Morgunblaðið - 01.03.1953, Page 8
W n k H HL AÐIÐ
Sunnudagur 1. marz 1953
ot&tmHaðfö
Otg.: H.f. Arvakur, Reykjava
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgO»rm.i
Lesbók: Árni Óla, sími 3049
Auglýsingar: Árni Garðar Kristuuuran
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiOal*
Austurstræti 8. — Sími 160f-
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, mnanumiHi
f lausasölu 1 krónu eintakl*
rr
Iðnaðurinn og framtíð hans
BJÖRN Ólafsson iðnaðarmála- leggja grundvöllinn að framtíðar Qg framreiðslumanna
_- 4ri_ 11+ elrim ííín nAíirenmf olrannn14 t ___ . ....
Rætt við veitingaþjén um
atvinnuásiand síéttarinnar og
hinar „vínlausu skemmfanir
Meiri ölvun nú en áður
ALLUR fjöldi veitingaþjóna hér !„hina vínlausu dansleiki" sýnir
í bænum er ýmist atvinnulaus J að ölvun á skemmtunum er öllu
eða í lélegri atvinnu, sagði Janus 'meiri en hún var þegar vínveit-
Halldórsson formaður Sambands j ingar voru leyfðar og það er
Skíðamól Norður-
iands verður á
1
ráðherra flutti fyrir skömmu út-
varpserihdi ’þar sem hann gerði
iðnaðarmál að umtalsefni. Leiddi
. hann þar skýr rök að þvi, hversu
fjarri lagi sú staðhæfihg stjórn-
arandstæðinga væri, að núver-
s andi ríkisstjórn hefði haft horn
í síðu innlends iðnaðar. Megin-
ástæða þeirra erfiðleika, sem
. einstakar iðngreinar hefðu átt
. við að stríða um skeið væri fyrst
og fremst sú, að þær hefðu verið
illa undir það búnar að mæta
samkeppni við erlendan iðnaðar-
varning eftir margra ára hafta-
stefnu í verzlunar- og víðskipta-
. málum þjóðarinnar. En mestu
máli skipti nú, að iðnaðurinn
væri þróttmikil og vaxandi at-
vinnugrein, sem byggðist á heil-
brigðum grundvelli.
' Káðherrann ræddi því næst
nokkuð um þá rannsókn, sem
ríkisstjórnin hafði forustu um að
framkvæmd var á högum og að-
stöðu iðnaðarins í landinu. ,-v
r Þessari rannsókn er nú fyrir
skipulagi iðnaðarsamtakanna".
Það hlýtur að vera von
allra góðra íslendinga að þess-
ar ráðstafanir ríkisstjórnarinn
ar veröi innlendum iðnaði til
gagns og þ-roska. — Um það
verður ekki deilt með rökum
að höfuðnauðsyn er á því, að
efla þessa atvinnugrein. Lífs-
kjör þessarar þjóðar byggjast
fyrst og fremst á því á bom-
andi árum, að henni takist að
all löngu iokið og hefur ríkis- iðnað. Er það í beinu framhaldi
stjórnin haft niðurstöður hennar af alhliða viðleitni þeirra til efl-
til athugunar. — Á grundvelli ingar bjargræðisvegum þjóðar-
þeirra hefur hún svo ákveðið að innar. Sjálfstæðisflokkurinn mun J
er Mbl. átti tal við hann um dag-
inn, um atvinnumál stéttar hans,
en í félagi framreiðslumanna eru
rúmlega 50 félagsmenn, og einnig
éru nokkrir matreiðslumenn at-
vinnulausirj
Þessi samdráttur á sviði veít-
ingamála á sem kunnugt er rót
sína að rekja til bannsins gegn
vínveitingaleyfi á skemmtunum
í samkomuhúsum bæjaríns. Hef-
gera atvinnulíf sitt f jölþætt- i ur bannið ekki aðeins haft í för
ara. Við þurfum að koma í með sér atvinnuleysi meðal mik-
veg fyrir að aflabrestur á ein- ils fjölda fólks er atvinnu hafði í
stöku yertíðum geti skapað sambandi við samkomuhúsin og
mikium hluta þjóðarinnar al- Hótel Borg.
gert oryggisleysi um afkomu VINNA jvjJÖG STOPUL
sina Við þuríum að geta frarn , J;mus Halldórsson kvað það
leitt sem flestar þær vorur,lýmsum eð]ilegum erfiðleikum
bundið fyrir veitingaþjóna, að
skipta snögglega um atvinnu. —
Fjöldinn allur af þeim hafa stund
að þessa atvinnu áratugum sam-
an. Enn starfa veitingaþjónar i
Sjálfstæðishúsinu, lÞjóðleikhús-
kjallaranum og í Tjjarnarkaffi. en
vinnan ér mjög stopul. Oft líða
margir dagar sem veitingaþjón-
arnir hafa ekkert að gera í Sjálf-
miklu algengara en fyrr, að menn
verði ofurölvi og sofni fram á
borðin. Það er skoðun okkar fram
reiðslumanna, sagði Janus Hall-
ÓLAFSFIRÐI, 28. febrúar. —
Skíðamót Norðurlar.ds verður ao
þessu sinni haldið í Ólafsfirði, og
er ráðgert að það fari frarrr 14.
og 15. marz.
Keppt verður í göngu í þrem
flokkum, A- og B-flokki og
drengjaflokki 17—19 ára. Einnig
í stökki í sömu flokkum og loks
í svigi í A-. B- og C-flokkum.
Gert er ráð fyrir þátttakendum
úr Fljótum, frá Siglufirði, Akur-
éyri og úr Eyjafirði og ef til vilí
víðar að.
Jafnframt fer fram keppni í
körfuknattleik í drengjaflokki 1S
dórsson að lokum, að ráðamenn ára og yngri milli íþróttafélags-
í landínu komist ekki hjá því að ins Leiftur í Ólafsfirði annars
endurskoða afstöðu sína gagnvart
vínveitingataannínu í samkomu-
húsum bæjarins.
vegar og sameinaðs liðs úr KA
og Þór frá Akureyri hins vegar.
— Fréttar.
Veivokandi skriíar:
ÚB DAGLEGA LÍFINU
sem við þörfnumst í landinu
sjálfu. Með því spörum við
erlendan gjaldeyri og tryggj-
um jafnframt aukna atvinnu.
Sjálfstæðismenn hafa undan-
farið haft forystu um margvís-
legan stuðning við innlendan
Bidsted kominn á kreik. , „Velvakandi góður!
ÞAÐ þóttu slæm tíðindi, er það Það hefur margt verið ritað ’og
fréttist, að dansmeistarinn rætt um það á undanförnum ár-
góði, Erik Bidsted, hefði orðið um hve óvænlega horfir með hinm>
fyrír því slysi, að slíta á sér aðra stöðuga straum fólksins úr sveit-
hásinina, á miðri danssýningu í um landsins til kaupstaðanna og
Þjóðleikhúsinu okkar. Hann þá sérstaklega til Reykjavíkur.
hafði þegar áunnið sér miklar
vinsældir meðal leikhúsgesta fyr-
ir sinn ágæta listdarts og hið sama
Til þessa hafa verið raktar ýmsar
ástæður, sem ég ætla ekki að
fjölyrða um hér. Ég vil aðeins
var að segja um konu hans, Lisu koma fram þeírri skoðun mírmt,
gera víðtækar ráðstafanir til halda þessari þaráttu áfram, £>á stæðishusinu er vinnan einkum í
sambandi við árshátíðir sem búið
var að leigja húsið fyrir, en i
styrktar innlendum iðnaði. Eru hugsunarháttur þarf að hverfa,
þessar þeirra þýðingarwiestár^K- jsem aðeins leyfar frá gömlum
TTntiiff verði aS hrevtineum tíma að allt sé bezt útlent! næsta mánuði verða síðustu félög
á tollakjörum iðnaðarins áer; lnnlend ■ðnfynrtækt fram- in með skemmtanir sínar þar og
þann veg að honum verði Ieiða nu begar vorur, sem fylii- ■ mun framkvæmdastjorinn að oll-
veitt hæfileg tollvemd gegn leSa eru sambærilegar að verði, Um líkindum þá loka húsinu.
samlieppni er.endr, 15«.»«- j* «5™. SSÍ. ÍX'1 -VlNLABSV
vara. 1 , SKEMMTANIRNAR '
Fyrning á vélum og tæki- !h v atrisf Íð hióðin I Talið barst bví næst að hinum
um þeirra fyrirtækja, sem ' „vínlausu skemmtunum“.
reka iðnað eingöngu verði fvrirri-imjg ^ veena hlvtur I Ságði Janus að svo mikil brögð
hækkað um 50% fra þvi, sem
nu er.
Þá verði hráefni og rekst-
ursefni iðnaðarins sett á frí-
lísta, eftir því, sem aðstæður
frekast leyfa.
Frílistinn verði endurskoðað-
ur hið allra fyrsta með tilliti til
þess hvott sanngjarnt sé að
breyta honum að einhverju til
hagsbóta fyrir iffhaðinn.
Þá er gert ráð fyrir að end-
í fyrirrúmi. Þess vegna hlýtur
kjörorðið að vera: Eflum inn- væru að bvi að gestir smygluðu
lendan iðnað, kaijpum íslenzka með sér víni inn á skemmtamr
framleiðslu.
Hefur Tíminn
sérsföðu!
að það sé tæplega orðum aukið,
að segja, að ótakmarkað vín sé
borið inn í samkomuhúsin á ólög-
legan hátt. Starfsfólk veitinga-
húsanna og veitingaþjónar hafa
engin skilyrði til að sporna við
þessu nema að mjög litlu leyti.
Ótrúlega margt fólk heldur að
því sé heimilt að smyglá víni með
sér inn á skemmtanirnar og setja
vínið sitt næstum því á borðið
hjá sér. Starfsfólki veitingáhús- i
anna er að sjálfsögðu bannað að
Kæregaard. Hann hafði einnig
unnið mikið og gott starf við
hinn nýstofnaða listdansskóla.
En hversu leiðir sem íslenzkir
leikhúsgestir urðu við þessa
slysafregn, ekki sízt þeir, sem
hlakkað höfðu til að sjá hann
dansa „vorbðann ljúfa“ í íslenzka
ballettinum, sem hann hafði
sjálfur samið og heppnazt ein-
staklega vel með og sem enn þá
átti eftir að sýna í nokkur skipti,
þá getum við þó nærri, að áfallið
hefur verið mest fyrir hann sjálf-
an, sem hefur helgað listdansin-
um alit sitt líf og starf en sá
þarna ef til vill vill framtíð sína
sem listdansara lagða í rúst í
einu vetfangi.
ÞEGAR blað forsætisráðherrans
gerir sér leik að því dag eftir
urgreitt verði framleiðslugjald dag að draga landhelgismáliff og
og aðflutningsgjald af hráefni deiluna við Breta inn í karp sitt
þeirrar iðnaffarframleiðslu sem um innanlandsmál, þá er sann-
seld er fullunninn úr landi. Enn- j arlega kominn tími til þess að
fremur beitir ríkisstjórnin ser þeina þeirri spurningu til þess Sera vínleit hjá gestunum. Vín-
fyrir að þau fyrirtæki, sem reka og sjálfs ráðherrans, hvort það T’ftirlit það, sem haldið er uppi af
iðnað eingöngu greiði ekki yfir hafi einhverja sérstöðu í þessu hinu opinbera getur ekki komið
25% inn á væntanlegar ábyrgðir máli. ,j i yeg fyrir vasápeladrykkju. Vín-
©g greiðsluloforð til bankanna, Ennþá er’ekki annað vitað, en eftirlitsmenn hafa tekið vínflösk-
breyting verði gerð á tollum á að flokkar ríkisstjórnarinnar hafi ur af gestunum stundum allt upp
ýmsum efnum til iðnaðar óg end- staðið fast saman um allt, sem í 10 flöskur, en þegar skemmtun-
urgréidd verði aðfíutriihgsgjöld gert hefur verið til þess að halda unum er lokið, finnast undir
af vélum til ýmissar iðnaðar- fast á rétti íslendinga í þessari borðum á þessum sömu samkom-
framleiðslu.
Til þess að efla skipasmíðaiðn-
þýðingarmiklu deilu. " um og víneftirlitsmenn voru,
Svo kemur. blað forsætisráð- miiii 60—70 flöskur, en borðin
aðinn mun ríkissjóður endur- herrans með fíflslegar ásakanir eru lítið fleiri. Þess eru dæmi, áð
greiða aðflutningsgjöld og sölu- á hendur þeim mönnum, sem gestir hafa ekki komizt í vasa
Skatt af efni og vélum af Qllum borið hafa hitann og þungann af sina til að borga gosdrykki og
fiskiskipum, sem byggð eru inn- baráttunni fyrir rétti þjóðarinn- annað, vegna þess að í Vösunum
voru vínflöskur.
að ég held, að þessi jafnvægís-
röskun á byggð landsins haí'É
stafað meira af hugarfarsbreyt-
ingu þjóðarinnar heldur en marg-
ur gerir sér grein fyrir. Allir þeir
mörgu, sem flutzt hafa búferlum
úr sveit í bæ hafa ekki beinlínis
gert sér vonir um bætt kjör og
lífsafkomu í hinu nýja heimkynni
að því er snertir hina fjárhags-
legu hlið. Félagslega hliðin hefur
oft á tíðum verið þyngri á met-
unum. Fólkið hefur sótt þangað,
sem það átti hægara með að veíta
sér ýmsar skemmtanir og dævra-
stvttingar í félagsskap með öðru
fólki.
Skortnr á átthafatryggíf.
ÞETTA er ef til víll mjög svo
mannlegt og eðlilegt. En ég
get samt sem áður ekki skílið og
fellt mig við þann hugsunarhátt.
hjá ungu sem fætt er og
anlands. Loks verði innheimtu ar í landhelgismálinu!!
söluskatts þannig háttað að hann | Hvað eiga svona skrípalæti að
verði ekki greiddur nema einu þýða?
sinni áf sömu vöru af mismun- j Það virðist engu líkara en að
andi stigi framleiðslunnar. jTíminn vilji Iáta líta á sig sem
Iðnaðarmálaráðherra komst und ' gjörsamlega óábyrgan snepil. —
ir lok ræðu sinnar að orði á þessa Eila héldi blaðið ekki uppi siík-
leið: íum skrifum um hin örlagarík-
„Þetta eru allt raunhæfar tillög ustu mál.
ur, sem þegar eru komnar til
framkvæmda eða komast í fram-
kvæmd mjög bráðlega. Með þeim
vill ríkisstjórnin koma til móts
váð iðnaðinn, eftir því sem tök
OLLU MEIRI OLVUN NU
EN ÁÐUR
Sú reynsla sem nú er fengín á
eru á, til þess að styðja að þróun
bans á heilbrigðan hátt. Ennfrem
ur verður á þessu ári varið 200
þ,Ús. kr. samkv. fjárveitingu Al-
_ þingis til þess að undirbúa og
kóma á fót tæknilegri leiðbein-
ingastarfsemi fyrir iðnaðinn og
Tollstöð á Eysfri-
bakkanum!
Hvorki Morgunblaðið né
forystumenn Sjálfstæðisflokks
ins hafa talið það hinum góða
málstað okkar í landhelgis- TOLLSTJÓRINN í Reykjavík
deilunni samboðið, að gera hefur skrifað bæjarráði bréf
þetta mál að bitbeini, I sam- varðandi lóð fyrir tollgæzluna og
bandi við deilur milli flokka skrifstofur tollstjóraembættisins.
um dægurmál. — En Tíminn Óskar tollstjóri eftir að fá þessa
virðist nú nota hvert tækifæri lóð á Austurbakkanum. Austur-
til þess. Fyrir það mun hann bakkinn er þar sem kolakraninn
hljóta fyrirlitningu allra heil- er og stóra skemma Eimskipa-
brigt hugsanái manna. ' ' íélágsins._
E’
Von um fullkominn bata.
N SEM betur fer virðist allt
benda til þess að Bidsted
muni ekki bíða varanlegan hnekk
af þessu óhappi.
Læknar gefa honum von
um fullkominn bata og á mynd-
inni hér að ofan, sem tekin var
nú fyrir skemmstu og bírt í einu
Kaupmannahafnarblaðanna, sést
hann á gangi með konu sinni á
Kongens Nytorv. Þau eru bæði
hín ánægðustu á svipinn og Bid-
sted gerir sér vonir um að geta
byrjað að dansa aftur á. sumri
komanda.
Rödd utan af
Iandsbyggðiimí.
G HEF nýlega fengið bréf frá
bónda úti á landi, sem ég
birti hér dálítið styft':
É
ilið upp í sveit.við góðar aðstreð-
ir og heilbrigða lifnaðarháttuy
:em algjörlega sársaukalaust get-
:r rifið sig upp úr átthögum sín-
im til að setjast sð \ einum eða
'ðrum kaupstað, 'þar sem við-
’angsefni þe;rra nv störf hljóta
mÆ a® verðá með gjörólíkum hætti.
Mér finnst, að margur ungur »o>g
efnilepur bóndasonurim. sem
hlaupizt hefur á brott frá óðaíl
feðra sinna, hafi Sýnt á greini-
legan hátt skoH á átthagatryggð
og ættarmetnaði.
Annars held és, að þetta sé aS
breytast nú á síðustu árum. Fleiri
og fleiri ungir mern sýna áhuga
á sveitabúskap. Aukin vélatækni
og bættar samvöneur eru þeím
örvun til að hefiast handa. Eyðí-
jörðum fer fækkandi — augn.
æskufólks virð-st vera að opnask
fyrir því, að íslenzka moldin býr
yfir miklum möguleikum. Er þaS
vel. — Bóndi“.
Ég þakka bóndanum fyrir til-
skriíið. Það er ánægjulegt aS
heýra raddir utan úr sveitum.
landsins sém oftast og málið, aem
hann ræðir er vissulega mál allra
íslendinca.