Morgunblaðið - 17.02.1953, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.02.1953, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. febrúar 1953 Bréí send Morounbiaðinu: Eru sölybúlir og verzlunar- fólk óþarfa milllliðir! Herra ritstjóri: ' dagvinnukaupi þótt í eftirvinnu „BERSERKSGANGURINN gegn væri. Og eru ekki til myndar- íslenzku verzlunarstéttinni er legir kaupsýslumenn, sem gætu mér alveg óskiljanlegur“, sagði tekið eina og eina vakt hjá lög- einn vinur minn eitt sinn s. 1. reglunni? Það mætti segja mér sumar, er hann var hér á ferð, að margir þeirra yrðu vörpu- en hann er nákunnugur verzlun legir, ef þeir tækju að marséra og viðskiptum í Danmörku og í úníformi á götum bæjarins. Þá raunar nágrannalöndum hennar er sennilega ekki allt verk sér- líka. „Hvergi á Norðurlöndum fræðingsstarf, sem unnið er á eru kaupmennirnir annað eins Landssímanum. Su stofnun gæti bitbein dagblaðanna og stjórn- vafalaust létt eitthvað á tap- málaflokkanna, og þó er mér vel rekstri sínum, með því að fá kunnugt um það, að smásölu- verzlunarfólk í eftirvinnu kvöld ólagning er hvergi í þessum lönd- og kvöld. Heldur ekki efast ég um eins lág og hér á landi“. I um, að margskonar járnsmíði og Undrun þessa vinar míns kem- skipavinna gæti lækkað eitthvað ur mér oft í hug og ég get ekki í verði, ef hópi kaupsýslumanna lengur á mér setið, að hripa nið- væri blandað saman við hitt ur nokkrar líntfr og reyna að starfsliðið, gegn lægra kaupi. Og koma þeim á prent. | svona mætti lengi telja. Hverju sætir allt tilstandið í, --- sambandi við verðlagseftirlitið,1 En án gamans vil ég að lok- allt þófið á Alþingi, pöntunar-'um segja þetta: Kaupmenn og félagatízkan, rosa-fréttirnar í verzlunarfólk: Þið eigið að Alþýðublaðinu, hinar óteljandi heimta skýr og ákveðin svör um fundarsamþykktir (í verzlunar-1 það, hvort telja beri, að ísland og verðlagsmálum, því varla er geti eitt allra landa komist af nokkurs staðar á landinu hald-1 án sölubúða og verzlunarfólks. inn svo fundur, að ekki sé þar Það getur svo sem vel verið, að gerð ályktun um verzlunarmál þeir, sem hafa lært járnsmíði, og birt í útvarpinu. ! símfræði, bifvélavirkjun og skipa Hvernig stendur á öllu þessu? smíði séu betri afgreiðslumenn Er verzlunarstéttin, þar með talin í verzlun heldur en þessi hópur, kaupfélögin, samansafn eintómra sem hefur verið að dunda við okrara? Er alveg hægt að kom-1 það fram að þessu. Mér dettur ast af án sölubúða hér á landi, þetta svona í hug og legg til að gagnstætt því, sem alls staðar úr þessu verði skorið hið bráð annars staðar tíðkast, jafnt fyrir austan járntjald, sem fyrir vest Smdsaga dagsins: Þakklætisbros og þreyttir fætur an? Er það hreinn óþarfi, að hópur verzlunarfólks sé á þön- um frá morgni til kvölds við að afgreiða vörur til fólksins? Er vörudreifingin ekki meira starf en það að hver stétt geti haft hana í ígripum í vinnutímanum? Er það framtíðarlausn þessara mála, að neytandinn kaupi beint af heildsalanum og er sölubúðin orðin óþarfa milliliður (sbr.Al- þýðubl. 12. febr.). Eru smákaupmennirnir í Reykjavík kannske eintómir stór laxar, sem lifa í vellystingum praktuglega? Þekkir þó ekki flest ykkar einhvern kaupmann og ’það fleiri en einn, sem stend- ur í verzlun sinni frá morgni til asta, svo starfskröftunum verði þannig varið, að sem bestum not- um komi fyrir þjóðarheildina. Smákaupmaður. Bréf senf Morpnbfóðinu: Landheígisdeilan AUÐSÆTT er, að þær þjóðir sem hafa áfellzt ísland fyrir hinar nýju friðunarreglur þess, hafa eigi gert sér mikið far um að setja sig inn í málstað íslands. Hið víkkaða friðunarsvæði- er ekki á neinn hátt sameiginlegt hagsmunasvæði íslands og nokk- urrar annarrar þjóðar. Friðunarsvæðið er hið minnsta Öllum íslendingum er það Ijóst, að stærra svæði er nauð- synlegt að friða íslandi éinu til handa, en ástæðan fyrir því, að ekki var farið lengra í sakirnar nú, var sú, áð ísland vill halda sér innan þeirra takmarka, sem Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur örugglega staðfest. Hér er því að- eins um áfanga í friðunarmálinu svæði, sem ísland getur sætt sig kvölds, daginn út og daginn inn j við að sé friðað, því einu til og ber sjáanlega ekki meira úr handa um aldur og æfi. býtum en gengur og gerist hjá t. d. mörgum iðnaðarmanninum? Og bera ekki ársreikningar KRON það með sér, að fyrir- tækið rétt ber sig? Vissulega er afkoma kaupmannanna misjöfn. Sumir eru duglegir og hagsýnir og efnast á verzlun sinni. En, mér er spurn, má ekki benda á marga menn í öðrum stéttum, | ag ræga sem einnig skara fram úi og bera | Vegna þess, að búast mátti við því meira úr býtum heldur en þvj ag þær þjóSSir, sem eru að nágranninn, sem stundar sama vjsu samherjar íslands í efna- starf? Jú, vissulega, og sem bet- ( hagsvigreisn Evrópu, en stunda ur fer sleppa atorkumenn annara veiðar í norðurhöfum, mundu stéíta við allan róginn. lýsa sig andvíga því, að ísland ---- fengi að njóta hinna nauðsyn- Er annars ekki kominn tínji til legu og sjálfsögðu réttinda sinna, þé^s, að kaupsýslustéttin fari að til friðunar landhelginnar, svo s^ipast í kring um sig hjá öðrum sem skýrt er komið á daginn stéttum þjóðfélagsins? Ég neld hefði verið rétt að láta Samein- þá# sé' orðið tímabært að Verzl- J uðu þjóðirnar fylgjast með mál- unarmannafélag Reykjavíkur og inu frá upphafi; en nú verður' hugsagi sig um andartak. ÞETTA var_ snemma dags í grárri morgunskímunni. Spor- vagnarnir fóru skröltandi um mannfáar göturnar og fluttu farþegana í vinnuna. Á einu stanzinu, gengu tvö inn í spor- vagninn heldur síðbúin eftir næt- urskemmtan. Fyrir tíu klukku- stundum höfðu þessi tvö vissu- lega verið létt í lund, glöð og hlæjandi í eftirvæntingu nætur- innar. Þetta var ungur maður í ljósum fötum og heillandi fögur kona, í loðkápu og prúðbúin. En eítir glaum langrar nætur, voru þauð orðin illa til reika, líkust úfnum köttum, föt þeirra hrukk- ug og þau virtust vera syfjuð og dauðþreytt, já, jafnvel svo stúr- in, að þau nenntu ekki að hrista konfetti-pappírsræmurnar úr hárinu. Þau settust á bekk í sporvagn- inum skáhalt á móti mér. Ég virti þau nokkra stund fyrir mér, með samúð, því að ég vorkenndi þeim, hvað þau virtust úttauguð og illa til reika. Sjá t. d. skó konunnar, hvað þeir voru orðnir illa út- leiknir eftir dans um nóttina. Síðan hafði hún gengið á þeim í snjónum og þeir blotnað upp. Það var því engin furða þótt hún væri nú síður en svo létt í lund. Aðrir í vagninum virtu þau einnig fyrir sér, en í svip þeirra var heldur að finna ónot, því að mönnum, sem eru á leið til vinnu sinnar að morgni dags, geðjast sjaldan að nátthröfnunum, sem þeir mæta. Þegar vagnvörðurinn gekk að þeim, ókyrrðist ungi maðurinn og fór að leita í öllum vösum sínum. „Hefur þú ekki aur?‘ spurði hann lagskonu sína. Hún horíði steinhissa á hann: „Hvað meinarðu? Ég lét þig hafa allt sem var í veskinu mínu. Hefurðu týnt því?“ — Hún virt- ist nokkrum árum eldri en hann. „Það er allt búið“, svaraði hann þurrlega. „Jæja, gott fólk“, svaraði vagn vörðurinn, „sá sem ekki getur borgað fargjaldið fær heldur ekki að ferðast með rafmagnsvögn- um“. Svo bætti hann við önug- ur. „Þið verðið þá að stíga út og fara fótgangandi heim“. Fótgangandi"! hrópaði fagra konan skelfingu lostin, og leit niður á þreytubólgna fæturna. ,Það er ómögulegt. Þetta er klukkustundar gangur! Ég verð að fá umgangsmiða með spor- vagni nr. 22“. Hún var komin að gráti. „Og ég þarf að fá umgangs- miða með vagni nr. 8“, sagði ungi maðurinn, en lét erfiðleikana þó ekki á sig fá. Allt í einu fór að skrjáfa í dag- blaði við hliðina á mér. Sessu- nautur minn, miðaldra maður með fíngerða andlitsdrætti og ihugull á svip gægðist undan blaðinu, sem hann hafði verið að lesa. Hann tók hendi niður í vasa sinn og sagði upphátt við vagnvörðinn: „Hérna, ég skal borga það! Umgangsmiða!“ „Fyrir ungfrúna?“ Maðurinn horfði á þau tvö og Svo vörum, unz þau komu á umgangs stanzið og stigu út. Er þau voru stigin út úr vagn- inum, skildu þau. Hann gekk til hægri og hún til vinstri. Hún gekk fram hjá rúðu sessur.autar sins, en hún leit ekki upp. Ekk- ert augnatillit gegnum rúðuna, enginn vottur þakklætis. Hún flýtti sér í burtu, En maðurinn, bak við dagblaðið horfði á kon- fetti-pappírsræmuna í hári henn- ar. Mér gramdist slík framkoma gagnvart svo óvenjulegu höfð- inglyndi og hjálpsemi. Ég gat ekki orða bundizt og sagði við sessunaut minn: „Það hefði mí ekki sakað, þótt hún heíði brosaS í þakklætisskyni, þótt ekki hefðí verið meira. Maðurinn lét dagblaðið síga og sagði með vingjarnri ró: „O, hún brosir seinna!“ „Ha, brosir hún seinna?“ „Já, þegar fæturnir eru ékki lengur sárir og þreyttir“. „En hvenær . . . hittið þér hana þá síðar?“ „Ég hugsa það, bráðum . . . hún er konan mín! Að svo mæltu tók hann dag- blaðið á ný og hélt áfram lestr- inum. MálfrsSmpr á að kenna félki, sem kefur ekkerf sfafrof, að lesa i Nígeríu eru töluð yfir 59 fungumál UNGUR AMERÍSKUR málfræðingur, dí. Hans Wolff, hefur tek- izt vandasamt hlutverk á hendur. Á komandi ári ætlar hann a5 reyna að kenna íbúunum í Nígeríu að lesa. En þetta er hægrai sagt en gert íbúa landsins vantar nefnilega stafrof. * Stjórnin í Nígeríu hefur beðið um aðstoð dr. Wolffs til að búa til stafróf fyrir mál, sem aldreí hefur verið ritað, aðeins talað. Hraðritunarblokk og segulband verða þýðingarmestu hjálpar- gögn dr. Wolffs við þetta starf. Hann ætlar að ferðast um allt landið, tala við fólk og kynna sér orðaforða þess. Þegar hann ritar niður svör íbúanna, þá notar hann hljóðtákn eins og gert er í orðabókum til að tákna fram- burð. Því næst reynir hann að setja rómverska bókstafi í stað hljóðtáknanna. GETA FENGIÐ AÐRA MERKINGU En þetta er ekki nægilegt. Mörg Afríkumál eru hljóðmál — eins og kínverska. Bara með breyttri áherzlu getur sama orð fengið allt aðra merkingu. Dr. Nýit söiufyrirkomu- lag íslenzkra béka í ísafoklarbókabúð BÓKAVERZLUN Isafoldar í Austurstræti, hefur tekið upp nýtt fyrirkomulag við sölu ís- lenzkra bóka í sérstökum bóka- flokkum, en þær verða hafðar á sérstökum borðum í bókabúð- inni, ákveðinn tíma í senn hver flokkur, en þá verður skipt um og nýr bókaflokkur settur á borð in. Um þessar mundir eru það barnabækur, bæði frumsamdar og þýddar. Þykir sýnt að þetta nýja fyrirkomulag muni ætla að v/olff verður því að gefa áherzl- gefa góða raun og mælast vel fyrir meðal fólks sem reglulega leggur leið sína í bókaverzlanir og kynnir sér hvað I hillunum og á borðunum er. Oft hafa híyrst óánægjuraddir unum og öðrum hljóðmyndunum gaum. NOTAR SEGULBAND Hann ætlar að nota segulband til þess að fá glögga hugmynd meðal fólks, um að gömlu bæk- j um mállýzkurnar og útbreiðslu urnar verði að víkja fyrir þeim t>eirra- Hann lætur einhvern samtök kaupmanna hafi mein af- skifti af kjörum starfsmanna það að teljast óhjákvæmilegt. | sagði hann rólega: „Fyrir þau Um sameiginlegar ráðstafanir ^æði"! ” Stjórnarráðsins, Landssímans og Þjóðanna til þess að forðast of- Ungi maðurinn lét í ljósi þakk- veiði er svo allt öðru máli að ^ læti sitt með mörgum fögrum . . , . , . orðum, en sessunautur minn Slikir sameiginlegir hagsmunir brosti . kampinn Qg svaraði; Laftdssmiðjunnar eli verið hef ur.^að er alveg fráleitt að verzl- uriármenn haldi fund eftir fund T , .,, , íi , , Islands og annarra þjoða, sem an pess að gera tillogur um kaup ________ og kjör bifvélavirkja og járn- srrtíða. En þetta er alls ekki nóg. Verzl- unárstéttin á að láta hendur standa fram úr ermum. Það er mjög sennilegt, að ýmsir bíla- eigendur geti notast við lagtæka verzlunarmenn til þess að dytta að bílnum, og líklegt, að sumir föngjust til þess að vinna fyrir veiðar stunda við ísland, Græn- °g „Það er ekkert að þakka. Ég hef land og víðar, eru vissulega fyrir ^ka einu sinni verið ungur“ Svo hendi eftir sem áður. En þeir koma þó aðeins til greina gagn- vart því hafsvæði við ísland, sem er utan við hið íslenzka fríðun- hvarf hann aftur með kyndugu brosi við munnvikin bak við dag- blaðið og hélt áfram að lesa. Konan hafði ekki þakkað fyrir aisvæði, eins og það kgnn að þessa höfðinglegu björgun með verða ákveðið á hverjum tíma. r einu einásta orði. Hún brosti ekki En þar má aldrei stíga neitt spor einu sinni. Hún sat hreyfingar- aftur á ijak. - laus við hlið förunautar síns, Ásgeir Þorsteinsson. laut höfðí Ög mæti ekki orð frá nýju og séu þá settar í geymslu- hillur. Bókabúðirnar hér í bæn- um eru rúmlitlar, en bókaútgáfa aftur á móti mjög mikil og er- lendu bækurnar og tímaritin þurfa sitt pláss. Vill því oft svo fara að eldri bækur verði óhjá- kvæmilega að vikja úr vegi fyrir hinum nýju. Þessi tilraun verzlunarstjóra ísafoldar til að jafna bilið á milli gamalla og nýrra bóka með því er því lofsverð og rétt að geta hennar. Hann hyggst hafa fyrifkomu- lagið þannig, að hver flokkur bóka verði á boðstólum í viku- tíma í senn. Þegar barnaflokkn- um lýkur, taka við ferðabækur síðan minningar og ævisögur, þá þjóðsögur og þjóðleg fræði, ljóða- bækur og leikrit verða eina viku, bækur trúarlegs eðlis og skáld- sögur, bæði frumsamdar og þýdd- ar. Sfjórnarbæfur í Marokko PARÍS, 13. febr. — Franska stjórnin hefur nú lýst sig reiðu- búna til að hefja viðræður við umboðsmenn soldánsins af Ma- rokko um stjórnarbót Marokko. Tilkynnti franska stjórnin þetta sem hún hefur sent soldáninum. í dag, er hún birti orðsendingu, — Reuter. mann í einhverju þorpi segja sér sögu og tekur hana á segulband. Því næst lætur hann íbúana í öðrum þorpum hlusta á söguna, til þess að komast að raun um, hvað mikið þeir skilja af henni. íbúarnir í tveimur þorpum geta talað sama mál án þess að skilja hver aðra, þótt skammt sé á milli þorpanna. í Nígeríu eru töluð 50 mál. Aðeir.s þrjú þeirra, nefni- lega Yoruba, Ibo og Pausa, hafa stafrof. Gefur þetta dálitla hug- mynd um, hve margþætt starf dr. Wolffs er. il Áttunda umlsrð skákþingsins ÁTTUNDA umferðin á skákþingi Reykjavíkur var tefíd s.l. fimmtu dag. Leikar fóru þannig, að Óli Valdimarssön vann Steingrím Guðmundsson, Ólafur Einarsson vann Jón Pálsson, Þórir Ólafsson vann Inga R. Jóhannsson. Jafn- tefli varð hjá Lárusi Johnsen og Jóni Einarssyni, Ingimundi Guð- mundssyni og Hauk Sveinssyni og Þórði Þórðarsyni og Gunnari Ólafssyni. Lárus er nú efstur með 6V2 vinning. Næstir eru Ingi, Óli og Haukur með 5 vinninga. Næsta umferð verður tefld n.k, finítmúdag. t A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.