Morgunblaðið - 17.02.1953, Síða 1
*
[ 18. árgangttr
39. tbl. — ÞriSjudagur 17. febrúar 1953
Prentsmiðja Margimblaðsina
Rússa óánægðir með, að
samitinsfjjar skyldu tak-
ast í Súdaitsdeilunni
Höfum ekki grundvöll fyrir
réttarkröf um til Grænlands
Ritgerð Gizurar skiptist í tvo
hluta. Fyrst réttarsögulegan
hluta og síðan þjóðréttarlegan
hluta.
LANDNÁM í GRÆNLANDI
í réttarsögulega hlutanum er
rakin stjórnskipun hinna fornu
germönsku þjóðfélaga og vík-
ingaríkja. Þá er rakið landnám
Grænlands og þjóðfélagsskipun
grænlsnzku. byggðanna. Þá er
skýrð réttarstaða Grænlands til
jforna gagnvart íslandi. Telur
Gizur í stuttu máli að ekki hafi
verið slíkt réttarsamband milli
. íslands og Grænlands, sem dr.
Jón Dúason vill vera láta i riturn
sínum. Segir Gizur m. a. að þeir
höfðingjar, sem hófu landnám á
I»essi mynd er frá fyrsta fundi Norðurlandaráðsins, sem nú situr í Kaupmannahöfn. — Á myndinni sjást m. a. dönsku konungshjónin, Grænlandi hafi alls ekki verið
en Friðrik. Danakonungur setti þetta fyrsta þing ráðsins. í ræðustóli er Magnús Jónsson, alþm. frá Mel, formaður ísl. sendinefndarinnar. I Framh. á bls. 12
liðrma BandarikjamönnuRi
það!
um
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
MOSKVU, 16. febr. — Pravda, málgagn rússnesku kommúnista-
stjórnarinnar gagnrýndi harðlega í dag hinn nýja samning Breta
og Egypta um framtíð Súdans og fullyrðir, að með honum séu
tryggð áhrif Bandaríkjamanna í Súdan.
■Enn fremur ræðst blaðið 'h'arka
lega á bankaríska sendiherrann í
Kairó fyrir að hafa blandað sér í
málið í því skyni einu að styrkja
aðstöðu Bandaríkjamanna í lönd-
unum fyrir botni Miðjarðarhafs.
„EINKAMÁL"
BRETA OG EGYPTA!
—- Segir blaðið emmg, að afskipti
Bandaríkjamanna af þessu „einka
máli“ Biæta og Egypta, stafi ekki
sizt af því, að þeir hafi álitið, að
Súdansmálið hefði einkum kom-
ið í veg fyrir stöfnun hins fyrir-
hugaða varnarbandalags land-
1 aiina fyrir botni Miðjarðarhafs.
Brutu hlutleysi Japans.
TÓKÍÓ, 16. febr. — Bandarískar
vélflugur réðust í dag á tvær
rússneskar þrýstiloftsflugur, sem
j brutu hlutleysi Japans. —
Hæfðu þær aðra hinna rússnesku
■ þrýstiloftsflugna, en hún komst
þó til bækistöðva sinna á Kúril-
eyjum. — NTB-Reuter.
19.000 á hálfum
MÁNUÐI
BERI.ÍN, 16. febr.: — Fyrri
hehning febrúarmánaðarflýðu
livorki meira né minna en
19.000 manns frá Austur-
Þyzkalandi til Vestur-Berlínar
að því er tilkynnt hefur verið
af vestur-þýzkum stjórnvöld-
um
í janúarmánuði s.l. flúðu
um 25.000 manns til Vestur-
Þýzkalands undan kúgun hinn
ar austur-þýzku leppstjórnar.
Höfjkim ekki drotfinvald yfir
landinu til forna og réttur
Oana talinn óvefengjanlegur
Álit GrænlandsneSndar birt almenningi.
í GÆK var almenningi birt álit nefndar þeirrar, sem skipuð
var 1948 til að rannsaka réttarkröfur Islands til Grænlands.
í nefndinni áttu sæti þeir Gizur Bergsteinsson, hæstaréttar-
dómari, ölafur Jóhannesson, prófessor og Hans G. Ander-
sen, þjóðréttarfræðingur. Er nefndin sammála um það að
ekki sé fyrir hendi nægilegur grundvöllxu- fyrir réttarkröf-
um af hálfu íslendinga til Grænlands.
-<s>
Horðurlandaráð fyrirmynd
um samslarf þjóðanna
Frá stofnfundi ráðsins.
VON OG VANTRÚ vógust á
á setningarfundi Norðurlanda j
j ráðsins á föstudaginn var. Það
] var varað við að gera sér of
miklar vonir um árangur af t
[ þessum fyrsta fundi Norður-
landaráðsins, en um leið tjáðu
menn vonir sinar um að eitt-
- hvað stórt og þýðingarmikið
ætti eftir að vaxa upp af slíku |
samstari Norðurlandaþjóða. ■
Fer hér á eftir stuttur útdrátt- j
úr ræðum ýmissa fulltrúa, er
tóku til máls fyrsta daginn.
KORRÆN ÞJÓÐ
Fyrstur talaði Magnús Jóns-
son. Hann sagði m. a.: Það er
víst að mikill meirihluti íslenzku
þjóðarinnar var samþykkur
þeirri ákvörðun Alþingis, að ís-
land gerðist aðili að Norður-
landaráðinu. Við íslendingar
höfum jafnan litið á okkur sem
norræna þjóð. Við erum hreykn-
ir af því, að hafa með fornbók-
menntum okkur skapað megin-
skilyrði fyrir samnorrænu menn
ingarlífi.
ÞÁTTTAKA SJÁLFSTÆÐRAR
ÞJÓDAR
Er við endurreistum lýð-
veldi á íslandi og öð'luðumst
þar með að fullu þjóðréttar
legt sjálfstæði, óttuðust marg-
ir, að sökum legu sinnar og
Framh. á bls. 17
Bandaríkjamenn hyggjasf
segja upp Jallasamningunum
Bretar andvígir slíkri fyriræftan.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB.
WASHINGTON, 16. febr. — Búizt er við því, að Bandaríkjamenn
segi innan skamms upp samningum þeim, sem „hinir 3 stóru“
gerðu með sér á Jaltafundinum á sínum tíma. — Eisenhower, for-
seti, John Foster Ðulles og leiðtogi repúblikana á þingi, Robert
Taft, ræddu málið á fundi í dag, en engin opinber tilkynning var
gefin út eftir fundinn.
BRETAR ANDVÍGIR &
Eden, utanríkisráðherra Breta,
sagði á fundi Neðri málstofunn-
ar í dag, að brezka stjórnin væri
því andvíg, að alþjóðasamning-
um væri sagt upp eins einhliða
að Bandaríkjamenn hefðu í
hyggju hvað Jaltasamþykktirnar
snertir.
SEGJA UPP ÖLLUM
SAMNINGUM, SEM . . .
Taft sagði í dag, að ákveðið
væri að segja upp öllum þeim
samningum, sem Bandaríkja-
menn hefðu gert við Rússa og
ættu einhvern þátt í því, að rúss-
neskum kommúnistum hefði tek-
izt að undiroka nágrannaþjóðir
EKKI LAMGT TIL
STEFNU
WASHINGTON, 16. febr. —
Ákveðið hefur verið, að Rós-
enberglijónin verði tekin af
lífi í vikunni, sem byrjar hinn
9. marz, ef ekkert óvænt ger-
izt, sem til þess verður, að
dauðadómnum verði breytt. —
Hæstiréttur Bandaríkjanna
kemur saman á morgun til að
skera úr um það, hvort mál
hjónanna verði tekið upp aft-
ur, eins og verjandi þeirra
hefur farið fram á.
SKIPAÐ I NEFNDINA 1948
í fréttatilkynningu frá utan-
ríkisráðuneytinu segir, að utan-
ríkisráðherra, Bjarni Benedikts-
son, hafi ákveðið á árinu 1948,
að fá þrjá sérfróða menn, er til-
nefndir væru af utanríkisráðu-
neytinu, Hæstarétti og Lagadeild
Háskólans til að framkvæma
rannsókn á rétti íslands til Græn-
lands, svo að álit þeirra lægi fyrir
áður en endanleg afstaða yrði
tekin til tillagna þeirra, er fram
liafa komið um slikar réttarkröf-
ur! Var þess sérstaklega óskað
af utanríkisráðherra, að enginn
þeirra, er tilnefndur yrði, hefði
áður látið í ljós álit sitt á málinu
opinberlega. í samræmi við þetta
voru ofannefndir menn skipaðir
í nefnd síðari hluta árs 1948.
Seinni hluta nóv. s. 1. barst
utanríkisráðuneytinu álit nefnd-
arinnar og var það afhent þing-
mönnum þann 3. desember s.l.
Hefur ríkisstjórnin nú ákveðið
að birta álitið almenningi og fæst
það í bókaverzlunum.
I
EINRÓMA ÁLIT
Álitsgerðin er allmikið rit, í
17 köflum og um 170 bls. Er skýrt
frá því í eftirmála að eftir að
nefndarmenn höfðu kynnt sér
nokkur gögn málsins, þá hafi
orðið að samkomulagi, að Gizur
Bergsteinsson hæstaréttardómari
tæki að sér að semja ritgerð um
málið og lauk hann því í des.
1951. Hinir nefndarmenn báru
ritgerðina síðan saman við rann-
sóknir sínar á málinu og lýstu
þv íyfir, að þeir væru sammála
þeim efnisniðurstöðum Gizurar,
að ekki sé fyrir hendi nægilegur
grundvöllur fyrir réttarkröfum
af hálfu íslendinga til Græn-
x