Morgunblaðið - 01.03.1953, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 01.03.1953, Qupperneq 15
Sunnudagur 1. marz 1953 MORGVJSBLAÐIÐ u» Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vamr menn. Fyrsta flokks vinna. Félagslíi SkíðafcrSir Hinar vinsælu skiðaferðir frá Feiðaskrifstofunni eru alla sunnu daga kl. 9—10 og 13.30. FerSaskrifstofa ríkisins. immnmmmmnniniiiniHnuiHnunnini FRAMVEGIS vcrða auglýsingar í Fclagslífi ekki birtar nenia gegn stað- greiðslu. — l>róttarar — Þróttarar Knattspyrnuæfing verður á Trforgun kl. 6 fyrir 1. og 2. flokk í K.R.-h'eimilinu. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. — Þjálfarinn. Þ ItÓTTUR Handknattleiksæfingar að Há- logalandi í dag, kvennaflokkur kl. 1.50, 3. og 2. fl. karla kl. 2.40. Mjög æskilegt að sem flestir 2. fl. nTenn mæti. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR Skemmtifund heldur Glímufé- lagið Ármann fyrir allar deildir félagsins í Samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar, Laugaveg 162, mið- vikudaginn 4. marz kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Skemmtiatriði. Dans. — Aðgangur 10,00 kr. — Ár menningar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn Ármanns. V A L U R Knattspyrnumenn, mcistara- og 1. fl. æfing í kvöld kl. 8.40 í Aust- mbæjarskólanum. Frjálsíþróttamót I. F. R. N. innanhúss, verður haldið laug- ardaginn 7. marz, n.k. kl. 2 e.h. í K.R.-skálanum. — Keppt verður í eftirfarandi greinum: 1. Hástökk með atrennu. 2. Hástökki án atrennu. 3. Langstökki án atrennu 4. Þrístökki án atrennu. 5. Kúluvarpi með atrennu. Fyrir karla, sem skiptast þannig í aldursflokka, sem hér segir: 1. fl. 19 ára og eldri. 2. fl. 16—19 ára. 3. fl. 15 ára og yngri. í kvennaflokki (fyrir stúlkur á ollum aldri), verður keppt í há- stökki mcð atrennu og langstökki án atrennu. — ' Þátttökutilkynningar skulu send ast til Péturs Rögnvaldssonar, -— Sámvinnuskólanum, eða Granda- Veg 37B., Rvík, eigi síðar en fimmtudaginn 5. marz. ................... Samkomur Almennar sanikoinur Eoðun Fagnaðarerindisins er á •unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- argötu 6, Hafnarfirði. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Séra Jóhann Hannesson, kristniboði talar. Allir velkomnir. 7. I <> N. — ÓSinsgöm 6A ' Sunnudagaskóli kl. 2 e.h, Sam- koma kl. 8 e.h. — Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma ki. 4 e.h. Allir velkomnir. RræSraborgarstíg 34 : Sunnudagaskóli kl. 2. — Almenn s.amkoma kl. 8.30. — Velkomin. F í I. ADELFI A Brotning brauðsins kl. menn samkoma kl. 8.30. - velkomnir. 4. Al- - Allir KFUM KI. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn Kl. 11,00 f.h. Kársnessdeild. Kl. 1.30 e.h. Drengir. Kl. 5,00 e.h. U. D. Kl. 8.30 e.h. Fórnarsamkoma • Séra Magnús Runólfsson talar. Allir velkomnir. — ílpræðisbcrinn il. 11 Helgunarsamkoma. Kl, 2 nnudagaskóli. Kl. 5 Æskulýðs- ringin endurtekin fyrir börn. —, 8.30 Almenn samkbma. Rriga- • Ifitm fr-i ■Ncnægi'ta'lar. >Sön>gin- hljóðíærasláttur. Ný símanúmer Um þessa helgi flytjum vér oIíuafgreiAslu vora frá olíustöðinni á Klöpp i hina'nýju olíustöð í Laugarnesii. í sambandi við flutning þennan verða tekin í notkun eftirfarandi símanúmer: OlíustöDin í laugaruesi (4 línur) L 2 6 9 0 Olíupantanir, beint samband 8 2 6 9 0 6 6 9 0 6 6 9 1 2 8 4 8 8 2 6 3 2 Olíupantanir, sambánd frá skiptiborði innan stöðvarinnar. OLÍUSTÖÐIN Á KLÖPP BENZÍNAFGREIÐSLAN Á HLEMMTORGI (eftir lokun aðalskrifstöfu) Önnur símanúmer erti óbreytt. Geýmið auglýsinguna, eða skrifið hjá yður nýju númerin. 'ítJíu Oííuuerzíun JLóíancló li.j. H.f. Eimskipafélag íslands. M.s. „GULLFOSSu fer frá Reykjavík þriðjudag- inn 3. marz kl. 5 e. h. til Leith og Kaupmannahafnar. Farþegar komi um borð klukkan 4 e. h. ■ •1 UPPBOÐ Fimmtudaginn' 12. marz n. k. kl. 1 e. h. hefst uppboð við lögreglustöðina í Hafnarfirði. Verður þar selt, sam- Lý*mt kröfu bæjarstjóra,*lögtaksgóss, svo sem: Orgel, Bifreiðin G-390. skúr við Vesturbraut, eign Síldin h.f. — Enn fremur óskrásettur vörubíll, tilheyr- andi Hannesi Guðjónssyni, Hraunprýði. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 27. febr. 1953. Guðrn. í. Guðmundsson. Hansagluggatjöldin verja húsgögn yðar gegn upplit- un, auk þcss sem þau gera heimili yðar hlýrra og vist- legra. Framleiðum nú Hansagluggatjöldin í fjór- um litum, með NYLON-borðum. Tryggið yður Hansaglugga- tjöld fyrir vorið. H A N S A H.F. Sími 8-15-25. Þetta hús. Suðurgata 23, Hafnarfirði ER TIL SÖLU. Upplýsingár í síma 9212, frá kl. 2—7 á morgun og næstu daga. 1. ©. G. T. Sl. Víkingur nr. 104 ■ Fundur annað kvöld kl. 8.30. — Erindi; Guðmundur G. Hagaiín. Komið mörg og stundvíslega. Æ.t. S V A V A — A-deihl Fundur í dag. Upplestnjir a. i f 1. Gæzlumenn. Barnastúkan Æskan nr. 1 * Enginn* funduv í dagf' * Gæzhimciin. Kaap-Sala MINNINGARSPJÖLD j J4 KRA BBAMEIN SFJ ELAGS ÍSLANDS fást nS á öllum póstafgreiðslum lapdsins. 1 Reykjavík og Hafnar- firði fást þau auk pósthúsanna, 'í lyf.Íá'bfiðuTtum (ekki LáugavegS- apótekt), skrifstofu Krábbameins- félags Réykjavíkurv Lækjargötu jg skrifstofu Elliheimilisias. Dekk til sölu Nokkur dekk 700 x 20, 825 x 20 og 900 x 20 T I L S Ö L U GÚJMMÍBARÐINN H.F. Við Skúlagötu og Barónsstíg. Sími: 7984. Maðurinn minn ÓLAFUR THORLACIUS fyrrv. héraðslæknir, andaðist í Landssþítalanum 28. febr. Ragnhildur Thorlacius. Útför SIGURLÍNAR JÓNSDÓTTUR, -frá Vindási, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. marz klukkan 3. Vandamenn. ýtför hjónanna HULDU KAREN MAGNÚSSON og SIGURÐAR MAGNÚSSONAR, lyfjafræðings, og barna þeirra, MAGNÚSAR, SIGRÍÐAR DÚU og INGIBJARGAR STEFANÍU, sem létust 26. febrúar s. 1., fer fram frá kapellunni í Fossvogi, miðvikudaginn 4. marz n. k. og hefst athöfnin kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Sigríður Ögmundsdóttir. Magnús V. Karl Dúason. Magnússon. Þökkum aúðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför EINARS E. SÆMUNDSEN, fyrrv. skógarvarðar. Guðrún S. Guðmundsdóttir, Einar G. E. Sæmundsen, Guðrún Einarsdóttir, Sigríður Vilhjálmsdóttir, Loftur Einarsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð -og vinarhug við andlát og útför LILJU JÓNASDÓTTUR Kiástján Guðmundsson. Katrín Kristjánsdóttir, Guðlaugur Jakobsson, Kristín Kristjánsdóttir, Pétur Jónsson, Hrönn Thorarensen, Aðalsteinn Thorarensen, Vilhelmína Tómasdóttiv, Jón Gúðmundssoh. < r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.