Morgunblaðið - 17.02.1953, Page 5

Morgunblaðið - 17.02.1953, Page 5
Þriðjudagur 17. febrúar 1953 MORGUNBLAÐIÐ 2 bílaviðtæki til sölu og sýnis í viðtækja- vinnustofunni, Flókagötu 1. Stúlka óskast til hjálpar við húsverk. — Sér herbergi. Upplýsingar í síma 5619. NVlt Heyblásari ásamt hráolíumótor, til sölu ódýrt, ef samið er strax. — • Sími 3341. TVEIR Hnakka^ (annar nýr), notað þakjárn, stórt skrúfstykki, til sölu. — Sími 3341. Vörubifreið Studebaker ’42, í góðu standi, til sölu. — Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. Einhleyp og reglusöm stúlka getur fengið leigt HERBERGI gegn húshjálp. Eldhúsað- gangur kemur til greina. — Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt.: „Austur- bær — 83“. Hraðsaumavél Ágæt hraðsaumavél til sölu. — FORNSALAN Ingólfsstræti 7, sími 80062. Vanan sjómann vantar á útilegubát. Uppl. í Fiskhöllinni frá kl. 10—12. Húsnæði Mig vantar 2ja herb. íbúð nú þegar eða sem allra fyrst Vinsaml. hringið í síma 2070 milli kl. 6 og 7 e.h. í dag og á morgun. Sá, sem getur lánað 30-35 þús. kr. getur fengið afnot af bifreið um óákveðinn tíma í sumar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir 20. þ.m., merkt: „Lán — 89“. — INiýkomin slutt- oís síðkjólueí’ni. — Harnasokkar, stærðir 6—0. Isgarns-, iiórmillar- Og næ- lonleistar á börn og full- orðna. — Léreft á kr. 8.35 og tvíbreitt á kr. 13.45. — Voal- og bobinet-íílugga- tjaldaefni. — Daglega koma nýjar vörur. Verzlunin DÍSAFÖSS Grettisg. 44. Sími 76í)8. 5 ) —j Húseigendur! Takið eíiir! í góðu húsi, með hitaveitu, óskast 1—2 stofur og eld- hús, 14. maí n.k. Góð um- gengni. Örugg greiðsla. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. marz n.k. — merkt: „Tvær barnlausar — 82“.--- íbúð óskasf 2 herb. og eldhús óskast til leigu 1. eða 15. marz. Tilboð ásamt uppl. um leigu á mán. sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld merkt: „Lítil íbúð — 88“. — Trlllubátur 214—5 tonna, með eða án vélar, óskast til kaups. Til- boð með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Trillubátur -— 87“. Vandaður Gífar til sölu. Tækifærisverð. — Upplýsingar Laugavegi 67, kl. 4—7. Amerí^kir Og enskir Nælou-sokkar Verzl. GRÓTTA Skólavörðustíg 13A. Vauxhall ’47 til sölu og sýnis í Karfavog 46 frá kl. 5—8 e.h. Skipti á minni bíl eða sendiferðabíl koma til greina. Seljnni á niorgnn: Kverssioppa lítil númer á kr. 45.00. Verzl. CRÓTTA Skólavörðustig 13A. IUeistarar Óska að komast að sem nemi í vélsmíði. Fleiri iðnir koma til greina. Þeir, sem vilja athuga þetta, leggi nöfn og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir 21. þ.m., •— merkt: „27 ára — 85“. Sieflavík Til leign eru 4 stök herbergi í nýju húsi, sem er í smíð- um. Gæti komið til greina sem íbúð (herbergi og eld- hús). Tilbúið i april eða mai Fyrirframgreiðsla 1—2 ár. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „79“. Veizlunarpláss og íbúðarhú.s Nýlenduvöru- og fiskverzlun til sölu í stórum kaupstað úti á landi. Einnig vandað, steinsteypt ibúðarhús á sama stað. Skifti geta komið til greina. Uppl. í síma 6040 Rvík., kl. 12—1 og 7—8 síð- degis, daglega til 26. þ.m. BILL Góður amerískur 6 manna bíll, óskast til kaups. Upp- lýsingar í sima 82220. fjugllugsstú^ka getur fengið atviunu við inn heimtu- og skrifstofustörf nú þegar. BifreiSastöS Steindórs. SOLID karliminnabuxur Gefjun — ISunn Kirkjuhvoli. A BEZT AÐ AUGLÝSA U T / MORGUIS'BLAÐÍNU T Hvernig má lá betri rakstur Notið blaðið með hinu haldgóða biti. Hvert blátt Gillette blað, er pakkað þannig í umbúðirnar, hin bitmikla egg snertir hvergi pappírinn. Þetta tryggir, að hvert blað er jafn hárbeitt og ailtaf tilbúið að gefa þann bezta rakstur, sem völ er á. Dagurinn byrjar með Gillette. G * I 5 11 Ðagurinn byrjar vel með GiElef te íbúð óskast 5—6 herbergja íbúð óskast til kaups. — Þarf að vera laus 1. maí. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „79 — 77“. Féleg iriatvörukaupmaitna hclclur almcnnan fund í félagshcimili V. R., Vonarstræti 4, í kvöld ki. 8,30. STJÓRNIN nálægt miðbænum til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — Húseign við miðbælnn kjallari, tvær hæðir og ris, ásamt eignarlóð, til sölu. — í húsinu er þrjár íbúðir, þriggja, fjögurra og fimm herbergja, sem seljast sérstakar, ef óskað er. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. ........................ g ”I.W;.Iii»anUU;míUPMUMI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.