Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 4
MORGUKBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. febrúar 195S ra ! "41. dwgur ársirss, í Árdcgisflæði kl. 02.10. Síðdcgisflæði kl. 14.00. Nseturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. NæturvörSur er í Ingólís Apó- Rafmagnstakmörkimin: Árdegisskömmtunin í dag er í 2. og 4. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og eíodegisskömmtunin í 5. hverfi frá ki; 18.15—19.15. — Á morgun, mið vikudag, er árdegisskömmtunin í 3. og 5. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og síðdegisskömmtunin í 1. hverfi frá kl. 18.15—19.15. Q Edda 59532107 — 1. Atkv.gr. Da pbók Þannig er -□ • Veðrið • í gær var austan og norð- austan átt um allt land. Sums staðar snjókoma einkum aust- an lands. í Reykjavík var hiti kl. 17.00, 0 stig, 0 stig á AkUr- eyri, 2 stig í Bolungarvík og 0 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 17.00, vnældist í Bolungarvík, 2 stig, en minnstur hiti á Möðrudal, 1 2ja stiga frost. — 1 London ' var hitinn 3 stig, 6 st. frost í j Hofn og 5 st. hiti í París. □---------------------□ Bruðkaup S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi ■Jónssyni ungfrú Lilja Þorfinns- dóttir, Lindargötu 47, Guðmundur Gíslason, Þórsgötu 16A. • Afmæli • 85 ára cr í dag Borgliildur Jóns- dóttir, ljósmóðir frá Skeiði í Dala hreppi. — Hún er nú til heimilis að Efstasundi 59, Reykjavík. 75 ára er í dag Ragnheiður As- mundsdóttir, frv. ljósmóðir fi'á Hjúpavogi. Heimili hennai' er á Bergstaðastræti 54. • Skipafréitir • Biiiiskipafclag ÞlamB h.f.: : Brúarfoss kom til Leith 1. þ.m. frá HUll. Dettifoss fór frá Rvík 4. þ.m. til New York. Goðafoss fór frá Gdynia 8. þ.m. íil Álaboi'gar, Gautaborgar og Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag til LeSth Gautahorgar og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss kom til Antwernen 8. þ.m., fer þaðan til Rotterdam. Iteykjafoss fór frá Rotterdam 7. Jjn. til Hamborgar. Seifoss fór frá Leitb 7. þ.m. til Norðurlands- ins. Tröllafoss er í New York, fer }>aðan til Reykjavíkur. 1». fiíkisgkip: ' Hek'.a er væntanleg til Reykja- vik árdegis í dag að vestan úr líringferð. Esja fer fi'á Reykjavík í kvöíd vestur um iand í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á ^norgun austur um land til Bakka- ■f jarðar. Þyrill er norðanlands. — Heigi Helgason fer frá Reykjavík I dag til Vestmannaeyja. Baidur fór fiá Reykjavík í gærkveldi til víalthólmavíkur, Króksfjarðarness -og Búðardals. ISkípadciId SÍS: Hvassafeil losar kol á Akureyri. Amarfeil losar hjallaefrii í Rvík. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austfjörðum. Eimskipafcl. Rvíkur h.f.: M.s. Katia fór s. 1. laugardag ■frá ReykjaVík áleiðis til Italíu og Grikklands með saltfisk. JH.f. JÖKI, A P« Vatnajökull fór frá Ceuta áleið is til Haifa 5. þ.m. Drangajökull fór fram frá Cape Race 8. þ.m., a leið til New York. Samkomuvilía i IlaHgrímskirkju Samkoma í kvöld kB 8.30. — Itæðumemi: Sérn G ’*... T-„ 'ojoii, pi'cstur að Útskálum og Olal'ur ‘Jims. .-n, ,J.. iífið — Konan gifti-t cinn sólbjarl un maí-dag, mvndarlcguni og elsku lcgltnt matini, háum og gronnun, og si'o wikrtai' hán cinn dhnir.a rtóveinbcr-nuM'gun, tuttuau á.ui síðar og cv bá gift grettnnm o hrukkóttum istrumaga mcð skalla. Fiugferðu Flugíclag Isiands h.f.: Innanlandsflug: — í dag er á- ætiað að fljúga tii Akureyrar, Ves mannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks, Bíldudais, I’iateyrar og Þingeyrar. — A morgun eiu ráð gerðar flúg.fei'ðir til Akuréyrai Vestmaniiaeyja, Hóimavíkur, ísa- fjarðar, Hellissands og Siglufiarð ar. — Milliiandafilug: Guilfaxi fór i morgun til Prestvíkur og Kaupmannaitafnar. Kvettfélagið Keðjan heldur aðalfund sinn í kvöld að Aðaistræti 12 kl. 8.30 e. h. Félags konur, fjölmennið. Félag austíirzkra kvenna heldur skemmtifund i kvöld kl. 8.30 að Aðalstrætí 12. Danslagakeppni S.K.T. Frestur til þess að skila hand- ritum í danslagakeppni S.K.T. 1953, er útrunninn 15. þ.m., eða á sunnudag næstkomandi. Ltaná- ’ skriftin er Pósthólf 501, Rvík. I , Lesstofa kvenréttifidafél. að Skólavöt ðustíg 7, er opin í kvöld. — Ný blöð. Hvöt, SjálístæSiskvenna- félagið hefur synjkenn-lu í matreiíslu ^ þrjá dafía í Borí^artnni 7. Kénr.t \ verðnr dagana 16., ] 7. 1C. fehr n.k. hetta er ódyr o« ?ióð kennshi. Féíagskonur, tilkynnið jþáitlökn ykknr sém fyrbt. \Mar iipfplýsíngaf gefur Áita Guðjónsflóttir, Bcrg- staSastræti 19, simi 4252. Vinningar í átranniinum 1. vinnihgur kr. 403 fyrir 11 rétta. — 2. vinningur kr. 62 fyrir 1.0 rétta. — 3. vinnihgur kr. 10 fyrir 9 rétta. — 1. vinningur: 1859 (1/11,3/10,3/9). 7441. — 2. vinoineu1’: (1/10,5/9) (1/10,3/9) (1/10,6/9) (1/10,5/9) (1/10,3/9). 338 508 516 540 806 855 1621 1623 1693 1729 1856((2/9) 1932 (2/9) 2619 2979 3056(2/9) 3146 3147 3422(2/9) 3426 3431 3529 8813 3819 4109(2/9) 4119 4238 4256 4856 5029 5036 5044 5064 5117(2/9) 7923 7953 (Birt án ábyrgðar). — 5170/10,4/9) 559 1421(1/10,3/9) 4002 4144(1/10,3/9) 5035 5451(1/10,5/9) 6031 7580/1/10,6/9) ,7611 — 3. vlnningur : 15 Ferðir strætisvagnanna v I 1 ölium vasabókum sem gefnar hafa verið út nú um áramófin, er tafia um ferðir strætisvagnanna. Tafia þessi kemur mörgum að gagni því að á henni má siá hvert \">frn»i'nir aka, hvenær þeir fara af Lækjartorgi, hvenær þeir hef ja ferðir og iiætta ferðum og yfirleitt allt það er varðar fefðir' vagnanna. Bréfaviðskipti R. G. Tomlinson, 3285 Ne 19th: Portland; Orgeon; USA, óskar að komast í br'lfasambar.d við ein- hvem sem safnar fnmerkúim og vill skipta á íslenzkum og banda- rískum frímerkjum. Íþróítamaðurinn Þ. FI., afh. af nokkrum Akureyr ••Brttol k \ 865.00, D. G. k'\ 100,00. Þl'jú sysfkin k \ 50,00. X. X. kl\ 150.00. Ev!n kr. 50,00. Gengisskrdning • (Sölugengi) : l bandarískur dollar . . kr. 16.32 kanadiskut' dollar .. kr. 16.79 í enskt pund ....... kr. 45.70 00 danskar kr. ... kr. 236.30 ou norsKar kr......kr. 228.50 00 sænskar kr......kr. 315.50 00 finnsk mörk .... kr. 7.09 00 belsk. frankar .... kr. 32.67 oöO franskir fr....kr. 46.63 /00 svissn, frankar .. kr. 378.70 '00 tékkn. Kcs ......kr. 32.64 1000 iírur ......... kr. 26.12 100 þýzk mörk ...... kr. 388.30 100 gyllini ........ kr. 429.90 (Kanp'ícngi) : 1 bandartskur doilar . . kr. 16.26 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.73 L enskt pund .......kr. 45.55 ;00 danskar krónur .. kr. 235.50 ' 00 noiskar krónur .. kr.227.75 100 sænskar krónur kr. 314.45 100 belskískir frankar kr. 32.56 1000 franskir frarikar kr. 46.48 L00 svissneskir frankar kr. 372.50 100 tékkn. Kcs. ... kr. 32.53 100 gyllini ...... kr, 428.50 n----------------------□ ÍSLENDINGAR! Með því að taka ]>áít í fjársöfnmiinni tíl hand- ritahiiss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafníramt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Fratnlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □-----------------------□ Hallgrímskirkja í Saurbæ ÓnefndUr krónur 15,00. A. J. krónur 50,Ö0. 'fkhí CBNTp.orr.i ss coi-oiiú^' y /02 5- Fréttir kl. 01.00 — — 06.00 — 10.00 — - 17.00 — 19.00 — Skrifstofa Krabbameins- félags Reykjavíkur er opin kl. 2—5 daglega nema laugardaga. Skrifstofan er í Lækj argötu 10B. — Sími 6947. Sólheimadrengurinn 1 Hulda kr. 25,00. Frá sjómanni 300,00. Á. P. 100,00. Ó. G. 25,00. G. G. 25,00. Áheit 25,00. • Utvarp • I’riðjlula^iir 1Ö. fcbrúar: 8.00 MorgúnÚtvát'þ. — 9.10 Veður fregnir. 12.10-—13.15 Hádegisút- varp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönsku kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Frambui'ðarkennsla í ensku og dönsku. 19.00 Þingfréttir. 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hi-einn Finnbogason Cánd. mág.). 19.25 Tónleikár: Óperettulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Efindi: Ekkert er nýtt undir sólunni (Guðmundur Thoroddsen prófessor). 20.5 Undir ljúfum iög um: Carl Biliich o. fi. flytja létt hljómsveitariög. 21.25 Gamlir tón- snillingar; III. Girolamo Fresco- baldi. Páii ísólfssön talár uni Frescobaldi og leikur orgelverk eftir bann. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Pássíusálmur (8.). 22.20 Kammertónleikar (plötur); a) Kammðrtónleikar (plötur): a) Duo nr. 1 fyrir fiðlu og víólu (K428) eftir Mozaft (Szymon Goldberg og Frederick Riddle aðarframleiðslu landsins. Hefur leika). b) Kvintett í A-dúf (K581) 1 austur-þýzka kommúnistablaðið Cftir Mozart (Reginaid Kell o<r Neues Deutschiand skýrt frá philharmonískur strengjakvartett þessu og fylgir það fregn blaðs- ins, að hér sé um að ræða mjög víðtæka skemmdarstarfsemi aust ur-þýzkra verkamanna sem skipu lögð sé af verkalýðsleiðtogum landsins. Heldur blaðið því enn fremur fram, að þessi skemmdar- starfsemi sé studd af „banda- rískufn og brezkum heimsveldis- siniium". — NTB. England: — 03.00 — 05.00 12.00 — 15.00 22.00. — Auslur-þýzkir verkalýðsleíðlogar 1 handleknir BERLÍN, 7. febr.: — Fjölmargir verkalýðsleiðtogar í Austur- Berlín hafa verið handteknir af austur-þýzku kommúnistastiórn- inni ákærðir fyrir skemmdarverk og tilraunir til að tefja fyrir iðn- leika). 23.10 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Norcgur: — Bylgj ulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — Bylgjulengdir: 12.24 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjuiengdir 25,47 m., 27.83 m. □- ---------------Q tslenzkur iðnaSnr spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðinæti úíöutnings- ins. — □-------------------Q fimm mínúl«ia krougáia r— 1 "*l « 5 9 7 11 1 4 ; $ 16 19 1 rmtgiwkaffinu/ SKYKINGAK. Lárétt: — 1 hópar — 7 feykir — 9 samhiióðar — 10 veizla —• — 11 féiag — 13 kona —• 14 stúlka — 16 korn — 17 fyrir utan —• 18 ríkar. Lóðrctt: — 2 hár — 8 matur — 4 svala — 6 félag — 6 veit rétth leiðina — 8 fiskur — 10 púkana — 12 flan — 15 nýtt tungl — 17 fangamaik. — I»að stendur hér i biaðinti um ci '■ ''vi'rt -nanii. scm var stolið. I — Sannaðu lil, að }iað er þjéinn inn, seui tók við pöntuninni okkar! — Ekki vænti ég að þið hafið enn gamla köttinn, hann Biand? •k Umsjónarmaður frá lýðræðis- st.jórninni í einu aiþýðulýðveldi fyrir austan járntjaldið átti að fara í rannsólcnarferð og' athuga kartöfluuppskeruna. Flitti hann að máli bóndann Ivan. — Hvernig gengur með kartöflu uppskeruna, Ivan bóndi? spurði urnsjónarmaðurinn. — O, aldeilis prýðilega, sagðí Ivan. — Ef þú mundir stafla öllum kartöflunum mínum upp, mundi þa ðverða svo stór hlaði að hann næði alla leið upp til Guðs í himninum. — Suss, suss, sagði umsjðnar- maðurinn. — Veiztu ekki að við kommúhistar trúum ekki á Guð, það er enginn Guð til. ! — Já, ég veit það, sagði Ivan bóndi, — en það eru Hka heldur ekki neinar kartöflur til! Lausn síðustn krossgátu: Lárétt: — 1 VÖknaði — 7, — 9RT — 10 en — 11 te - unna — 14 etum — 16 gr. - ói — 18 gaggaði. Lóðrétt: — 2 öl — 3 kar hu'mm — 5 A'O — 6 Ir.fiar stegg — 10 c:i/'ið — 12 ét - uc\ — 17 óa. I laug - 13 - 17 i Pétur litli hafði verið skammað- j ur mikið, fyrii- óþekktina og hann ákvað •’ð fara að heiman. Áður eh hann fór, sagði hann við foreldra sina, að nú gætu þau haft það gott, því ekki ætiaði hann að komá heim aftur til þess að trufla þau. Jæja, ekki leið á löngn, eðaj um 3 tímar, áður én Pétri iitia | faiinst lífið í útlegðinni verra heid. ur en heima og hann leið af þrá til þess að koma heim aftur, og hann — fór heim. Þégar hánri kom inn í stofuna til foreldra sinna, varð óþægileg þögn, enginn vissi hvað hann átti að 'segja. Pétur Koi'fði á liióður sína og föCur ti! skiptis, og sagði síðan: Ymcríka í INorogi ( Ungur, bandarískur hermaður, sem var í fríi, sat beint fyrir f ram an gamla konu í sporvagninum, Hermnðurinn tuggði í sífellu og dyggilega, stærstu framleiðslu heimalands síns, nefnilega tyggi- . gúmmí. Gamla konan beygði sig fram. Hermaðurinn tuggði. Gamla konan beygði sig enn lengra áfram. Hermaðurinn tuggði. Gamla konan setti hendina bák við eyrað. I-Iermaðurinn túggði. Þá sagði garnla kohan: — Þér vc'rðið að tala hærra, irv+j maður, ég gét ekki heyrt eitt einasta orð, sem þér segið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.