Morgunblaðið - 04.01.1953, Qupperneq 10
'* 10
MORGVUBLAÐIÐ
Sunnudagur 4. janúar 1953
■ ■
in sjo
æÉisfýðs- og skautahaiða
ÉG HEF fylgst með skrifum
frú Bjarr reigar Bjarnadóttur
um tómstundaheimili og æsku-
lýðshöll, og öðrum þeim skrif-
um, sem af þessum greinum hef-
ur hlotist.
Ég er frúnni þakklátur fyrir
að rjúfa þögnina. Allt of mikil
þögn og tómlæti hefur ríkt um
þetta mál hjá almenningi.
Það, sem nú urn langan tíma
hefur verið ritað um málið, hef-
ur komið beint frá oklcur full-
trúum félaganna, sem áróður
vegna fjáraflana eða öflunar
stuðnings opinberra aðila.
Ef málið á fram að ganga,
þurfa afskipti almennings að
koma til. Afskiptin munu leiða
af sér beinan eða óbeinan stuðn-
ing eða fela í sér gagnrýni og
sé gagnrýnin sprottin af áhuga,
eins og hjá nefndum greinar-
höfundi, þá er hún málinu til
framdráttar.
- Það, sem kemur mér til þess
að rita þessar línur, er fyrst og
fremst að skýra afstöðu sjö í-
þróttaíélaga til æskulýðshallar-
?málsins.
Saga æskulýoshallar er lengri
heldur en tilvera BÆR, sem nú
fylgir málinu eftir. Þá frásögu
rek ég ekki hér, en tel rétt að
geta þess, að þeir, sem fyrst reif-
uðu málið, hugsuðu það til efl-* 1
ingar tómstundaiðju. Þegar unn-!
ið var að stofnun BÆR, af kristi- I
legu félaga stúdenta, Bræðralagi,!
þá var sett á oddinn bygging
skautahallar.
Níu íþróttafélög gerðust þegar
á fyrsta undirbúningsfundi aðilar
að framkvæmd þessa verks, en
sáu nokkrum síðar að með því
sigldu þeir starfsemi sinni í strand
Hér var um stóra byggingu að
ræða, sern kostaði milljónir, en
hún gat ekki veitt þeirri miklu
starfsemi sem fer fram i iþrótta-
húsinu að Hálogolandi húsaskjól.
En sú starfsemi verður fljótlega
á gotunni, þar sem hún fer íram
í setuliðsbragga, sem gengur óð-
fluga úr sér, er óíullnægjandi,
hitafrekur og viðhaldsdýr. Þess-
ari starfsemi urðu íþróttaféllögin
í heild að sjá fyrir öruggum sama
síað og það innan fárra ára. Til
gkýringar skal þess getið, að þó
þetta íþróttahús sé staðsett langt
austan við miðju bæjarins, er
það mikið notað eða í 7—8 mán-
uði hvern virkan dag fra kl. 2
til kl. 22, svo og sunnudaga.
Bskstur og við'nald hefur stjórn
íþróttabandalags Reykjavikur
séð um og þrátt fyrir aukinn
viðhaldskostnað árlega, hefur
stjórnin getað rekið húsið svo
að það hefur orðið starfseminni
litill fjárhagslegur baggi.
íþróttafélögin þekktu af
reynslu sinni, að eitt stórt íþrótta:
hús með aðstöðu fyrir 1000—
3000 áhorfendur yrðu þau, að
ráða yfir í sameiningu, en lítil j
félagsheimili dreifð um bæinn, j
voru þau byrjuð að reisa. í þess-
um féiagsheimilum dreymdi þau
um að reka fjölþætta tómstunda-
iðju. — T. d. knattspyrnufélögin
Valur, Fram og KR, hafa þegar
hafið þessa starfsemi, en félögin
skortir fé og sjálfboðaliða ti! þess
að hlúa nægilega margvislega að
þessum unga gróðri.
Vegna þessa, sem nú hefur ver-
ið sagt, — íþróttahús fyrir heild-
arstarfið og dreifð litil félags-
heimili — risu sjö íþróttafélög
upp gegn því einhæfa verkefni
að byggja skautahöll, því þó hún
væri þörf, töldu þau af langri
reynslu sinni annað þarfara, því
æskulýðsstarfi, sem þau um
nokkra tugi ára höfðu unnið að.
Þau setíu sig einnig gegn þeirri
óraunhæfu tillögu, að safna
æsku bæjarins til tómstundaiðju
í eina stóra höll og bentu á
rtynslu skátanna hér í Reykja-
vík af skátaheimilinu við Snorra
braut.
Eftir marga fundi, þar sem hin
sjö íþróttafélög hafa ávallt bent
á stefnu sína og vitnað til
reynslu, var farið að hugsa um
að samræma hinar mörgu þarfir
hinna ýmsu félaga í slíkri heild-
arhúsasamstæðu, sem nefna
skyldi æskulýðshöll. Þegar kom
að því, að ákveða í hvaða á-
föngum byggja skyldi samstæð-
una, var það bæjarstjórn Reykja-
víkur sem sagði fyrir að byrja
skyldi á íþróttasalnum og hygg
ég að sú niðurstaða byggist á því
fyrst og fremst, að iþróttafélögin,
sem lengst allra æskulýðsfélag-
anna hafa starfað, voru bráðlega
á götunni með heildarstarfsemi
sína.
Það er rétt hjá frú Gjarnveigu
að íþróttasalur K. R., sem nú er
í smíðum, er stór salur, en hann
er byggður sem iðkendasalur, en
ekki keppnis- eða sýningasalur
(engin áhorfendasvæði). Stærð
salarins mótast mjög af viðhorfi
til iðkun knattleika, en iðkun
þeirra fer mjög í vöxt.
Af þessum línum, vona ég, að
ljóst megi vera almenningi, að
íþróttafélögin hafa fyrir löngu
markað sér stefnu 1 bygginga-
framkvæmdum og rökstutt hana
og þar sem þau aygja tilkomu
æskulýðshallar, öruggan sama-
stað heildarstarfsemi sinnar, þá
ganga þau nú að lausn verksins
með öðrum æskulýðsfélögum
bæjarins í þeirri trú, að almenn-
ingur og opinberir aðilar hjálpi
þeim fyrst til að reisa íþrótta-
salinn og síðar aðrar byggingar
fyrir heildarstarfsemi annarra
þátta í starfi æskulýðsfélaga í
Reykjavík.
Gunoiar Sigurðsson, ,;Sei|afurj
Byrðar þyngdar á mjélkurfra sil
EKKI þykir mér ósennilegt að
flestir landsmenn hafi varpað
öndinni léttar að nrorgni hins 20.
des. s.l. er kunnugt varð að
hmu víðtækasta verkfalli er laun-
þegasamtök þessa lands hafa
nokkru sinni út i lagt, var aflétt
og þj óðlífið tók á sig sitt fyrra
snið.
Munu og fáir í upphaíi hafa
gert ráð fyrir því að verkfallj
þetta myndi svo lengi vara, því
íeynsla undanfarinna ára er því
miður sú að fljótlega hefur að
jafnaði verið látið undan aukn-
um kaupkröíum launþega og'
ýmsum fleiri fríðindum þeim til
handa, án nokkurs tillits til þess j
hvort þær atvinnugreinar, er
kröfurnar voru gerðar til, þýldu
þær eða ekki með öruggri starf-
rækslu fyrir augum eftir að fall-
izt hafði verið á aukin útgjöld.
Nú virtist þessu annan veg far-
ið, bæði vegna þess að hin lán-
lausa forusta launþega valdi
heppilegasta tímann fyrir at-
vinnurekendur við sjávarsíðuna
ti! verki'alls og svo hins, sem
margsannað er og áþreifanlegt
öllum að atvinnuvegirnir þola
ekki að boginn sé spenntur
hærra í auknum útgjöldum þeim
til handa. Virtist því nærri óger-
legt að endarnir yrðu nokkurn
tíma teygðir saman, þ. e. a. s. að
s; mræmdar yrði kröfur laun-
þega við getu atvinnurekenda.
Kom enda þar að, að forsjón
launþega, — aldrei slíku vant, —
beiddist aðstoðar ríkisstjórnar-
it.nar til lausnar deilunni, hvað
og raunar varð, að ríkisstjórnin
lagði fram samningsgrundvöll,
stm síðar um samdist í megin-
; atriðum svo sem kunnugt er.
Þ'ótt þeim væru æiiuð Eaun sem
Eægsiiaunuðu verkísmunuum
voru kjör þeirra enu skert
Þorst. Einarsson. f
! En þvi er ég bóndinn austur í
Ábyggileg og dugleg
STtJLKA
óskast á kaffistofu. Uppl.
eftir kl. 2 í Skeifunni við
Tryggvagötu.
Stýrimanii!
ofj háseta
vantar á línubát frá Reykja
vík. Einnig lanclmaiin. Upp-
lýsingar í síma 81727.
Námsmaður óskar eftir
HERBEKGI
sem næst Barónsstíg. Tilboð
sendist afgr. blaðsins, merkt
„C10“.-
Víðtalstími minn
verður eftirleiðis kl. 4—5 e.
h., nema laugardaga kl. 10
—10/30.
Gunnar Benjamínsson
Iæknir.
ÚKAarfss-
gwináfónn,
nýtt model og „Wilton" —
góll'teppi 3x4 yards, til sölu.
Tækifærisveró. Uppl. i síma
3494. —
♦
BE7.T AÐ Al'GLfSA
l MORGUNBL4ÐHW
4
i Flóa að rifja þetta upp? Er deil
ar. ekki leyst og hvað hef ég þá
eða stéttarbræður mínir um þetta
að segja?
Jú, deilan er leyst, en í þeirri
lausn er stórt pennastrik, sem
nokkur hluti bændastéttarinnar
verður að veita eftirtekt, og ekki
þá hvað sízt bændur í Flóanum.
Ég á hér við þá ákvörð.un að
mjóikurverð til bænda skyldi
lækka, að því er ég fæ bezt séð
um tólf aura pr. líter, en það
mun þýða sem næst 3 aurar á
fitueiningu á innvigtunarsvæði
Mjólkurbús Flóamanna.
í fyrsta lagi er þetta rangt
vegna þess að bændum er í verð-
legsgrundvelli landbúnaðaraf-
urða ætlað svipað í laun og lægst
leunuðu launþegum. Það er eins
og kaup Dagsbrúnarverkamanns
er. En laun þessara manna eru
einmitt. í samkomulaginu ákveðin
óbreytt og þó betur þar sem or-
lofsfé var hækkað nokkuð. Það
er í öðru lagi rangt vegna þess
að mjólkurverðið var því aðeins
hækkað í haust sem leið, að við
vorum búnir að standa undir
hækkuðu kaupgjaldi og öðrum j
auknum kostnaði við framleiðslu
v;,ra okkar, mörgum mánuðum
áður en lög mæia að við gætum |
fengið laun þau er okkur eru
með lögum ákveðin. Til þess að
vera ekki settir skör lægra on
það fólk, er okkar laun eru snið-
in eftir hefði því ekki átt að
hrevfa við mjólkurverðinu í
lækkunar átt til okkar framleið-
enda. í þriðja lagi er þessi kaup-
lækkun til okkar bænda röng
vegna þess að ekki mun ákveðið
svo heyrzt hafi, að sá hluti
bænda er aðallega hefur atvinnu
sína við sauðfjárbúskap og kjöt-
framleiðslu, eigi pð láta einn ein-
asta eyri í þá tilraun, sem verið
er að gera til stöðvunar dýrtíð-
inni, að því er talað er um.
Þetta er að minu áliti svo hróp-
legt misrétti, að uiidrun sætir og
raunar furða að nokkur skuli fá (
sig til þess að vega svo beint að
þeim mönnum er vegna búsetu.
sinnar í sveit verða að beina
starfi sínu fremur að mjólkur-
framleiðslu en kjöts, en vitað er
og viðurkennt að sauðfjárbúskap-
ur er mun arðbærari en mjólk-
urframleiðslan. Sumir vilja halda
því fram að með þessari lækkun
örfist sala á neyzlumjólk og komi
það framleiðendum til hagnaðar.
.Allar slíkar fullyrðingar er var-
lcgt að hafa í frammi, enda ligg-
ur ekkert fyrir í málinu, sem
gefur til kynna að svo verði. -—
Þvert á móti bendir margt til
þess að sala mjólkurinnar aukist.
ekki, m. a. af þeirri ástæðu að
neytendur hafa nú meir en áður
ýmsar vörur til þess að kaupa og
r.eyta, er geta að mörgu leyti
komið a. m. k. sem uppbót á
mjólkurnej'zlu.
Aðrir segja að 12 aurar á líter
sé ekki mikill peningur nú á
dögum, en gætandi að því að
„hvert hár geri skugga“ sést að
þetta er eigi svo iítill peningur
yfir allt árið, og í Gaulverjabæj-
arhreppi einum, þar sem ég hef
lauslega athugað útkomuna mun-
ai þetta hvorki meira né minna
en kr. 112.049.25 miðað við
n.jólkurmagn það er úr þeim
lireppi var flutt í M. B. F. árið
1951. Á hvern framleiðanda í
hreppnum verður þetta því, mið-
að við meðaltal af áðurnefndu
nijólkurmagni, kr. 2.667.84, en
Gaulverjabæjarhreppur var ar.n-
ar hæsti hreppurinn í M. B. F.
á árinu 1951 með meðaltal á
frámleiðanda. Sjá allir af þess-
um einfalda samanburði, hversu
núkil launalækkun okkar mjóik-
urframleiðenda verður með þess-
ari nýju eftirgjöf, án þess að
nokkur stafkrókur hafi verið
sýndur sem sanni að hve miklu
leyti lækkun vöruverðs ó útlend-
um vörum kemur okkur að gagni.
En hér hefur aðeins verið
rædd hin praktiska hlið þessa
n áls, eftir er svo að renna hug-
anum lítillega yfir siðferðishlið-
ina, en þá kemur þetta út:
Fyrst er þá að minnast þess,
að kaup bænda er ákveðið með
lögum einu sinni á ári, en ekki
með frjálsu samkomulagi bænda
og neytenda. Strax í þessu tiliiti
einu er bændum treyst minna en
fiestum öðrum stéttum þjóði'é-
lagsins. En i samræmi við þessi
lög urðu bændur að bera allar
útgjaldahækkanir er urðu við
framleiðslu vara þeirra frá 1.
sept 1951 til jafnlengdar 1952
bótalaust, fengu þá hækkun er
einhverjir sprenglærðir skrif-
stofumenn sögðu að væri nóg til
þess að vera til jafns við kaup í
aimennri verkamannavinnu.
Neytendur virtust una þessu í
flestum tilfelium sæmilega og
fæstir skynibornir menn kvört-
uðu undan háu verði mjólkurinn-
ar, en fremur kjötsins sem von-
lcgt er.
í skammdeginu dettur svo fá-
vísum forustumönnum Alþýðu-
flokksins og kommúnista i hug
að nú þurfi að gera verkfall til
þtss að krefjast fleiri króna fyrir
minni vinnu, atvinnurekendur
geta ekki bætt á rekstur sinn
meiri útgjöldum og neita að
verða við kröfu verkfallsmanna.
Um það er ekkert hirt í herbúð-
um Alþýðuflokks og kommún-
ista, þó að misræmi sé svo mikið
á launum í hinum ýmsu stéttar-
félögum að nærri broslegt er, að
þeim er hæstu launin hafa skuli
til hugar koma að við þá veröi
hækkað eftir því sem undirtektir
vinnuveitenda voru undir kröfu
hinna lægst launuðu. Verkfall
skyldi skella á líka hjá mjólkur-
fræðingum, sem hafa við það að
handéra vörur i Mjólkurbúi okk-
ar bændanna í Flóanum, milli 50
og 60 þ;sund árlega. — Bændur
vei ðiy að hætta að senda frá sér
mjólkina og taka fram hin gömlu
tæki: heiir.ilmr.a, skilvir.duna pg
strokkinn, húsfreyjurnar sem
höfðu áður eitthvað að starfa,
þurítu nú að bæta á sig þessu
eifiði, frá morgni til kvölds var
unnið á heimilunum til hagnýt-
ingar á því mikla mjólkurrnagni
er framleitt er daglega á inn-
vigtunars\ræði M. B. F.
j Nærri má geta að upp úr því
starfi bera menn lítið kaup, en
hvað um það, öii þjóðin tapar,
rílcir og fátækir, háir og lágir.
En verkíallsmönnuni þótti þetta
ekki nóg, að mennirnir í Mjólk-
uibúinu legðu niður vinnu, svo
að fyrir þá sök ykist erfiði sveita
Ifólksins, hér varð að sýna inn-
ræti stéttavaidsins betur, því
toku þeir það til bragðs að neita
bændum um vörur í sínu eigin
kaupféiagi, á því var þó slakað
ofurlítið og „finir" menn á £?el-
fossi gerðir að skömmtunarstjór-
uiii ytir vöruin þeim er til voru
í vörugeymslum verzlananna á
Selfossi. Sem betur fór beygðu
í'áir bændur sig að fótum þessara
úlfa er reyndu að hafa innræti
sitt birgt í sauSargæru. Bændur
hrundu þessum mönnum ekki af
hóndum sér vegna þess að þeir
treystu meir á mátt friðar og um-
burðarlyndis heldur en á yald
l.nefans og hefnigirni, við það
sat því að verkfallsmenn austan-
fjalls torvelduðu á heimskulegan
hátt að við gætum fengið þær
vörur handa gripum okkar er til
voru í verzlunum á Selfossi, sam-
timis sem stéttarbræður þeirra
vestan Hellisheiðar meinuðu okk-
ur á ólögmætan og fruntalegan
hátt. að senda vinum og vensla-
fólki mjólkurdropa, hvað við vild
um gera án þess að ætlast til
þcss að fá gjald fyrir,
Eftir þessa framkomu gera svo
forvígjsinenn okkar . móla sam-
þvkkt að okkur forspurðum, um
að lækka kaup okkar um tólf
aura á hvern mjólkurlítra, til
þess að það fólk er sumt tók þátt
í því að reyna að smóna okkur
bændurna á ailan hátt, geti hald-
ið óbreyttu kaupi.
Og þess arna er krafizt aðeins
af mjólkurframleiðendum, en
hinum algjörlega sleppt eins og
ég hef áður minnzt á.
Væri það nú ekki dæmalaust
viturjega i'áðið af stjórn Eim-
skipaféiags íslands, að láta að-
eins no.kkurn h.luta af hluthöfum
féiagsins, taka á sig það tap er
leiða kynni af því að það félag
hvggst lækka farmgjöld með
skipum sínum.
Nei, hér hefur illa verið á mál-
um bænda baldið án þess að ég
væni nokkurn um að gera slíkt
aí ráðnum ,huga. Hitt er víst að
þeir mcnn er slíka ákvörðun
t.ika, skorlir óreiðanlega betri
þekkingu á högum og afkomu
mjólkurframleiðenda. En hér
þurfum við framleiðendur að
staldra við og athuga betur gang
olkar mála. Þær ráðstafanir er
ég hef hér rætt, verða að vekja
okkur til umhugsunar um hvern-
ig við þeim verði snúizt. Það
verður ekki bezt gert með lang-
varandi sölustöðvun á mjólk,
enda eru slíkar aðferðir andstasð-
£i hugsunarhætti bænda yfirieitt.
Hitt ber okkur að athuga með
hverjum hugsanlegum hætti bú-
skaparháttum okkar verði bezt
fyrir komið með hinum nýju og
breyttu viðhorfum.
Bændur hafa nú enn einu sinni
reynt það að það er ekki þolin-
mqsði, þrek og iðjusemi sem hæst
er prísað á Isiandi. Það er þó
þetta sem íslenzka bændastéttin
, Ci ríkust af. Við sknlum þó ekki
! ætlast til þess að þetta sé eða
. verði virt, við þiðjum heldur
ekki um samúð eða vorkunn yfir
Framh. á bls. 12