Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 4
jl U ii t> ti J íj * '
. 1953
[ 60. dagnr ársins*
I Vika af Gótt.
j‘ ÁrcIcgLílæfti kl. 05.45.
| 'Síode&isflæSi kl. 18.05.
[ Næturlæknir er í læknavarðstof-
tiimi, sími 5030.
Nætnrvörður er í LyfjalDÚðifíni
Iðunni,, sími 7911.
Illelgidagslæknir er Úlfar Lorð-
árson, BárugÖtu 13, sími 4738.
Rafmagnsskömmtunin:
Árdegisskömmtunin í dag er í 1.
liverfi frá kl. 10.45—12.30. Engin
eíðdegisskömmtun. — Á morgun,
mánudag, er árdegisskömmtunin í
2. og 4. hverfi frá kl. 10.43—12.30
og síðdegisskömmtun í 5. hverfi
frá kl. 18.15—19.15.
i I.O.O.F. 3 = 134328 =
l
• Messur •
1 ISústaðaprestakaii: — Messa í
T’ossvogskirkju kl. 2 e.h. Barna-
jmessa kl. 10 f.h. — Séra Gunnar
’Arnason.
Keflavikurkirkja: — Messa í
Keflavík kl. 2 í dag. — Barna-
jruðsþjónusta kl. 11 f.h., (en ekki
kl. 2, eins og stóð í blaðinu í gser).
iSéra Björn Jónsson.
• Bruðkaup •
I í gær voru gefi nsaman í
Kjónaband af séra Óskari J. Þor-1
lákssyni ungfrú Ingibjörg Pála
Jonsdóttir (Sigtryggssonar), Ás-
yallagötu 5 og Steingrímur Páls-
«on stud. jur. (Einarssonar, Ak-
gireyri). — fieimili þeirra er að
'Ásvallag. 5.
! 1 gær Voru gefin saman í hjóna-
!band af séra Óskari J. Þorlákssyni
■wngfrú Dagmar Helgadóttir, Ný-
lendugötu 22 og Jón Á. Guðjóns-
«on, trésmiður, Lækjargötu 10B.
Á föstudaginn voru gefin sam-
án í hjónaband af séra Jóni Thor
arensen, ungfrú Klara Jóhanna
Cskarsdóttir (Gíslasonar, 1 jós-
Tnyndara), Bergstaðástræti 36 og
Asgeir Karlsson, húsasmiður. —
Heimili ungu hiónanna verður að
Fálkagötu 24.
*g
bók
FiMM ÆTTLIÐSR
Hjónaeíni
j. Laugardaginn 28. febrúar opin-
jteruðu trúlofun sína ungfrú Sísí
J. Bender, afgreiðslumær, Sigtúni
S5 og Ottó Laugdal frá Vest-
mannaeyjum, nemandi í Sjómanna
«kólanum. —
I gær opinberuðu trúlofun sína
tUhgfrú Dagný- Welding, hjúkrun-
arkona, Blómvallagötu 12 og
fijarnhéðinn Hallgrímsson, garð-
yrkjumaður.
1 gær voru gefin saman í hjóna
Fand af séra Óskari Þorlákssyni,
Dagmar Helgadóttir, Dagbjarts-
sonar frá Vík í Mýrdal og Jón
Haukur Guðjónsson, Jónssonar
frá Ási. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn á Nýlendugötu 22.
• Skipafréttir •
Finiskipufélag íslands b.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 27.
J). m. til Grimsby, Boulogne og
I.oridon. Dettifoss væntanlegur til
Itvíkur f.h. í dag. Goðafoss fór frá
Keykjavik 28. þ.m. til Keflavíkur
<og Vestmannaeyja. Gullfoss kom
tii Eeykjavíkur 27. þ.m. frá Leith.
Hagarfoss kom til Antwerpen 23.
J).m., fer þaðan til Rotterdam og
Hamborgar. Reykjafoss fór frá
Þ iateyri um hádegi í gærdag til
S*ingeyrar og Kefiavíkur. Selfoss
tfór frá Akureyri 27. þ.m. til Húsa-
■víkur og Raufarhafnar. Tröliafoss
tfór frá Reykjavík í gærkveldi til
•jNew York.
Á myntlinni hér að ofan má sjá 5 ættliði, frá Blön uósi. Æítfsðirinn JÓHANN JÓIIANNSSON, sem,
allir Húnvetningar þekkja er á 88. aldursári og en; þá hress og kátur. Fæddur 14/9 1865. Sonur hans
Valdimar er fæddur 6/12 1888. 3. Helga Vaidimar dóttir er fædd 22/9 1913. 4. Ragna Rögnvaldsdóttir
er fædd 30/12 1933. 5. Guðmundur Eyþórsson er ædclur 3/5 1951. Frá fæðingu Jóhanns að fæðingu
yngsta niðja hans í 5. lið eru því tæp 86 ár.
I
áleiðis til Danmerkur. Jökulfell
væntanl. til New York á morgun.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.:
M.s. Katla er væntanleg til
Iviza á sunnudag.
H.f. JÖKLAR:
Vatna.iökull fór frá Valer.cia í
morgun áleiðis til Reykjavikur. —
Drangajökull er væntardegur til
Vestmannaeyja um helgina.
Flugíerðir
,
ltikisskip:
Hekla fór frá Akureyri í gær á
Vesturleið. Esja fer frá Reykjavík
& inorgun vestur um land í hring
rferð. Herðubreið fer frá Reykjavík
í>, - morgun austur um land til
Hakkafjarðar. Þyrill var á Akur-j
cyri í gærkveldi.
Skipadeild SÍS: j
Hvássafcll fór frá Skagaströnd
27. febr., áleíðis til Seyðisfjarðar.
Arnarfcdl fór frá Reykjavfk I gær (
Flugfélag ísiands h.f.:
ínnanlandsflug: — í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar og
Vestmannaeyja. ■— Á morgun eru
ráðgerðar flugferðir til Akureyr-
ar, Vestmar.naeyja, ísafjarðar og
Patreksfjarðar. — Millilandaflug:
Gullfaxi fer tii Prestvikur og
Kaupmannahafnar kl. 8.30 á
þriðj udagsmorgun.
Málfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsfns er opin í
kvöld frá kl. 8—10. Sími 7103.
Bólusetning gegn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
dag 3. marz n. k., kl. 10—12 f.h., 1
sima 2781. —
Verzlunarm.fél. Rvíkur
efnir til félagsvistar að Félags-
heimilinu, Vonarstríeti 4, kl. 8.30
í kvöld. Góð verðlaun verða veitt.
Að lokinni félagsvistinni munu
nemendur úr leikskóla Ævars R.
Kvaran skemmta. Félagar eru
beðnir um að fjölmenna stundvís-
lega og taka með sér gesti.
Fi jálsíþróttadeild Í.R.
heldur aðalfund sinh í Í.R.-hús-
inu kl. 13.30 í dag.
Síofnfundur Ungmenna-
deildar S.V.F.Í. í
Hafnarfirði
Unfrmennaclcilcl Slysavarnarf é-
laffs í>lancls í Hafnarfirði heldur
.stofiifiind í Sjálfstæðishúsinn í dag
sunnudag kl. 4 e.h. Foreldrar, leyf
ið hörnuin yðar að fjölmenna á
fundinn jrerast með því virkir
þátttakendur í því að vinna að efl-
ingu slysavarnarstarfseminnar í
landinu,
Siarfsmannafélag
Reykjavíkurbæjar
Aðalfundur Starfsmannafélags
Reykjavíkuibæjai' verður haldinn
í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 13.30
Hin árlega kaupstefna
í Fredericia á Jótlandi verður
haldin dagana 30. júlí til 9. ágúst
næstkomandi.
Stjörnubíó
hefur hafið sýningar á amer-
ísku gamanmyndinni „Ákveðinn
éingaritari“ (Miss Grant Takes
Eichmond). Aðaihlutverkin fara
þau með Lucille Ball óg William
Holden. —.
Fulltrúaráð Heimdallar
Aríðandi fundur verður haldinn
í fulltrúaráði Heimdallar á þriðju
daginn kl. 6. Á dagskrá er m. a.
kosning uppstiilingarnefndar. —
Fulltrúar eru áminntir um að
mæta stundvíslega..
Kvennadeild SVFÍ í
Reykjavík
heldui' fund mánudaginn 2. marz
kl. 8.30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu.
Gunnar KristinsSon skemmtir með
einsöng og 11 ára gömul stúlka
syngur. —• Dansað.
Leiðrétting
í grein Jóns Pálmasonar um
kjördæmamálið í blaðinu í gær,
Fimm mínúfité krsssgáia
eru tvær meinlegar prentvillur
sem hér með leiðréttast: 1. 1 öðr
um dálki á miðri síðu er línu-
skekkja og er setningin rétt á
þessa leið: „Væri þá iítið unnið. En
stjórnmálabaráttan harðari og ill-
vígari en nokkru sinni fyrr, og
fjármálalegu valdi á kostnað al-
mennings beitt meira en áður hef-
ur þekkzt í þessu landi“. — 2. í
tillögunum sjáifum ér sú p'rent-
villa að í 3. kjördæmi stendur 6
þingmenn, en á að vera 5.
UtV
arp
Sunnudagur 3. marz:
8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður-
fregnir. 11.00 Morguntónleikar —
(plötur). 12.10 Hádegisútvarp. —
13.15 Erindi: Rannsóknir mínar
um uppruna tungumála; fyrra er-
indi (dr. Alexander Jóhannesson
háskólarektor). 14.00 Messa í Foss
vogskirkju (Prestur; Séra Gunnar
Árnason. Organleikari: Jón G.
Þórarinsson). 13.15 Fréttaútvarp
til íslendinga erlendis. 15.30 Mið-
degistónleikar: a) Fantasiestucke
op. 12 eftir Schumann (Harold
Bauer leikur; — plötur). b) 16.00
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur;
Paul Pampichler stiórnar. 16.30
Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir,
18.30 Barnatími (Bindindisfélag
Kennaraskólans): a) Eyjólfur Þór
Jónsson form. félagsins flytur inn
gangsorð. — b) Nemendur lesa
þrjár sögur. — c) Úr íslenzkutíma
12 ára barna í æfingadeild Kenn-
araskólans. — d) Fjórar stúlkur
úr Kvennaskólanum syngja, með
undirleik á g'ítar. 19.35 Tónleikar:
Walter Gieseking leikur á píanó
(plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20.20 Samleikur á horn og
píanó (Árni Kristjánsson og Her-
bert Hriberchek) : a) Hornkonsert
nr. 1 eftir Mozart. b) Andante
con moto eftir Richard Strauss.
20.35 Erincli: Frá Vestur-Þýzka-
landi (Lúðvík Guðmundsson skóla-
stjóri). 21.00 Óskastund (Bénedikt
Gröndal ritstjóri). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.05 Danslög
(plötur). — 23.30 Dagskrárlok.
Pianóleikarinn frægi Vladimir^
de Pachmann hafði það fyrir vana
að hann óskapaðist yfir píanóstóln
um sínum í augsýn ailra áheyr-
enda sinna. Eitt sinn á hljómleik-
um, þurfti hann að fá þykka bók
undir sig, en ekki var hann samt
ánægður. Stóð upp með mikium
bægslagangi og þreif bókina, reif
úr henni eitt blað og settist síðan
aftur og hóf að ieika fyrsta lagið
á efnisskránni!
SKVfUNGAR:
Lárétt: — 1 eyja — 7 eignar-
jörð — 9 séi'hljóðar -— 10 samteng
ing — 11 bókstafuv — 13 frost —
14 duft —.16 fangamárk — 17
hrópa — 18 fatnaðurinn.
Lóðrétt: 2 hest — 3 hvíldi —
4 svo — 5 verkfæri — 6 leika sér
— 8 kvenvargur — 10 bókin — 12
hæð — 15 á fæti — 17 kulli.
Lausn síðu-tll krossgátn:
Lárétt: — 1 sleppir — 7 ólar —
9 LL — 10 ár —■ 11 ká — 13 löst
— 14 alia — 16 AA — 17 en —
18 flaskan.
Lóorétt: — 2 hár —< 3 e!i- — :4
palla — 5 pr —- 6 rista — 8 skarf
— 10 ásana — 12 ál — 15 15a —
17 ek. —
— Hvar er Pétur? spurði ná-
grannadrengui'inn.
— Ef ísinn er eins þykkur og
hann heldui., er har.n á skautum,
en ef isinn er eins þunnur og ég
held, þá 'er hann að synda, svar-
aði móðir Péturs.
A
Móðir Palia, litla kom að máli
við kennaia hans í barnaskólanum
og fékk honum iangan lista yfir
það, hvernig kennarinn ætti að
koma fram við Palla. „Hann er
nefnilega svo viðkvæmur litla
skinnið“, sagðí móðirin.
— Og þér verðið að gæta þess'
vel, bætti hún við áður -en hún
fór — að þér mogið aldrei berja
Palla minn. Lemjið heldur þann,'
sem situr við hiiðina á honum, ef
Palli gerir eitthvað af sér, það
mun skjóta honum skelk í bringu. I
★
Gfo’-g V. Bretakonungur var orð-
Iagðtu' fyi'it' nisku o,r riursfemi og
þcgar pr.ktsinn af Waics vcr i
skóia var hann oft hart spenntur
fyrir. Eitt sinn, cr hann hafði eytt
öllnm vasapeningum sínum og
vanhagaði tilfinnanlega um 10
pund skrifaði hann karli föður sín
um og bað hann um nefnda upp-
hæð. —
Konungur skrifaði syni sínuni
um hæl og kvaðst ekki mundi iáta
hann fá upphæðina, og bað hann
son sinn um að breyta nú um líf-
erni og fara vel með peninga í
framtíðinni. — Hvatti konungur
son sinn til þess að reyna að
verða góður kaupsýslumaður.
í næsta pósti fékk konungurinn
bréf frá prinsinum þar sem í stóð:
„Elsku pabbi, Eg fór að ráðum
þínum og gerðist kaupsýslumaður,
scldi ég bréfið frá þér fyrir 25
pund!“
Faðir og sonur fóru út að ganga
siðla einn sunnudag. Drenghrinn
spurði föður sinn, hvernig raf-
magnið færi í gegnum vírana.
— Veit það bara ekki, svaraði
faðirinn, — ef ég á að segja þér
alveg eins og er, þá hef ég aldret
vitað mikið um rafmagnið.
Skömmu seinna spurði drengur
inn hver væri orsökin fyrir þrum-
um og eldingum.
— Ja, sagði faðirinn, — ég hef
bara hreint ekki hugmynd um
það. —
— En hvernig — drengurinn
hikaði, — það var annars ekkert.
— Spurðu bara, drengur minn,
sagði faðirirn, — cpurðu bara í
sífellu. Ef þu spyrð margra
spurninga þá færðu að vita hlut-
ina, annárs verðurðu álífaf fá-
iróöur!