Morgunblaðið - 04.01.1953, Page 4
MORGVNBLAB1B
Sunnudagur 4. janúar 1953
rs
' 1.0.0.F. = 134138 = II.
5953166 — Ht.-.Vst.-.l.
Raf mag nstakmörkunin:
Álagstakmörkunin í dag er á 4.
hverfi frá kl. 10.45—12.30. — A
morgun er takmörkunin á 1. og 3.
hverfi frá kl. 10.45—12.30, á 4.
hverfi frá kl. 18.15—19.15.
Brúðkaup
Da g
Jcpsz" a? nýju í þjéðleikhásina
b ó k
Gefin verða saraan í hjónaband
I dag af séra Jóni Auðuns. ungfrú <
Inga Thorlacius og Ingvar Þorgiis
son flugmaður. Bvúðhjónin verða
stödd að Bárugötu 9.
Hinn 27. des. voru gefin saman j
í hjónaband ungfrú Hanna Þ.
Samúelsdóttir og Hreggviður Ey-
fjörð Guðgeirsson, húsastmður. — !
Heimili ungu hjónanna er á .
Hmáragötu 5.
Hinn 27. f.m. voru gefin sam- j
an í hjónaband í Vestmannaeyjum
áf séra Halldóri Kolbeins, Sigríð-
ur Vilhjálms og Pétur Sörlason. j
Laugardaginn 27. des. s.l. voru j
gefin saman í hjónaband í Hafnar j
firði Þuríður Sigurðardóttir, Sel- j
vogsgötu 13 og Kristján Jónsson,
ínatreiðslunemi, frá Balvík. Heim
íli brúðhjónanna verður á Hverfis-
götu 42, Hafnarfirði. Séra Garð-
ar Þörsteinsson gaf brúðhjónin
saman.
Á gamlársdag voru gefin saman
á hjónaband af séra Helga Kon- _ . .. _ ,. . . , .. , „
ráðssyni, Rósa Þorsteinsdóttir og ^oðleikhus.ð er nu að hefja að nyju syn.ngar a sjonle.knum
Tómas Hallgrímsson, verzl.m., — >.Topaz“, en hætta varð við sýningar á leiknum fyr.r jol.n vegna
Sauðárkróki. uppsetningar á „Skugga-Sveini“. Verður fyrsta sýningin á þessu
1 gær voru gefin saman i hjóna ári í kvöid kl. 8. — Fyrir jóiin var „Topaz“ sýndur sjö sinnum við
nngfrú Anna S. Jóhannesdóttir og ágæta aðsókn og undirtckfir. — Myndin hér að ofan er af Þóru
iiand af séra Árelíusi Níelssyni, Borg, Jóni Aðiis og Róbert Arnfinnssyni í hlutverkum sínum.
Asgeir Sæmundsson, raffræðing-
Heimili þeirra verður að Snekkju-
vogi 3. —
Við orgelið: Páll Halldórsson). —
15.15 Fréttaútvarp til Islendinga
erlendis. 15.30 Miðdegistónleikar.
(plötur). 16.30 Veðurfregnir. 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Barnatími
(Þorstéinn Ö. Stáphenseri), 19,30
Tónleikar: José Ituibi leikur á
píanó (plötur).. 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir 20.20 Tónleikar; Ein
ar B. Waage leikur á kontrabassa
þrjú lög eftir Bach: ,,Menúé£t“,
„Air“ og „Curante" — Fritz Weiss
happel aðstoðar. 20.30 Uppléstur:
Framkvæmdahugur og auðhyggja
Einars Benediktssonar (Steingrím
ur J. Þorsteinsson prófessor).
21.05 Frá söngmóti kirkjukórasam
bandanna í Borgarf jarðar-, Mýra-,
Snæfellsness- og Dalaprófastsdæm
um (Hljóðr. á segulband á Akra-
nesi 16. nóv. s.L). Söngstjórar:
GeirlaugUr Árnason, Halldór Sig-
urðsson, séra Þorgrímur Sigurðs-
son, séra Þorsteinn L. Jónsson og
séra Pétur T. Oddsson. — Séra
Þorgrífnur Sigurðsson flytur inn-
gangsorð. 21.45 Upplestur: „Á
breytingatímum“, smásaga eftir
Jens Benediktsson (Jón Aðils leik-
ari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur). — 23.30
Dagskrárlok.
. 1 gær voru gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni
vingfrú Guðný K. Jónatansdóttir
og Jóhann Þorsteinsson frá Akur
eyri. Heimiili þeirra verður
um sinn að Nökkvavogi 50.
Hjónaefni
hreppi, Skagaf. og Sigfús Stein-
dórsson í sömu sveit. — Massibil
Agnarsdóttir Heiði Gönguskörðum
og Páll Marvinsson, Enni, Hofs-
fyrst hreppi. — Ester Skaftadóttir,
‘ Kjartansstöðum og Steiríbjörn
Jónsson, Háfsteinsstöðum, Stað-
arhr. — Lovísa Hanncsdóttir,
Sauðárkróki og Björn Kris-tjáns-
, , v , - son, múrari frá Skagaströnd. —•
A gamlarskvold opmberuðu tru- ét Gu5vinsclðftil. Sauðár-
f . . M M ■ w, ■ , V, n, 4- ■■ ■ ■ IV /\ „■ ■ fc, rV/v i,n n ■
króki og Björn trésm., frá Hofsósi.
— Sesselja Jónsdóttir frá Ligólfs-
firði og Síefán Þröstur Sig’uðsson
— Gunnur Pálsdótt-
ir frá Stóruvöllum á Landi og Sig-
urður 'Ellértssbr., Holtsmúia, Stað
arhreppi. —- 'Siguriaug Guðrún
Gunnarsdóttir, Víðimel, Seyluhr.,
og Sigtryggur Pálsson, Sauðár-
króki. —
lofun sína ungfrú Þórunn Þórar-
jnsdóttir, Gerðum, Garði og Mar-
ino Steindórsson, RánargÖtu 31
. Á gamlásdag opinberuðu trúio-f-! <■ .í.fAi
tin sína Hulda Arnadóttir, Ránar- "
^ötu 32 og Guðjón Þorbjómsson,
Reykjanesbraut 52.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
tofun sína Jóhanna Klara Óskars
dóttir, Bergstaðastræti 36 og Ás-
geir Karlsson, húsgagnasmíðanemi
Fálkagötu 24.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Márgrét Sigurð-
hrdóttir, Barmahlíð ög Sveinn Hall
grímsson, Stýrimannastíg 2.
f Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Þórey Jónsdótt-
ir frá Vestmannaeyjum og Ástþór
Valgeirsson, Kirkiuveg 30, Kefla-
vlk.
Af mæli
7.5 ára vcrður á morgun Kristján
Jónasson fyrrverandi bilstjóri. —
Hann er fæddur hér í Reykjavík
og hefur alltaf átt hér heima. —
Kristján er maður vinsæll og vel
látinn og munu margir hugsa hlý-
I lega til hans á þessum mevkisdegi
V erðlaunamy ndgáta
Lesbókarinnar. — Munið að
lausnir verður að senda til skrif-
stofu Morgunblaðsins fyrir annað
kvöld (mánudag 5. jan.). Þeir, sem
hafa ekki leyst gátuna enn, skyldu
gæta þess, sem áður hefur verið
sagt, að prentvilla varð í skýring-
argrein með myndgátunni: „þágu-
fall“, á að vera þolfall.
• Utvarp •
Sunnudagur 4. junúur
8.30-Morgunútvarp. — 9.10 Veður-
fregnir. 11.00 Minningarathöfn i
Dómkirkjunni um Hennar Hátign
Alexandrine drottningu (Herra
Sigurgeir Sfgurðsson biskup flytur
ritningarorð og bæn; séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup flytur minn-
ingarræðu; Páll ísólfsson leikur á
orgel; Dómkirkjukórinn syngur).
12.10 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi:
Þjóðir og tungumál; fyrra erindi
(Árni Böðvarsson cand. mag.). —'
14.00 Messa í Hallgrímskirk ju
(Prestur: séra Jón Þorvarðsson.
Mánudugur 5. janúar,
8.00 Morgunútvarp. -
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Islenzku-
kénnsla; II. fl. — 18.00 Þýzku-
kennsla : I. fl. 18.25 Veðurfregnir.i
18.30 Úr heimi myndliscarinnar
(Hjörieifur Sigurðsson listmál-
ari). 18.43 Tónleikar: Lög leikinj
á ýmis hljóðfæri (plötur). 19.00
Upnlestur: „Rómeó og Júlía“, úr
apókrýfum sögum eftir Karei Ca-
pek (Karl Guðmundsson leikari).
19.25 Tónleikar: Lög úr kvikmynd
um (plötur). 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljctn-
svoitin; Þórarinn Guðmundsson
stjórnar. 20.40 Um daginn og veg-
inn (Ólafur Jóhannesson prófess-
or). 21.00 Einsöngur: Ketill Jens-
son syngul’; Fritz Weisshappel að-
s+oðer. ná „í fjarlægð“ eftir Karl
O. Runólfsson. b) „Musica pro-
hibita“ eftir Gastaldon. c) „Eg
elska þig“ eftir Curtis. d) Aría úr
óperunni ,,Tosca“ eftir Puccini.
21.15 Dagskrá Kvenféiagasam-
bands’ Islands. — Erindi: Jólaann
ir fyrir fimmtíu árujn' (xbú Vik-
toría Bjarnadóttir). 21.45 Hæsta-
réttarmál (Hákon Guðmundsson
hæstaréttarritari). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Upplestur:
„Mannvit gegn milljóna her“, saga
eftir Carl Stephenson; I. (Hauk-
ur Óskarsson leikari). 22.30 Dans-
og dægurlög: Gene Autry ryngur
(plötur). 23.00 Dagskrárlok.
9.10 Veður [Erlendar útvarpsstöðvar;
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk
þess m. a.: kl. 16.30 Hljómsveit
leikur vinsæl dægurlög. 18.00
sunnudags hljómleikar. 19.10 leik-
rit. —-
Danmörk: — BylgjulengdirS
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
Auk þess m. a.: kl. 18.15 Óper-
an Aladdin eftir Hornemann. 20.15
Danslög.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47
m„ 27.83 m.
Auk þess m. a.: kl. 17.30 Leikrit,
Ást og milljónir. 18.40 Einleikur á
píanó. 20.05 Loikið á tvö píanó vin
sæl iög. —
England: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
Auk þess m. t.; 10.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðanna. 11.00
Skemmtiþáttur fyrir hermennina.
12.15 Söngvar frá gamla árinu.
13.15 Píanó konsert. 23.15 Joe Loss
og hljómsveit hans leika.
Á gamlársdag opinberuðu trú-lHann dve!st nú á he!mili dóttur
lofun sína ungfrú Margrét J. Guð sinnar að Skulagótu 62.
znundsdóttir, Tjainarbraut 15, —I %
Úafnarfii’ði og Þorkeil G. Guð- MÍSSÖgíl Um afmæli
mundsson, húsgagnasmíðanemi, I óiafur Thoroddsen, skipstjóri
Kaplaskj ólsvegi 54. frá Vatnsdal, var af vangá sagð-
Á gamlárskvöid opinberuðu trú- ur ; blaðinu í gær eiga áttræðisaf-
lofun sina Valborg Sveinsdóttir, „,^1^ þann fjao-, Afmæli hans er i
Sæmundssonar, yfiriögregluþjóns,
dag, hinn 4. janúar.
* Skipaíréttir •
Ríkís*kip:
Hekla er á Vestf jörðum á norð-
urleið. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið var væntan
leg til Reykjavíkur í morgun frá lr
Ereiðafirði. Þvrill er í Hvaifirði.
M.s. Katia er í Cartagena.
Tjarnargötu lOb og Kolbeinn Ósk-
arsson, Guðjónssonar, stýrimanns,
Stórholti 32.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfiú Krist'n Sigui’-
jónsdóttir, Klappárstíg 12 og Leif-
jur Björnsson, Kárfávog 5'4.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Herdís Eggerts
Róttir, Öldúgötu 9 og Sigurjón.
Valdimarsson, Kársnesbraut 14. L
Á gamlásdag opinberuðu trúlof- E.m.k.pal.-lag Kvrkv.r h.f.:
»n sína ungfrú Katrín Guðlaugs-
<Ióttir, Víðimel 27 og Gísii Arn-
Relsson, Frakkastíg 14B.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
slna ungfrú Guðrún Guðiaugsdótt Flugfélag Islands h.f.:
Ir, Þrastagötu 3, og Valgeir Helga- i Innanlandsflug; — I dag er á-
son, Laugarnesvegi 73. | ætlað að fljúga til Akureyrar og
Á aðfangadag jóla opinberuðu 1 Vestmannaeyja. — Á morgun efú
trúlofun sína ungfrú Sólveig Ell-) ráðgeiðar flugferðir til Akureyr-
-ertsdóttir, Hólmgarði 4 og Vilberg ar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og
Sigurjónsson, Reyk.iavíkurvegi 3». i Patreksfjarðar. -— Millilandaflug:
Nýlega hafa opinberað trúlofun , Gullfaxi fer til Prestvikur og
sín°. í fflttgafiivi: Jórur.’i Gúð- Kaunmannahafr.r.:' á þriðjndags-
muvidsdóttir, Breið, Lýtin.gsstaCa- roorgvn.
• i
Flugíerðir
Fimm mínufna krossgála
SKYRINCAR:
Lárétt: — 1 spfingur — 7 reyk-
9 einkennisstafir — 10 keyri
— 11 bókstafur — 13 mæli — 14
álialdi — 16 sámhljóðar —■ 17 sér-
hljóðar — 18 auðugra.
Lóðrétt: — 2 uli — 3 íornafn
— 4 fól — 5 skammstöfun — 6
þrædd — 8 Evrópumann — 10 sýð
ur — 12 í báti — 15 kindurnar —
17 samtenging.
Lausn siðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 áramóta —• 7 ótal —
9 ar — 10 hr. — 11 lá — 13 króa
mar^unbaffuut/
— 14 álma —• 16 tr — 17 aa -
sáiaðra.
‘ Lóðrétt: — 2 ró — 3 ata
marka — -5 ól -—- 6 akrar
hlass — 10 hótar — 12 ái -
mái — 17 að.
Sparnaður
— Aumingja þú, sagði frúin
um ltið og maðurinn hennar kom
heim. — Þú ert auðvitað dáúðupp-
gefinn og sársvangur eftir að vera
búinn að púla og þræla fyrir dag-
legu brauði okkal’ á skrifstofunni
í allan heila de.g. Langar þig nú
ekki í góða rjúpnasteik með rauð-
káli og brúnum kartöflum og góð-
an ábætir?
— Nei, ! dag spörum við pen-
inga og borðum heima!
18; ★
Ungu hjónin höfðu byggt sér
4 hús og voru nú búin að koma sér
- 8 ' upp smá garðholu að húsabaki. —
13 | Dag r.okkurn koni ung vinkona
j fvúafinnr.r í 'hbilnáðkh, og hin
stolta unga frú fór með hana út
í garðinn til þess að leyfa henni
að dázt að honum. Eftir að vinkon-
an hafði skoðað og dáðst að öliu,
sem þar var benti hún allt í einu
út í horn garðsins og segir:
— Þetta eru gulrætur.
— Ó, virkilega, en er þeim ekki
ailtaf sáð í búntum?
— Nei, hvers vegna heldurðu
það?
— Þannig kaupi ég þær alltaf í
matvörubúðinni!
— Frissi, þú mátt ekki hlægja
upphátt í skólastöfunni.
— Ég gerði það ekki heldur. Ég
brosti bara en brosið breiddist of
mikið út.
★
Kennarinn: — Nonni, hvort er
lengra í burtu England eða tungl
ið? —
Nonni: — England.
Kennarinn: — Hvernig má það
vera?
Nonni: — Jú, við sjáum tunglið
en ekki Engiand.
★
Tannlæknirinn: — Viljið þér
gera svo vei að opna munninn dá-
lítið betur.
Fórnardýrið; — A-a-a-aah.
Tannlæhnirinn: — Já, og hvefn
ig' lícur fjölskyldu yðar?