Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 10
' 10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. febrúar 1953
Rabbað við veíðimenn
.NÚ í BYRJUN þorra (1. febr.) . Hafi menn erun um, að full-
hefst laxveiðitíminn hjá jábræðr- heitt hafi verið á stöngum þeirra
um okkar brezkum. Þótt veiði- í vetur, en þær að öoru ieyti í
löggjof þeirra heimili laxveiði lagi, væri rétt að flytja þær nú
þetta snemma, ber það ekki svo á vel kaldan stað, það sem eítir
að skilja, að veiði hefjist aimennt er til vors.
í febrúarmánuði eða laxinn sé far ! Þt-ir veiðimenn og þó sérstak-
inn að ganga að nokkru ráði, lega byrjendur, sem hafa í huga
heldur mun þar míðað við þær act fá sér stengur, þurfa vel að
ár, sem langfyrstar kalla laxa athuga hvað hentar þeim bezt,
sína heim úr djúpum haísins. aður en þeir festa kaup. Ailtoí
Kuidalegt sport mun það vera ofí rekst maður á veiðimenn rneð
á stundum að leita laxins á þess- dýr og góð áhöld, sern henta þc
. um tíma árs, en stór hvað hann Hla þeim aðstæðum er fyrir eru
vera og skapharður, febrúarlax- Það er jafn fráleitt að standa
j inn. Þaö hækkaði vafalaust brún- me^ stangarlurk í smáárn, eins
in á mörgum íslenzkum stang- °g að veifa einhverjum Ijöður-
veiðimanni, ef þeir möguleikar stsf í stórvötnum. — Rétt val í
' gæfust hér, að kippa í nokkra byrjun sparar mönnum fé og
nýrunna á þorranuin, en það er ergelsi.
nú ekki því að heilsa. — Á sama ! Þá eru það hjólin. Góð veiði-
tíma og þeir axla stengurnar við hjól þuría ekki mikið eitirlit, e.
, Wye-ána, sitja veiðimenn okkar þ0 er sjálfsagt að taka þau sunu
*, með stél og stíft um hálsinn og ur Qg hreinsa vanuiega ekk
i syngi3 um Isxinn frá í fyrra. sjaldnar en einu sinni á ári —
Þo þungt sé að þreyja þorrann smyrja síðan alla parta vel með
: og góuna, þá fer r.ú sól óðum hænlegri olíu og gleyma ekh
i:ækkandi og tími til kominn að handfanginu, en það gera flestii,
athuga veiðidótið fyrir næstu — Spón-hjól með margfölduðui
sí, vertíð. Um leið er ekki úr vegi gangi, þurfa einna mestrar ac
; o iii.jaöar seu upp ymsar bend- gæziu vjð geu þau tekin alve.
ingar, er mönnum gæti komið að j sundur, þarf að setja vel á si<
. haldi viðvíkjandi veiðiáhöldun- stiilingar allar og samsetn-
um, og tokum þá stöngina úr ingu eða fá til þess
vanan mann.
pokanum. « Margir geyma línur sínar a
Fyrst er að gæta að öllum ! hjólunum yfir veturinn, og þ
, iykkjum og þó sérstaklega topp- !það sé eklci sem heppiiegasi,
lykkjunum. Sprungin topplykkja kemur það venjuíera cííkí að sö.
er algengasta biiun, sem kemurjef þær eru þurrkaðar vel ui.
fyrir á veiðistöngum, brestur í j leið og ha;tt er veiðiskap. E..
i topphring er því varasamari, að jsumar fiugu-línur vilja klístrast
mönnum hættir við að skjótast saman við langa geymslu á hjól-
r; yfir hann, en góð lína oft í húfi, j inu og þær er gott að viðra í
, ef ekki er að gert. nokkUrn tíma fyrir vorið, og
Þá er að ganga úr skugga um strjúka síðan vel með vaska-
að hólkar séu vel fastir. Ef ios skinni vættu í línufeiti. Spón-
er rétt að byrja, finnst þetta ekki ; íinur eru flestar óíbornar nú
auðveldiega. Bezt er að setja orðið og algengastar úr nylon-
stöngina saman og sveifia fram þræði og þurfa iítils eftirlits. Þó
ri og aftur og prófa aðéins tvo : er sjálfsagt að geyma þær, eins
... parta í einu. Stengur með iausa j 0g allar iínur, vel þurrar og við
i; hóika eru nú miklu algengari en hæfilegan hita. Þegar spón-línur
, . áður var, sem stafar af betri upp- eru farnar að missa teygjuna að
,! hitun á húsakynnum manna, en nokkru ráði, er valt að treysta
, þess ekki gætt, að geyma steng- þeim.
j urnar á köidum stað. Hættast er ! Rétt er að minnast einnig á
nýlegum stöngum við að inn- gjrnin, en þau þurfa merm að
þorna og eru þá stundum svo geyma mjög vandlega í umslög-
illa farnar, að líma verður upp um, og gömlu mennirnir sögðu,
r-á ný alla hólkana, þótt lítt sjái að veski úr geitarskinni geymdu
; á að öðru leyti. Sé lakkið sæmi- allra bezt. Góð regla er það að
legt á stönginni, er betra að iieygja öllum görrijum og vafa-
geyma hana í raka og kulda, en sömum girnistaumum strax í
þar sem ofheitt er. 1 ruslakörfuna, og kaupa í staðinn
Ekki er úr vegi að h'ta eftir aðeins það bezta, sem fáanlegt
hvort lak&ið nefur sprungið á er. tejög er það orðin tízka að
fcrúnum, við sarnanlímingarnar. nota nylongirni, bæði þegar veitt
Sprungið lakk í brúnum bendir er á maðk og flugu, og óneitan-
til að líming í reyrnum sé að iega eru þau mjög sterk. En rétt
bvrja að losna. Tíðast er þetta í er að benda mönnum á, að þau
námunda við hólkana og séu hafa þann stóra galla, hvað þau
^mikil brögð að þessu, finnst ott fljóta vel. Bera því lágvængjur
,, óeðliiegt „svíkk“ á þeim hiuta , (votflugur) of hátt uppi í vatn-
. stangarinnar. Þetta er alvarleg- jinu; sé gildleikinn svipaður og á
. ,asta bilun á veiðistöng og öðrum girnum, er því nauðsyn-
E>BÓffIR ...
segirs
gianp waitar
og ódýrari bodminton
veldur fijótlega broti, ef ekki er
t að gert.
Þegar lakkið er farið að snjást
; eða grána og vöf að trosna, er
legt að hafa nylontauminn því
grennri, sem flugan smækkar
eða léttist.
Eflaust gægjast menn í ílugu-
hyggilegast að ráða bót á því í ■; vtskið um leið og farið ér að
tíma, en smárispur og skellur 1 hrófla við veiðidótinu og þar
jgetur hver maður lagað sjálfur j vantar máski sitthvað, jafnvel
með ögn af olíulakki á fingur- 1 uppáhalds fluguna. Margir hafa
góm. |nú sína sérvizku í flugnavali og
Hvimleiður galli er það, þegar | er það ekki að lasta, en ég hygg
. hólkar eru mjög stífir í sam- 'þó, að oí mikið sé gert að því að
skeytum, en það stafar jafnan af safna mörgum tegundum, sem
gráða, er myndast á málminum, fáir geta enzt til að eiga í öll-
og öðrum óhreihindum; þetta um stærðum. Betra er að eiga
þarf að hreinsa vel og bera ögn færri tegundir og þess fleiri
af tólg eða línuíeiti á hólkinn á stærðir af hverri þeirra. —
eftir. — Varizt að .slípa með sand- Laxaflugur eins og Blue Charm,
pappir og notið aldrei smurolíu. Black Doctor, Jock Scott, Silver
Sé hjólfesting skrúfuð, er sama Doetor, Dusty Miller og Silver
feiti borinn á skrúfganginn. |Grey, svo nokkrar séu nefndar,
Erfitt er við að eiga, ef hólkar eru mjög góðar í öllum okkar ám
eru farnir aS slitna, þannig að og surnar þeirra prýðilegar sjó-
gelti í samskeytum eða stangar- birtingsflugur einnig.
partarnir snúast á misvixl, þegar j Umræðucfnið er tímabært, en
ikastað er. Séu miki' b' ögð að j óneitanlega nokkuð einhæít í
þessu, verður að skipta um j þessu rabbí. Vonandi hittumst
hólka, eh stundum er yeynaodi: við oftar og eigum þá máski eft-
að láta húða ionri hólkinn í kop- jjjir að taka upp léttara hjal.
ar eða nikkelbaði. | K. S.
ÞESSA tlagana, þegar kunnur
danskur badmiiitonmaður, er
fyrstur erlemtra manna að
kynna ístendjngiim hina
stiemmtitegu badínintoníþrótt,
er gaman að rifja það upp að
um 2000 ár eru nú iiðin síðan
að leikur er mjög líktist bad-
mínton var stundaður austur í
K na. Að sjáU'sögðu giltu ekki
um hann sömu reglur og nú
giida. En knötturinn var með
fjöðrum og hann vta'rviájeginn
mi'í sérstökum spöðum, þó
völlurinn og aðrar aðstæður
væru öðruvssi en nú. Leikur-
inn nefndist þá Poone.
Mörgum öldum sáðar fær
leikurinn á sig fastara íorm og
enskir aðalsmenn og hers-
höfðingjar í Tndlandi tóku
hann upp sér til dægrastytt-
ingar. Þar var hann leiltinn í
húsi Beauforts hertoga semj
bar nafnið Badminton House.
Þaðan hefur íþróttin nafnið,
sem engin ástæða er til að
festist við hann hér á landi.
Miklu frekar ætti að kalla
hana „svifknattleik“ sem í dag
legu tali yrði ,,svifbolti“ eins
og t. d. fótbolti.
ÍÞRÓTTIN BREIÐIST ÚT
Morgunblaðið átti í gær tal við
danska svifknattleiksþjálfarann j
■Törgen Bach, sem dvalið hefur:
•'iér á vegum TBR um skeið, ogj
skýrði hann í stuttu máli frá
•>ppruna íþróttaiinnar, dvöl sinni
hér o. fl.
— Eftir að Englendingarnir í
Indlandi höfðu kynnst svifknatt-
'eíknum leið eklci á löngu þar
til hann barst til Englands og
stuttu síðar kynnlust Danir
iþróttinni.
í dag er iþróttin mest út-
breidd á Malakkaskaga en þar
cr íþróttin ákaflega útbreidd.
Til dæmis má geta þess aff
Malakkaskagamenn kaupa á
hverjum mánuði 6000 tylftir
svifholta frá Danmörku.
Á öffrum stöðum er íþrótt-
in iffkuff af mjög mörgum.
England og Danmörk eiga
snjöllustu svifknattleiksmenn-
ina í Evrópu en íþróttin er
iffknff í f.iölmöreum öffrum
Evrópuríkjum. Bandaríkja-
menn hafa og náff mjög Iangt
í þcssari íþróttagrein.
Alls staðar þar sem menn kom-
ast í kynni við svifknattleik
fellur mönnum íþróttin mjög vel
í geð og hún hrifur fjöldann. Á
síðustu mánuðum hafa tveir kunn
ir danskir svifknattleiksmenn
farið til Þýzkalands og HoIIands
til þess að kenna íþróttina. Hef-
ur hún lítið eða ekki verið
kennd þar áður.
!ýnir í kvcid í Háskólanum
hvað hæfastur til svifknattleiks-
keppni milli tvítugs og þrítugs
verður hann, að hafa byrjað bam
að aldri að æfa íþróttina, en það
er honum oft ókleift hér á landí
vegna hins háa verðs á öllu því
er þarf. til iðkunar svii'knattieiks-
ms.
Þannig fórust hinum unga
danska þjálfara orð. „Glöggt er
gests augað“, segir gamalt ísl.
orðtak. Á þessum fáu dögum sem
hann hefur verið hér hefur hann
séð hvað þessi íþróttagrein þarf
til þess að hún haldist við lýði.
í kvöld sýnir hann íþróttina
ásamt beztu svifknattleiksmönn-
um íslands. Sýningin fer fram
i íþróttahúsi "háskólans í kvöld
kl. 8. Auk hans taka þátt í henni
geta menn stundað íþróttma að Þorvaldur Ásgeirsson, Wagner
staðaldri sér til skemmtunar og Walbom og Einar Jónsson.
umíram allt til hrtssingar. Það \ st.
má víða sjá sextugt fólk við
Jörgen Bach.
IÞROTT, SE;,I HER A MíKLA
FRAMTÍÖ
—• Hvevnig hefur yður líkað
íslandsdvölin?
— Vel og ég hef komizt að
því að margt er hér öðruv:si ert
ég gerði mér grein fyrir áður en
ég kom hingað. Eftir þessa fáu
daga sem ég hef verið hér veit
ég með vissu að svifknattleiks-
íþróttin á hingað til lands brýnt
erindi. Þelta er inniíþrótt og slíks
þarfnast menn hér. Ég hélt áður
að allir íslenciingar væru í'ærir
skíðamenn, en ég hef koníizt að
raun um að almenningur er ekki
betri á skíðum hér heldur en
almenningur i Danmörku. Oft
er hér litið urn snjó en sé einu
sinni komið upp viðunandi skil-
yioum til sviihnattleiksiðkunar
svifknattleiksiþrótt í Danmörku.
!
VANDAMÁLIN ÞRJÚ
Ég hef komizt aö raun um
aff þaff em einltum þrjú
atriffi sem aftra alnienningi
hér frá ýví aff iðka sviíknatt-
leik. Þaff er tilfinnanlegur hús-
næffisskortur, skortur á kenn-
urum og ol' hátt verð á öllu
því sem til iðkunnar leiksius
þari'nast.
Ef úr þessum þremur vanda
málum l'engist ráðið yrffi svif-
knattleikurinn ekki síður
stundaður liér en í Dunmörku.
MEIKI MÝKT VANTAR
— En hvað um íslenzka svif-
knattleiksmenn?
— Ég hef séð þá leika svif-
knattleik eftir öllum reglum og
þeir kunna íþróttina. Hins vegar
má ná eftir margra ára þjáifun
enn meiri mýkt í leikinn svo hann
verði fegurri og skemmtilegri.
íslendingarnir leika of „hart“.
Þeir slá knöttinn fram og til
baka og skortir mýkt og liðieg-
heit.
En það er ekki að búast við að
þeim hafi tekizt að koinast að
innstu leyndardómurn íþróttar-
innar. Slíkt næst ekki fyrr en
eftir margra ára þjálfun. Og þar
sem svifknattleiksmaðurinn cr
IIANDKNATTLEIKSMEIST-
ARAMÓT íslands hélt áfram á
miðvikudaginn var og fóru þá
fram tveir leikir í A-deild. Vík-
ingur sigraði Aftui-eldingu með
17 mörkum gegn 13 og Ármann
Fram með 16 mörkum gegn 11.
Leikirnir voru mjög tvísýnir
frá upphafi og tókst Víkingi og
Ármanni ekki að ná yfirhönd-
inni fyrr en all mikið var liðið
á seinni hálfleik og bendir það
til þess að liðin séu mjög jöfn
og erfitt að spá um úrslitin.
Eftir að leiknir hafa verið
fjórir leikir í A-deild er staðan
þannig:
L C J T Stig Mrk
Ármann 2 2 0 0 4 35:26
Valur 1 1 0 0 2 19:12
Víkingur 1 1 0 0 2 17:13
Afturelding 10 0 10 13:17
I. R.
Fram
10 0 1
2 0 0 2
0 15:19
0 23:35
Mótið heldur áfram að Háloga-
landi í kvöld og hefst kl. 8. Þá
fer fram fyrsti leikurinn í B-
deild. Þá leika F. H. og Þróttur
og í A-deiId t.R. og Víkingur.
Kristján Arnascn s@tur enn
tvö íst.met í skaiifahleypl
NÚ NÝLEGA hefur borizt biéf hingað heim frá Kristjáni Árna-
syni skautahlaupara, sem dvalið hefur í Noregi nær því um eins
árs skeið. í bréfinu segir Kristján að hann hafi hlaupið 500 m á
47,1 sek. og er það nýtt íst. m<j't. Fyrr í vetur hljóp hann á 47,6 sek.
Þá hefur Krístján og hlaupið 5000 m á 9:4C,6. Gamla metið hans
var 10:04.0 mín.
SIGKAÐI í RENA
j Kristján tólc þátt í skautamóti
'„juniora“ í Rena í Austur-Nor-
egi nálægt sænsku landarnærun-
um. Á þessu móti sigraði hann
bæði í 1500 m og 5000 m, en
hann getur, ekki tímans i brcf-
inu. Skautabrautin í Rcna 1 er
heldur ekki góð og auk þess er
staðurinn einhver sá kaldasti í
Noregi.
Kristján var meðal skráðra
keppenda á miklu alþjóðlegu
sljíaujtamóti í Ósló' 17. og 18. jan.,
en tók ekki þátt í keppninni
Vegna kvefs er hann fékk.
IIJÓLREIDAKEPPM
Áður hefur verið minnzt á ár-
ahgur Kristjáns í hjólreiðakeppni
á, s.l. gumri. Þá var sagt að hann
hefði tekið þátt í keppni hjól-
reiðamanna sem áður höí'ðu ékki
sigrað í keppni. Þetta skal boriö
til baka og leiðrétt, því að í
hans flokki voru margir þékktir
norskir hjólrciðamenn. — G. A.
%