Morgunblaðið - 01.03.1953, Page 6
6
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 1. marz 1953
Smásaga dagsins:
Ef hjónaband okkar
fer út um þúfur
Eftir MÖRTHU SOLMAR
HEIM var hann kominn og konan
hans kom á móti honum í dyr-
unum. „En hvað ég er fegin yfir
að fá þig heim aftur,“ sagði hún
um leið og hún leit upp í aUgu
hans.
Harin kyssti hana á kinnina og
spurði: „Hvernig hefurðu það?
Hefur þér ekki íeiðst?“ .
s „Nei,“ svaraði hún brosandi,
„það er alltaf nóg að gera.“
Þau höfðu verið gift í mörg
ár og búið saman í hjónabandi
svipuðu þeim sem venjulega eru
kölluð „hamingjusöm“ í til-
breytingarleysi sínu; Þau bjuggu
í litlu húsi í útjaðri borgarinnar
og elskuðu bæði kyrrt og rólegt
líf.
< Hann var rithöfundur. v-Verk
hang höfðú vafalaust töluvert
bókmenntalegt , gildi, ,en ha'nn
kærði sig köllóttari um álla frægð
og viðurkenningu, reyndi jafn-
vel að forðast hvers konar kynn-
ingu út á við. /y
> Harin birtr smásögur sínar í
dagblöðunum. Kona hans vélrit-
aði þær og sendi þær til við
komandi blaðs.
•
Þau höfðu verið gift í næstum
því 20 ár, þegár hann kynntist
hinni. Hún var blómstrandi eiris
og rós full af traugti á sjálfri sét |
og leikandi af lífsgleði — ung og ■
fögur. Hann varð ástfanginn með j
það sama og það hvarflaði' að!
honum hvílíkir rrröguleikar
kynnu að bíða hans í sambandi
við þessa nýju vinkonu hans. —
Hann tók að dreyma um glæsi-
legan frægðarferil.
Hann lét að lokum sannfærast
um, að það gæti varla verið, að
kona hans elskáði hann lengur,
hjónaband þeirra væri orðið að
vana og upplausn þess mundi
éngan sársauka hafa í för með
sér. Hann ætti þess vegna tafar^-
laust að fá skilnað.
i En nú var eftir að gera kon-
unni hans kunnugt um þessa
ákvörðun — það var óhjákvæmi-
legt.
«. Aldrei, á öllum þeirra hjóna-
bandsárum, höfðu þau nokkru
sinni minnzt á tilfinningar sínar
hvort við annað, aldrei rætt um
hin persónulegustu málefni sín.
Hann orkaði það heldur ekki nú.
Loksins hélt hann samt, að
harin hefði fundið upp snilldar
úrræði. Hann skrifaði smásögu,
sem var svo að segja hans eigin
hjóriabaridssaga. Hann óf inn í
hana svo mörgum atriðum úr
sámlífi þeirra, að ekki varð um
villzt — kona hans hlaut að sjá,
að það var hún sjálf og engin
önnur, sem við var átt.
V „Ef hjónaband okkar fer út um
þúfur", setti hánn sem fyrirsögn
á söguna, sem endaði með skiln-
aði hjónanna. Þau skildu sárs-
aukalaust, þar sem ást þeirra
hvors til annars var kulnuð út.
• Hanri fékk konu sinni hand-
ritið til að láta riana vélrita það.
Síðan fór hann á fund ástmeyjarj
sinnar til að láta hana vita, að,
nú væri allt í lagi. |
* Þegar hann kom aftur heim
hitti hann fyrir konu sina ná-
kvæmlega eins og alltaf áður.
Hún kom á móti honum í dyrun-
um og sagði: „En hvað ég er
fegin yfir, að fá þig heim aftur.“i
Og svo kom að stikkorðinu hjá
honum. Hann kyssti hana dáhtið
riikandi á kinnina um leið og
hann spurði: * „Hvernig hefurðu
það? Hefur þér ekki leiðst?“ Og
hún brosti: „Nei, það er alltaf
nóg að gera.“
Hann vissi ekki sitt rjúkandi
r.áð. Hvers vegna í ósköpunum
sagði konan hans ekki neitt? i—
Hafði hún ekki skilið hann?
Hvers vegna reyndi hún ekki að
komast til botns í málinu? Hvers
vegna féllst hún ekki á, áð hariri
hefði á réttu að standa, að þetta
"i»undi brátt-gróa*úrir heilt eins
og staðið hafði í sögunni? i
Hálfum mánuði síðar birtist
sagan í sunnudagsblaði einu. Nú
skildi hann, hvernig í öllu lá.
Þarna kom þá svarið frá henni!
„Ef hiónaband okkar færi út um
þúfur“, var titillinn, sem hún
hafði sett á söguna. Hún hafðí
skrifað „færi“ í staðinn fyrir
„fer“. Fyrir hana var hjónaband
þeirra ekkert nálægt því að enda.
Hún elskaði mann sinn, mundi
alltaf elska hann jafnvel þó að
hún ætti bágt með að láta ást
sína í ljós.
Hún hafði einnig breytt endi
sögunnar. „Ef hjónaband okkar
færi út um þúíur,“ sagði konan,
þegar maður hennar fór fram á
skilnað, „ef hjónaband okkar
færi út um þúfur, myndi hjarta
mitt bresta.“
Þau nefndu aldrei söguna á
nafn. Hún sagði aldrei frá breyt-
ingunni, sem hún hafði gert á
henni; hann minntist aldrei á, að
hann hefði lesið hana.
Hann batt t nda á kunnings-
skap sinn við hina, þá cmgu og
laglegu.
Hann kom heim á hverju
kvöldi eins og áður. Konan hans
kom á móti honum í dyrunum.
Hún leit upp til hans og hann
kyssti hana á kinnina. Hún brosti
um leið og húri sagði: „En hvað
ég er fegin yfir að fá þig heim
aftur.“
Hfiele þvotta-
vélar eru
k&mnaa
Fengum nú bæði litlar og
stórar þvottavélar, sem taka
2 Yz og 4 kg. af þurrum
þvolti, með og án suðutækja.
Þeir, sem hafa átt pöntun hjá
okkur, geri svo vel að tala
við okkur hið fyrsta.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggavötu 23. Sími 81279.
THRIGE
Fólkslyftur
Sjúkralyftur
Eldhúslyftur
Vörulyftur
Ludvig Slorr
&C0.
Sími 2812 og 82640
mm} Í)|LPLÖTUR
Til innréttinga á nýjum húsum og breytinga á eldri
húsakynnum. Gera þau hlý og vistleg.
líijóðcinangra — Eldtraustar — Pappaklæddar
undir málningu eða veggfóður.
Mjög handhægar til uppsetningar.
Síærð: 270 x 120 cm. — Þykkt: 10 mm.
Verð kr. 85,00 platan.
PÁLL ÞORGEIRSSON
Laugaveg 22. Sími: 6412.
Dökkblátt gaberdine
hentugt í fermingarföt. —
Dömubindi kr. 6.50 pakkinri.
Nælonsokkar kr. 20,00 parið.
Silkisokkar kr. 10,00 parið.
Herrasokkar kr. 10,00 parið.
Vef naðarvöru verzlunin
Týsgötu 1.
TIL LEIGU
3 herbergi og eldhús i Vog-
unum. Aðeins barnlaust og
reglusamt fólk kemur til
greina. Tilboð merlct: —
„Reglusemi — 220“, sendist
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld. —-
VismumfóJusi
Stéttarfélagið Fóstra hefur
ákveðið að taka upp vinnu-
miðlun meðlima sinna. Upp-
lýsingar gefur Elínborg
Stefánsdóttir, sími 9721,
alla virka daga kl. 1—6.
Átvinna
Reglusamur piltur, 14—16
ára, óskast í ársvist á gott
sveitaheimili. Tilboð ásamt
nafni og heimílisfangi, sena-
ist afgr. Mbl. fyrir 7. marz,
merkt: „219“.
Móleitur, gaberdine-
FRAKKK
merktur H. P. innan á
bi'jóstvasa, var tekinn í mis
gripum þ. 24. jan. í sam-
komuhúsinu í Sandgerði. —
Uppl. í síma 472, Keflavík.
Lykbkippa
tapaðist fyrir framan húsið
Blómvallagötu 12. Finnandi
vinsamlega beðinn að skila
þeim þangað á 3. hæð gegn
funöarlaunum.
C'hevrolet
BÍLfti
með 6 manna húsi til sölu,
Grundargerði 8, næstu daga.
Skifti á heimilisvél koma
til greina.
Oesmo
Vitos
sokkaviðgerðavél, ónotuð, til
sölu. Uppl. í síma 5612.
BOLINDER-
dies-elvél
8—10 ha. til sýnis og sölu
hjá Árna Gislasyni, pakk-
húsi Ríkisskip.
Viftujeim&r
fyrir flestar gerðir bifreiða,
veið aðeins kr. 15,00, kr.
20,00 og kr. 25,00. —
Gluggaþéttigúmmí
Gólfgúmmí, rifflað
Garðar Gíslason h.f
bifreiðaverzlun.
BÓKALISTI
• 5 félagsbækur 1952 iyrir 55 krónur:
Þjóðvinaíélagsalmanakið 1953; Andvari:
úrvalsljóð Stefáns frá Hvítadal, skáldsag-
an Elín Sigurðardóttir eftir norska skáld-
ið Johan Falkberget (höfund sögunnar
,,Bör Börson"); Indíalond, myndskreytt
landafræöibók efíir Bjorgúlf ólaísson
lækni.
• 50 bækur tyrir 300 kr ' ^nn gefa nýir
félagsmenn fengið allmikið af eldri félags-
bókum við sérstakiega lágu verði. Meðal
þessara bóka eru Þjóðvinaféiagsalmanak-
ið, úrvalsljóð Bólu-Hjálmars, Hannesar
Hafstein, Matthíasar Jochumssonar, Gi.
Thomsen, Guðm. Friðjónssonar, St. Ólafs-
sonar, Kristjáns Fjallaslcálds, Jons Thor-
oddsen og Aiþingisrímurnar; Njálssaga,
Egilssaga og Heimskringla, I. —III. h.,
erlend skáldrit; Andvari; hinar mynd-
skreyttu landaíræðibækur, — LÖnd og
Lýðir (Noregur. Svíþjóð og Damnörk); o<5
m. 11. eigulegar bækur.
• Fjölbreyit bókcúrval. — Höfum m. a.
þessar bækur til sölu, auk félagsbókanna:
Guðir og menn, úrval Hómersþýðingcr.
kr. 42.00 ib. (fyrir félagsmenn); Nýyrði,
kr. 25.00; Bókasafnsrit (handbók fyrir
bókavini og söfn), kr. 40.00; Árbók íþrótta-
manna 1952. kr. 38.00 (áskriftargjald) og
eldri íþróttaárbækur; Frjálsar íþróttir.
íþióttahandbók kr. 45.00; ýmsar íþrótta-
leikreglur ÍSÍ; Miðskóla-prófverkefni ‘46—
'51. kr. 15.00; Nýtt söngvasafn, kr. 40.00?
Foiskriftabækur Guðm. í. Guðjónssonar
1.—4. h., kr. 6.00 hvert hefti; Saga V.-
ísl.; Sturlunga I.—II. (viðhafnarútgáfa);
Saga íslendinga; Fögur er foldin (crinda-
safn dr. Rögnvaldar), kr.54.00 ib.; Passíu-
sálmarnir (með orðalykli), kr. 52.00 ib.r
Leikritasafn Menningarsjóðs, öll heftin
(1.—6.) aðeins kr. 98.00 fyrir áskrifendur.
Nýjustu leikritin eru „Piltur og stúlka" ocy
„Skugga-Sveinn".
• Athugið! — Bækur eru nú almennt
dýrar. Jafnframt er fjárhagur margra
þrengri en áður. A slíkum tímum er sér-
stök ástæða fyrir alla lesfúsa Islendinga
að notfæra sér þau hlunnindi um bóka-
kaup, sem þessi útgáfa býður íélagsmönn-
um sínum.
Sendum gegn póstkröf i — burðargjalds-
frítt, ei keypt er fyrir 200 kr. eða meira.
Bókaúlgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins.
1. DAGUR
Útsölu erlendra bóka í
BókabúS NorSra.
Á boðstólum meðal fjölda
annara bóka;
Zacaroff: We made a mi-
stake — Hitler, áður 24,00
nú 8.00.
Morris: Traveller fram To-
kio, áður 31.50 nú 10,00.
Churehill: Onwards to Vic-
tory, áður 37,50, nú 12,00.
Hamsun: Growth of the soil.
áður 40,00, nú 15,00.
Leslie: Harlequin Set, áður
68,75, riú 20,00.
Culbertson: Contract Bridge
áður 50,00, nú 15,00.
Morley: Thorofare, áður
14,90, nú 5,00.
Ida Duncan: Progressive
Knitting, áður 18,00, nú
6,00. —
Morgan; Assize of arms,
áður 45,00, nú 15,00.
West: A message from
Marz (leikrit), áður 9,00,
nú 1,00. —
Bókabúð NorSra
Hafnarstr. 4, sími 4281.
Trúlofunarhringar
Við hvers manns smekk. —
Póstsendi. —
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstr. 8. Reykjavík.
▲ BEZT AÐ AVGLtSA A
T. 1 MORGUNBLAtílNU %