Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 12
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. febrúar 1953 12 — Kvennadeiid Framhald af bls. 7 Jónasson, formaður, frk. Guðrún Magnúsdóttir, gjaldkeri, frú Eygló Gísladóttir, ritari. Með- stjórnendur þær frúrnar Gróa Pétursdóttir, Ingibjörg Péturs- dóttir, Sigríður Pétursdóttir, Ástríður Einarsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Þórhildur Ólafs- dóttir. Endurskoðendur voru kjömar þær frú Ólafía Árna- dóttir og frk. Elín Guðnadóttir. Hinar ýmsu nefndir, sem starfa innan deildarinnar voru og allar endurkosnar en þær eru: Ferða- nefnd, Hlutaveltunefnd, Skemmti nefnd, Kaffinefnd og Merkja- sölunefnd. Hefir deildin i hyggju að stofna til almennrar merkja- sölu á Góudaginn eins og und- anfarin ár. Að loknum aðalfundarstörfum var setzt að kaffidrykkju með söng og ræðuhöldum undir borð- um. Jón E. Bergsveinsson fyrrv. erindreki Slysavarnafélags ís- lands og kona hans voru þar kvödd og þakkað fyrir ágætt starf í þágu deildarinnar og fyrir kveðjuorð sem Jón hafði flutt til Slysavarnafélagsins. Að loknu borðhaldinu var dansað til miðnættis. Ríkti hin mesta eining og ánægja yfir öll- um fundinum. Hsimsókn á flóðasvæðið í Hollandi — Diilles Framhald af bls. 8. Kyrkingartök Rússa eru hlutfalls lega veikust í Albaníu og Ung- verjalandi. Munu þær þjóðir sennilega verða eitt fyrsta verk- efnið á þessum vettvangi. Auðsæ óreiða ríkir í Albaníu, í Ung- verjalandi hafa síðustu Gyðinga- ofsóknirnar valdið mikilli ókyrrð. EN NÚ MÁ FARA VARLEGA í grundvallaratriðum er Eden, utanríkisráðherra Breta, því sam- mála, að hvetja beri kúguðu þjóð irnar á alla lund. En hann vill, a. m. k. fyrst um sinn, að eigi sé haldið fast við endurskoðun landamæra Póllands og Austur- Þýzkalands. Óttast hann, að and- fcommúnistaaflanna bak við ,járntjaldið“ verði freistað að rísa upp of snemma, svo að harm- Ipikurinn um Broz hershöfðingja ÞVarsjá í lok síðasta heimsófrið- gr endurtakist. Vér getum gert ráð fyrir, að hið mikilvæga mál- efni, er hér um ræðir, verði ná- kvæmlega rætt við komu Dulles, utanríkisráðherra, til Lundúna í þessum mánuði. (Morgenbladet). Framhald af bls. 2 hægðist á ný, var mjög vel að sér j um allt það, sem viðkom björg- j unarstarfinu í bænum hans. Við j héldum fyrst í stað að hann hlyti j að vera bæjarfulltrúi, því hann j lagði fyrir okkur skýrslu, sem hann hafði tekið sam.an á s.l. ári' um ástand flóðgarðanna á eyj- j unni. Þetta hafði hann aðeins gert j af einskærum áhuga og til gagns I fyrir yfirvöld eyjarinnar. Þegar j við,spurðum hann hve margir j væru að vinna á flóðgörðunum! fyrir sunnan og norðan bæinn, \ sagði hann, eftir litla umhugsun, | 3000. Hér á eyjunni hefur aldrei j önnur eins bílamergð sézt og nú, | í sambandi við flóðin og aldrei fyrr hafa jafn margir utanbæjar- menn komið hingað, sagði prent- arinn. Síðan fylgd.i hann okkur niður aðalgötuna. í verzlun, sem breytt hafði verið í birgðastöð, hafði flóttafólki verið afhentur fatnaður, tóbak og það fékk þar hressingu. I húsi beint á móti fór fram skráning sjálfboðaliða, sem komið höfðu með ferjunni um leið og við. Nú varð hríðinn enn dimmari. Þegar við komum út aft ur sáum við tvo gamla menn , koma með stærðar vagnhesta í taumi. Þá átti að flytja yfi-r-,-til meginlandsins, því ek.kert var ætilegt handa þeim á eyjunni eft- ir að hún hafði sokkið í sjó: . Gjallarhornin, sem voru utan á -i-áðhúsi bæjarins, gullu öðru ! hverju, hraðboðar hersins á bif- f hjólum þeyttust fram og aftur, snjóugir og aurugir. Vörpulegur . liðþjálfi stóð á sandpoka á miðri j þröngri götunni og stjórnaði um- ■ ferðinni, errsíárir..vörubílar--flu-ttu efni gegnum bæinn út á fíóðgarð- ana. Hvergi fannst mér ég Sjá þáð betur en hér, að eitthvað þessu ]íkt myndi ástandið vera, ef ó- vígur her hefði ráðizt á landið. Við snerum nú til ferjunnar. Enn varð á vegi okkar beltisdráttar- vélin og nú dró hún svo mörg svín, að eitt þeirra slitnaði frá og lá eftir á götunni, en kaldur hund ] ur snuðraði af hræinu. Þegar víð komura niður á ferjuna, voru á þilfarinu 6 kýr, og skulfu þær úr kulda í hríðinni. Eigandinn vék ekki frá þeim alla leiðina. Það voru ekki margir Overflakkee bændur, sem voru jafn lánsarbir í óláninu og þessi bóndi. . ! heim í skyndi til föður síns, sem lá fyrir dauðanum. Enginn vissi þó hvort þessi stúdent væri þarna eða einhvers staðar annars staðar að störfum á flóðgörðunum, en samskonar tilkynning var þá les- in í öll gjallarhorn á flóðasvæð- inu. ÞAKKLÁTIR FYRIR HJÁLPINA Á blaðamannafundinum, sem haldinn var í utanríkisráðuneyt- inu, var mikill fjöldi og hinir hollenzku talsmenn stjórnarinnar lögðu á það mikla áherzlu við fréttarnennina hvaða gjafir hefðu borizt þennan daginn og hve hug- ur allra virtist stefna til þeirra. Suður á Ítalíu höfðu þá um dag- inn komið hundruð manna, í sendiráðið hollenzka í Róm. Þeir fóru allir úr skónum þar og fóru á sokkaleistunum út. Gáfu flótta- fólkinu frá flóðasvæðunum skóna feikna mikla hús hafa farið að því cr talið er milli 50 og 60 þús. manns síðan að flóðin hófust. Þangað hefur klæðlít-' ið fólk, langhrakið, iiungrað j og' andlega niðurbrotið komið til þess að leita hjálpar og hjúkrunar. Þangað hefur ver-1 ið komið með mæður með börn sín, sem verið höfðu uppi í trjágreinum og haldið sér; svo íast að þegar þeim var komið til hjálpar gátu þær! ekki losað takið. Hendurnar voru orönar krepptar utan um greinarnar svo að saga varð j af beggja vegna við og til! Iijálparstöðvarinnar komu þær með hcndurnar krepptar| utan um trjábúíana. Þegar lífs orkan óx á ný, smáréttist úr fingrunum, unz greinarstúf- arnir lágu eítir á borðir.u þeg- ar þær lyftu höndunum upp. Hér hafa læknar og hjúkrunar- sína. Þennan dag gáfu Svíar 100 konur horft upp á unga og gamla þús. teppi. Þar með var teppa- verða skyndilega sturlaða, þegar þorfinni gjörsamlega fullrægt.—I þeim hefur við endurnýjun lík- Svpna skýrðu þeir frá hverri( amskrafta sinna orðið ljós hin gjöfinni á fætur annarri og báöu hryllilegu örlög sinna nánustu. — blaðamennina að færa þakkir. I Daginn áður hafði t.d. orðið að Þeir skýrðu þá líka frá því, hvað( handjárna unga stúlku. Nokkru það væri, sem þá vanhagaði mestj áður en. við komum hafði 11 ára um, en það voru jarðýtur, mokst ursvélar og ýmislegt fleira efni til flÓðgarðagerðar. Einn blaða- marinanna spurði um það, hvort flóttafólkinu hefði verið dreift yfir landið. Því var svarað til, að lögð væri á það áherzla að slíta ekki í sundur fjölskyldurnar. í þessu sambandi var þess getið að eigendur gistihúsa á Miðjarðar- hafsströnd Frakklands hefðu boð izt til að taka á móti börnum af floðasvæðinu. Hollendingar kváð ust ekki geta tekið þesSu góða -boði. Þeir sem einhver kynni hafa haft af Hollendingum vita að hver einasta fjölskylda er sem órofa heild, þegar eitthvað bját- ar á. YFIR 20 ÞÚS. HÚS ORÐIÐ FYRIR SKEMMDUM Spurt var um það, hve mikið tjón hefði orðið. — Ekki kvaðst Mótorbátur ■ 12—15 tonn, í góðu lagi, ósk ast til leigu nú þegar. Kaup ! á bátnum geta komið til greina.-Tilboð er greini á- , stand báts og vélar ásamt • veiðafærum, ef um sölu er •’ að ræða, sendist afgr. blaðs I ins fyrir hádegi á iaugardag ; merkt: „Bátur — 1“. ÞÚSUNDIR SJALFBOÐALIÐA Þegar við ókum frá Helleveots^ hus aftur til Haag, þar sem blaða- mananfundur skyldi hefjast, ók- um við framhjá þúsundum sjálf* boðaliða, sem voru að styrkja og jhækka fióðgarða, því Hollending- ’ ar telja hættuna ekki enn liðná hjá, og ekki fyrr en eftir næst- komandi föstudag, en þá er stór- straumgflóð. — Var á öllum að heyra, að þessum degi kviðu þeir mjög. Þessir garðar voru styrktir á þann hátt, að reknir voru niður staurar., með stutlu millibili. Þá var plönkum slegið utan á og síð an sandpokum staflað upp með. Meðan við þurftum að nema stað- ar vegna umferðatruflana, heyrð- um við Hvar kallað var nafn upp í gjallarhorn, en þar var um að ræða stúdent, sem fara þyrfti drengur verið fluttur í sjúkrahús. Hann hafði horft á bróður sinn og föður drukkr.a. Þeim í hjálpar stcðinni tókst ekki að fá drenginn til þess að nærast eða segja eitt einasta orð. Hann hafði aðeins set ið hreyfingarlaus og starað án af- láts niður á borðið. í AIIOY-IIÖLLINNI Þegar við komum munu hafa verið þar nærri þúsund manns. I fremri sal íþróttahallarinnar, 'stóðu nokkur þúsund sjúkrabör- ur á gólfinu. Þar voru í svefn- pokum milli 15 og 20 manns. Þar var sérstök úthlutun á smábarna- fatnaði, önnur á fatnaði fullorð- inna. Þar voru lækningastofur, en margir hafa þurft læknisað- ::gerða við vegna meiri og minni • háttar meiðsla. Þar-er flóttafólkið sprautað gegn taugaveiki og öðr lega gleði var fljót að ná yfirtök- unum. Við dvöldum í kaffistofunni nokkra stund með lögreglufor- ingjanum sem tók ýmsa tali fyrir okkur, en allt hafði það fólk lent í meiri og minni ævintýrum er hin 6 metra háa flóðbylgja brauzt inn yfir landið. — Öld eftir öld hafa Hollendingar stöðugt verið að vinna á mesta óvini sínum. Þar sem hafsjór var fyrir nokkr- um tugum ára er nú sléttur akur. ÞJÓÐSAGAN FRÆGA Þjóðsagan um hollenzka dreng- inn, sem stakk hendinni í gatið er sjórinn hafði rofið gat á flóð- garðinn hefur endurtekið sig. — Hoilenzka þjóðin öil ver nú land sitt fyri ágangi sjávar af meira kappi eri nokkru sinni fyrr. Aldr- ei hefur Plolland verið i annarri eins hættu og aðfaranótt 1. febr. og það er mönnum torráðin gáta, hvernig á því stóð, að flóðgarð- arnir norðar í landinu og við Haag skyldu ekki bresta. Allur heimurinn dáist að dugn- aði Hollendinga og á erfiðleika- tímunum nú, hefur sú aðdáun komið mjög skýrt í ljós, þar eð flestar þjóðir heims hafa nú haf- ið fjársöfnun til styrktar flóða- svæðisfólkinu og endurheimt hins sokkna lands, sem talið er vera um það bil sjöttungur Hol- lands. HOLLENDINGAR VONGÓÐIR Hollendingar eru vongóðir um, að með þeirri tækni, sem menn ráða nú, muni það reynast mögu- legt að bjarga landinu undan sjó á ný, á skemmri tíma en ókunnir ætla. Þeir munu ekkert til spara og einskis láta ófreistað til þess að svo verði. Hollendingar munu halda áfram að herja á mesta óvin sinn, hafið, og leggja undir sig meira land til hagsbóta fyrir komandi kvnslóðir. Sv. Þ. tatsmáður ríkisstjórnarinnar gefaýum skæðum sjúkdómum, sem oft gefið neinar tölur, en blöðin hafa fvlgja í kjölfar slíkra hörmunga. kryddvörur eru íkta og þess vegna líka þær bezt. Við á- hyrgjumst gæðin. — Biðjið um Lillu-krydd þegar^þér gerið innkaup. látið ýmsar tölur frá sér fara til að mynda 20 þúsund hús muni hafa orðið fyrir meiri og minni skemmdum í flóðinu. Tugir þús- unda af búpeningi hafa drukkn- áð. Það er því ekki að undra þótt stjórnarvöldin hafi ekki enn gert sér fulla grein fyrir því, hve tjónið nemi mörgum milljörðum gyllina. Og á föstudaginn, þegar Dutles utanríkisráðherra Banda- ríkjanna var í Haag, þá munu Hollendingar ekki hafa beðið Bandaríkin um aðstoð við endur- byggingarstarfið á flóðasvæðun- úm. WOI- HENDUR MÆÐRANNA KREPPTAR UM TRJÁGREINARNAR Seint á föstudagskvöldið fórum við til Rotterdam í aðalmiðstöð björgunarstarfs- ins í Ahoy-höllinni, sem fyrir nokkrum kvöldum enduróm- aði af fagnaðarlátum nokk- urra þúsunda áhorfenda að hnefaleikakeppni. Nú ríkti þar sorg og þrátt fyrir allt gleði í sorginni. Um þetta í'minni sal þar inn af voru veit •íngar franj bornar. Þar hittum við að máli gömul hjón. Gamla konan hélt á slitnum tannbursta Og mér virtist það vera það eina, sem hún hafði haft með sér þegar þau urðu að yfirgefa húsið sitt. Gamli maðurinn var, þrátt fyrir ;4 rólega framkomu gjörsamlega bugaður og kvaðst ekki hafa neina möguleika til þess að rétta sig við eftir þetta áfall. Lögreglu- foringi, sem fylgdi okkur, sagði að það væri skoðun margra að mik- iil fjöldi fólks á eyjunum, sem sokkið hefðu, svo sem eins og Ge- orre, Overflakkee og Schouwen Duiveland, myndu yfirgefa gamla landið og flytjast búferlum vest- ur til Kanada eða Ástralíu. Við annað borð sátu nokkur börn að leik, með leikföng, en stjórn hjálparstarfsins leggur ríka áherzlu á að börnin af flóða- svæðunum fái sem fyrst leikföng í hendurnar, til þess að reyna að dreyfa huga þeirra frá hinum hörmulegu atburðum. Var á- nægjulegt að sjá hve hin barns- Hæsii yinnimiur BEZTI árangurinn í getraunum síðustu viku reyndist 11 réttir, en 2 þátttakendum tókst að ná því. Annar er Akureyringur, sem haíði aðeins eina ranga ágizkun í einfaldri röð. Hinn er Reykvik- ingur, sem hafði 11 rétta á kerf- isseðli, sem gefur 619 kr. — Kvennasíða — Eruð þér... Framhald af bls. 6 ánægjulegt við hlutina, vegna þess, að þær einbeita sér öllum að því að tæta allt í sundur ögn fyrir ögn. — Raunsaeið getur gengið of langt! Gáfan Káðning á gátu dagsins: Spegill. M A R K Ú S Eftir Ed D.ulrl * As MAEK CUTS TKE L!,Ní?, THE BOAT PiTCHES WITH THG BOILIN6 WAVeS LIKE A MAD BEONCO / 1) Þegar Markús sker á línuna, kastast báturinn til. 2) Skyndilega sveiflast bátur- inn undan strauminum. 3) Og við það missir Markús takið. __.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.