Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 7
Þriðjuclagur 10. febrúar 1953 M0RGV3BLAÐ1Ð 7 7:1 FRU GUÐRUN GUÐLAUGS- DOTTIR, ' bæjarfulltrúi, á sex- tugsafmaeli í dag. Hún fæddist á Melum á Skarðsströnd í Dala- sýsiu 10. febrúar 1893. Foreldrar hennar eru séra Guðlaugur Guð- mundsson og Margrét Jónasdótt- ir á Skarði á Skarðsströnd, síðar á Stað í Steingrímsíirði, — gáfu- fólk og skáidmælt. Guðrún hlaut menntun í for- eldrahúsum og dvaldist síð3r í 4 ár í Danmörku, árin 1912—1916. Árið 1919 giftist Guðrún Einari Björgvin Kristjánssyni, húsa- smíðameistara frá Tungu í Fróð- árhreppi. Hafa þau eignast 7 börn, eina dóttur og sex syni. — Húsmóðurstörfin hefur Guðrún rækt með svo frábærum mynd- arskap og dugnaði að einstakt orð ’íer af. En þrátt fyrir húsmóðurstörfin á umsvifamiklu heimili heíur hún gefið sér tíma til að sinna margvísiegum áhugamálum sín- um út á við, mannúðar- og félags- málum. Guðrún er trúkona mikil, og hefui' staríað af einlægni og at- orku að kirkjumálum, fyrst í Dómkirkjusöfnuðinum og síðar í .Hallgrímskirkju. M.a. íagði hún fram mikla vinnu við undirbún- ing byggingar Hallgrímskirkju. I Oddfellow-reglunni hefur hún starfað mikið. Hún var ein af þeim konum, sem bezt gekk fram í þvi að stofna félög Sjálfstæðiskvenn’a, fyrst í Reykjavík og síðar í Vest- mannaeyjum, ísafirði, Siglufirði og Akureyri. Ferðaðist hún þá víða um land, hélt fundi og vakti áhuga kvenna fyrir stofr.un slíkra félaga. Sjálfstæðisflokkurinn stendur í mikilli þakkarskuld við Guðrúnu fyrir aht það starf. Guðrún Guöjaugsaóttir var fyrst kosin í bæjarstjórn Reykja- vixur i januar íuoo, seiii vííiuíUjí- trui og aui par sæu i Z kjörtima- bii eoa ui r»nö. Við síoustu bæj- arstjoj nai xosningar iuou, var hun enn kosin. Heiur hún mætt á mikium ijojua bæjarsijornar- i'unOa. Einjiig hefur Guðrun starf að í barnaverndarneind, sxola- nefnd Austurbæjarskóia, f; æds.u- raoj og i.amiæisiuneind. Arvexni hennar, Soinvizku- semi og stunavisi í ollum pessum storfuni er aiveg einstuK. Hvert það ti unaöa.sia, r, stm henni er falið, viii JiUii ieysa þannig af t hendi, að óaöíimianiegt se. Gegn- ir það fuj ðu, hvermg húsmóðir, jafn önnum kaiin og nún hoiur verið, getur kopuð p,x i ve: k ,.o sinna jaxjunjKiu ar reia^s- og mannúðarrnáium eins og Guðrún. Guöi’ún er jijai tagoo kona og má hvergi aumt sjá. Aiiir þeu, sem bagt eiga, — srnælingjar,! sjúklingai', gamairneimi, — eiga hauk í jiojin, þar sem Guó.un Guðlaugsdóttir er. Guöi un er mjog iétt ura mái. Einnig er hún sxáídinæit vel eii.s og hun á kyn til. Þótt hún hafi lengi fengizt við ljóðagerð, heíur hún ekki látið margt frá sér fara, nema taexiiæris.jóð. En ótrúlega fljót er hún að yrkja;.rösk í þeirii | grein eins og öðrum. Eitt sinn, er ég sá um útgáfu á biaði nokkru, hringdi ég til hennar rétt fyrir hádegi til þess að spyrja, hvort hún ætti kvæði í fórum sínum til birtingar af sérstöku tilefní. j Því miður kvaðst hún ekki eiga það. En milii kl. 1 og 2 sama dag hringir hún til mín og sendir mér hið snotrasta kvæði, sem hún hafði þá ort yfir matarpottunum og skrifað niður í skyndi. Guðrún Guðiaugsdóttir er j trygg í lujid, sannur vinur vina sinna. Eg flyt henni fyrir hönd I samstarfsmanna í bæjarstjórn og mína hjartanlegar hamingjuósk- ir á sextugsafmæli hennar. i Hún liggur nú í sjúkrahúsi, og vonum við, að forsjónin færi henni skjótan bata og langa starfs ævi cnn. i Gunnar Thoroddsen. fagna beiiiti'iii mgöngum wið Islai* ;avi með vi&hafn a leiðin Hamksrgarflifig^veíli MIKILL mannfjöldi fagnaði far- ánægja að bjóða ykkur öll hjart-’gömul og náin menningartengsl þegaflugunni Heklu i llamborg, anlega velkomin til Hamborgar væru nú endurvakin. Kv^ðst s.l. miðvikudag 'er hún kom þang- í ykkar’ fyrstu áætlunarflugferð hann þess fullviss, að með hintira að í fyrsta skipti í reglubundnu frá Revkjavík. Ég lít svo á, að beinu flugsamgöngum milli farþegai.usi. Fánar Vestur-Þýzka þcssi dagur marki tímamót í sam Reykiavíkur og Hamborgar !ands og IsJönds b'.cktu bbð við bandi okkar við Vestur-Þýzka- myndu að nýju takast náin sam- hiið á fánastöngum fyj ir fi aman land. Við erum konnn miklu nær skipti á sviði menningar og við- .‘lugstcðvai byggingUDa. — Við þessari miklu menningar- og við- skipta. .nóttökuathöfn, veitingasllum ingarin '.ald a máli um, :,.ff méð komu Ilek’u tcfði ve- ’c b • i’ð blað í sagu við- kipta Þýzkalands og Islands. sem fram fór i skiptaþjóð við þáð, að flUgfélagið. I þýzku kvöldblöðunum og I útvarpsins, var Hi.om'E.vmit í HRÍBAKBYL Ilekla lenti á i íugstöðvarbygg- Loítleiðir hefir hafið regiubundn kvöldfréttum r voru mafgar ræður ar flugferðir að heiman hingað skýrt frá komu Heklu og þeim Vo . , æðumenn á einu og aftur heim. Hér eftir getum. viðtökum, sem hanni voru búnar■„ við ferðast beinustu leið heim | með eigin ílugvél og eigin ahöfn. _ RÚBUÞURRK AN BIDAÐI F.ins og þið vitið, þá gekk í hálf- OG TAFÐJ gerðu stappi með að fá hin nauð- Rétt í þann mund og Hekla yar synlegu leyfi fyrir þessar far- j að setjast á flugbrautina vi’idi þegaferðir, en mér er það svo óheppilega til að rúðuþurrk - jcersónulega mikil ánægja, að j an vi’ð sæti flugstjórans bilajSr. hafa borið gæfu til að aðstoða' Þessi bilun varð til þess, að Htekla við útvegun þessa leyfis í góðri! taíðist í margar klukkustundir. samvinnu við rétta hlutaðeigend- Hafði þetta eðlilega í för með sér ur hér í landi. mikil óþægindi fyrir þá farþega, sem héldu áfram með Heklu til Hambo: garvelli um kl. 1,30 etttt’ islenzkum tima. Þá var þar vct-srveður, allhvasst og snjókoma. Um le^ð og lard- göngubrúnni hafði verið ekið að fiugunni og farþegar stignir út, Ég skal ekkert segja um, hve .aínaöist hópur gesta er fagnaði mikils virði þessi að'stoð mín var ihötn H klu, og fæ; ði henni að fyrir hina lieppilegu lausn máls- ief fagran biómvönd. Flugstjóri í þessari ferð var Magnús Guð- : lundsso i. Umboðsm: 8ur I.oftleiða í Ham- uis, en vil fullyrða, að við gerð- um það sem við gátum og ég er sem góður ísienöingur stoltur yíir þessari fraintakseini aí hálfu iorg bauð milli 70-—80 manns stjórnar Loftleiða. Hún verð- Kaupmannahafnar, en meðal þeirra voru tveir sjúklingar, serr» ganga munu undir uppskurð * Kaupmannahöfn og Gautaborg. Gerði félagið ráðstafanir til að> búið væri um sjúklingana eins vcl og aðstæður leyfðu í flug- stöðinni. Voru flugfreyjurnar stöðugt yfir þeim ásamt hjúftr - unarkonu, sem var með þeim aðl i) síðdegisdrykkju i J’Iu stöðvar- skuldaði alla þá aðstoð, sem lát- byggingunni. Voru meðal gesta in var í té aí minni hálfu. — Og Vilhjálmu" Finsen, sendiherra, nú eru áætlunarferðirnar hafnar! , - „ , , , . v. . Árni Zimsen, ræðism., þá full- Fyrir m.ig, sem fulltrúa Islands __________’ ".._Í trúar borgarstiórans í Hamborg, hér í landi, er þetta sérstakt og samgöngumálaráðuneytisins í ánaagjuefni. Það mun koma í ljós Bonn og íjölmargir blaðamenn og þó siðar verði, að þessar flug-. , ,. ... _. c ,• , , ° 1 samstundis til Stanvanger og e- starfsmenn í:uvmaiciStjo.nai inn- terðir munu haía geysmnkla þyð- B að gera við þurrkuna, var flogiði ti) Kaupmannahafnar á einnl klukkustund. Þaðan hélt Hekla ar í Hamborg. ingu fyrir menningarsarnband Meðal gesta íélagsins, sem fóru ók’kar við Þýzkaland. með Heklu í þessari fyi-stu ferð var Agnar Kofocd Hsnsen, f)ug-! Megi Guð og gæfan fylgja flug- vallestjóri. j véhan Loftleiða æfinlega í þess- Loftíeiðir hafa þegar ráðið sér um ferðum! Farið heiiir og ég ’’Morgunblaðinu attj við fram - umboðsmann í Hamborg. Hefur vona að við sjáunjst öll heil aftur, kvæmdastjóra felagsins, Gunaar hann góða reynslu að baki, í sam- -oft og mörgum sinnurn. Þakkir Gunnarsson, a leiðinm heim fra hún nú í Austurlanda-reisu S leigu hjá Braathen S.A.F.E. NÝ FLUGVÉLAllAUP f samtali, sem blaðamaður frá fyrir komuua! bandi við slik umboðsstörf og f yrirgrei ðs’ u. U mboðsmaður inn heitir Ness og er gestivnir höfðu safnsst saman í mjög vistlegum veitingasölum flugstöðvarinnar, hinna þýzk.u gesta, svo sem full- KÆÐA FINSENS SENDIHERRA Þessu næst tóku til máls ýmsir Stavangri í gær, en félagið baufif tveim blaðamönnum í vígsluför-- ina, sagði framkvæmdastjórinn, að með því að hafa fengið öll fluj» i réttindi til Þýzkalands, hefðu Aðalfundur Kveonadeildar SVFI í Reykjavík í gærkvöldi \ deildinni eru um 1700 félapkonur—VeifH 65 þús. krónur fi! slyssvsrns á s.f. sfarfsári KVENNADEILD Slysavarnafélags íslands i Reykjavík hélt hinn árlega aðalfuntl sinn í Sjálfslaeðisbúsinu í grerkvölm. Hefst þar með hið 24. starfsár deildarinnar. Ilól'st fundurinn kl. 8,30 með því að formaður félagsins, trú Guðrún Jónasson flutti stutt ávarp, þar scm hún bauð félagskonur velkomnar, sctti að svo mæltu fundinn og stjórnaði honum. Um 200 konur sóttu fumlinn. br.uð hann þá velkomna með tcúi Bonn-stjórnarinnar, borgar*; skaP®2t möguleikar fyrii stór stuttri ræðu. Vilhjálmur Finsen, stjórans í Hanrboi'g Og yíirmaður ‘jU ina s ‘V,.r,0,11.11 agSirsI .f1.” ' sendiherra, sem veitti Loftleið- Hamborgarílugvailar. Eins tók til með t Ihtr trl þess að Alþmgl um ómetsnleca aðstcð i satrbandi májs foimaðtu’. Islandsvinofélags! ™fel.a*|n" omctaKnl?f* við samningagerðir þess við sam- þess, sem starfandi er í borginni. ’ aos,1°ö’ ^1”?1 ,emr san?*y^ göngumálaráðuneytið þýzka. tók Flugvallastjóvi, Agnar Kofoed- hcimila nk'sstjornmna abyr;ge> GERÐ GREIN FYRIR STARF- j SEMI DEILDARINNAR 1 Ritari deildarinnar, frú Eygló Gisladóttir, tpk síðan til niáls og gerði grein fyrir starfsemi henn- ar á undangengnu starfsári. — Þakkaði hún ágætt og árangurs- ríkt samstarf allra félagskvenna, en tala þeirra nemur nú um 1700. Þá gerði gjaldkeri, frk. Guðiún Magnúsdóttir, skil á reikningum og fjárhag deilöarinnar. "Tekjur a árinu höfðú numið rúmum 87 þús. kr. og rekstrarhagnaður varð 13,345,19 kr. Nokkrar gjafir höfðu borizt gteildinni; Kona eip, Eíinborg Guðmundsdóttir, Skóia vörðustíg 15 hér í bænum sem er 75 ára gömul gaf 500 kr. og! auk þess höfðu spilafélagar deild arinnar gefið þrjár upphæðir, sem námu samtals 607 kr. Deild- in haíði lagt fram 49 þús. kr. til slysavarna á árinu auk hinna 25 þúsunda, sem hún gaf Slysavarna íélagi íslands í tilefni af 25 ára afriæli þess hinn 29. jan. s. 1. Reikningar gjaldkera voru sambvkktir samliljóða af öilum fundarkonum. ÖLL STJÓRNIN ENDUR- KOSIN Þá var gengið til stjói’narkosn- inga, serri fóru á þá Ieið, að stjórn in var öll endurkosin en hana skipa þessar konur; frú Guðrún Framh. á bls. 12 því næst til máls. Mælti hann Kansen, formaður fiugráðs, flutti fyrstr á íslenfcku, og komst m.a. kveðjur íslenzku flugmálastjórn- svo að orði: t aiinnar. ICvað hann diág þennan Kæru landar, ágæta flugfóík! marka merk timamót í ísienzkri Mér er þsið alveg "érstök flugsiigu og fagna bæri því að Isbrjótar á Eyrarsundi Þúsnndir dabskra heimila vafnslaus vsgna frosta KULDINN hefur bitið sig fastan og sleppir ekki taki sinu, skrifa Kaupmannahafnarblöðin í morgun. Danskir firðir og suud eru nú lokuð vegna iss og ísbrjótor eru vanmáttugir í baráttunni við isinn. Þúsurfdir danskra heimilá cj u vatnslaus, þvi -frosið er í öllum vatns'eiðslum í dag mæ’dist 20 gráðu frost á surnum stöðum í Danraörku, en þar scm kr.ldast var i Noregi var frostið 43 stig. BÖRNIN LEIKA SÉR \ ÍS ------------- ís er nú kominn á Eyrarsund svo langt sem augað eygði en þó ekki svo þykkur að hann hindri skipasiglingar. Lögreglubútar og tollbátar urðu samt að liggja um kyrrt því þeir gátu ekki brotiö sér leið. í smáþörpum við Eyr- areund léku börnin sér á ís í liöfninni. HITABYLGJA VÆNTANLEG ’Korfur eru.á að þessi ívbsta- tími verði ekki iangur. Hlýindih eru á leiðinni, segja blöðin. „Ilita- bylgja“ — 6—8° — er á leið noi ður yfir Frakklanid og riiun hún gánga yfif Kö'land og s.’ðan Dar.morku. til handa félaginu vegna flpg- vélakaupa, en ef að líkum lætur, þú mun bráðlega verða gengið til sanminga um hina nýju farþega- flugu, sem verður Super-Cón- stellation og mun þá fljúga mjlli New York og Hamborgar með vi5 komu hér í Reykjavík Takist samningar er ekki ós’ennilegt að þessi nýja fai-þegafluga vcfði komin í notk’un snemma á næsta ári. — Er við Alfreð ElíasSÖn, flugstjóri og Óli J. Ólason, stjórn- armeðlimur í Loftleiðum, komnm nú frá Stavangri,foru þar fram . undirbúningsviðræður að kaúp- | srmningi um hina nýju farþega- flugu, sagði Gunnar GunnarsSon að lokum. Audur ráðherrestótl PARÍS, 9. febr. — Ándre Botemy hcilbrigðismálaráðhf-rra Frakk- lands, afhenti Mayer forsaetis- ráðherra í dag lausnarbeiðni sína. — Hrmn hefur hvað oftir annað verið mjög gagnrýndur vegna þess að hann átti sæti i • Vichystjóminni alræmdu. Þingið ákvað fyrir nokkrum dögum að j ræða skipun Botemys í stjórn- ina þrátt fyrir andstöðu forsætis- ráðhcrrans. Umrseðan álti að fara fiam 17. febrúar. —Reuter-NTB. IrölEafoss tefst vegna verkfaiis TROLLAFOSS hefur tafizt i N.rw York vegna hafnarverkfallsins' þar í borg. Skipið kom til N]ew York 27. janúar og var gert ráð fyrir að það sneri aftur til Reykja víkur 4. þ. m. En það heíur dregizt vegna verkfallsins og er skipið enn í New York. Verkfall þctta var upphaflfcgá i Jiðeins vei’kfall dráttarbáta cn aði’ir hafnarverkamenn hófu sí'ð- an samúðarverkfall. Skeyti bafa , nú borizt um það að líkur y;éu ' til að verkfbllíð fari að ÍeySfest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.