Morgunblaðið - 06.03.1953, Síða 1

Morgunblaðið - 06.03.1953, Síða 1
16 síðiir | 49. árgangm 54. tfol. — Föstudagur 6. marz 1953 Prentsmiðja Mergunblaðsins. Kjallari og fyrsta hæð tveggja álma bæjar- sjúkrahússins verði byggð á þessu ári Heildarkostnaður áætl. 56 millj. kr. auk innan- stokksmuna og tækja Rœ5a Sigurðar Sigurðssonar bæjarfuiitrúa á bæiarsfjérnarfundi í gær A FUNBI bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær flutti Sigurður Sigurðsson, bæjarfulltriii, formaður Sjúkrahúsnefndar bæj- arins, ýtarlega greinargerð um byggingu bæjarsjúkrahúss- ins. Upplýsti hann meðal annais að heildarkostnaður við bygginguna væri áætlaður um 56 ínilij. króna, auk kostnað- ar við kaup innanstokksmuna og lækningatækja, sem ætla má að nemi 25—3C% af byggingarkostnaðinum- Gert er ráð fyrir að kjallari og fyrsta hæð af tveimur álmuin sjúkra- hússins af þremur verði byggð á þessu ári. Hefur fjárfest- ingaleyfi fengizt fyrir þeim hluta byggingarinnar. Hér fer á eftir ræða Sigurðar Sigurðssonar á bæjar- stjórnaríundinum í gær: „í fundargerð bæjarráðs frá 24. f.m. er frá því skýrt að lagt hafi verið fram bréf sjúkrahússnefnd- ar dags. 20. des. f. árs og enn- fremur uppdrættir og líkan að bæ j ars j úkrahúsi. Þykir því tilhlýðilegt að mál þetta sé nú að nokkru rakið og skýrt fyrir bæjarfulltrúunum. I Sjúkrahússnefndin hefur ásamt! arkitektunum Einari Sveinssyni og Gunnari Ólafssyni, undanfar-' ið unnið að uppdráttum þeim, er liggja hér fyrir í stærðinni 1:200. Hafa arkitektarnir gert sér mjög far um að leysa vel af héndi það verkefni, sem fyrir þá var lagt, og er vinna sú, sem lögð hefur verið í uppdrættina geysi mikil.! Mun ýmsum ef til vill þykja all langur tími hafa farið í það, að fuilgera teikningarnar, en nefnd- inni og arkitektunum hefur þótt það mestu varða, að flausturs- lega væri frá engu gengið. Staðsetning sjúkrahússins mun öllum kunnug. Hefur því verið valinn staður í Fossvogi í horninu sunnan Bústaðavegar en vestan Klifvegar. RETSA MÁ SJÚKRAHÚSIÐ í ÁFÖNGUM Eins og uppdrættirnir og líkan- ið bera með sér, er gert ráð fyrir að byggingin verði T laga. í aðal- álmunni verða allar sjúkradeild- ir en í þverálmu aðal athafna- deilair sjúkrahússins. Má ef ósk- að er, reisa bygginguna í tveimur hlutum, fyrst helming aðalálm- unnar og þverálmuna. Verður þá útlitið H laga. Síðar má bæta við hinum helmingi sjúkraálmunn- ar. Allt á sjúkrahúsið að rúma 300 sjúklinga. Verði það reist í tvennu lagi er ætlast til að sú álma, sem fyrr yrði reist rúmi 160 sjúklinga, en hin síðari 140. Gert er ráð fyrir að aðalálman verði sex hæðir auk kjallara og rishæðar, en þverálman einni hæð lægri. FYRIRKOMULAG BYGGINGARINNAR Skal nú í stuttu máli gerð grein fyrir hinu fyrirhugaða fyrirkomu lagi byggingarinnar. í kjallara aðalálmunnar eru. .geymslur sjúkrahússins fyrirhug- aðar. Fer þar mikið fyrir ýmis- konar matargeymslum eldhússins með kælirúmum. Ennfremur er hann aðalflutningaæð milli hinna einstöku deilda sjúkrahússins. Á fyrstu hæð sömu álmu er annarsvegar gert ráð fyrir eld- húsi ásamt matstofum starfsfólks, en hinsvegar æfingardeild fyrir fólk sem hefur allskonar bæklun- arsjúkdóma. Á annarri, þriðju, fjórðu fimmtu og sjöttu hæð aðalálm- unnar eru allar sjúkradeildir sjúkrahússins. I öðrum vængnum verða 28 sjúkrarúm en 32 í hin- um, eða alls 60 sjúkrarúm á hverri hæð. Þakhæð þessarar álmu má inn- rétta fyrir starfsfólk meðan eigi verður komið upp sérstökum starfsmannabústöðum. AUKEÐ ATHAFNASVÆÐI SJÚKRAHÚSSINS í kjallara þverálmunnar eru ýmiskonar efnisgeymslur, mið- stöð o. þ. 1. Á fyrstu hæð þess- arar álmu verða verkstæði sjúkra hússins, skjalageymsla, lyfjabúð og lyfjageymsla, líkskurðarstofa og kapella. Á annarri hæð skrif- stofur sjúkrahússins, slysavarð- stofa ásamt móttökuherbergjum fyrir 6 lækna (til afnota f.yrir lækna sjúkrahússins). Á þriðju haeð þverálmunnar er gert ráð fyrir röntgendeild ásamt 1 jós- lækningum og á fjórðu hæðinni ýmiskonar rannsóknarstofum. Á báðum þessum síðasttöldu hæð- um verða fyrst um sinn nokkur herbergi fyrir starfsfólk, en gera má ráð fyrir því að þetta athafna- svæði sjúkrahússins þurfi að auk- ast mikið, er tímar líða fram og er þá auðvelt að rýma fyrir nýrri starfsemi. Á fimmtu hæð þver- álmunnar eru skurðstofur sjúkra hússins og í þakhæðinni aðalsótt- hreinsunarstöð ásamt umbúða- geymslum og nokkrum starfs- mannaherbergj um. Þar sem aðalálma sjúkrahúss- ins og þveráiman koma saman, er gert ráð fyrir að um 150 ferm. bygging rísi nokkuð hærra en aðalsjúkrahúsbyggingin. I þess- ari byggingu á að verða íbúð Framhald á bls. 2. r Framhlið Bæjarsjúkrahússins, sem snýr út að Hafnarfjarðarvegi, samkvæmt uppdráttum þeim, sem gerðir liafa verið af þessu stórhýsi. Heilsu Stalins hrakar ------------------« Verða Rosenberg- jafnt og þétt hjónin náðuS. ef.... NEW YORK, 5. marz. — Ro- bert Allen, fréttamaður Reut- ers í New York, fullyrti i dag, að Rósenberghjónin, sem dæmd voru til dauða á dög- unum fyrir njósnir í þágu Rússa, hafi fengið tilkynningu um það, að dauðadómi þcirra verði breytt í lífstíðarfang- elsi með því skilyrði, að þau segi öllum heiminum allt af létta um kjarnorkunjósnir Rússa í Bandaríkjunum. Segir fréttamaðurinn enn fremur, að Eisenhower, forseti, hafi ver- ið því samþykkur að náða þau með fyrr nefndum skilyrðum. NTB-Reuter. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB-Reuter. LUNDÚNUM OG MOSKVU, 5. marz. — Heilsu Stalíns hefur hrak- að jafnt og þétt í allan dag, að því er segir í fréttum frá Moskvu og samkvæmt síðustu tilkynningum þeirra lækna, sem stunda hann, er hann algerlega meðvitundarlaus, mjög lamaður og á mjög erfitt með andardrátt. — Hafa verið gefnar út þrjár tilkynningar í dag um líðan hans, undirritaðar af heilbrigðismálaráðherra landsins og þeim 9 læknum, sem stunda marskálkinn. Samkvæmt fréttum frá Bret- heilsu marskálksins fari stöðugt landi eru menn þar á einu máli hrakandi. — í fyrstu tilkynning- um, að dauðinn sé ekki langt unni, sem Moskvuútvarpið sendi undan, þar sem svo virðist, sem út í morgun um líðan Stalíns, I KS. 1.30 i nótt barst IVIbl. hrað- skeyti frá fréttastofu Reuters um lát Stalins einræðisherra Merkllegur brRleifaSundur: 2130 ára gasnalt skip helur lundizt ú hoini MiSjarðarhaisins WASHINGTON, 5. marz. — Grískt-rómverskt skip, sem liklega hefur sokkið fyrir um 2180 árum hefur fundizt á botni Miðjarðarhafs, skammt undan suðurströnd Frakk- lands. Unnið er að því, að hífa skipið upp á yfirborð sjávar, og nú þegar hafa komið í leit- irnar 1000 vandlega lokaðar krukkur, sem í er yfir 2100 ára gamalt vín. Er þetta einn merkilegasti fornleifafundur, sem um getur í sögunni. Þegar skipið hefur náðst upp, verð- ur það hreinsað og gert þann- ig úr garði, að hægt verði að sigla því til heimahafnar þess, Campaníu á Ítalíu, er í þá daga hét Ðelos í Latíum. Áletranirnar á krukkunum segja til um það, að maður nokkur að nafni Marcus Sest- ius hafi bæði átt skipið og þann farm, sem í því var. var sagt, að hann væri mjög veikur og síðar í dag var sagt, að heilsa hans færi stöðugt versnandi og lifði hann raun- verulega á stanzlausum súrefnis- gjöfum. TRUFLUN Á BLÓÐRÁSINA Kl. 8 í morgun kom mikil truflun á alla blóðrásina, lamað- ist hjartað þá mjög, og þrem tímum síðar jókst þessi truflun til muna. Síðar um daginn eln- aði sjúklingnum enn sóttin og komust púlsslögin þá upp í 120 ! slög á mínútu, en eru 72 í heil- . brigðum manni. Síðan hefur Moskvuútvarpið ekki tilkynrtt frekar um líðan Stalíns. FLUTTU SAMÚÐARKVEÐJUR Fjölmargir sendiherrar er- lendra ríkja í Moskvu hafa geng- ið á fund Sovétleiðtoganna og I flutt þeim og rússnesku þjóðinni samúðarkveðjur þjóða sinna vegna veikinda hins rússr.eska þjóðhöfðingja. Framh. á bis. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.