Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.01.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. jan. 1953 r M ORGVTiBLAÐlB læfc! fcun 1 s fcui itu É 11 FRUMVARP þeirra Jóhanns Hafstein og Magnúsar Jóns- sonar um lækltun skatta á f jöl- skylduíólki, skattfrelsi á lág- fuiitrúa Sjálfstæðisflokksins í tekjum, skattfríðindi o. fl. var skattamálanefndinni, Sigurbjörn til 1. umræðu á Alþingi s.l. jjorbjörnsson. — Er hann mjög föstudag og verður her á eftir kunnugur hinni teknisku hlið drepið á helztu atriðin ur þessara mala, þar sem hann fram á s.l. ár var starfsmaður skatt- stofunnar; og fylgir frv. ítarleg greinargerð, sem hann hefur lát- ið flutningsmönnum í té. Af at- hugun hans kemur fram, að mið- að við óbreytta tekjuskattslög- ... . . gjöf og svipaðar aðstæður í þjóð- tillogu þeiiri, sem hann og Jonas félaginvi þykir sennilegt, að skatt- Rafnar fluttu á siðasta Alþingi ar þeir> sem frv tekur til og um heildarendurskoðun skatta- áætlaðir eru j fjarlögUm 54 millj. loggjafarinnar, og samþykkt var kr > muni - framkvæmdinni á því þingi. .... I verða um 68 millj. kr. Samkvæmt Samkvæmt þeirri þingsálykt- þvi var þér um að ræða 14 miilj. unartillögu hefur milliþinga-1 kr mimbil> sem lækka irætti nefnd starfað að endurskoðun þessa skatta um> án þess að skattalöggjafarinnar, en hafði tekjuáætiun fjárlaganna væ hins vegar ekki lokið störfum, um filsi 6 iágtekjum, IJr framsöguræðu Jéhanns Hafsfeiii! framsöguræðu Jóhanns Haf- stei'n fyrir málinu. ÁLYKTUN SÍÐASTA ÞINGS UM ENDURSKOÐUN í upphafi máls síns vék fram- sögumaður að þingsályktunar- þegar þing kom saman. raskað. Sýndi ræðumaður fram á, til þá 25,86% 1942, af grunniaunun- um, en 12,17% 1952. Persónufrá- dráttur hjóna er hins vegar 51,72% af laununum 1942 24,35% 1952. Þetta er m. a. ein um þetta atriði aðeins taka fram, til áréttingar því, sem segir i greinargerðinni, að skattstiginn ' er fyrst og fremst miðaður við lækkun skatta á fjölskyldufólkí. | Það er að vísu einnig gert ráð en’ fyrir lækkun skatta á tekjum yf- ir kr. 68.600.00, en það er sú arsök þess, hversu sigið hefur á tekjuupphæð, sem nú nýtur fulls ógæíuhliðina fyrir launafólkið í umreiknings við skattaalagningu. skattamálunum og fjölskyldu- ^essi lækkun á hærii tekjum er fólki sérstaklega. Ef persónufrá- frá okkar sjónarmiði meira foims- drátturinn væri nú sambærilegur atriði> Þar sem jafnframt er í frv.v <■ i___ ’ fellt niður ur skattstisra sem svar- við arið 1942, ætti hann að vera fyrir einhleyping kr. 8.530.38 og ar rúmlega % hluta nugildand* fyrir hjón kr. 17.060.76, en er, striðsgróðaskattstiga, en sá hlut* fyrir einhleyping kr. 4.150.00 og skattsms rennur nú til bæjar- og fyrir hjón kr. 8.250.00, m. ö. Q., sveitarfélaga. Numdar eru úr Jóhann ilafstein. Sagði ræðumaður, að eftir að stugnings þessu, að á undanförn- sýnt þótti, að ríkisstjórnin mundi, um árum hefðu tekjur ríkissjóðs geysilegu dýrtíðaraukningar, scm ekki flytja neinar tillögur í skatta L,firleitt farig mjög fram úr á- orðið hefur í þjóðfélaginu. málunum á yfirstandandi Þmgi,|ætlun af þeim skottum, sem frv. I tekur til, og tilgreindi eftirfar-. SÉRSKÖTTUN IIJÓNA andi um áætlun skattanna á fjár hefði flutningsmönnum frum- varpsins þótt ásfceða til að beita sér fyrir því, að lagt yrði fyrir yfirstandandi þing frumvarp um þá þætti skattamálanna, sem lík- legast þætti, að ná mætti sam- komulagi um og krefðust bráðr- ar úrlausnar. Og hefðu flutnings- menn talið, að í þeim efnum bæri brýnasta nauðsyn til þess að lækka skattana á fjölskyldu- fólki og veita viss skattfríðindi í sérstæðum tilfellum. BRÁÐABIRGÐAÚRLAUSN Ræðumaður gerði grein fyrir því að skoða mætti frumvarpið sem bráðabirgðaúrlausn meðan heildarendurskoðun væri ekki lokið, og samkv. 1. gr. frv. taekju frv. áðeins til einstaklinga, en ekki félaga og stofnana. Þó að vissulega værí brýn þörf á því að endurskoða skattalöggjöfina varðandi atvinnureksturinn, væri Þessu næst vék ræðumaður að mgum. í 12. gr. frv. er Ár Fjárlög Ríkisr. Umfr. Hækkun Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. % 1942 3.2 20.5 17.3 549.87 1943 23.0 34.8 11.8 51.30 1944 32.0 29.0 3.0 -=- 9.34 1945 33.0 39.1 6.1 18.57 1946 32.0 . 40.8 8 8 27.45 1947 38.0 49.8 11.8 30.98 1948 43.0 62.3 19.3 44.82 1949 43.0 51.9 8.9 20.79 1950 42.0 46.3 4.3 10.32 1951 36.2 49.7 13.5 37.13 hann hefur rýrnað um meira en helming. Þess vegna leggjum við til í 3. gr. frv., að persónufrá- drátturinn sé hækkaður til samræmis við það, sem hann var 1942, en aðeins breytt með liliðsjón af reglunni um sér- sköttun hjóna. SKATTFRELSI AF LÁGTEKJUM f 4. gr. frv. höftim við sett það mark, að skattnr hjóna með 2 börn á framfæri, og með skattskyldar tekjur kr. 30 þús., eða lægri, skuli falla niður, og sama gildir um skatta annarra gjaldenda, sem gildi takmarkanir á álagningu út- svara á hátekjum. í stað þess að skattgreið- endur á hátekjum hafa greitk- stríðsgróðaskatt, sem ríkið f greiðir síðan til bæjar- og'-i sveitarfélaga að hálfu, er með> breytingartillögum okkar skap* aður nýr möguleiki til út- svarsálagningar fyrir bæjar- og sveitarfélögin á hátekjurn- ar, og mun ekki af veita fyrir þá aðila. SAMRÆMI |! VIÐ VERÐBREYTINGAR f 10. gr. frv. er það nýmæli, að upphæð persónufrádráttar, upphæð skattfrjálsra tekna, greiða ættuTafnháa7kattk"eða tekjubil og skattupphæðir skuli lægri. Með þessari reglu verð- breytast fra an til ars, til hækk ur mikill fjöldi af skattþegn- UItar. eða lækkunar, í samræmi unum skattfrjáls, og eru þá Vlð arlegar breytingar a meðal- afnumdir lágir skattar, sem kaupgjaldsvisitolu. Með þessu er ríkissjóð munar lítið um, en verlð að ftemma stigu við, að hafði mikla fyrirhöfn og erf- Vaxaniil fyrtlð le‘ðÍ sta5fkrafa fiI skattahækkunar. I iði við að leggja á og inn- heimta, en vinnan við það borgaði sig ekki einu sinni. DÝRTÍÐIN HEFUR GEGNT HLUTVERKI VAXANDI SKATTPÍNINGAR Um þetta atriði sagði ræðu- maður: Það, sem menn hafa ekki gert sér nægjanlega grein fyrir þess að gæta, að á því ’ sviði á undanförnum árum er það, að hefðu deilurnar risið hæst um | enda Þ°tf ^lnglhafl, ekkl með „ , , . ISKATTFRÍBINDI fyrir nyrri grundvallarreglu i j SÉRSTÆÐUM TILFELLUM löggjöfinni, þar sem sagt er, að skattskyldum tekjum hjóna skuli skipt til helminga og þessi mál á undanförnum árum, | nýrrt skattalöggjöf lagt nýja skattur reiknaður af hvorum helming fyrir sig. Þetta mál hefur verið nokkr.ð a döfinní hér á þingi og utan SANNGJÖRN LEIÐRÉTTING, SEM HEFÐI AFSTÝRT VANDRÆÐUM í lok ræðu sinnar ko^st Jn- hann Hafstein þannig að orði: Það er skoðun okkar flutnings- manna þessa frv., að öll þau at- riði, sem frv. tekur til, séu sann-1 girnismál og væri betur, að þa» að líta á hjónin svipað eins og iietðu ver'ð t.y11' tekin fyrir, og .UE,tt_ með þvi leiðrettar margar mis- I 5. gr. frv. er kveðið á um skattfriðindi í tvennum tiífell- um. í fyrsta lagi, ef kona vinnur utan heimilis. Þá teljum við rétt, og með því að taka þau út úr í bili, hefðu flutningsmenn talið, að meiri líkur væru til sam- komulags um þær breytingar á skattalöggj öf inni, sem þeir leggðu til, að gerðar væru. skatta á einstaklingana, þá hef- ur skattþunginn samt sem áður stöðugt verið að hækka stórkost- lega vegna þess, að hin sívax- a uui-iiuii nei a pmgi oe uian tvo einstaklinga, og veita skatt- ú u - 11,16 þings a undanfornum arum og fríðindi j sambandi við útreikn-1fellur a,skatta,oggJoflnnl' Það e staðið um það nokkrar deilur. ” “ --- - - Upphaflega held ég, að deilurnar hafi helzt risið vegna þess mis ræmis, sem skapast í skattamál ing á persónufrádrættinum þann- I Persóuuleg skoðun mín, að við ig, að hjónin fái þá aukinn per-| hefðum með Þv! getað styrt írom sónufrádrátt, sem hækkar upp í h • •. ^ eamo ncf nnrenmifrciflráHnv hjá mörgum erfiðleikum, sem við höfum átt við að stríða í okkar MEGINEFNI FRUMVARPSINS Jóhann Hafstein gerði grem ,, , . . _ , . fyrir meginefni frv. m. a. með dyrt^uraukmnganimar meö hm- ulegi þungi hefur vaxið sjálfkrafa, eft- ir því sem dýrtíðin hefur aukizt. Að vísu hefur verið tekið tillit til þesspm orðum: I Með frv. þessu er að því stefnt, að á tekjuskattslöggjöf- inni verði nú gerðar þær breytingar, sem aðeins snerta einstaklinga, ekki félög og stofnanir, og miði að því, :ið létta skatta á hjónum og barna fjölskyldum, afnema skatta á lágtekjum, veita viss skaU- fríðindi, í sérstöknm tilfell- um, heimilisaðstoðarfrádrátt- ur, og frádráttur við stofnun heimilis, og að gera skatta- löggjöfina einfaldari og sann- um svokallaða umreikningi tekna, en aðeins á tekjur að vissu marki. Máli sínu til söhnunar sýndi ræðumaður fram á, hvað nú væru sambærilegar tekjur 1952, miðað við árið 1942: 1942 1952 30 000.00 svara til 37.687,11 35.000.00 — — 85.968.00 40.000.00 — — 98.250.00 , hækki þá um 50%. Þetta er mið- reglur, þegar svo stendur a. | „ð yið> að hjóain þuríj þá að Á það hefur verið réttilega I kaupa sérstaka heimilisaðstoð bent, að í sjálfu sér væri vinna \ eða tilkostnaður þeirra við heim- konunnar utan heimilisins sízt i ilið hækki. merkilegri en vinna konunnar j í öðru lagi eru veitt sérstök á hcimilinu, og með því að skattfríðindi fyrir einstæðar setja um það sérreglur gæti mæður og feður, sem liafa börn einnig skapazt nýtt misræmi.! innan 16 ára aldurs á framfæri. Með því að taka skrefið til Er það einnig miðað við, að lífs- fulls og skipta tekjum hjóna' framfæri þeirra sé yfirleitt erf- stöðugt í tvennt, hvort sem | iðara, og settar reglur um, að konan vinnur utan eða innan það skuli bætt með auknum per- heimiiis, er siglt fram hjá öll- sónufrádrætti. Af 30 þús. kr. skattskyldum tekjum 1942 átti einhleypur mað- gjarnari, þ. e. umreikningnr á ; ^*?í! ru;0° 1.^ ! °S Því eðlilegt að líta á báða að ilana sem sjá'fslæða skattgreið- um ágreiningi, sem af þessu kynni að Ieiða. Það verður einnig að fallast á, að sú grúndvallárhugsun sé rétt, að bæði konan og maður- inn afli teknanna til heimilisins, tekjum falli niður, samfara Sambærilegum tekium 1952 kr- nýjum skattstiga. AIIRTF FRV. Á TEKJUR RÍKISSJÓÐS i0.999.00. - Hann greiddi þá í end“r yiðJ flutningsmenn frv. skatta af tekjum smum 1942 erum einnig þcirrar skoðunar, að það muni aðeins hafa góð áhrif á skattaframtölin, að þáttur kon 9.36%, en 1952 14,9%, sem þýðir hækkun um 59,5%. Af 35 þús. Um þetta atriði komst ræðu-'kr' tekíum gl eld<tl sami unnar verði þax xíkari en verið maður svo að orði: I maður kr' f f0'00' en af sam* hefur. Þegar um það er að ræða að bæ!'!l°gUm ' L’1. kr. Hann greiddi þa 1942 10,80% aeTKINN sinum 1 skatta’ on PERSÓNUFRÁDRÁTTUR r ot ’, h>:ðlrthækkl,n 1 Ræðumaður svndi fram „ um 74.9%. Af 40 þus. kr. teki- hversu gífurlega persómífrádrátt um greiddi sami maður arið 1942 - --- - - - - - — kr. 4.800.00, en af sambæri’epum tekjum 1952 kr. 21.733.00. Það þýðír 12% skattar af tekjúm 1942, flytia tillögur til breytinga á skattalöggjöfinni, sem m. a. eiga að stefna að því að létta skatt- þúneann af einhverjum aðilum, verður að siáifsögðu að gera sér grein fyrír áhrifum slíkra breyt- inga á tekjuöflun ríkissjóðs. í fjárlagafrumvarpi því, sem nú FRUMBÝLINGSFRÁÐRÁTTUR í 6. gr. frv. leggjum við til, að tekið sé sérstakt tillit til þess, þegar hjón stofna heim- ili. Fyrst og fremst vakir fvrir okkur með þessu, að gera ungu fólki auðveldara en ver- ið hefur, að stofna til hjúskap- ar. Eins öllum er ljóst, verður fyrsta hjúskaparárið oft og ein- att erfitt fjárhags’ega vegna þess að það þarf að kaupa margt til búsins. Við leggjum til, áð skatt- íi íðindi séu veitt með því að hækka persónufrádrótt þannig, að hjónunum sé reiknaðuf tvö- faldur persónufrádráttur, miðað við persónufrádrátt tveggja ein- hlevpinga, á því skattári, sem urinn hefði lækkað á uhdánföm um áratug, miðað við aðrar verð breytingar í þjóðfélaginu. Ef tek- stofnað er til hjúskapar. ið er kaup Dagsbrúnarverka- liggur fyrir þinginu, er gert ráð «kattai af tekjunum manns og athugað, hvað persónu- 1952, þanmg að hækkumn “*• fyrir, að tekiur rikissjóðs af tekjuskatti og eignaskattí, stríðs- gróðaskatti og tekjuskattsvið- 84,33%. 1 frádráttur hans var og er mikiil ■ hluti af grunnlaununum, kemur NYR SKATTSTIGI í 7. gr. frv. er gerð grein fyrir þeim skattstiga, sem við leggj- Af þessum dæmum sjá menn, í ljós, að við skattlagningu 1942 (um til, að skattarnir séu reikn- auka, nemi 54 millj. kr. Við, hversu gífurleg skattahækkunin var persónuliádrátturinn fyrir. aðir eftir, miðað við þær grund- flutningsmenn þessa máls, höf- I hefur orðið, að óbreyttum skatta- , einhleyping 25,86%, en fyrir hjón vallarbreytingar, sem við höfum um haft náið samstarf við aníian'lögum, en aðeins vegna hinnar. 51,72%. Persónufrádrátturinn er! lagt til, að gerðar væru. Ég vil •* ií.;jíd l,: *........, þá risu upp. BíEIMWSLA Kenni erlend tungumál á- samt öðrum skólagreinum. Sérstök áherzla lögð á góð- an undirbúning undir lands- próf. Jón Friðriksson Sími 80871 frá 10—12 dagl. TIL LEIGlt 2 stofur og stórt eldhús í nýju húsi. Sá, sem getur út- vegað 2 herbergi eða her- bergi og geymslupláss í gamla Miðbænum, gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Lciga — 707“. Lán óskasf 10—15 þús. kr. lán óskast tií 10 mán. Háir vextir. ör- ugg trygging. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og leggi inn tilboð á afgr. blaðsins merkt; „Gagn kvæmt — 767“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.