Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. marz 1953 MORGUNBLAÐIÐ rr l71 ___3 Friðrik Jcm, leípstökm Minningarorð AÐFARANÓTT 19. febr andaðist á heímili sínu að Helgastöðum í Reykjadal öldungurinn Friðrik Jónsson, sem öllum Þingeyingum er að góðu kunnur og þótt víðar sé leitað. Friðrik fæddist 19. april 1866, og átti því skammt í 87. aldurs- ári'ð. Hann var sonur Jóns bónda Jónssonar frá Máskoti, sem iengst bjó á Kraunastöðum í Aðaldal og tók Friðrik við jörðinni og setti þar saman bú með ágætri konu sinni, Guðrúnu Þorgríms- dóttur frá Hraunkoti, en þau gift ust-árið 1889 og fengu að njótast til hárrar elli. Guðrún andaðist fyrir rúmu ári. Hjónaband þeirra var farsælt og eignuðust þau sjö börn, sem öll eru á lífi, fjórar dætur: Emilíu húsfreyju á Halldórsstöðum í Reykjadal, Sigrúnu, húsfreyju að Vallakoti, Júlíönu, gift Haraldi leikara Björnssyni í Reykjavík og Valgerði, gift óðalsbónda Har- aldi Olsen á Sjálandi, og þrjá sonu: Halldór, giftur á Akureyri, Jónas, bóndi á Helgastöðum og Jón, bóndi á Hömrum í Reykja- dal. í Þingeyjarsýslu er Friðrik oft- ast nær nefndur „Friðrik póstur“ j eða „Friðrik á Helgastöðum“ og er hvorttveggja réttnefni því póst ur var hann í 24 ár, eða frá 1903 til 1927 og byggingu fékk hann íyrir landnáms- og kirkjujörð- inni Helgastöðum í Aðalreykja- dal 1906, og tók slíku ástfóstri við þá jörð, að ekki hætti hann fyrr en hún var komin í hans eigu og orðin að ættaróðali. Gekk það vissulega ekki tregðulaust að ná jörðinni með réttum landa- merkjum, en Friðrik lét engan bilbug á scr finna og bar sigur úr býtum. Friðrik var mér kunnur áður en ég settist að í Húsavík, en írá þeim degi tókst með okkur all- mikill kunningsskapur. Það sem ég dáði mest hjá Friðrik og svo munu þeir hafa gert, sem honum kvnntust, var hin mikla glaðværð hans, röskleiki og tryggð. Friðrik var allra manna glað- astur og fjörið ódrepandi eins og í sumum klárunum hans. Þá var hann röskleikamaður meiri en í meðallagi og sýndi það oft í póst- ferðum sínum, að honum var ekki fysjað saman, auk þess sem hann á hættustund var snarráður og rataði Tunguheiði betur en nokkur klár. Vísa ég um póstinn Fri.ðrjk til þóttarins á bls. 150— 156 í „Söguþættir Landpóstanna“ II. bindi. ih'iðrik var vel hag- mæltur, eins og sjá má í nefnd- um þætti og þótti mér sérstak- lega gaman að því, er ég frétti trúloíun Valgerðar dóttur har.s og Haraldar Oisens frá Dan- mörku, að geta minnt hann á vís- una: „Það minn huga þráast ei'gir, þá ég hugsa ura ástandið, þegaj- danskir djöflamergir draga frá oss kvenfó!kið“. Vísu þessa orti Friðrik útaf gift ingu frú Þóru Þórleifsdóttur frá Skinnastað og Grönfeldts .njólk- urbússtjóra í Borgarnesi. Fi'iðrik lézt reiðast og sagði: ,,Það var þér að kenna að Har- aldur náði í Völu mína, þú dæmd- ir hann niður á IlelgastÖðum1'. „Já, og það likaði þér“ svaraði ég. Þá h!ó Friðrik, því vel var honum við danska tengdasoninn. Trygglyndi Friðriks sýndi sig bezt í því, hversu ramtnur og ókvikull Sjálfstæðismaður hann var frá upphafi til æviloka. þó byggi hann í því kjördæmi, sem sumum finnst trúa urn of á „fram sókn“, og með hvílíkri sannfær- ingu og þrautseigju hann hélt á málum Helgastaða, bæði sem á- búandi og síðar sem eigandi. Það hefir kornið til orða hvat ætti að velja Friðrik hvíiustað. Mér finnst aðeins að til greing komi reitur í gamla kirkjugarðin- um á Helgastöðum, því að hann mun hvergi vel eira nema á sínu hjartkæra óðali. Að endingu þakka ég svo Guð- rúnu og Friðriki fyrir margar glaðar og góðar stundir á Helga- stöðum. Húsavík, 21. febrúar 1953 Júl. Havsteen. SKART6RIPAVERZLUN H A P K A M 5 T R. « T, 1 4 Félag íslenzkxa leikara Kvöldvaka 1953 í Þ.jóðleikhúsinu. Mánudaginn 2. mar/. klukkan 2-0. Þriðjudaginn 3. mar/. klnkkan 23. UPPSELT. Osóttar pantanir sækjist í dag kl. 3—5, annars seldar öðrum. „aiei oldrei farið með óirið á hend- ur tónlistarmönnum“ Forsaga tónlistardeihinnar er Tyrkja-Gudda og Tosca Frásögn Guðlaugi Rósinkranz, þjéðleikhússfjora í TILEFNI samtals við Jón Þórarinsson formann Sinfóníuhijóm jveitaiinnar, sem birtist i Morgunblaðinu í gær, kvaddi Þjóðleik- liússtjóri og Þjóðlei'khúsráð fréttamenn dagblaðanna í Reykjavík i sinn fund. ÞjóðJeikhússtjóri hóf rná!s með því að benda á fyrirsögn blaðsíns i gær, þar sem segir: Tónlistarnfenn vilja frið við Þjóðleikhnsið. lagði hann að þetta gæfi ranga hugmynd um deilur þær sem upp hefðu lcomið um tónlistarmál. Þjóðleikhúsið hefði aldrei farið með aði hún þá eft.ir samningum vítS .lridi a hcwdur tónlistarmönnum né Sinfóníuhljómsveitinni. húsið var að semja um ■fliith^ ing á annarri óperu nieð íl- lenzknm söngkröftnm. OgSí öðru lagi vissu þeir að Toscaí c er til í Þjóðleikhúsinu með ís- lenzkum tcxta, ágætri þýðingu Freysteins Gunnarssonar. —- Stefna Þjóðleikhússins er aái , íslenzkir listamenn flytji vérk in eftir þvi sem hægt er. AS þessum ástæðum var ómögu- legt að ganga að þessu skil- yrði. Samningar við Sinfóníu- hljómsveitina fóru þannig úö um þúfur. Samkomulag vasr u m allt, Tosca. nema þetta eitt inr* .M l SERSAMNÍNGAR VIÐ TÓNLISTARMENN Þegar ekki náðist samkomufág, gat stjórn Þjóðieikhússins ekkx setið auðum höndum heldur leit- Til sölu L.v. Sigriður SH.97 Með því að vélskipti standa yfir (Dieselvél í stað gufu- vélar) og fyrir liggja breytingar á lest o. fl., sem varðað gæti hugsanlega kaupendur og ráðgerð afnot þeirra af skipinu, þá gefst hér með væntanlegum kaupendum tækifæri til að koma á framfæri sínum tillögum um fyrirkomulag á innréttingum skipsins, séu kaup gerð innan skamms. Uppiýsíngár ekki gefnar í sjrna. Keilir hoL ■ •JfJ'JJL" ***_■.* ■ * ■»««_* »»'• ■ ■'» *■;**•■■»■ M ■ ■ ■ .■*>• «.* * k ■■■■(.»» ■■ ■■■■■■■ B 3ADNING DR. URBANCIC IL 5 MÁNAÐA Upphaí' þeirrar deilu, sem nú íefur komið u.pp er að Þjóðleik- húsið hefur ráðið dr. Victor Ur- bancic ti lhljómsveitarstjórnar í 5 mánúði og skyldi hann stjórna hljómsveit 10 sinnum á mánuði. /ar þessi ráðning talin eðlileg n.a. vegna þess að á þeim árum :em Þjóðleikhúsið hefur starfað æfur dr. Urbancic unnið álíka likið starf við það og hér er um samið. — M. a. stjórnaði hann músikinni í Nýársnóttinni á vumsýningu, svo að ’nann hefur starfað við leikhúsið frá upp- hafi. Talað hefur verið urn það að 'iður en hljómsveitarstjóri var áðinn hefði átt að auglýsa stöð- ina lausa til umsóknar, en við )essu hafði þjóðleikhússtjór’ því il að svara að hér hefði ekkert embætti verið stofnað. Ráðningin ,æri aðeins til nokkurra mánaða og líktist því einna helzt ráðn- ingu leikstjóra, sem enginn ætl- aðist til að væru auglýstar til umsóknar. FORSAGA MÁLSINS Annars er allmikil forsaga að þessu máli, sagði þjóðleikhús- stjóri og er rétt að segja frá her*ni: Það er gert ráð fyr-ir því i regl- um Þjóðk’ikhússins að r-tarfandi sé við það íastur bókmenntaráðu- nautur. Hins vegar er ekki gert ráð fyrir lónlistarráðunaut. Þrátt fyrir það, sagði þjóðleik- hússtjóri, taldi ég nauðsynlegt að j stofnunin reyndi að tryggja sér ráðunev.ti hinna færustu tónlist-' armanna. Þess vegna leitaði ég þá j þegar til dr. Páls ísólfssonar og | bað hann um að taka starfa tón- listarráðunauts að sér. Dr. Páll kvaðst hafa svo mikið að gera, að hann gæti ekki tekið það að sér. Benti Páll á Jón Þórarinsson og var hann ráðinn gegn vissri greiðslu, sem að vísu var ekki mikil. TYRK.IA-GUDDU ATVIKID Fór síðan lengi vel á með okk- ur Jóni Þórarinssyni, sagði þjóð- leikhússtjóri, þar til dálítið atvik kom fyrir, sem ég skal nú minn- ast á. -Er það.í sambandi við sýn- ingar á Tyrkja-Guddu. Var lenai unnið að ráðstöfun- um til að fá tónlist með leikrit- ; inu Tyrkja-Guddu. Fyrst var í ráði að dr, Páll ísólfsson .semdi hana, en svo varð ekki úr því vegna anna dr. Páls, sem einmitt fór urn þessar mundir í Ameríku- för sína. Ræddi ég um allt þetta mál við Jón Þórarinsson. Að lok- um varð það úr að dr. Victor Ur- bancic samdi tónlist við verkið. Tónlist sú fékk harða dóma í b'öð unum daginn eftir frumsýnir.g una. Þú þegar, sag'ði þjóðlcikhús- stjóri, var Jón Þórarinsson kallaður á fui)d leikhús- st jórnar. .; Á þeim fund; neitaði hann jafnvel að hann einstaka tónlistarmenn um Mjón% list með leiksvningum. Tóku þeiv hefði haft luigmynd um að(Vei undir það og rituðu 16 ton- tónlist ætti að vera með leik- hstarmenn bréf til menntamála- ritinu «g er það bókað eftir j ráðherra, þar sem þeir foru þes» homnn. Eg svaraði því þá til; á }eit víð hann að hann vejtti leyfi sitt til I a að í fyrsta lagi væri þetta ’ i , ðm bii samnmgana, seirL rangt, því að ég hefði talað við hann og gerði Slðar neituðu fjór- hann skilmerkilega um það og í öðru lagi sag'ði ég honum, að j þá svo ekki væri að Jóni hefði j verið sagt það, þá hlyti hann • og aettí hann sem ir þessara sextán að visu að undir rita samnmginn og varð þá aif I finna nýja menn í þeirra stað. Og’ , ekki gat hljómsveitin verið án. tonlistar- hijómsveitarstjóra og var dr. Ur- ráðunautur leikhússins að bancic þvi ráðinn j það sta.r:f, en. fylgjast með hljómlistarstarfi aðeins til vorsins i Þjóðleikhúsinu. Þjóöleikhús- j ið hefði ekkert að gera við , '. sem ekki gættu starfs ^EIÐUBÚNIR AD SEM.TA VIf> SINFOMUIII.JOMSVEITINA Eftir það komu deilurnar í ljósi í blöðum með orðsendingu Ragn- ars Jónssonar, sem ég svaraöi með 6 línum. Stjórn Þjóðleik- hússinS' hefur alltaf verið reiðú- búin áð semja við Smfóníuhljóm- sveitina. Ég hef aldrei ráðizt á þessa tónlistarmenn að fyrra. bragði, sagði þjóðleikhússtjóri. menn, síns. Sendi ég Jóni síöan bréf þar sem lionum er sagt upp starfinu frá 1. september 1952 að íelja. Þetta atvik, sem ég hef nú sagt frá, tel ég upphai' þeirra deilna, sem nú haía komið upp, sagði þjóðleikhússtjóri. Tu rnr ab taka ser VALDIÐ Það næsta, sem ég frétti svo, er að mér er send blaðaúrklippa úr sænsku blaði. Þar er skýrt frá því að íslendingarnir Björn Jónsson og Jón Þórarinsson séu staddir í Stokkhólmi og hafi þeir samið við sænskan óperuf lokk um að flytja óperuna Tosca á Islandi. Nokkru siðar komu þeir Ragn- ar Jónsson og Jón Þórarinsson að máli við mig og fóru þess á leit að þeir fengju leikhúsið til sinna umráða til að sýna umrædda ó- peru. Þegar því var hafnað breyttu þeir þessu svo að Þjóð- lekihúsið yrði aðili að sýningunni og að lökum að Þjóðleikhúsið tæki sýninguna alveg að sér. TOSCA BLANDASTINN í SAMNINGANA Um þetta leyti stóðu yfir samn- ingar milli Þjóðleikhússins og Sin fóníuhljómsveitarinnar. Þeir virt- ust ganga vel og samningar voru að nást um það m.a. að Þjóðleik- húsið greiddi 380 þús. kr. á ári samtals til hljóðfæraleikara. E.n þá var það ófrávíkjanlega skilyrði sett inn i samningana að Þjóðleikhúsið gengi inn í samning ana um Tosca. Ö!1 þjóðleikhús- stjórn var sammála um að hafna þessu skilyrði algerlega. Síðar var haldinn fundur hjá mennta- málaráðherra til að reyna að á Og að lokum sagði hann: Égr skil ekki hvað þeir eiga við þogar þeir tala um að ég segi eins og" franskur kóngur: Ríkið það er ég. Því að það voru þeir. sem ætluðn scr að scgja fyrir verkum. Hitt er annað mál, að ég hef viljað fa. góð ráð. Eg er ekki sérfræðingur í tónlistarmálum og þess vegna lagði ég áherzlu á það í uppliafí að reyna að fá- dr. Pál ísóJfssoi* fyrir tónJistarráðunaut þióðleik- liússins. En þeim, sem hér hafa komið af stað deilu í tónlistar- málum bjóðarinnar, virðist ■ kki nægja að gefa ráðin, heldur viíja þeir sjálfir ráða. Þjóðleikhússtjóri tók það fram að öll stjóm Þjóðleikhússins stæði algerlega saman í þessi* máli og að formaður Þjóðtejk- húsráðs .Vilhj. Þ. Gíslason, hefðt einmitt verið á þeim fimdi, sissr* slitnaði up.p úr samningunum einnig á fundinum hjá mennta- málaráðherra, sem að framais. getur, <»g hafði hann stöðu í þessu máli. eng'a ««r- Metsala á klassískum i hljómplöfym : NEW YORK: — Samkvæmt níS- koma á samkomulagi. Þar lýstu' urstöðum skoðunakönnunar, serrt þeir Ragnar Jónsson og Jón Þór-i Mrið hefur frarn meðal framléw— arinsson því yfir að Tosca og enc*a °S seljenda á hljómplötuip i samningarnir við Sonfóníuhljóm- sveitina væru óaðskiljanleg. HVERS VEGNA ÞJÓÐLEHG™* HÚSID HAFNABI SKILYRÐINU Og hvei s vegna vildi Þjóðleik- húsið ekki ganga að því skilyrði að taka Tosca upp á sina arma. Tosca er að sjálfsögðu mikið og stórbrotið tónlistarverk. En, sagði þjóðleikhússtjóri. Bandaríkjunum, nemur sala, æ hljómplötum með sigilda tónlist um 35—40% af heildarsölu vjð- komandi. fyrirtækja. A undan- íörnuni 6 árum hefur sala á verjf- um Beethovens, Brahms og Mpz- arts tvöfaldazt. Hljómplötufrajwi- leiðendur telja aukin gæði klass- iskra hljómplatna eina aðal orsök ina fyrir vaxandi vinsaeldum þeirra. Ilinar nýju ..langspilandi" hljómplötur, sem framleiða mikify Ég sá, að tilgangurilin með, viðara raddsvið heldur en eltfri þessu var að ráða ýfir tónlist- j plötúrnar, vmru áður nær eín- armáium Þjóðleikhússins. Og göngu framleiddar i Evrópu, én þetta gerðu þeir, þótt þeir eru nú einnig framleiddar' *. vissti i fyrsta lagi að Þjóðleik- Bandarikjunum. ______

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.