Morgunblaðið - 10.02.1953, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. febrúar 1953
iimmiiiHiiiniiiiniiniimMniiiinniiniiiiimiiiimiiHiiiiiniiiiiniMinfimHniiiNinninimiiiinniiiiii
iiiiiiiiiimiuiiniiiiiiiiiiiiimniiniiiiiiiiifiifiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiTm 1
K
HVERS VEGNA?
Skdldsaga eftii Daphne de Mauiier
ÍHliinminmmmimuiiimimsmiJusiiiuiiiuujMiiiiiiiiuniiimnuiiiiuiiiiniiniiiiiniiimiiiiii
iiiuiiiiiiimiiiimiunifinmufnfiiittiiu'tiiiiiiunuiinuiinmiiiiiiiiwi’:
Fiamhaldssagan 8
,,Nú“, sagði Black. „Það getur
ekki verið sami skólinn sem dótt-
ir mín er á, er inni í landi. Eg
ftévrði minnst á herra Warner
íaiðri í þorpinu í dag. Það er skrít-
ið hvernig maður heyrir oft sama
jaafnið aftur sama daginn .... ein
ftíeí var að tala um það að þau
teíðu farið til Kanada vegna þess
að dóttirin hefði meiðst illa í járn
fcvautarslysi".
Harris gamli hló hæðnishlætri.
„Náungarnir á kránni segja nú
margt skrítið, þegar þeir eru bún-
i»: að fá sé neðan í því“, sagði
hann. „Járnbrautarslysi. Ég hef
sldrei heyrt annað og eins. Nú,
allir hér í þorpinu vissu að hún
var með liðagigt og að presturinn
var alveg í öngum sínum vegna
þess, því það var strax sent eftir
hönum í skólann. Ég hef aldrei
séð mann svo niðurbrotinn. Ef
satt skal segja, þá hafði hvorki
konunni minni né mér dotið það
í hug að honum þætti svona vænt
tim Mary. Hann vanrækti hana,
fannst okkur. En faðir hennar var
eins og ég veit ekki hvað, þegar
fcanr, kom frá skólanum og hann
sagði við konur.a mína að guð
mundi refsa yíirkennaranum
fyrir glæpsamlega vanrækslu í
starfi sínu. Þetta voru einmitt
orðin sem hann viðhafði. Glæp-
íiamleg vanræksia".
„Ef til vill vildi har.n reyna að
ásaka skólann um vanrækslu sem
hann vissi undir niðri að var
hans megin“, sagði Black.
„Getur verið“, sagði Haris.
„Hann reyndi alltaf að koma
skömminni yíir á aðra“.
□----□
Black fannst tími til kominn
e.ð snúa sér frá Warnerfeðginun-
um aftur og að rósunum. Hann
stóð við svolitla stund enn, skrif-
aði niður hjá sér tegunairnar sem
voru ráðlagðar honum til að fá
fckjótan og góðan árangur, bauð
góða nótt og fór heim á veitinga-
húsið til að sofa. Hann Svaf eins
og steinn alla nöttir.a og náði
fyrstu lest til London um morg-
uninn.
Hann bjóst ekki við því að
hann gæti fengið meiri upplýs-
ingar í Long Common. Siðari
hluta dags fór hann með lest til
Hythe. í þetta sinn snéri hann
fíér ekki til prestsins á staðnum,
heldur gaf hann sig á tal við for-
stöðukonu gistihússins.
„Ég er að svipast hérna um eft-
ir heppilegum skóla fyrir dóttur
mína“, sagði hann, „og mér skilst
að hér séu einn eða tveir góðir
skólar. Mér datt í hug hvort þér
gætuð nefnt mér nokkurn sem er
sérlega heppilegur".
„Jú“, sagði hún. „Það eru tveir
úgætir skólar í Hythe. Það er
skólinn hennar ungfrú Braddock
úppi á hæðinni og svo auðvitað
St. Bee-skólinn vúð ströndina. Það
or skóli fyrir fcæði stúlkur og
pilta. Hingað koma rnest foreldr-
ar barna sem stunaa nám við
þann skóia“.
„Bæði fyrir þilta og stúlkur“,
sagði Black. „Heíur það alltaf
verið þannig?“
„Síðan skólinn var stofnaður,
fyrir þrjátíu árum“, sagði hún.
„Johnson hjónin standa ennþá
fyrir hor.um, þó að þau séu auð-
xitað farin að eldast. Hann er
áe'ætlega jekinn og honum vel
stjórnað. Ég veit að sumt fólk hef
ur ótrú á skólum þar sem eru
bæði piltar og stúlkur vegna þess
rð stúlkurnar verði strákslegri og
cg strákarnir kvenlegri, en ég hef
aldrei séð nein merki þess. Börn-
in virðast alltaf vera mjög glöð
cg .anægð alveg eins og önnur
böí’ri og þau fara þaðan hvort
serri er þegar þau eru firr.mtár.
óxá. Viljið þér að ég biðji annað
A llíilll II n I i f í
Wi&lr ■/. s 4 J a » í f “ " _ f * 7 V ’• -. v • *
hvort Johnson hjónanna að tala
við yður? Ég þekki þau vel“.
Black datt í hug, hvort hún
fengi prósentur fyrir þá nemend-
ur sem hún kæmi til þeirra.
j „Þakka yður kærlega fyrir“ sagði
. hann.
„Mér þætti mjög vænt um það.“
Akvtðið var að hann kæmi til að
, tala við þau klukkan hálf tólf
næsta dag.
Black undraðist það að St. Bee
væri skóli sem tæki bæði pilta og
- stúlkur. Hann hafði ekki búist
I við því að séra Henry Warner
væri svo frjálslvndur að hann
sendi dóttur sína í slíkan skóla.!
Þó hlaut þetta að vera St. Bee-
' skólinn, samkvæmt lýsingunni
sem garðyrkjumaðurinn hafði
gef:ð honum. Það var fallegt um-
, hverfi í kring um skólann. Hinn
skolinn var a bak við hæðina efst
í bær.um, 03 þaðan var varla
nokkurt útsýni og engir leikvell-
ir. Black haíði gengið úr skugga
um þetta til vorsar og vara áður
en hann fór til að tala við for-
stcðumanninn á St. Bee-skólan-
um.
j Hreinlætislyktina af sápuskúr-
uðum gólfum lagði á móti honum
þegar har.n kom inn. Þjónustu-
stúlka tók á móti honum og
fylgdi honum inn í stóra skrif-
stofu hægra megin við inngang-
inn. Eldri maður, sköilóttur, með
^ gleraugu og breitt bros á vörum,
reis á fætur og heilsaði honum.
j „Gaman að sjá yður, herra
Black'1, sagði hann. ,,Þér truð að
leita að góðum skóla fyrir dóttur
yðar? Eg vona að þér farið ekki
svo héðan að þér hafið ekki sann-
færst urn að þetta sé eini rétti
skólinn fyrir hana“.
Black þóttist sjá á augabragði
hvaða mann þessi hafði að
geyma. Góður sölumaður, hugs-
aði hann með sér. Hann hóf langa
og vandaða lygasögu af dóttur
sinni Phyllis, sem væri einmitt að
lcomast á erfiða aldurinn.
„Eríiða?“ sagði herra Johnson.
„Þá er þetta rétti staðurinn fyrir
Phyllis. Hér eru engin erfið börn.
Við erum hreykin af heilbrigðurn
og hraustum piltum og stúlkum
hér. Komið og sjáið sjálfir."
Hann sló á öxlina og sýndi hon-
um skólann. IBack hafði engan
áhuga fyrir skólum, hvort sem
þeir voru fyrir pilta og stúlkur
eða ekki. Hann hafði eingöngu
áhuga á liðagigt Mary Warner
fyrir nítján árum. En hann var
þolinmóður maður og lét sýna
sér allar kennslustofurnar, öli
svefnherbergin, leikfimissalinn,
sur.dlaugina, fyrirlestrarsalina,
leikvellina og loks eldhúsið.
Svo snéri hann aftur með herra
Johnson, sem var sigri hrósandi,
inn í skrifstofuna.
„Jæja, herra Black", sagði for-
stöðumaðurinn. „Eigum við þá að
fá að hafa Phyllis hér?“
Black hallaði sér aftur á bak,
spennt igreipar og reyndi að setja
upp föðurlegan umhyggjusvip.
„Þetta virðist vera prýðilegur
skóli“, sagði hann, „en ef ég á að
segja eins og er þá verðum við
að vera sérlega varkár með
PhyUis. Hún er ekki hraust og
kvefast mjög oft. Ég er að velta
því fyrir mér hvort sjávarloftið
geti ekki verið of sterkt fyrir
hana“.
□-----D
Herra Johnson hló, opnaði
skúffu í borðinu sínu og tók upp
bók. „Kæri herra Black“, sagði
hann. „St. Bee-skólinn hefur ein-
hverjar beztu heilbrigðisskýrslur
af ölíum skólum hérlendis. Ef
barn kvefast er það einangrað
strax. Það kvef breiðist ekki út.
A veturna er varnarmeðulum
sprautað í nef og munn barn-
anna reglulega. Á sumrin stunda
börnin fimleika við opna glugga
tíl að styrkja lungun. Hér hefur
ekki komið upp inflúenza í fimm
ár. Eitt mislingatilfelli fyrir ári
síðan. Eitt kíghóstatilfelli fyrir
tveim árum. Hér hef ég lista yfir
alla sjúkdóma sem piltarnir og
stúlkurnar hafa fengið og ég er
hreykinn af að sýna hann hverj-
um sem er“. Hann rétti herra
Black bókina. Þarna var einmitt
sönnunargagnið sem hann þurfti
á að halda.
„Það er merkilegt". sagði hann
og fietti bókinni. „Auðvitað er
það að þakka nýtízku þægindum
og heilbrigðisráðstöfunum að yð-
ur hefur tekizt að halda heilsu-
farinu svona góðu. Það hefur auð
vitað ekki verið svona fyrir mörg
um árum“.
eftir G KIMMSBKÆÐUR
5.
Risinn féllst á það að vera kallaður Klettabrjótur, og slóst
hann í för með þeim félögum. — Hvar sem þeir fóru, urðu
villidýrin hræad við þá og flýðu.
Um kvöldið komu þeir að gamalli og hrörlegri höll og
bjuggust þar fyrir um nóttina. Morguninn eftir fór Jón út í
hallargarðinn, er var í hinni mestu órækt. Réðst þá allt í
einu að honum villigöltur. Jón reiddi þá upp bareflið sitt og
steinrotaði hann í einu höggi- Síðan fleygði hann skrokknum
á öxl sér og bar hann inn í höllina. í»ar steiktu þeir kjötið
og gerðu sér gott af því.
Þeir komu sér nú saman um, að tveir skyldu jafnan fara
á veiðsr á víxl, en einn átti að sjá um matreiðslu og hús-
verkin. Níu pund af kjöti ætluðu þeir hverjum þeirra á
dag.
Fyrsta daginn fóru þeir Jón og Klettabrjótur á veiðar, en
Trjávingull var heima. Þegar hann var að færa upp úr pott-
inum, kom til hans maður, lítill og væskilslegur, og bað
hann að gefa sér ofurlítinn kjötbita. En Trjávingull tók hon-
um önuglega og sagði:
„Snáfaðu í burtu, moldvarpan þín. Hjá mér færðu ekk-
ert.“ Áður en Trjávingull gæti borið hönd fyrir sig, var
Iitli maðurinn rokinn á hann og búinn að lúberja hann og
leika svo illa, að Trjávingull hné niður á gólfið, máttvana og
uppgefinn — En ekkert sagði hann félögum sínum frá þess-
ari heimsókn, þegar þeir komu heim um kvöldið.
Þeir hafa gott af því, að þeim sé líka velgt ofurlítið,
hugsaði hann með sér. Tilhugsunin um það gerði honum
glatt í geði, | : '' ' ‘ '
OI ? Uf ■
Ný ainerísH
'kvenföt
Fallegur svagger með lausu
fóðri, kápa með hitafóðri,
nýtt snið, falieg dragt.. —
Einr.ig- fermingarkjóll úr
taft moire, eftirfenningar-
kjóii, og litið notuð kápa á
fermmgartelpu. Þetta selst
allt á sanngjörnu og tæki-
færisverði. Tii sýnis og sölu
á Mánagötu 19, kjallara.
1—2 fierberfgi
og eidhús óskast sem fyrst,
heizt í Vesturbænum. Hús-
hjálp kemur til greina. TII-
boð merkt: „Togaras.iómað-
ur — 3“, sendist Mbl. fyrir
15. fel»r. —
íbúð óskast
1—Sja hei'b. ibúð óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla
kemur tii greina. Uppl. I
síma 80314 frá kl. 2—-6 í
dag. —
Húsgagna-
Skrár
Innfelldar og innanáliggj -
andi. —
VmJ. BRYfS'JA
Slmi 4160.
Mig vantar 2?—3 herbergja
ÍBÚÐ
má vera utan við bæinn, í
Kópavogi eða Hafnarfirði.
Fyiirfraiagreiðsla. Tilboð
óskast sent Mbl. fyrir
fitnmíudagskvöld merkt: —
„íbuð — 7“.
Ný, faJIcg
Peysiíföt
Og
peysufatofrabki
á háan og þrekinn kven-
mann til sölu á Ásvalla-
götu 12. —
2ja herbergja
ífhtað éskast
til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Algjör reglusemi. Tilboð
sendlst afgr. Mbl., merkt:
„Kegiusemi — 9“.
Crosley
kæfiskáptsr
9 cub. fet, til sölu eða í
skiptum fyrir minni. Sann-
g.iarnt verð. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir fimmtud.,
merkt; „Plássleysi — 10“.
Gáðtir vombíIS
óskast til kaups. Eldra mo-
del en 1946 kemur ekki til
greina. Tilboð sendist afgr.
MbL fyrir föstudag, merkt:
„VörubHl — 11“.
Tökum að okkur alla smíði
til húsa, jafnt innan sem
utan, vönduð vinna. Kynnið
yðui- verð og gæði áður en
þér gerið kaup annars stað-
ar. —
TrcsiníðaverkstæSið
Míðtúni 88, sími 81611.
SæfliaÖíker
Sethaðker til sölu. Upplýs-
ingar í síma 4157.
ViST
Stúlka eða unglingur óskast
í létta vist. Upplýsingar í
síma 81850 frá kl. 11—6.
Y U kaupa
Dodge — Weapon
TilboS ásamt upplýsingum
um verð og ásigkomulag bif-
reiðaiármar sendist afgr.
MbL fyrir föstudagskvöld,
merkt: „12“. —
ÍBfÚÐ
Múrari oskar eftir 2—4 her-
bergia íbúð strax. Tilboð
sendist Waðinu fyrir 13. þ.
m., merkt: „Slmi — 13.“
va kunpa góðan
sesidiferðabíl
Uppljsingar í síma 7079 kl.
2—6. —
MOHAWk-
iSifélbarÖiar
600x16, stórriffluð
650x16
750x16
700x20
720x20
GJoxðoi Gíslason hlí
Itifreiðaverzlim
Hús til söiu
5 iK-vbcrgja íbúS á fegursta
slað I bænum í skiptum
fyiir 3 herb. íbúð í smíð-
traa,
Hús, 3 heiKergi á hæð og 3
í risi í nýlegu húsi við
Efstasund.
2ja íicrbergja íbúð við Njáls
götn. —
4ra lierbergja hæð. sem ver-
ið er að múrhúða að inn-
an, við Skipasund.
líornhtð við Laugaveg. ----
I IöI’h-u kaupendur að:
5 berliergja tbúð, mikil út-
borgun. Ennfremur að:
3ja og 4ra herbergja íbúð-
um helzt á hitaveitusv.
Si'ísirður R. Pétursson. hdl.
Laugavegi 10. Simi 80332.
Opíð ki. 2—6
Ainerkkir
riýkommir. Verðið stórlækk-
að. —
Ódjri markaðurinn
Templarasundi 3,
1
KarSmMiina-
nærfötln
marg eftirspurðu eru komin
aftur. Sama lága verðið.
Ödjri markaðurinn
Templarasundi 3.