Morgunblaðið - 17.02.1953, Page 12
MORGL’NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. febrúar 1953
i 12
ikil hætta siafar
af rottum í Hollandi
HAAG, 16. febrúar. — í Hollandi
er nú unnið að því á tvenns kon-
ar hátt að styrkja varnargarðana
og koma í veg fyrir að ný flóð
geti brotið þá. — Einkum er lögð
á það mikil áherzla að gera við
gömlu flóðgarðana, sem brotnað
hafa, en á hinn bóginn er einnig
kappkostað að útrýma geysileg-
um rottufjölda, sem komið hef-
ur frá Belgíu. Eínkum hafa rott-
urnar lagzt í flóðgarðana og er
því nauðsynlegt að vinna á þeim
bæði fljótt og vel, því að hætta
þykir á því, að þær grafi undan
flóðgörðunum og veiki þá þann-
ig til muna. — Hollenzka stjórn-
in greiðir nú um 5 krónur fyrir
hverja drepna rottu.
- GRÆNLAND
- Kristmdómur
Framhald af bls. 9
en í rökþrotum sínum kvaðst
hann ekki vilja eiga orðastað við
menn með svo ljótt orðbragð sem
séra Jóhann. Hann hefði talað um
,,blóðugan rakhníf marxismans"
og „rauðan fasisma", hina verstu
hluti. Vék hann síðan nokkrum
orðum að 'framkvæmd byltinga,
sem fyrr, og eignaði séra Jóhanni
að nokkru byltinguna í Kína, þar
sem hann hefði kennt alþýðu-
fólki þarlendu að lesa og skrifa,
og skildist fundarmönnum helzt,
að sú þekking hefði aðallega ver-
ið notuð til þess að fletta blöðum
,.Das Kapital".!!!
SLÁTRIJNUM LINNIR ALDREI
Séra Jóhann Hannesson vakti
athygli á því í upphafi lokaræjðu
sinnar, að enginn ræðumanna
hefði mótmælt ummælum sínum
um kommúnismann né manns-
meðferð Marxismans.
Ég er ekki pólitískur áróðurs-
maður, svo sem kommúnistar
hafa víljað vera láta, heldur leita
ég aðeins sannleikans, sagði séra
Jóhann.
Og það eru óumdeilanleg
sannindi, að rakhnífur Marx-
ismans er blóðugur, og það
sárgrætilega er, að þótt bylt-
ing sé nú um garð gengin í
Kína þá hættir blóðið aldrei
að renna. Slátrunum á sak-
lausu fólki linnir aldrei, þjóð-
félagið skelfur af ótta.
Þann ótta þekkir enginn
nema sá, er við hann hefir
búið.
Moskva er hin heilaga borg,
Rómaborg Kínaveldis og hlýðnis-
skyldan við Ráðstjórnarrikin al-
gjör.
Ekkert er andstæðara kristinni
trú en að blása glóðum haturs að
stéttarbaráttunni og hvetja til
blóðugra byltinga.
Allar tilraunir til þess að koma
kommúnismanum á hafa endað í
versta einveldi — megnustu harð-
stjórn, — rauðum fasisma.
!Tgs.
i ■ ......————
A BEZT iÐ AUGLÍSA Á.
W í MORGUNBLAÐINU T
Framhald af bls. 1
bundnir af neinum íslenzkum
lögum til að leggja Grænland
undir Island.
Til hliðsjónar er skýrt frá land
námi Norðmanna t. d. á Hjalt-
landi, Orkneyjum, Suðureyjum
og Færeyjum og þess getið, að
ríkin, sem þar voru stofnuð hafi
ekki talizt til Noregs, fyrr en
Noregskonungur lagði þau undir
sig. Ekki eru líkur til þess, að
Grænland hafi lotið íslandi, en
auðsætt að þjóðfélag Grænlend-
inga hafi verið sniðið eftir ís-
lenzka þjóðfélaginu, eftir því,
sem hagur þeiria og landshættir
leyfðu.
LÖGGJAFARVALD
ÍSLENDINGA TÓK EKKI
TIL GRÆNLANDS
Grænlendingar hinir fornu,
segir Gizur í ritgerðinni, vildu
vera sjálfstæðir, en þeim var það
ljóst, að þeir voru bræður ís-
lendinga, mer.n af nákvæmlega
sama þjóðerni og menningu . . . .
Ákvæðin í Grágás, sem benda til
þess, að Grænlendingar hafi, er
þeir voru á fslandi, verið settir
á bekk með íslendingum, verða
ekki skýrð þannig, að islenzkt
löggjafarvald hafi tekið til Græn-
lands.
í verki. Síðan kemst dómstóllinn
að því, eftir mörgum ályktunar-
leiðum, að Danir hafi drottinvald
yfir öllu Grænlandi. Um þetta
segir Gizur Bergsteinsson að
lokum:
KVEÐIÐ RÆKILEGA Á UM
FORRÆÐI DANA
Allur dómurinn stefnir að
því að kveða svo rækilega á
um ríkisforræði Danmerkur
yfir Grænlandi, að enginn
maður með óbrjálaða skyn-
semi, sem dóminn les, gangi
þess dulinn, að öðrum ríkjum
muni ekki stoða að gera kröfu
til Grænlands. t
Sá, sem kynnt hefur sér dóma
alþjóðadómstólsins, og veit
hversu dómendur hans gera sér,
far um óhlutdrægni, lætur sér ’
ekki til hugar koma að dóm-
endur hafi verið á einn eða ann-
an hátt vilhallir í garð Dana.
Sá, sem þetta ritar, hyggur, að
bak við dóminn liggi þau sjón-
armið, sem nú skal greina.
Norðurlanaráðið
kryddvörur
eru ikta og
þess vegna
líka þær
bezt. Við á-
byrgjiunst
gæðin. —
Biðjið um Lillu-krydd
þegar þér gerið innkaup.
VIÐHALDA VERÐUR
DROTTINVALDI
í þjóðréttarhlutanum rekur
Gizur Bergsveinssson almennt
hvað felist í þjóðréttarhugtakinu
„ríki“. Um þetta segir m. a.: —
Þegar dæma á um réttarstöðu
lands fyrr og síðar, verður að at-
huga þær reglur, sem gilt hafa
,á hverjum tíma um drottinvald
, yfir landi. Ríki gerir tilkall til
drottinvalds yfir landi og sýnir
fram á, að það hafi farið þar
með lögleg landsyfirráð, endur
fyrir löngu. Þetta eitt nægir því
ekki til sönnunar tilkalli sínu.
Að þjóðrétti er þess krafizt, að
það færi sönnur á, að það hafi
haldið drottinvaldinu samkvæmt
þeim reglum, sem giltu á hverj-
um tíma.
í stuttu máli er hér átt við
það í ritgerð Gizurar að enda
þótt ísland hefði haft drottin-,
vald yfir Grænlandi endur
fyrir löngu, há hafi þeir ekki
viðhaldið slíku drottinvaldi
og geta því ekki gert
tilkall til landsins nú.
Ekki frekar en Englend-|
ingar, sem eitt sinn höfðu
drottinvaldið yfir Bandaríkj-
unum, geta nú gerí tilkall til
þcirra. En þar að auki ber að
minnast þess, sem sagt er hér
að framan, að Gizur telur
ekki að íslendingar hafi hiít
drottinvaldið yfir Grænlandi
til forna.
DEILA NORDMANNA
OG DANA
í síðasta kafla ritgerðar sinnar,
rekur Gizur Grænlandsmál Norð
manna og Dana fyrir milliríkja-
dómstólnum í Haag. En í dómi
í því máli er einmitt lögð mikil
áherzla á það, að Danir hefðu haft
drottinvald í Grænlandi, allt frá
því Hans Egede stofnaði ný-
lendur sínar í Grænlandi 1721
og þetta drottinvald sýndu þeir
GIRT FYRIR LAGAÞRÆTU
UM GRÆNLAND
Ef einhverjir hlutar Græn-
lands utan nýlendusvæðisins
yrðu taldir einskis ríkis land I
(terra nullius) og landnám þar[
því talið heimilt, þá gæti þaðj
leitt til kapphlaups stórvelda um
landið . . . Dómstóllinn vill girða
í eitt skipti fyrir öll fyrir það,
að lagaþræta geti orðið um drott-
invald yfir landinu. Dómurinn er
að vísu að formi til bindandi úr-
slit sakarefnis milli Dana og
Norðmanna einna, en að efni og
forsendum er hann alhliða
ákvörðun um réttarstöðu Græn-
lands, svo sem hver sá, sem les
af skilningi og fær séð. í milli-
ríkjaskiptum hefur og þessi skiln
ingur verið lagður í dóminn.
Fjölmörg ríki svo sem Banda-
ríkin, Frakkland, Ítalía, Japan og
Bretland hafa og viðurkennt
drottinvald Danmerkur yfir öllu
Grænlandi.
ÍSLAND IIEFUR ENGAN
RÉTT TIL GRÆNLANDS
í niðurlagsorðum segir Gizur:
Ekki verður séð, að íslendingar
hefðu nokkurn rétt til Græn-
lands, þótt þeir hefðu k.rafizt
þess, er þeir sömdu við Dani
1918, eða gengið inn í mál Norð-
manna og Dana fyrir alþjóða-
dómstólnum. Það eina, sem Is-
lendingar geta gert og ber að
gera, er að leitast við eftir milli-
ríkjaleiðum að öðlast atvinnu-
réttindi í Grænlandi. Danir
standa enn í óbættum sökum við
íslendinga fyrir kaupþrælkun á
þeim um margra alda skeið. —
Réttindaveizla á Grænlandi gæti
verið þáttur í viðleitni þeirra til
að bæta margra alda órétt.
Langar í sendiherrastöðu
NEW YORK — William Howard
Taft, sonur Roberts Taft öldunga
deildarþingmanns, hefur sótt um
stöðu sem sendiherra Bandaríkj-
anna í írlandi. Stjórnmálamenn
tala um að erfitt sé að ganga
fram hjá syni Tafts gamla.
Framhald af bls. 1
' viðskipta við Engilsaxnesku
j’' þjóðirnar myndu íslendingar
, fjarlægjast hin Norðurlöndin.
7: Ég er þess þvert á móti full-
j viss, að vilji til samvinnu við
Norðurlandaþjóðirnar hefur
íl vaxið á íslandi við það, að nú
j getum við tekið þátt í því sam-
*'• starfi, sem fullgildir aðilar,
sem sjálfstæð bjóð.
Norðurlandaráð á að vera fund
arstaður, þar sem við getum sett
ífám skoðanir okkar og tillögur
um nánara samstarf og þar sem
við reynum að samræma hags-
múni þátttökuríkjanna svo að
löggjafarsamkundur ríkjanna
geti fallist á þær tilllögur, sem
samþykktar eru af ráðinu.
SAMVINNA 1 VIÐSKIPTA-
MÁLUM
Utanríkisverzlun íslands
hefur ekki verið cins mikil
við Norðurlönd og einstök
önnur lönd. Þetta er af eðli-
legum ástæðum, en ég álít að
Norðurlöndin ættu að leggja
ríka áherzlu á viðskipti sín á
milli og að þau ættu að koma
á samvinnu um sölu afurða
sinna á heimsmarkaðinum, í
stað þess að heyja samkeppni
oft báðum seljendum til
tións.
Norðurlandaráðið ætti að vera
fyrirmynd fyrir aðrar þjóðir um
það, hvernig þjóðirnar geta með
vináttu og gagnkvæmum skiln-
inig leyst úr öllum deilumálum
og komið á alþjóðasamstarfi, sem
þarf 'til að bægja styrjaldar-
hættunni úr heiminum og skapa
frið á jörð.
TÖLUM OPINSKÁTT
Einar Gerhardsen, fltr. Nor-
egs: — Norræn samvinna á fyrst
og fremst að vera starf en ekki
orð. Þó skulum við ekki óttast
orðin, heldur skulum við tala
opinskátt einnig um þau mál,
sem e. t. v. snerta okkur illa.
Bæði í síðustu styrjóld og eftir
hana, höfum við á Norðurlönd-
um stefnt í sitt hverja átt í utan-
ríkismálum. Þstta verðum við
að viðurkenna, hvort sem okkur
Ííkar betur eða ver. Starf Norð-
urlandaráðs hlýtur því að vera
á öðrum sviðum og það eru nóg
verkefni fyrir hendi.
yÍKKADUR SJÓNHRINGUR
Nils Herlitz prófessor í Sví-
þjóð: Okkur opnast ný útsýn
með stofnun Norðurlandaráðsins.
Atburð þessa dags má túlka með
þessum orðum: — Eitthvað hef-
ur orðið til — það er ekkert,
sem hefur gerzt ennþá, en við
stöndum frammi fyrir nýjum
spurningum, nýjum verkefnum.
Það er okkur öllum sameigin-
legt að við þolum ekki að málum
verði þrýst fram með ofurvaldi.
Það er forsenda fyrir samstarf-
inu að við berum virðingu íyrir
sérkennum hverrar þjóðar. Sam-
starf okkar á að vikka sjónhring
okkar skerpa skilning okkar
á vandamálunum og treysta tök
okkar á þeim. j
EITT STIG í ÞRÓUN
Hans Hedtoft, Danmörku: —
Þó að Norðurlandaráðið sé nýtt,
er það þó aðeins þróunarstig,
áframhald í eðlilegri þróun, sem
haldið hefur áfram með auknu
afli síðustu mannsaldra. Heim-
urinn, sem við lifum í, er fullur
af hættum og erfiðleikum, svo
að það er nauðsynlegt fyrir smá-
ríki okkar að leita saman.
Hollendmgsr bjéSasl tii
aS gæfa hgsmuna
Israels í Rússíá 1 i
JERÚSALEM, 16. febr. — ísra-
elski forsætisráðherrann, Ben
Gurion, vísaði í dag á bug þeim
ásökunum Rússa, að ísraelsku lög
reglunni hafi verið fyrirfram
kunnugt um sprengjuárásina,
sem gerð var á rússneska sendi-
ráðið í Tel Aviv. Sagði forsætis-
ráðherrann enn frémur, að Rúss-
arnir hefðu ekki'þegið lögreglu-
vernd þá, sem ísraelsstjórn hefði
viljað láta þeim í té. — Frá Hol-
landi berast þær fregnir, að hol-
lenzka stjórnin hafi boðizt til að
gæta hagsmuna Israels í Sovét-
ríkjunum. — NTB-Reuter.
Laus undan þungri ábyrgð
NEW YORK — Dean Acheson
fráfarandi utanríkisráðh. Banda-
ríkjanna, unir frelsi frá opinber-
um störfum hið bezta. Hann er
nú í fríi í Vestur-Indíum, en 3nýr
innan skamms heim til New
York, þar sem hann mun taka
upp málflutningsstörf.
Barnapúður veldur bana
margra smábarna
RENNES, 16. febr. — Gengið hefur nú verið úr skugga um það,
að 152 frönsk smábörn hafa dáið af barnapúðri, sem verksmiðja
nokkur í Bordeaux hefur framleitt á undanförnum árum. Hins
vegar hafa 752 smábörn veikzt hættulega af þessu barnapúðri.
Hefur rannsóknarlögreglan
franska unnið um alllangt skeið
að rannsókn þessa máls og hefur
hið opinbera nú hafið morðmál
á hendur eigenda verksmiðjunn-
ar.
ARSENIK VAR í PÚÐRINU
Framleiðsla þessa barnapúðurs
var hafin ekki alls fyrir löngu
og fékkst það í flestum verzl-
unum í Vestur-Frakklandi. Var
það allmikið keypt, en skömmu
eftir að sala þess hófst fengu
börnin illkynjaðan húðsjúkdóm,
er leiddi f.jöimörg þeirra til bana,
eins og fyrrgreinir. — Við rann-
sókn á púðrinu kom í ljós, að í
því var meðal annars arsenik.
* 8Y 6QLLV. r FIND DAT MAGK
| ÍF T SPEND EEST OF MV LIFE \
IN DIS BLASTED
CANYON
■k MARKtTS Eftir Ed Dodd +
ANDY/ Afjpv! X'M CO/.
bcy ' JÁA COMíNG
1) — Ég skal finna Markús þó honum. i — -.j pá geltir hann hátt og snjallt. I 4) — Andi, Andi, ég heyri til
ég verði að leita alla eilífð að 1 2) Andi sér Jonna róa fram hjá. !• ___ J þín og ég er að koma.________________■ 1