Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. febrúar 1953
MORGVNBLAÐIÐ
- 15
..........................\..
Kctup-Sala J j
Kcrra oy barnarúm J ;
xneð dýnu, til sölu. Bergstaða- J
stiæti 33. — j ;
WA R F A R I N | ;
Hið nýja athyglisverða rottueit- j
ur. Atliafnamikill útflytjandi ósk- ;
ar eftir sambandi við þekkt fyr- ;
irtæki. Kirk & Co., Th Laubsgade ;
15, Köbcnhavn Ö. — I 2
__1__^*|_— I ■
-UL ' —- r. "nai"TOL ■ — | „
l,y t'jabúðin ISunn
kaupir meðalaglös frá 50—400 ■
gr.----
Við viljum senda hjarifins þakkir,.til barna tKrist-ínar
Einarsdóttur frá Flekkudal ogjmanns hennar, Ghðráíind- :
ar Magnússónar, bárná okkar og íleiri góðpa viná, fyrir'
gjafir, góðvild og heimsóknir á 95 ára afmæli.Ingibjargar
Halldórsdóttur, þann 5. febrúar s.l., og gerðu henni og',
okkur daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Lilja Jónasdótíir. Kristján Guðmundsson,
Efstasundi 72.
Samkoomr
K F U K — Ad.
Fjölsækið á kvöldvökuna kl.
8.30, takið handavinnu með. Allt
kvenfólk velkomið.
1B Ob cl
St. Danielsher nr. 4
Fundnr í kvöld. St. Freyja heim
stekir. Systrakvöld. — Leikþáttur.
ÆSsti teniplar.
Mmervingar — Mínervingar
Við heimsækjum öll St. Iþöku, í
kviild. — ÆSsli templíir.
St. I'þaka nr. 194
Fundur í kvöld á Fríkirkjuvegi
11, kl. 8.30. „Mínerva" heimsækir.
Systrakvöld. — Kaffi, hagnefnd-
aratriði. — Æ.t.
St. VerSundi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8.30.
1.
2.
3.
4.
5.
Inntaka nýliða.
Áfengismálin á Aiþingi:
Bannveig Þorsteinsdóttir,
alþingisrnaður.
Upplestur, Þóranna B. Sí-
monardóttir.
Píanósóló, hr. Árni ísleifss.
Önnur mál. — Æ.t.
élcaaslil
I'jóðdansafélag Reykjavíknr
Æfingar fyrir börn verða á
vehjulegum tíma. — Stjórnin.
V A I. U R
Tvímenniskeppnj í bridge fyrir
Valsmenn og velunnara, verður aó
félag’sbeimilinu n.k. fimmtudag og
föstudag kl. 8. Þátttaka tilkynn-
ist i verzl. Varmá fyrir hádegi á
fimmtudag. — Nefndin.
Félag auslfirzkra kvenna
heidur skemmtifund með félags-
vist að Aðalstræti 12, í kvöíd kl.
8.30. Aðalfundi veröur frestað um
óákveðinn tíma. -— Stjórnin.
Handknattieiksstúlkur VALS
Æfingin feliur niður í kvöld
vegna íslandsmótsins.
— Nefnd in.
Fimleikadeild Árnianns
Skemmtifundur verður i Tjarn-
arcafé, uppi, í kvöld kl. 8.30. Til
skemmtunar; 2 kvikmyndir (teikni
myndirL — Gamanvísur. — Dans.
Ath.: Allar æfingar falla niður í
kvöid hjá karlaflokkum.
Atvliiiia óskast
Stúlka óskar eftir atvinnu.
Margs konar vinna kemur
til greina, þó ekki vist. Til-
boð merkt: „Dugleg — 14“,
sendist afgr. bl. fyrir n. k.
fimmtudagskvöld.
Amerískur
Grammófónsi
til sölu. Spilar allar plötu-
stærðir. Camp Knox C-0, kl.
’ 4—8 e.m.
Boztu þakkir til þeirra, sem sendu mér kveðjur og
heillaóskir- á flmmtugsafmæii mínu.
Guftm. Guðjónsson.
Hjálpræðisiierinn
Alménnar samkomur þriðjndag, "
fimmtudag og laugardag kl. 8.30.
1 kvöld talar kapteinn Nielsen. —
Allir velkomnir.
Iljartans þakkir fyrir gjafir, skeyti og vinsemd á 80
ára afmæli mínu, 6. febrúar 1953.
Jónas Hieronýmusson.
RUSIIMUR
T H O M P S O N, steinlausar nvkomnar
' */
30 lbs. kassar
48 x 15 oz. pakkar
SMÁPAKKAR. hentugir sem sælgæti
144 x 11/2 oz. pakkar
Verðið mjög hagstætt
Caaerl ^JCriótiánóóon Js? Co. h.j
Oss vantar 1—2 herbergi og eldhús, fyrir einn af
starfsmönnum okkar. .... . v.:..
Upplýsingar í síma 7266.
H.f. Ræsir
Atvinna
Maður. vanur kemiskri fatahreinsuh og litun, getur
fengið framtíðaratvinnu.
Tilboð merkt: „Efnalaug 998“, sendist Morgunbl.
fyrir fimmtudag'. , .
Vélvirki eða rennismiður óskast til verkstjórnar á
vélaverkstæði. — Tilboð sendist Morgunblaðinu
fyrir næstkomandi laugardag merki:
„Járnsmiður —990.”
ÚpRÐARMEm:
Það tilkynnist hér með viðskiptamönnum
Joseph Gundry & Co., Ltd., Bridport
og öðrum kaupendum að veiðarfærum, að Mr. J. M. Reiss,
sölustjóri firmans er kominn hingað. Mr. Reiss tekur á
móti pöntunum á reknetaslöngum fyrir næstkomandi
síldarvertíð svo og öðrum framleiðsluvörum firmans. —
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar næstu
daga.
C)ta jar Cjíóíaóon &Co. Lfí,
Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370
viTrasuvrai
Munið vatnskassa-verkstæðið
Suðurlandsbraut 121.
Eliment fyrirliggiandi.
Fljót afgföiðsla. Vönduð vinna.
H. OTTÓSON
■ - -- Suðurlandsbraut 121.
Fiárfeslingarleyfi
Byggingarféiagi
Hefi fjárfestingarleyfi, en vantar byggingarfélaga.
Upplýsingar í síma 81075 og 81200.
: i
Utför
KJARTANS KONRÁÐSSONAR,
fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, miðvikudag 11.
febrúar klukkan 2 síðdegis. — Athöfninni verður út-
varpað. Þeir, sem minnast vilja hins látna, láti líkn-
arstofnanir njóla þess.
Börn og tengdabörn.
Þökkum vináttu veitta við fráfal
BJARGAR ARNÓRSDÓTTUR
Þórður Geirsson og fjölskylda,
Suðurgötu. 26, Reykjavík.
I
Vlnnuiskúr
Erum kaupendur að góðum vinnuskúr.
Upplvsihgar í síma 81480.
Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
föður okkar
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
frá Amundakoti.
Börn hins látna.
Hjartans þakkir til allra. sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður
okkar og tengdaföður
GUÐJÓNS JÓNSSONAR
frá Ferjubakka.
Sigríður Kristjánsdóttir,
börn og tengdabörn.
Við þökkum af alhug öllum, er auðsýndu okkur sam-
úð við andlát og jarðarför
RANNVEIGAR FILIPPUSDÓTTUR,
• Sérstaklega þökkum við starfsfólki 6. deildar Lands-
-spífálans, sem af sérstakri alúð og nærgætni stunduðu
hiná -látnu í veikindum hennar. Einnig þökkum við söng-
flokki K.F.U.M. og K. söng við útför hennar.
' Guð blessi ykkur öll.
Guðmann Hannesson,
Sigríður'H. Guðmannsdóttir. Rúnar Guðmannsson.
■M
ÍV
"4
í7t
ut
í .<.
rrí
■. i'
í..
í
t'-
■/>
iií
(
>-r
9
VJ
; .*»
.' 0 ’
■(
í