 6.’ ,
t