Morgunblaðið - 15.01.1953, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.01.1953, Blaðsíða 14
I 14 MORGVNBLA0IB Fimmtudagur 15. jan. 1953 ifniiiMiiiiiiiiiiininMiimiHnii ihi Hamingjan í hendi mér | Skáldsaga eítir Winston Graham. imfnimifiiMiiiiiiMminiiniinifiiiifmiiiiiiiinfiMmMnmimMifMiiMnuniiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinMiiiiiMMiMmMmitmmmmniiiiiHiiiiiinininiiiMMmtimMinn* Framhaldssagan 19 græðir ekkert. Annað en það að verá andstyggilegur gagnvart þér“. Eftir dálitla stund sagði hún. „Þegar okkur Tracey varð sund- urorða þennan laugardagsmorg- un .. þá var það út af þér. Sagði ér Hér það ekki?“ „iNei. Hvers vegna?“ „Það getur verið að hann hafi farið að rífast af ásettu ráði til að koma mér út úr húsinu, .. eins og hann gerði svó margt af ásettu ráði, sem ég hafði ekki hug mynd um. Þegar við höfðum lát- ið ýms reiðiyrði fjúka sagði hann að hann ætlaði að tala alvarleg orð við þig þegar þú kæmir og spyrja þig hvort ekki væri hægt að kaupa sér tryggingu fyrir laus Jæti“. „Það er næstum því eins and- styggilegt og ....“ Ég ætlaði að segja að það hefði verið næstum -eins andstyggilegt og að senda hringinn, en hætti við það. „Auðvitað fékk hann það fram, „Ég veit það ekki, þess vegna spurði ég“. Hann stóð upp og gekk að arn- inum. „Ég hef verið í vandræðum með nokkur mál síðan þú fórst. Það skiptir þó ekki máli. Hvernig .... hvernig líður Söruh?“ Þetta fannst mér líka undar- legt svar. Því venjulega vildi Michael trúa mér fyrir vanda- málum sínum. Hann fór til að hitta einhvern mann um hádegið svo ég borð- aði á litlu veitingahúsi rétt hjá með þrem ókunnum mönnum. Charles Robinson var staddur þar líka. Hann veifaði til mín hend- inni en hann kom ekki til að tala við mig, eins og hann var þó vanur. Ég var kyrr á skrifstofunni það sem eftir var dagsins. Ég hringdi til ýmissa manna, sem ég átti erindi við. Ég sá Michael ekki aftur þann daginn en fór snemma heim. Sarah beið eftir mér í anddyr- inu þegar ég kom. Hún hafði feng ið ibúð með húsgögnum í Hallam Street. Hún var að vísu nokkuð vorum komnir út spurði ég: I „Hvað í ósköpunum gekk að hon- um?“ | „Gekk eitthvað að honum?“ spurði Michael. „Ekki tók ég eft- ir því“. | „Hvað á þetta að þýða? Er eitt- hvað að, sem þú viit ekki segja mér hvað er?“ I Hann hnyklaði brúnir. „Nei, komdu, við skuium halda áfram. Eg þarf að komast aftur á skrif- stofuna". „Ef þú segir mér ekki hvað það er, þá sný ég við og spyr hann að því“. Hann hikaði. „Þú ert að biðja mig að fara með kjaftasögu, sem enginn leggur trúnað á ‘. i „Sumt fólk hetur lag á því að gefa í skyn. Segðu mér, hvaða smitandi sjúkdómur það á að vera, sem ég geng með“. Við gengum ytir götuna og það munaði minnstu að Michael yrði fyrir ítrætisvagr.i. „Þú manst eftir Lewes Manor-brunanum. Það er uppi orðasveimur um það að bíllinn þinn hafi sézt í nám- unda við húsið sama kvöld og sem hann vildi“. Ég brosti til hennar. „Já, ég býst við því“. Hin spurningin sem var komin fram á varir mínar þvældist fvrir mér. Ég vissi ekki hvernig ég átti að koma orðum að því. Loks ins sagði ég: „Talaði Victor nokk- uð um það .... minntist hann á það hvort Tracey hefði verið mikið brenndur?" „Ég held að hann hafi ekkert sagt um það. En sennilega hefði hann heldur ekki sagt það við mig“. „Mér datt bara í hug .. hvort einhver á sjúkrahúsinu ....“. Til allrar hamingju virtist hún róast við þann möguleika. En ég átti enga ró til lengur. Eir.u sinni var ég næstum búinn að segja henni frá andardrættinum, sem ég hafði heyrt í húsinu um kvöld ið. En ég gat það ekki. Ég mundi aldrei geta það hér eftir. -//- Við flugum aftur frá París til London á leuffardaginn, vegna þess að við vildum nota sunnu- daginn til að leita okkur að íbúð. Sarah stakk upp á því að við fær um til föður hennar. en.ég mót- mælti og það varð úr að við kom- um við í Ponting Street og sótt- um Trixie og fengum okkur svo herbergi á gistihúsi Á sunnudag- inn fórum við í íbúðaleit. Á má-'udaffsmorgun fór ég á skrifstofuna. Michel var ekki við, en gamli m^>ðurinr> ha>>ð mig vel- komirn aftur ng lét fylgja nokk- ur glettr.isvrði. Ég hrinPdi til Henrv Hane og bað hann afs^kunar á þ,-í að ég hafði orðið að fre=ta fimdi okkar. „Ég vona að bé- hafi tehizt að afgreiða vandamál þitt“ sagði hann. „Nei. Það hefur mér ekki. Qeturn við hittzt einhvern dag- inn í þessari viku?“ „Hvernig væri að við borðuð- um saman hádegisverð á morg- un. Við gætum mælt okkur mót á Red Boar-veitingahúsinu klukk an eitt“. Ég hevrði rödd Michae’s og fór inn á skrifstoíu harts. Hann var í símanum, en lyfti brúnum, þeg- ar ég kom inn. Ég setti«t á borð- brúnina hjá honum 02 beið bang- að til hann bafði lokið símtalinu. „Jæia, velkomiun aftur. kunn- inei. Skemmtir þú þér vel?“ Ég svaraði eins og við átti, en -mér fannst 'ödd hans r'tthvað skrítin, og þegar og þegar við höfðum spjallað saman svoliUa stund, spurði ég: „Er nokkuð að?“ „Nokk>jð ,*>*? Nei, 1 hvað ættl það að vera?“ 1 dýr, en þegar Sarah vann fyrir álíka miklu og ég, gátum við vel j komizt af. , Næsta morgun áttum við Michael báðir erindi til Lloyds. Við þurftum að ná tali af herra Berkley Reckitt í sambandi við skýrslu sem ég hafði sent inn nokkrum dögum áður en ég fór. Reckitt var grannvaxinn maður, | gráhærður, enda þótt hann væri ekki gamall. Mér hafði aldrei verið sérstaklega hlýtt til hans, en þar sem fyrirtæki hans var | annað bezta viðskiptafélag okk- ar, var ekkert við því að gera. j Hann hlustaði á það sem ég hafði að segja, lagði fyrir mig spurningar sem ég svaraði. En hann leit aldrei hærra á mig en að flibbanum meðan á samtali okkar stóð. Þegar við Michael bruninn varð“. | -//- „Og hverju svaraðir þú?“ spurði Sarah. „Eg reyndi að !áta eins og þetta kæmi mér algerlega á óvart og særði mjög tilfinningar mínar. Hvað gat ég annað gert?“ „Hvað heldur þú að Michael hugsi“. „Hann trúir mér. Það er ekki hans eðli að hleypa tortryggni að í huga sínum. En hann hlýtur að muna að ég hagaði mér dálítið einkennilega í sambandi við inn- heimtuna á tryggingunum fyrir húsið“. | „Hvað heldur þú að skeði næst?“ j „Ekkert. Vertu alveg róleg“. Hún horfði hugsandi á mig. feJJ Hrói höttur snýr aftur eftii John O. Ericsson 98 — Af hverju sýndir þú þetta ekki strax? öskraði Merch- andee. Það aetti að stinga ^pér í svartholið fyrir slíka fram- komu. Hinn veikbyggði kyndari hörfaði aftur á bak. — Náðugi herra, sagði hann. Ég gerði alveg eins og mér hafði verið skipað. Það var alls ekki meiningin að koma illa fram. — Hægan, sagði sýslumaðurinn og klappaði um leið á öxl Merchandees. Maðurinn hefir lagt gögnin á borðið og þá hefir hann lokið erindi sínu. Honum skal ekki verða refs- að, heldur launað. 1 Merchandee gekk nú nokkuð frá kyndaranum, en sýslu- maðurinn hélt áfram samræðunum við hann. — Þú hefur ekki enn sagt okkur hvað þú heitir, sagði hann vingjarnlega. Ég þekki bróðir Vilhjálm vel — og efast ekki lengur um, að þú komir ekki frá yfirriddara mínum. Ég trúi þér alveg. 1 — Ég er kallaður Wat, svaraði kyndarinn. Svarti-Wat, herra. — Ágætt, Wat. En getur þú sagt mér hvernig á því stendur, að Róbert kemur ekki sjálfur til Nottingham úr því hann er búinn að gera út af við Will Stutely. 1 — Hann vildi það gjarnan ,en hann gat það ekki. Bróðir Vilhjálmur sagði, að hann yrði að fara leynt í nokkrar vikur. Sendiboðinn hafði ekki sleppt orðinu þegar dyrnar opn- uðust og vaktmaður birtist í gættinni. I — Þjónninn er kominn, herra, sagði hann. Á ég að hleypa honum inn? | — Sparkið í afturendann á honum, sagði Merchandee. Við eigum ekkert ótai^ð við hann. ÞAÐ, SEM BAR FYRIR NORMANDÍMENNINA Það var nótt, og hráslagalegt í skóginum. Vindurinn þaut um greinarnar og laufin þyrluðust í loft upp. Skýin voru á fleygiferð í loftinu og ekki sást í stjörnurnar, því að dimmt vat- yfir. Þáð var ekki gaman að vera úti á þessum tíma Hattar með þessu hcimsþekkta merki eru framleiddir úr bezta hárflóka af viðurkcnndum sérfræðingum CEHTRÖTEX LTD., PRAHA CZECHOSLOVAKIA EINK AUMBOÐSMENN: KRISTJÁN G GÍSLASON & CO. H.F. VOLKSWAGENWERK G m.b.H. I Þýzkaiandi framleiða ýmsar gerðir af fólks- og vörubílum. Bíla þessa getum við útvegað með stuttum fyrirvara frá verksmi-ðjunni gegn nauðsynlegum leyfum. — Allar nánari upplýsing- ar greiðlega vcittar hjá einkaumboðsmönnum verksmiðj- unnar á íslandi. ^JJeilcluerzlaam ^JJeLÍa L.f. Hverfisgötu 103 — Sími 1275 í I I I \ I Tökum að okkur handband, vélband á bókum og tímaritum — ennfremur myndamöppur fyrir skóla og aðrar stofnanir — ásamt allskonar bókbandsvinnu. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Arnarfell h.f. Borgartún 7. Sími 7331. I Melónur ■ t ■ 1 j Verzl. Blanda Bcrgstaðastræti 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.