Morgunblaðið - 17.02.1953, Side 16
YeSurúílii í dag:
Austan kaldi, — Ðálítii rign-
ing. ____
Krisfindómur
og kommúnismi. Frá umræð-
um í Stúdeniaféi. Sjá bls. 9.
V-
Bíistjóri ekur í fáti á
á konu sem var á gansstétt
O O
Sjónarvoffur fróðsf með hana Sófhrofna inn í bíi
í FÁTI, sem greip bílstjóra einn hér í bænum á laugardagskvöld,
úk hann alllanga ieið eftir gangstétt og ók þar á konu með þcim
afleiðingum að hún hlaut opið beinbrot. Maður nokkur, sem kom
að í því er slysið varð, sýndi mjög vítaverða ónærgætni.
Slys þetta varð skammt frá
gatnamótum Bergþórugötu og
fínorrabrautar um kl. 7.30 á laug-
ardagskvöid. Konan, sem heitir
Sigríður Pálsdóttir og er heyrn-
arlaus, var að fara yfir götuna.
Maðurinn, sem ók bilnum, ætl-
aði að sveigja framhjá konunni,
en bíllinn, G 339, var með lélega
hemla. Rann hann upp á gang-
Etéttina og missti bílstjórinn þá
allt vald yfir bílnum. Rann
hann eftir gangstéttinni um 13
*n. leið, en þá rakst hann á Sig-
j-íði er féll undir bílinn, en af
höggum, sem hún fékk á fótinn
er bíllinn rakst á hana, fót-
brotnaði hún.
Þegar sá, sem bílnura ók, kom
út konunni til hjálþar, var mað-
ur nokkur búinn að draga kon-
tina undan bílnum. Hélt hann á
henni í fanginu. Hann vissi ekki,
hve mikið hún var slösuð, og í
éðagotinu, sem greip hann, tróðst
hann inn í þröngt framsæti bíls-
ins, sem er lítill sendiferðabíll,
ineð konuna í fanginu og sat
hann undir henni unz komið var
með hana í Landsspítalann. Um
leið og læknar tóku við kon-
nnni, sáu þeir, að hún hafði hlot-
iö opið beinbrot á öðrum fæti.
Óhjákvæmilegt telur rann-
eóknarlögreglan, að slíkt sem
þetta sé vítt og það brýnt fyrir
almenningi, að hreyfa ekki við
elösuðu fólki fyrr en sjukraliðs-
menn eða lögreglan koma á slys-
stað. — Slíkt fum og óðagot, sem
hér átti sér stað, getur haft í för
með sér slæmar afleiðingar.
»--------------------
Noregsmeislarar
MAGNAR ESTENSTAD varð
Noregsmeistari í 50 km. göngu,
en keppnin fór fram víð Holmen-
kollen s.l. sunnudag. „Sör-Trönde
Iagen“ bar sigur úr býtum í 4x10
km. boðgöngu. — GA._
Stjórnmálanámskeið
Heimdaliar
------• "
f KVÖLD kl. 8,30 flytur próf.
Ólafur Björnsson erindi um
hagkerfi og þjóðskipulag.
Fjölmennið, stundvíslega.
Prýðilepr fundur SjáSfstæð-
' ismanna í HafnarfirSi
Sýndi öíluga sókn SjáHslæÖismanna þar.
S. L. SUNNUDAG efndu ungir Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði til
almenns landsmálafundar í Sjálfstæðishúsinu þar. Var aðsókn
mjög góð og hvert sæti skipað.
Fundinn setti formaður fél.
ungra Sjálfstæðismanna í Hafn-
arfirði, Stefnis, Matthías Á.
Mathiesen og hvatti hann til
fundarstjóra Eggert ísaksson og
fundarritara Bjarna Beinteins-
fc©n. —
Fundarstjóri bauð því næst
fundarmenn velkomna og þá sér-
s.taklega Jóhann Hafstein alþm.
og Friðrik Sigurbjörnsson lögfr.,
Arindreka Sjálfstæiðsflokksins,
t-r voru gestir fundarins.
FJÖRUGAR TMPvÆDUR
Jóhann Hafstein alþm. tók síð-
an til máls og rakti mjög ítar-
lega þing- og landsmál. Var
mjög góður rómur gerður að
ræðu hans. Að loknu framsögu-
erindi Jóhanns Hafsteins urðu
f jörugar umræður og tóku marg-
ir til máls.
HORFUR SIGURVÆNLEGAR
Ræðumenn voru allir sam-
naála um, að aldrei fyrr hefði
horfið eins sigurvænlega fyrir
Sjálfstæðisflokknum í Hafnar-
firði og í hönd farandi kosning-
um, enda málefnagrundvöllur
Sjálfstæðisflokksins með þéim
glæsibr'ag, sdm.raun bef vitni.
SJALFSTÆÐISFLOKKURINN
í SÓKN
Var fundur þessi hinn bezti og
sýndi glögglega þá sókn, sem
Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði
hafa nú hafið fyrir Alþingis-
kosningarnar á sumri komanda.
147 þús. krónur til
Hcilaiidssöfnun-
arinnar
SKRIFSTOFU Rauða kross-
ins í Reykjavík bárust á
sunnudag og í gær kr. 26.
405,00 til Ilollandssöfnunar-
innar. Hafa skrifstofunni þá
alls borizt kr. 147.313,00.
Af nefndri upphæð eru kr.
14.335,00, sem söfnuðust á Sel-
fossi og nágrenni. Þá hefir og
ein fjölskylda í Árnessýslu og
ein í Saktfafellssýslu sent
gjafir til skrifstofunnar og
sömuleiðis starfsfólk og nem-
endur á Hvanneyri.
Bppiýsifígar um ferðir SYR
f gærdag var þessi skápur tekinn i notkun á Lækjartorgi. — Þar
er að finna ítarlegar upplýsingar um allar ferðir Strætisvagna |
Reykjavikur á þeim 17 leiðum, sem vagnarnir halda nú uppi
reglulegum ferðum, en allir vagnarnir eru númeraðir samkvæmt
Kommúnislar á und-
haldi í Dagsbrún
Ú R S LI T stjónarkosninganna,
sem fram fóru í Verkamanna-
félaginu Dagsbrún um síðustu
helgi urðu þau, að A-listi, sera
borinn var fram af kommúnist-
um, hlaut 1192 atkvæði, en B-
listi, sem borinn var fram af
andstæðingum þeirra, hlaut 6C6
atkv. — 43 seðlar voru auðir.
Samtals greiddu 1820 manns
atkvæði. Er það töluvert færra
en í fyrra en þá voru greidd
tæplega 2G90 atkvæði. Listi
kommúnista fékk þá 1258 atkv.,
Sjálfstæðisverkamanna 392 atkv.
og Alþýðuílokksmanna 335 atkv.
Kornmúnistar hafa því nú
fengið 68 atkvæðum færra en í
fyrra. — Sjálfstæiðsverkamenn
buðu nú ekki fram sérstakan
lista í Dagsbrún.
svörtum grunni.
íalið að Ið óra piltur
faali hrapað nlður í
200 ni djúpt glýúlur
ÞAÐ ÞYKIIÍ nú fullvíst, að pilturinn Kristján Jósteinsson frá
Kleifum í Kaldbaksvík hafi hrapar niður í 200 metra djúpt gljúf-
ur í Skreflufjalli fyrir norðan Kaldbaksvik. Leitarmenn telja úti-
lokað að hægt sé að klífa niður í gljúfrið og hefur lík hans því
ekki fundizt.
VIÐ BRUN •---------------------------
KALDBAKSDALS skafl og sýndu verksummerki að
Leitarflokkar, sem fylgdu slóð Kristján hafði fallið niður úr
Kristjáns um fjallið á laugardag, honum. En þar fyrir neðan var
töldu þá að slóð hans hyrfi við hyldýpi, að því er talið er 200
brún Skarfadals í norðurhlíðum metrar niður á botn gljúfursins.
fjallsins. Er nú komið í Ijós að Þykir nú öll von úti um það
svo var ekki, heldur var þetta ag Kristján muni vera á lífi.
suðaustanverð hlið fjallsins, sem __________________
snýr að Kaldbaksdal. En svo
1 þétt var þokan á fjallinu um
þessar mundir að þetta upplýst-
' ist ekki fyrr en síðar.
AlmeiHungsvagn jl
fastur í aurbieytu
SVO mikil aurbleyta var á vegum
suður i Kópavogi í rigningunni
á surmudaginh, að almennings-
vagn varð fastur og tókst ekki að
ná honum upp aftur fyrr en eftir
nokkrax klukkustundir, með að-
stoð tveggja kranabíla. Af þess-
um sökum voru ferðir um Kópa-
vogsbvggðma látnar falla niður.
Skömmu eftir hádegi í gær var
búið að lagfæra veginn og hófust
þá ferðir á ný.
Það voru Álfhólsvegur og Háa-
braut, sem mest spilltust, en all-
mörg djúp hyörf mynduðust í veg
ina.
I
FÉLL í PARTSGIL
Maður slasast
SLYS varð síðdegis í gær á
Klapparstíg, skammt frá gatna-
mótum Sólvhólsgötu. Unglings-
Á sunnudag var slóð ICristjáns piltur á litlu T3ifhjóli a ólaf
fylgt áfram og lá hún að barmi Hvanndai, prentmyndagerðar-
svokallaðs Partsgils, sem geng- niann og meiddist hann nokkuð.
ur upp í Skreflufjall sunnanvert
frá Kaldbalcsdal. Virtust verks-
ummerki sýna að Kristján hefði
fallið þar niður.
200 METRA FALL
í gær var sigið í gljúfrið. Er
komið var 30 metra niður, var
fyrir í gljúfrinu snjóhengja eða
— Handleggsbrotnaði Ólafur og
gekk úr axlalið.
Pilturinn sem var á hjólinu,
féli í götuna við áreksturinn. —
Gert var að meiðslum Hvann-
dals í Landsspítalanum.
Sjónai vottar að slysi þessu eru
beðnir að hafa samband við
rannsóknarlögregluna.
Fyrsia skíðamót árs-
ins á ísafirði
ÍSAFIRÐÍ, 9. febrúar. — f gær
fór fram á ísafirði fyrsta skíða-
keppni ársins. Keppt var í svigi I
þremur flokkum. Fór keppnin
fram í gilinu fyrir ofan svo-‘
nefnda Kvennabrekku.
Úrslit í karlaflokki urðu þau,
að fyrstur varð Jón Karl Sigurðs-
son, Herði á 1.34,5 mín., 2. Hauk-
ur O. Sigurðsson, Herði, 1.39,3
mín. og 3. Bjöm Helgason, SÍ,-
1.47,3 sek.
í drengjaflokki sigraði Krist-
inn Benediktsson, Þrótti, á 1.33,6
sek. og í kvennaflokkj Jakobina-
Jakobsdóttir, Herði, á 2.11,2 mín.
Færi var ágætt, þegar keppnin
fór fram, Er nú ágætur skíða-
sr.jór á Seljalandsdal, en í byggð
er alauti og leysti mikið í síðustu
„FréStir í myndum"
HAFIÐ hefur göngu sína nýtt rit,
sem nefnist Fréttir í myndum.
Það er nýjung hér á landi, að
flytja fréttir í myndum og er það
þó ekki vonum fyrr að hún kem-
ur á sjónarsviðið.
Ýmsir fastir liðir verða í rit-
inu, sem er mánaðarblað. Af þeim
má nefna leikhúsin, heimilin,
merkisafmæli, hjúskapur og sam-
ferðamenn í listrænum búningi
Halldórs Péturssonar, listmálara
og má ætla að það myndasafn
verði ómetanlegt þegar fnm i
sækir.
í þessu fyrsta hefti eru fjöl-
margar skemmtilega valdar mynd
ir af innlendum og erlendum við-
burðum á ýmsum sviðum þjóð-
lífsins auk mynda scm falla í hina
föstu liði sem áður eru nefndir.
Stuttir skýringatextar fylgja
myndum en myndirpar sjálfar,
skýrar og góðar, eru að öðru leyti
iátnar tala sínu máli. — Ritið er
ljósprentað í Lithoprent. Ábyrgð
armaður blaðsins er Guðmundur
Benediktsson.
Míkill meiri hluti stúdenta
í þróttasky Idunni
,» B •
EINS OG kunnugt er, hefur StúdentaráS Háskóla íslands beitt sér
fyrir atkvæðagreiðslu á meðal Háskólastúdenta um íþróttaskylda
þá, sem verið hefur um nokkurra ára skeið í Háskólanum.
Hefur mál þetta verið ofarlega*
á baugi meðal háskólastúdenta
síðan skyldan var sett á, og þótti'
stúdentaráði því hlýða að beita|
sér fyrir þessari skoðanakönnun
meðal stúdenta, þar sem þeir
gætu látið í Ijós álit sitt í þess-
um efnum í leynilegri atkvæða-
greiðslu.
85% MÓTI
SKYUDUNNI
Nú hafa atkvæði verið talin og
af 410 Háskólastúdentum, sem
neyttu atkvæðaréttar síns, vildu
345 feila skylduna niður, en það^
samsvarar 85% greiddra atkv. —
Með íþróttaskyldunni greiddu 58
stúdentar atkvæði eða um 14%.'
— Sex seðlar voru auðir og einn
ógildur. 1
Bækur skemmast :
í brena á Akureyri
AKUREYRI, 16. febr. — Um kl.
5 i dag kom upp eldur í húsima
Hafnarstræti 100, en þar var áð-
ur til húsa hótel Gullfoss.
Kviknað hafði í kjallara húss-
ins út frá oliukyndingartækjum,
en slökkviliðinu tókst fljótt a<5
ráða niðurlögum eldsins. En
skemmdk- munu hafa orðið tals-
verðar í húsinu af völdum reyks
og einnig vatnsskemmdir. Voru
það aðallega bækur, sem skemmd
ust, en Bókabúð Akureyrar
geymdti allmiklar birgðir í kjall-
al'anum, — Vignír.