Morgunblaðið - 01.03.1953, Síða 1
16 síður og Lesbók
49. árgangur
50. tbl. — Sunnudagur 1. marz 1953.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
W r
AMM
Olafur Thors írambjóðandi
Sjálfsfæðisflokksins í Gu!l-
i hringu- og Kjósarsýslu
FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisflokksins í Kjósarsýslu, ásamt full-
trúum frá Sjálfstæðisfélögunum í Kópavogshreppi og Seltjarnar-
i'.eshreppi, hélt fund að Hlébergi í Mosfellssveit s.l. sunnudag. Var
þar einróma samþykkt að skóra á þingmann kjördæmisins, Olaf
Thors, að verða í kjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn við næstu Al-
þingiskosningar í Gullbringu og Kjósarsýslu.
Hliðstæð áskorun var éinnig
samþvkkt einróma á fundi ílokks
ráðs Sjálfstæðisflokksins í Gull-
bringusýslu, sem haldinn var i
Keflavík s. 1. þriðjudag. j
Á föstudaginn barst svo for-
manni Sjálfstæðisflokksins einn-
73% aukning
NEW YORK. — Samband
brezkra ferðaskrifstofa hefur
gert áætlun um heimsóknir er-
lendra ferðamanna til Bretlands
krýningafárið. Meðal þeirra eru
um 250 þúsund Bandaríkjamenn.
Er það 73% aukning frá áiinu
1937 er Georg konungur VI. var
krýndur.
Kardeil segir:
Hthafnafrelsi emstaklinga í Júgó
T ~ i slaviu verður aukið
Togsfreita
um Evrópuher
ig áskorun frá trúnaðarmönnum
flokksins í Garðahreppi og Álfta-
neshreppi um að verða í kjöri í
kjördæminu við næstu kosning-
ar.
: Ólafur Thors hefur svarað þess
um tilmælum játandi.
Jordaníukonungur
á !i
Engiand
LúNDÚNUM 28. febr. — Hussein
konungur Jórdaníu legg'ur á
morgun upp í þriggja vikna ferða
lag um England, Wales og Skot-
land í boði brezku stjórnarinnar.
Konungurinn, sem er ungur að
árum, hefur verið við nám í kon-
unglegum herskóla brezkum í
Sándhurst. í vor fer konungs-
krýning hans fram. — Reuter.
SANTIAGO 28. febr. — Á
morgun ganga Chilebúar a3
kjörborðinu og kjósa til þings.
Mikil ólga er í stjómmáJum
landsins og gætir mikillar
gremju meðal andstöðuflokka
stjórnarinnar vegna afskipta
Argentínumanna af imianrík-
ismálum Chile.
Peron forseti Argentínu er
nú á heimleið eftir hina sögu-
legu heimsókn sína til Chile.
Ileimsókn hans einkenndist af
vilja bæði Argentínuinanna og
Chilebúa um stofnun banda-
lags Suður-Ameríkuríkja.
Þá reyndu Pcronsmenn mjög
að auka á vinsældir Perons
meðal almennings í Chile, og
liefur það tekizt vonum fram-
ar eftir því sem markað verð-
ur af daufum undirtektum
sem andstöðuflokkar stjórn-
arinnar fá nú fyrir kosning-
arnar. — Reuter.
PARÍS 28. febr. — Það þvkir
nú fullljóst að tilraunir frönsku
stjórnarinnar til þess að fá Breta
til þess að styðja Evrópuherinn
frekar en rætt-- hefur verið um
til þessa, eru gerðar til þess eins
að tryggja samþykki Evrópuhers
samningsins í franska þinginu.
Sérfræðingar telja að að
öllu óbreyttu séu 380 þing-
menn Frakka á móti Evrópu-
herssamningnum en 200 með.
47 eru taldir óvissir.
Takist Frökkum hins vegar að
fá frekari aðild Breta að hernum
er talið víst að hægt sé að fá
hann samþykktan i þin^inu.
Málið versnar þó enn við
það að Adenauer forsætisráð-
herra Þýzkalands lýsti því yf-
ir í dag að samningurinn yrði
að samþykkjast óbreyttur í
öllum löndunum, ella mætti
búast við fleiri eða færri
breytingartillögum frá hverju
aðiidarríkjanna um sig.
— Reuter.
Trúarbragðafrelsi, en stjórnin sætlir sig
ekki við alþjóðahygg ju páfadóms ;
tamúnisSafíokkarnir hlýða fyrirskipunum frá j:
Kreml gagnrýnislausf !.
BELGRAB, 28. febr. — Varaforsætisráðherra Júgóslava, Edvard
Kardell, sagði nýlega í ræðu, sem hann hélt á fjölmeimu komm-
únistaþingi í Belgrad, að í. hinum uýja sósíalisma, sem júgóslav-
neska stjórnin ætlaði að koma á í landi sínu með tímanum, yrði
athafnafrelsi einstaklinga lítið sem ekki skert og mcðal annars
væri meiningin að hætta við rekstur sameignabúanna, sem væru
allt of þung í vöfum og hefðu gefið slæma raun. Ætlaði stjórnin að
gefa bændum frjálsar hendur í landbúnaðarmálum. - 4
Ráðherrann sagði, að friðar-
horfur væru mun betri nú en
fyrir tveimur árúm, en minnti
jafnfrarnt, á. þá staðreynd, að það
væri algerléga í hendi sovét-
stjórnarinnar, hvort friður héld-
ist áfram eða ekki.
MÖRG GLAPPASKOT
SOVÉTSTJÓRNARINNAR
„Þó að Stalin hafi getað sam-
einað þjóð.sína í baráttunni við
um
Bankastræli
eíni israeis
LUNDÚNUM 28. febr. — Aðal-
aðstoðarmaður utanríkisráðherra
ísraels er nú sem stendur í Lund-
únum. — Mun hann ræða við
brezku stjórnina um hernaðar-
málefni Mið-Austurlanda. — Er
talið líklegt að viðræður hans við
Breta kunni að leiða til hinna
markverðustu ráðstafana.
— Reuter.
INNAN skamms mun einstefnu-
akstur verða ákveðinn urn Banka
stræti en umferðarnefnd hefur
gert um það tillögu til bæjar-
yfirvaldanna. Verður þá bannað
að aka upp strætið milli Ingólfs-
strætis og Lækjargötu.
Úlfar drepa hreindýr
Vegna hinna miklu vetrar-
kulda í norðurhéruðum Finn-
lands hafa úlfar gerzt ágengir á
faúpening. Mikil brögð hafa verið
að því að þeir dræpu hreindýr,
Kvikmynd um
Martin Luther
NEW YORK — Kvikmynd hef-
ur nú verið gerð um æfi Martins
Luthers hins mikla trúarleið-
toga 16. aldarinnar.
í kvikmyndinni er æfi Luthers
rakin allt frá því er hann var
lítill drengur til dánardægurs
hans árið 1430. Kvikmyndin var
gerð í Vestur-Þýzkalandi og var
taka hennar kostuð af sex félög-
um Lutherstrúarmanna í Banda-
Iríkjunum.
Skólahúsið, sem fauk í Ilnífsdal.
Jg hljóp beint heini til möMu
SfyfS s mí'él við skólasfjórann cg b'imh, scm
meiddiðsf, er harnasRélmn í Hnifsdal faisk
ERÉTTARITARI Morgunblaðsins á ísafirði, Jén Páil Halldórsson,
heimsótti í gær Kristján Jónsson, skólastjóra í Hnifsdal og skóla-
börnin, sem urðu fyrir meiðslum er barnaskólinn fauk. En þau
liggja nú í sjúkrahósinu á ísafirði. Bæði skólastjóranum og börnun-
um leið vel eftir að hafa fengið hina beztu mcð.erð og aðhlynningu
í sjúkrahúsinu. Verða þau þar í nokkra daga. — Fréttaritaranum
fórust orð á þessa ieið um heimsókn sína til Hnífsdælinganna í
sjúkrahúsinu:
I MIORI KENNSLUSTUND
Kristján Jónsson skólastjóri
kvaðst hafa verið í miðri kennslu
stund er slysið varð. Ég stóð fyr-
ir framan kennarapúltið i syðri
kennslustofunni þegar gluggarn-
ir mölbrotnuðu ailir í einu, segir
Iskólastjórinn. Geri ég ráð fyrir
að stormsveipurinn, sem fór yfir
hafi þyrlað lausamöl upp á rúð-;
urnar og brotið þær þannig.
Siðan vissi ég ekkert af- mér
fyrr en ég komst til meðvitund-
ar, þar sem ég lá 3 metra frá
húsgrunninum. Ég get varla gert
Framh. á bls. 12
nazistana," sagði Kardell, „et*
ólíklegt, að hann geti fengið hana
til þess að ráðast gegn öðrum ’
þjóðum. — Kremlstjórnin hefur
gert stórar vitleysur í utanríkis-
, rnáium, s. s. í Kóreu, og þær hafa
orðið til þess að stappa andstæð-*
| ingum þeirra meir saman en ell'a.
Þessi giappaskot sbvétstjórnar-
! innar hafa einnig orðið til þess
að glæða friðarvonirnar í heim-
inum,“ sagði ráðherrann.
! AUKIÐ SVíGRUM BÆNDA —
EIN ST AKLINGSFRAMTAKIÐ
LEYFT
Kardell sagði einnig, að ríkið
ætlaði að veita júgóslavneskum.
bændum fjárhagslega aðstoð, en
vildi hins vegar láta þá ráða því, '
hvernig skipulag þeir vildu hafa
á framleiðslustörfum sínum. Ef
þeir vildu iosna við sameignar- *
skipulagið, væri þeim það heim-
ilt og gerast .sjálfstæðir bændur
án íhlutunarréttar ríkisins, en þá
yrðu þeir að taka þeirri áhættu, *
sem ætíð væri'fylgjandi einstak- -
lingsrekstri. — Hins vegar sagði
ráðherrann, að stjórnih hefði í
hyggju að þjóðnýta stóriðju
landsins, eins og hún hefði gert
hingað til.
. ^
ALGERT TRÚARBRAGÐA-
FRELSI. — SÆTTA SIG EKKI
VIB ALÞJÓÐAHYGGJU
PÁFADÓMS
I Ráðherrann iýsti því enn frem-
ur yfir, að trúarbragðafrelsi ytði
látið ríkja í Júgóslavíu. Stjórnin
gerði sér fylliiega grein fyrir því,
! að kristin trú væri einn af aðal-
þáttum þjóðlífs Júgóslava og
hefði hún engan hug á því aff
ganga milli bols og höfuffs á
kirkju landsins. Hins vegar yfffi
kirkjan aff afflagast Stjórnarfyrir-
komuiaginu, eins og hún hefði
gert á öllum öidurn. Væri þaff
hiff eina, sem stjórn landsins færi
,fram á, auk þess sem hún gætl
jekki sætt sig viff þaff, aff kirkj-
unni væri stjórnaff erlendis frá. *
| Slíka alþjóffahyggju og íhlutun í
■ innanríkismál Júgóslavíu gæti
■ júgóslavneska stjórnin á eugán
jhátt sætt sig við. *
FORDÆMIR
| UNDIRLÆGJUHÁTT
5. IIERDEILDANNA
| Að lokum sagði varautanríkis-.
ráðherrann, að ■ eftir gaumgæfi-
legar athuganir júgóslavnesku
stjórnarinnav á Marxismauum og
sovétskipulaginu hefði hún kom-'
izt að þeirri niðurstöðu,
aff allir sósíaisku- flokkar
Framh. á bls. 12