Morgunblaðið - 15.01.1953, Blaðsíða 16
Veðurúllit í dag:
SV-kaldi. Snia-cl.
11. tbl. — Fimmtudagur 15. janúar 1953.
rikisstjórnar. Sji þingfrétt á
blaðsföu 8.
sfofsiai hér fil fram-
kvæmdar vöruski pta verzl n n
Allir innílyfjendur gefa nofið fyrirgreiðsiu þess
t NÝJUM Tíðindum, blaði Verzlunarráðs íslands, sem út kom í
gær, er frá því skýrt að stofnað hafi verið hér í bænum félag, til
að greiða fyrir viðskiptum íslands við þau lönd, sem við eigum
skiþti vúð á vöruskiptagrundvelli. — Félag þetta heitir íslenzka
vöruskiptafélagið s.f. og eru stofnendur þess Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, Félag ísl. stórkaupmanna og Samband ísl. samvinnu-
félaga.
Um tilgang fé’agsins segir svo:^
„Tilgangur félagsins er að
greiða fyrir útflutnings- og inn-
fíutningsviðskiptum á vöruskipta-
grundvelli við þær þjóðir, sem
nauðsynlegt reynist að hafa slík
viðskipti við.
Félaginu er ekki ætlað að afla
ágóða og skal það því ekki hagn-
ast á þessum viðskiptum.
Tilgangi sinum vill féiagið ná
þannig:
Að hafa milligöngu um kaup og
eölur milli útflytjenda og innflytj
enda hérlendis og erlendis.
Með vörukaupum fyrir eigin
reikning.
Með vörusölu beint til innflytj-
enda. —
Ennfremur er ákveðið að xéiagið
taki ekki að sér nein umboð fyrir
erlend fyrirtæki."
Fyrirgreiðsia hins nýstofnaða
félags stendur öllum innflytjend-
um til boða, jafnt hvort þeir eru
innan vébanda Sambandsins eða
Félags stórkaupmanna.
Vöruskiptaverzlun sú er ísland
á nú við aðrar þióðir er til orðin
fyrir þá sök eina, að sumar þær
Jsjóðir, sem kaupa af okkur hrað-
frystan fisk, krefjast þessa við-
ekiptafyrirkomuiags. Vöruskipta-
verzlunin er nú orðin það snar
þáttur í utanrikisverzlun okkar,
vegna sölutregðu, að knýjandi
nauðsyn var á að til félagsins yrði
stofnað. —
!
Upphaflega var gert ráð fyrir j
að fleiri aðiiar yrðu að félags- j
stofnuninni, en samkomulag náð-
ist ekki um ýmis atriði, en stofn-
un félagsins talin svo aðkallandi,f
að ekki var mögulegt að draga
stofnun þess, segja Ný Tíðindi.
Félagið mun vera í þann veginn
að taka til starfa, en skrifstofur
þess verða að Gaiðarstræti C.
1 stjórn félagsins eiga sæti þess
ir menn: Elías Þorsteinsson og
Finnbogi Guðmundsson, báðir til-
nefndir af Sölumiðstöðinni, Karl
Þorsteins og Bergur G. G'slason
tiinefndir af Féiagi stórkaup-
manna og þeir Helgi Þorsteinsson
og Valgarð J. Ólafsson, s:m eru
tilnefndir af Sambandinu.
Sheil iærði DvaSar-
heimilissjéðiiuin 25
þús. kr. gjöf
BYGGINGARSJÓÐI Dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna
bárust í gær 25 þús. krónur að
gjöf frá Shell á ísiandi, en
þann dag voru sem kunnugt
er liðin 25 ár frá því að Shell
hóf starfsemi sina hér á landi.
Stjórn Byggingarsjóðsins hef
ir fært st.jórn Shell alúðar-
þakkir fyrir þessa höfðinglegu
gjöí.
Rúmar 7000 kr. söfn-
liðusf fil krisfniboðs
A FJOUMENNRI samkomn,
sem Samband kristniboðsfél-
aganna hélt í gærkvöldi, til
þess að sambandsféiögum gæf-
ist kostur á rð kveðja Feiiv
Ólafsson kristniboða og konu
hans, sem eru á förum til
Ethíópíu, ssfnuðvst í lok sam-
komunnar kr. 7710.00 i sjóð
Sambandsins er kosta mun
kristniboðsstcðina íslenzku
þar syðra.
Á bls. 12 er sagt frá sam-
komunni.
Tifo kosinn
forseti
14. jan. — Tító
BELGRAD,
marskálkur var kosinn forseti
Júgóslavíu með leynilegri at-
kvæðagreiðslu, sem fram fór á
þjóðþingi Júgóslavíu í dag. All-
.ir þingmenn greiddu Tító at-
kvæði, að undanteknu einum
Sem var á móti.
Þessi kosning er í samræmi
við nýja stjórnarskrá Júgóslavíu.
Áður var Tító forsætisráðherra
cg formaður í æðsta ráði lands-
ins, en þessar stöður hafa nú
verið afnumdar. Um leið og hann
er forseti er hann æðsti yfir-
maður hersins.
Tító var ekki viðstaddur at-
Icvæðagreiðsluna eri gekk
skömmu seinna í þingsalinn,
vann embættiseið
Upphlaup kommúnisfa
cg yinslri krala
í Nennfaskólanym
BLÖD kommúnista og AB-
flokksins gera í gær mikið
veður út úr því, að fundur
Framtiðarinnar, félags Mennta
skólanema, hafi s. 1. mánu-
dagskvöld samþykkt tillögur,
sem gengu gegn ríkisstjórninni
bæði í utanríkis- og innan-
ríkismálum. Samkvæmt því,
sem Mbl. hefur fregnað af
fundi þessum hefur stjórnar-
andstaðan þó ekki af miklu
af að státa frá íundi þessum.
AB-blaðlð segir að á honum
hafi verið um 300 nemendur.
En um 120 manns tóku þátt
í atkvæðagreiðslum. Laumuð-
ast kommar og vinstri kratar
til þess að bera tillögur sínar
fram mjög seint a fundinum.
Voru þá allmargir fundarmenn
farnir af honum og enn aðrir
sátu hjá við atkvæðagreiðsl-
una.
Vitað er að kommúnistar
hafa nú eir.s og undanfarin ár
starfandi „sellu“ í Mennta-
skólanum. Ileldur hún fundi
sína á Þórsgötu 1 og sækir
þangað andlegt fóður. Hefur
„sella“ þessi hnýtt vinstri kröt
um rækilega aftan i sig.
Lýðræðissinnaðir nemcndur
í Menntaskólanum munu ekki
hafa varað sig á úpphiaupi
þessara kumpána á mánudags-
kvöldið, sem haft höfðu hina
mestu leynd á tillögubruggi
únu.
Flufnlngar á snjóbíl
yfir FjaroarheiSi
SEYÐISFIRÐI, 14. jan. — Þor-
björn Arnoddsson, bifreiðarstjóri,
fékk snjóbíl fyrir nokkrum dög-
um, einn hinna svonefndu jökla-
bíla, og hyggst hafa hann í för-
um yfir Fjarðarheiði að vetrar-
lagi.
| Þorbjörn varð að aka bíl sín-
um á auðu upp að Neðri-Staf,
i þar sem snjór er hér enginn niðri
í firðinum, og geymir hann þar.
Hefir hann farið þaðan tvær ferð-
ir yfir Fjarðarheiði með flutning
á Norðurbrún, en þar hafa bílar
tekið við farangrinum og komið
honum á leiðarenda.
Snjóbíll Þorbjörns hefir reynzt
hinn prýðilegasti í alla staði, en
á þessari leið er sem kunnugt er
mikill bratti. Bætist þar og á að
færð hefir verið slæm fyrir snjó- j
bíl. — Nú er komin hláka hér og
autt upp á eggjar. — BJ.
Níu hross farast með dular-
fi'flnm fieffi í álffafiri
Sáusf síðail íy.ir jcl — Eiff fasf sjórekið
STYKKISHÓLMUR, 14. jan.
— Það þykir tiú íuiiv.st að
nru hestar hafi fyrir jól
drukknað í Álítafirði, sem er
milli Helgafellssveitar og
Skógarstrandar norðanvert á
SnæreUsnesi. Ekki er íyíiilega
ljóst með hverjum hætti þetta
hefur orðið en einna líklcgast
þykir að hestarnir hafi ætlað
að synda út í eyjar, sem eru
þar skammt undan.
SÁUST SÍÐAST Á RÖLTI
FRAM MED SJÓNLM
Hross þessi voru af 5 bæj-
um í Helgafellssveit, en Guð-
mundur Sigurðsson á Hrísum
átti flest þeirra eða fjögur.
Þau sáust s'ðast í einu stóði
hjá Álftafirðinum. Voru þau
þá á rölti meðfram sjónum.
R.4 K DAUTT Á FJÖRU
Hrossanna var saknað
nokkru fyrir jól, en vegna
veðurblíðu var ekki gætt frek-
ar að því, fyrr en nú fyrir
nokkru, að eitt hrossið fannst
dautt sjórekið á fjöru hjá
Straumi á Skógarströnd. Síð-
an heíuT þeirra verið leitað
en ekki borið árangur svo nú
er tatið víst, að þau hafi öii
drukknað í Álftafirðinum.
VEIT EKKI TIL FORDÆMA
Hreppstjórinn í Helgafcils-
sveit segist ekki vita til að
þetta feaíi komið fyrir áður,
enda ekfei uin neina sérstaka
hættu að raeða í Álftafirðin-
ÓVÍST CM ENDALOK
HROSSANNA
Ýrrísam getum er leitt að
því, fjje* hverjum hætti þetta
hefur borið að. Teija sumir að
hrossin hafi farizt í ishroða í
ÁlftafirSi, en þar sem þau
veru ójirnuð telja aðrir þetta
óliklegt og ætla að hrossin
hafi aetiað að synda út í eyj-
ar, en gefizt upp eða ísskör
orðið fyrir þeim.
—Fréttaritari.
Ekki er úr vegi að minna á
að Þórólfur bægifótur gekk
ljósum logum í Álftafirði að
sögn Eyrbyggju.
Fjérir bálar gerðir út
frá Skagasirönd
SKAGASTRÖND, 14. jan. —
Fjórir bátar verða gerðir héðan
út í vetur, og eru þrír þeirra
þegar byrjaðir róðra og hafa
veitt upp í 4 tonn.
Um áramótin hækkaði hluta-
trygging sjómanna og er nú kr.
1898 á mánuði, en af þeirri upp-
, hæð greiðir hreppurinn 296 á
mánuði. Ef illa tekst til getur
í ábyrgð þessi kostað hreppssjóð
allt að kr. 60 þús. á vertíðinni,
og hafa nú þegar verið gerðar
ráðstafanir til að mæta þeim út-
gjöldum, ef til kemur. —jásk.
Gistihús Hótel Borgar mun
opið þar til alþingi hættir
Veílingasala hæKir í kvöld
EKKI var fullkunnugt um það í gærkvöldi, að hve miklu leyti
veitinga- og gistihúsastarfsemin að Hótel Borg, mun ileggjast niður
í kvöld um ófyrirsjáanlegan tíma, sem afleiðing að vínveitinga-
banninu þar, sem hófst um áramótin.
Heimfa nýjan samning
BONN, 14. jan. — Wilhelm
Mellies, varaformaður þýzka
jafnaðarmannaflokksins skoraði í
dag á Adenauer foísætisráð-
herra að hafna Þýzkalandssamn-
ingunum og hefja þegar samn-
ingaumleitanir við Vesturveldin
um samninga hagkvæmari fyrir
Þjóðverja. —Reuter.
Fulhreldislagnaður
„Suomis"
35 ÁRA fullveldisfagnaður Finn-
landsvinafélagsins Suomi, sem
frestað var 6. des. s. 1. vegna
verkfallsins, verður haldinn í
Tjarnarcafé sunnudaginn 18. þ.m.
og hefst kl. 9 e. h.
Eiríkur Leifssoh, aðalræðis-
maður, flytur ávarp, frumsýnd
verður ný kvikmynd í litum frá
Finnlandi, Guðmundur Einars-
son frá Miðdal segir frá Lapp-
landsför og Brynjólfur Jóhannes-
son leikari les upp úr finnskum
bókmenntum. Auk þess verður
dansað.
^EIGANÐI VERST
FRÉTTA
Jóhannes Jósefsson varðist
allra frétta er blaðið spurðist fyr-
ir um þetta mál í gær. — Kj/að
sig á þessu stigi ekki vilja gefa
neinar upplýsingar. Hann sagði
það von sína að ríkisstjórn og
Alþingi gæti fundið einhverja
heppilega leið í því öngþveiti sem
ríkir í þfessum efnum, og átti þar
við áfengismálin.
: l
Kristján Guðlaugs-
son lælur af rltsljérn
Vísis
ÞAÐ var tilkynnt í dagblaðinu
Vísi í fyrradag, að Kristján Guð-
laugsson hrl., sem verið hefur rit-
stjóri blaðsins s. 1. 16 ár, hefði
nú látið af því starfi. Hersteinn
___________ og hélt stutt 'Pálsson, sem verið hefur meðrit-
ávarp. Hann. bað menn m. a, aðl stjóri blaðsins undanfarin ár verð
yirða lög landsins. —Reuter. j ur ritstjóri þess áfram.
Þýzka sendiráðið
verðar í Valhöll
ÞINGMENN EKKI
Á GÖTUNNI
Að því er blaðið hafði fregnir
af í gærkvöldi, þá mun ekki til
þess koma, að þingmenn þeir er
á Borg búa, og aðrir gestir verði
að flytja úr gistihúsinu, a. m. k.
ekki ineðan þing situr. Gestir
veitingaliússins munu ekki mat-
ast í söium hússins heldur í her-
bergi á fyrstu hæð.
Að þmgtíma liðnum mun gisti-
húsarekstur Hótel Borgar sennil.
leggjast niður, nema einhverjar
breytingar verði á og eigandinn
telji sig geta haldið starfseminni
áfram.
ÞÝZKI sendiherrann hér hef-
ur tekið á leigu fyrir skrif-
stofur sendiráðsins húsið Suð-
urgötu 39, sem þekkt er und-
ir nafninu Valhöll.
FLYTJA í NÝJA BÚSTAÐ-
INN í FEBRÚARLOK
Sendiráðið mun þó ekki
flytja þangað fyrr en i fyrsta
lagi síðari hluta febrúar-mán-
aðar, því að viðgerð og breyt-
ingar standa yfir á húsinu og
taka sinn ííma. Hefur seudi-
herrann, dr. Kurt Oppler, og
starfsmenn hans haft aðsetur
á Hótel Borg.
STARFSMENN
SENDIRÁÐSINS
Starfsmenn sendiráðsins eru
þessir: von Múllenheim-Rech-
berg, fulltrúi sendiherra og
aðalræðismaður; Dr. Georg
Brandl viðskiptafulltrúi og
Wilhelm Westphal eftirlitsmað
ur. Auk þess er skrifstofufólk
o. fl.
Akrasesbálaf fengu
2—6 lonn í gærdag
AKRANESI, 14. jan. — Tólf
bátar fóru í róður í gærkvöldi og
komu að síðdegis í dag. — Afli
þeirra var frá tveim til sex tonn-
um. Var Ásmundur þeirra hæst-
ur. í morgun var ryfta á miðun-
um og gekk hann svo í suðvestur.
Voru sjö bátanna norður frá, en
Lríun suður í Miðnesjó.