Morgunblaðið - 06.03.1953, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. marz 1953
7
Olaíiir Thorlacius læknir
Kveðja
ÓLAFUR Thorlacius læknir, er
borinn til grafar í dag. Hann var
öllum að góðu kunnur, er kynnt-
ust honum. Mér þótti vænt um
hann, sakir mannkosta hans og
áttum við þó ekki samleið, að því
* -»
er ýmsar skoðanir snerti. En
manngildið er ofar öllum skoð-
ana ágreiningi. Samvizkusemi
hans, skyldurækni og góðvild,
hreif alla er við hann áttu skipti
og kveiktu von og traust í brjóst-
um sjúklinganna, er hann annað-
ist með sérstakri nákvæmni.
Það var alkunna, að hann
spann ekki silki á meðan hann
var læknir að Búlandsnesi eystra.
Öll'gróðávon vék sæti fyrir fram
úr skarandi gestrisni og um-
hyggju fyrir þeim, er að garði
báru og leituðu hjálpar hans. —
Þvi drjúpa vinir hans höfði og
sakna mjög þessa mannvinar og
merka læknis.
Bjarni Sigurðsson.
t t
Ólafur Thorlacius var fæddur
að Saurbæ í Eyjafirði 11. marz
1869 og var því nær 84 ára að
aldri er hann lézt. Foreldrar hans
voru sr. Jón Einarsson Thorlacius
og Kristin Rannveig Tómasdóttir
kona hans. — Ólafur lauk stúd-
entsprófi 1889 og læknaprófi
1896. Að prófi loknu vann hann
um skeið í sjúkrahúsum í Kaup-
mannahöfn, en var settur auka-
læknir í Suður-Múlasýslu 1897
og héraðslæknir í Suður-Múla-
sýlu ári síðar. Hann fékk svo veit
ingu fyrir Berufjarðarhéraði ár-
ið 1900 og var þar óslitið til 1928,
er hann fluttist til Reykjavíkur
og gerðist berkiavarnastjóri.
Ólafur var forstöðumaður lyfja-
deildar áfengisverzlunarinnar
1931—39.
Ólafur var þingmaður fyrir
Suður-Múlasýslu 1903—1908.
Hann féll frá síðastur þeirra, er
áttu sæti á Alþingi 1903, er ís-
iand fékk innlenda stjórn og sinn
eigin ráðherra.
Ólafur Thorlacius var kvænt-
ur Ragnhildi Pétursdóttur Egg-
erz.
Hollands-
söfnuninni
i
Jóhann Kristmundsson
gerðust. Þau eru: Bergþór og
Haukur, báðir við nám í Mennta-
skólanum og Erla. Voru þau öll
til heimilis hjá föður sínum.
Jóhann var dugnaðarmaður.
Bætti mikið jörð sína. Hann hafði
góða greind og var kvaddur til
ýmissa starfa fyrir sveit sína.
Goðdalinn höfðu þeir feðgar
bætt rnikið að húsum og ræktun.
Þar var kartöfluræktun mikil,
Hiiihinpreri
í DAG er til moldar borinn Jó-
hann Kristmundsson, fyrrum
bóndi í Goðdal í Kaldrananes-
hreppi í Strandasýslu.
Hann var fæddur að Sunndal í
sama hreppi 23. júlí 1906. For-
eldrar hans voru Þorbjörg Bjarna
dóttir og Kristmundur Jóhannes- túnjð stórt> slétt og grasgefið, þvi
son, er þai• bjuggu Með foreldr- er ylur . jörðu og sumarhiti
um sinum fluttist Johann að Goð- ] mikill þegar vel viðrar Jóhann
hugði því gott til meiri umbóta
og bættrar afkomu.
I Það hefði hverjum manni orðið
þrekraun og sumum ofraun, að
verða á þennan hátt sviptur ást-
i vinum, niðurbrotið frambúðar-
starf og verða sjálfur örkumla.
Slík sár gróa vart svo, að ein-
. hverjar undir blæði ekki. En í
j hversdagslegri umgengni og við-
móti öllu, virtist hann lítt hafa
breytt háttum sínum. Mörgum
j mun því svo hafa virzt, sem hann
| gengi heill til skógar.
dal, þar sem hann ólst upp ásamt
6 systkinum öðrum, sem enn eru
á lífi. Innan við tvítugsaldur fór
hann á búnaðarskólann á Hólum
og lauk þar námi á tilskyldum
tíma. Eftir að hann kom þaðan
dvaldi hann legnst af heima hjá
foreldrum sínum og fékkst við
ýmis störf, bæði til sjós og lands
og þótti hvarvetna vel liðtækur.
Árið 1934 giftist hann Svan-
borgu Ingimundardóttur frá
Svanshóli. Hófu þau skömmu síð-
ar búskap í Goðdal á móti Páli,
bróður hans. Var þá Kristmundur
faðir þeirra orðinn ekkjumaður
og hafði látið af búskap. Eftir
nokkur ár brá Páll, bróðir hans
búi. Tók þá Jóhann alla jörðina
til ábúðar og bjó þar til þess að
hinir hörmulegu atburðir gerðust
í desember 1948, sem þegar urðu
landskunnir, er snjóflóð hljóp á
bæinn. Lézt þar kona Jóhanns á-
samt tveimur ungum dætrum
þeirra og þrjár manneskjur aðr-
ar, sem lengi höfðu dvalið þar á
heimili. Ur rústunum var Jó-
hanni bjargað eftir fleiri daga.
Var þá kalinn og særður. Þótti
það fádæmi að hann skyldi hafa
lifað það af. Hann lá lengi í sár-
um, sem gréru þó að mestu, en
taka varð af honum annan fót-
inn. Gekk hann eftir það á gerfl-
fæti. Komst hann til þeirrar
heilsu eftir að hann gat unnið
þá vinnu, er ekki þur’fti til mik-
jlla líkamlegrar áreynslu.
Sveinasamkand
byggingamanna
! 17. ÞING Sveinasambands
byggingamanna var sett í Aðal-
stræti 12, sunnud. 1. márz kl.
2 e. h.
1 Forseti sambandsins, Tryggvi
Gíslason, setti þingið með stuttri
ræðu. Að því loknu voru kjörnir
starfsmenn þingsins og nefndir,
sem starfa eiga á þinginu.
Forseti þingsins var kjörinn:
Jón G. S. Jónsson múrari. Til
vara: Kristján Guðlaugsson,
málari.
jónsson, pípulagningamaður og
Pétur Þorgeirsson, múrari. — Til
vara: Jens Jónsson, málari.
| Þá samþykkti þingið að senda
Fór Forseta íslands, hr. Ásgeiri Ás-
lýkur í dag
í dag lýkur Hollandssöfnuninni, en í gærkvöldi
hafði Rauði kross fslands safnað 414 þúsund kr.
í gær bárust kr. 1400.00 frá kennurum í Grinda
vík og Keflavík. Úr Innri-Njarðvík bárust kr.
2630,00 og frá starfsfólki vé’smiðjunnar Sindri
992,00 kr. — Stóra myndin er frá flóðunum í IIol-
landi og þarf ekki skýringa við. — Júlíana Hol
landsdrottning, sem er mjög vinsæl meðal þegna
sinna, hefur áunnið sér enn meiri Iýðhylli og virð
ingu HoIIendinga fyrir framkomu sína á hinni
hættulegu stund, er flóðahættan vofði yfir land
inu öllu. — Hún fór í gúmmístígvélum um flóða-
svæðin og kynnti sér allt af eigin raun.
'wm'-
FramSeiðsluvörur Áburðsrverk-
smiðjuunar beri nöfn sona Þórs
Á SÍÐASTLIÐNU sumri aug-
lýsti Áburðarverksmiðjan, að til
samkeppni væri stofnað um til-
lögur á nafni fyrir framleiðslú-
vörur verksmiðjunnar.
nafpið MÓÐI, en um það nafn
hafði enginn sent inn tillögu.
Nafnið græðir mun engra skýr-
inga þurfa, en vegna þeirra, sem
ekki vita glögg skil á nöfnunum
Tillögur bárust hvaðanæfa að. MAGNI og MÓÐI, skal frá því
hann strax til Sveinbjarnar Jóns-
sonar, byggingarmeistara, sem
reyndist honum góður húsbóndi.
Báru þeir hvor öðrum vel sögu.
Hjá Sveinbirni vann Jóhann þar
til hann lézt 28. f. m.
Börn Jóhanns, sem eftir lifa,
vory fjarvistum frá heimili hans
þegar hinir sorglegu atburðir
og voru tillögurnar alls 183.
Leitað var aðstoðar Halldórs
Halldórssonar, dósents við Há-
skóla íslands, um nafnaval. Varð
einróma samkomulag um eftir-
farandi nöfn:
Fyrstu verðlaun: MAGNI.
Tillögumenn: Séra Gunnar
Árnason, Sóleyjarbakka við Hlíð-
arveg, Kópavogi. Hr. Þorsteinn
Jakobsson, Þingnesi, Borgar-
Ritarar: Kristján Guð- ; fjarðarsýslu.
Önnur verðlaun: GRÆÐIR.
Tillögumenn: Fr. Elísabet Jóns-
dóttir, Grettisgötu 43, Reykjavík.
Hr. Guðmundur Jónatansson„
Litla Hamri, Eyjafirði. Séra
og (frú hans kveðju Gunnar Árnason, Sóleyjarbakka
I við Hlíðarveg, Kópavogi. Hr.
Kristján S. Fjeldsted, Bergþóru-
götu 20, Reykjavík. Frú Sigríður
Hannesdóttir, Djúpadal, Skaga-
firði.
Ofangreind nöfn hafa verið
geirssym
sína.
Rædd var skýrsla fráfarandi
stjórnar og reikningar sambands-
ins. — Mörg mál varðandi hags-
muni byggingariðnaðarmanna
I
ligga fyrir þinginu og verður
nánar skýrt frá þeim síðar, er send til vörumerkjaskrárritara
þau hafa hlotið afgreiðslu. i til skrásetningar og auk þess
skýrt, að synir Þórs hins forna
og eins átrúnargoð ’íslendinga
hétu þessum nöfnum. (Frá
Ábur ðarverksmiðj unni).
Góð aðsókn að
síðusfu mynd Loffs
Guðmundssonar
UNDANFARNA tvo daga hefur
Nýja bíó sýnt kvikmyndina Nið-
ursetningurinn, eftir Loft heit-
inn Guðmundsson kgl. Ijósmynd-
ara. Þetta var síðasta kvikmynd-
in sem Loftur gerði.
Aðsókn að myndinni hefur ver-
ið góð, en hún hefur verið sýnd
á þrem sýningum báða dagana og
vegna hinnar góðu aðsóknar verð
ur myndin enn sýndí í kvöld kl. 9.
E!ifi> msun iiuna
ekki aðra eins blíðu
MIKLAHOLTSHREPPI, 3. marz.
— Það sem af er þessum vetri
i hefir verið einmuna góð tíð, snjó
hefir varla fest á jörð að heitið
geti. Elztu menn muna varla
aðra eins blíðu og hefir verið í
vetur, aldrei komið hríðarkóf eða
bylur. —■ Kerlingarskarð hefir
alltaf verið fært, en Fróðárheiði
hefir verið mjög þungfær nú um
tíma. Jarðýta varð að hjálpa
áætlunarbílnum í síðustu ferð.
FÉNAHARHÖLD
Fénaðarhöld hafa allstaðar ver
ið í bezta lagi í vetur. —
FÉLAGSLÍF
Félagslíf hefir verið hér gott
í vetur. íþróttafélagið og kven-
félagið hafa gengizt fyrir að
spiluð hefir verið félagsvist
einstaka sinnum, og hefir hún
verið ágætlega sótt, bæði af
eldra og yngra fólkinu. Verð-
laun hafa verið veitt eftir hvort
spilakvöld og síðan drukkið sam-
j eiginlegt kaffi og svo loks stíg-
j inn dans fram eftir nóttu. —
■ Stundum hafa verið ' sýndar
j kvikmyndir.
HEILSUFAR
I Heilsufar fólks hefir verið á-
gætt sem af er vetrinum, ekki
hefir inflúenza borizt hingað
ennþá. —
Fréttaritarl, J