Morgunblaðið - 06.03.1953, Page 9

Morgunblaðið - 06.03.1953, Page 9
Föstudagur 6. uiarz' 1953 MORGUNBLAÐ19 9 S-rÉéarhtigsféR!? ©g friSss'stefntir I: Eftcr sr. Jóhsnn H&sisiessoii lugsjomr Eiristindómsins hafa kveðio mjög niður vígaferli meðal germanskra þjóða FRIÐARMÁL. eru nú orfarlega á toaugi um alian heiiií. ¥aría hitt- ír maður erlendan Rienrttamann er ekki hafi þaulhwgsað mál þessi fra ýmsum hlíðunt.. Og mikil breyting hefur orðiffi á hugmynd- tum manna og skoðuBaœ á þess- imi málum síðast ár. Á flugferðinni til Awstíirheims ræddi ég þessi mál meS ungum Indverja meðan v£& ssttum við sama borð og hann borðaði að- eins brauð og egg, þ’eí kjöt vildi harm ekki leggja sér ta munns. -— Á heimili okkar hjóna hafa Kvekarar verið tíðir gesíir. sér í lagi síðustu ár styrjaWarinnar, en þeir bera ekki vepn og neita af trúarlegum ástæðnm að gegna herskyldu eins og Kkmnugt er. jÞá heimsóttu Kvekarar mig einn- £g í Hong Kong ®g sömuleiðis aldraður klerkur frá Ástralíu er hann var á heimleið frá ..friðar- fcingi" í Peking, sen® fealdið var s. l. haust. Á heimleið var ég sam- skipa indverskum menntamanni, einum af samherjwnn Gandhi, sem hafði tekið þátt í Ahimsa foreyfingunni með honnm. 'k 'k Mannkynið hefur ekkí íasrt að elska friðinn af blóðogsmi bylt- ingum og styrjöldum. I kjölfar byltinga siglir jafnan. feernaðar- hyggja og vorir txmar erti engin undantekning frá þeiriri reglu. í folóðugum viðureigmtm milli ananna, stétta og þjéða er sáð sæði, sem er ekkj eott og getur jþví heldur ekki fcorið góðan ávöxt.. Aftur á móti hafa reríð uppi með ýmsum þjóðum Imgsjóna- anenn, sem hafa reynt að inn- prenta æðra lögmál en það, sem jþróast með þróunnmi í frum- skógunum og djúpum bafsíns — <og djúpum þjóðfélagsrns. Friðar- hugsjónir — a. m. k. þar sem jþær eru óeigingjarnær og sannar — má jafnan rekja tO. eínstak- Singa, sem voru á ttndhn sínum tíma, upphafnir yfir hægðar- fojakk múgsins í sama. farinu. JAINISTAR VII.JA EKG.A SKEPNU DEYÐA. JAFNVEL EKKI SKORDTR Virðum nú fyrir oss ýmsar ffriðarhugmyndhr að fornu og nýju. Sérkennilegar ezui kenning- ar Jainismans á Indlandi. Sú stefna er eldri en kristindömur- Snn, stofnuð meir e». 500 árum t. Rr. Jainistar ganga gvo langt að þeir vilja enga Mandí skepnu <drepa. Þeir sía vatn, ta þess að skordýr slæðist ekki afan í þá sneð vatninu og ganga. sumir snjög fáklæddir til þess. að verða ekki lúsum, flóm o. s. frv. að ioana. Akuryrkju viíja þeír ekki stunda, til þess að granda engum ormi í jörðu með plógum og öðr- arm verkfærum. Þar af íeiðandi 'ieggja þeir stund á kauprnennsku ■og fræðileg störf og eru taldir til bezt menntuðu og siðprúðustu trúarflokka Indlands. Tala þeirra er nú á dögum eittfsvað á aðra milljón. Það var úr kenningum þessa flokks Hindúísmans að Gandhi hafði skoðamr sinar. þar «r hann samræmií ahimsa hinni svonefndu óvirku andstöðu í ^jóðfélagsmálum. — Lajrisveinar ’hans voru þó ekki æiinlega á foorð við meistarann. eins og 'kunnugt er. Ég hef hitt mann, gem hafði þann heiSar að lenda £ grjótkasti ahimsa-sinna þó hann íhafi sloppið lifandi frá því. Vit- anlegt er einnig að IndTandi kem- vur ekki til hugar aS baga utan- .TÍkis- og landvarnarstefnu sinni i samræmi við þessa kenningu. Til þess er óttinn ailt of mikið í Sheiminum — og sporir. hræða í nágrannalöndunum. Boðorð Búddhadóms ixm að granda engri lifandr veru mega teljast skyld hugsjónum Jain- Ssmans. Þessi trúarbrcgð haía, Era grlmmd Hsitilsyggjimisizr es gsi3 vlð lýði á &nstnrl©EScIii2SB misbjóða hinum náttúrlegu til- finningum mannanna", segir í einu riti, sem jafnan hefur verið talið helzta verk Kungtze stefn- unnar. Hinn kunni kínaíræðing- ur, Dr. de Groot, hefur sýnt fram á það, að hvergi í heiminum hafi yerið jafn oíbeldiskenndar og van(jagjst málið. Heiðnar helgi- Jangvmnar ofsokmr og í Kma og athafnir VOru samfara hermanna- var oft til þeirra stoinað af hin- jjfjnu Qg jjit sigfel-gj hefur jafn- síðari alda. Og kristindóminum var stuðningur að þeim er hann kom fram á sjónarsviðið með kenningu sína um Guðs ríki, er skyldi ná tíl allra þjóða. Hug- takið „skrælingi" er ekki til í guðspjöllunum. IIINN RÓMVERSKI FRI9UR Rómverska ríkisvaldið dró. Gyðinga og kristna menn í sama dilk framan af. En þegar kristin- dómurinn tók að breiðast út með- al rómverskra hermanna, þá um lærðu mönnum. Það er óað- skiljanlegur hluti af Asíuhyggj- unni að telja ailt til glæpa sem fer á annan veg en valdhafamir vilja. Þess vegna íeið líka friðar- stefna Mo-tí undir lok, nema það, sem Búddhisminn tók að sér af henni. En á vorum. dögum hafa vestrænir menn mjög tekið að gefa hugsjónum hans gaum. Dr. Sverre Holth, góðkunníngi minn, hefur varið doktorsriígerð um þessa heimsspeki. Vestrænir menn aldir upp í liugsjónafræffi kristindómsins, eiga FRIÐARHUGSJÓN erfitt með að skilja hina nær því takmarkalausu grimmd Asíu- KRISTINDÓMSINS byggjunnar. Myndin. hér að ofan er eitt sýnishom af þeim mynd- um, sem fylgja lestrarbókum. fyrir 1(1 ára börn í barnaskólum Kína í dag. Lestrarbækur þessar eru gefnar út af kommúnistastjórn- inni og eru nú skyldulestrarefni í öllum barnaskólum Kína. Á meðan gengur á þessari bamamenntun, eru svo haldin „friðar“- þing í Peking. Víkjum nú sögunni til Vestur- landa. Friðarhugsjónir kristin- dómsins þekkir sérhvert ferm- ingarbarn; það getur enginn ver- ið við fermingarathöfn án þess að heyra orðin: „Sælir eru frið- flytjendur". Það er yfirleitt ekki deilt um það að kristindómurinn an við þeíta líf loðað. Kirkjan lagði fyrir sína menn að forðast hvorttveggja. í einni mestu of- sókninni átti að knýja kristna hermenn til heiðinna fórna og urðu þá margir píslarvottar. — Fyrir kirkjunni lá ekki fyrst og fremst það verkefni að vinna að friði milli þjóða á þessu tímabili, því flest kunn lönd lutu á þeirrk tíma Rómverjum og þar ríkti að nafninu til friður — Pax Romana — hinn rómverski friður, sem var vopnaður íriður. En verk- efnin voru fólgin í því að vinna að frifii milli mamria og stétta — með góðri breytni og líknarstörf- um, með því að framkvæma hið kristna bræðralag hvort sem í hlut átti þræll eða frjáls maður, Gyðingur, Rómverji, Grikki eða „útlendingur". Á þjóðílutningatímabilinu leið hinn rómverski friður undir lok. er trú friðarins, friðar á jörðuj Hálfsiðaðar eða lítt siðaðar ger eins og kunnugt er, lítil áhrif í um — og innan klaustranna ef Indlandi sjálfu, en þau standa laust á mönnum líka. En þó hef-j og friðar á himni. „Ef mögulegt' manskar þjóðir ruddust inn í hin föstum fótum í mörgum ná- ur hann yfirleitt ekki orðið til er, að því er til yðar kemur, þá fornu menningarlönd, þar sem grannalöndum, eins og t. d. á þess að vekja friðarhreyfingar,' haldið friði við alla menn" segir kristnin var orðin kunn. í lífs- Ceylon, í Burma, Kína, Síam og hvorki innan þjóðfélagsins ne Japan. Ekki er þó minna um utan.. Friði og ró var komið á morð í þesum löndum en annars í þjóðfélaginu með beitingu staðar. Burma og Ceylon eru valds, en þó hafa rán og morð flestum löndum verri í þessu efni jafnan legið í landi, eins og al- (Cfr. Social Geogr. of the Far East). — En munkar Búddha- dóms keppast við að halda þetta boðorð og neyta, a. m. k. víðast hvar aðeins jurtafæðu og hvetja menn til þess að lífláta ekki nein- ar skepnur. Verði óvenjumiklir þurrkar, þá láta stundum yfir- völdin, t. d. í Kína, það boð út ganga að ekki megi slátj;a neinni skepnu meðan fórnir og bænir um regn fara fram. SKOÐUN GANDHIS Hve ólíkar skoðanir manna eru kunnugt er. KÍNVERJAR HAFA ALDREI VERIÐ FRIÐSAMIR Og saga Kina er, um loið og hún er merkileg menn- ingarsaga, einnig saga um útrýmingu frumstæðra þjóð- flokka, er voru Kínverjum minni máttar — og svo líka saga styrj- alda við frændur þeirra að norð- an og vestan, en þeir urðu oft ofjarlar Kínverja og drottnuðu yfir landinu um löng tímabil. Páll postuli. Hugsjónin er tví- mælalaus og skýr. En að hrinda henni í framkvæmd í heiðnum heimi var ekki auðvelt verk, eins og sagan sýnir. Þess ber að gæta að rómverska heimsveldið var hernaðarstór- veldi — eins og öll önnur stór- veidi þessa heims. í öðru lagi hafði aðeins nökkur hluti manna skoðun þeirra voru rammsterkar víga- og hérnaðarhugsjónir. Bar- dagar og vigaferli voru daglegir viðburðir í þeim nýju ríkjum, sem risu upp á fyrri hluta mið- alda. Hvorki kristnir menn né heiðnir máttu nú friðar njóta. Kristindóminum var sums staðar útrýmt með vopnavaldi fyrir fullt og ailt (t. d. í Norður- þetta tvennt taldist til máttar- Hugmyndin um sérstaka frið- vorum skoðunum á þessum frið-j semd Kínverja á sér enga stoð í armálum meðal dýra og manna sögunni og hún gufar upp undir má auðveldlega sjá af eftirfar- j eins og farið er að lesa söguna s^, a hins mikla valds Rómverja. andi ummælum Gandhi: „Ég ofan í kjölinn. Vér finnum ætta-( er Það sennilegt að Gyð- vildi ekki deyða mannlega veru stríð alveg fram á vora daga,' *n®ar hefðu notið þessara fríð- til þess að bjarga kú, eins og ég stríð og vígaferli, er minna mjög undir Han-keisurur.um, sem vildi heldur ekki deyða kú til að á vora eigin söguöld og Sturl- ‘ ......... bjarga mannlegu lífi, hve dýr- ungaöld. mætt sem það kynni að vera“.j Hitt er annað mál að £ sögu Kína er nafn mikils friðarvinar og mannvinar, sem gnæfir hátt raunveruleg réttindi í þjóðfélag-1 Afríku), sums staðar um skeið, inu, hinn mikli fjöldi þræla naut eins °g í Bretlandi, þar sem ekki mannréttinda nema hjá Engilsaxar settust að. Heiðnar mannúðlegum eigendum. Þrátt hetjuhugsjónir verða víða ofan á fyrir þetta var allmikið umburð- í réttarfari, hegðun og samskipt- arlyndi gagnvart ýmsum kyn- um manna og þjóða á miðöldun- flokkum og þjóðarbrotum innan unl- Við þetta glímir kirkjan um heimsveldisins. Merkilegt má það leið og hún kristnar og menntar heita að Gyðingar voru undan- ýmsar þjóðir, sem ekki varð náð þegnir herskyldu og keisaradýrk- til að verulegu leyti í fornöld. un, i rómverska heimsveldinu, en! Kúaverndun er, segir hann „dýr- mætasta eign hjarta Hindúans“ og „dásamlegasta fyrirbærið i ytir oll bínversk nöfn er vér sjá- þróun mannanna". (Gandhi- grams, bls. 11 nn). Hugsjónin er friður milli manna og sömuleiðis milli manna og dýra. Enda svelta Iiindúar heldur til dauða en að slátra kúnum, því þær eru taldar heilagar. BÚDDHADÓMUR HEFUR *:■ HPPRÆTT MIS- ÞYRMINGAR í KÍNA Evrópumönnum þykir það jafn an tiltökumál hve meðferð dýra er ill í Kína. Og meðferð marna er líka oft þar eftir, börn og aðrir smælingjar hafa orðið fyrir um venjulega á prenti. En það er nafn Mo-tí (Mícíusar) er uppi var um 480—380 f. Kr. og má teljast til merkustu heimsspek- inga mannkynsins. Hann hefur skrifað tvær kunnar bækur, um „Allsherjar kærleika“ og „Gegn styrjöldum“. Skyldu menn elska alla jafnt og launa bæði gott. og illt með góðu. Þessa ályktun dró hann af því að himinninn elskaði alla jafnt og sýndi það, m. a. með því að veita fórnum allra manna viðtökú. Þá segir um Mo-ti að hann hafi gengið fram fyrir tvo konunga, sem áttu í styrjöld og miklum misþyrmingum, ekki að- komið því til leiðar að þeir hættu eins nú á dögum. Eg lagði oft þá henni og létu sættast. — Mo-tí spurningu fyrir menn, sem ég kenndi kristin fræði undir skírn hvort manni væri leyfilegt að berja konu sína, enda var full ástæða til þess að taka það fram átii lærisveina, og þeir héldu eins konar safnaðar skipulagi í um það bil ,3 aldir, en liðu þá undir lok, ekki sízt fyrir andspyrnu frá lærisveinum Kungtze (Konfús- að þetta væri ókristilegt. Mér íusar) og má vel sjá og skilja virðist þó að Búddhadómur hafi þessa baráttu af fornritunum. nokkuð mildað meðferð á dýr-„Að launa illt með góðu er að drottnuðu yfir Kína á þeim tím,- um. Satt er það að vísu, að til er orðtæki eftir Konfúsius svo- hljóðandi: „Sze tai chih lui gai hsiung ti ye“, þ. e. innan hinna fjögurra hafa eru allir bræður. Þetta þýðir blátt áfram að allir Kínverjar eru bræður. Annars er í ritum Kónfúsíusar talað af mik- illi fyrirlitningu um „skrælingj- ana“, þ. e. frumstæðar þjóðir inn- an Kínaveldis; þar er og talað um „ofurmennið" (chun-tze) sem er hinn menntaði Kinverji, hcfðing- inn, gagnstætt alþýðumanninum (hsiao-jen), sem öll stefna Kon fúsíusar sýnir fíngerða fyrirlitn- ingu, er gengur eins og rauður þráður gegn um fornrit þessarar steínu. IIEIMSBORGARAHYGGJA STÓUMANNA Öðru máli var að gegna um grísk-rómversku stóuspekina. Hún talar um náttúrlegan rétt mannanna, um aílsherjar bræðra- lag, sameiginlegan félagsskap allra manna og allra þjóða, heims borgarahyggju. — Þessar hug- myndir frá fornöld hafa síðar haft mikil áhrif á réttarfarssögu KIRKJAN HEFUR UNNIÐ ÓMETANLEGT FRIÐARSTARF Hvað vann kirkjah að friðar- málum á þessu langa tímabili? Vér skulum virða fyrir oss bar- áttu hennar fyrir hinum svokall- aða Guðsfriði á 10. öld og áfram. Er sú öld talin ein hin skugga- legasta í sögu Evrópu. Þá reynir kirkjan að fá valdamenn og her- foringja að „viðurkenna friðhelgi kirkjuíegra stofnana og manna, kvenna, pílagríma, kaupmanna, bænda og eigna þeirra“. Ódíló ábóti í Klúný klaustri virðist manna mest hafa reynt að efla þennan frið. Síðar nær þessi friður ekki aðeins til ákveðinna stétta, heldur einnig til tíma, sem allir skyldu halda frið og njóta friðar og komst þetta inn í kirkjulöggjöfina árið 1095. Sú skoðun ríkti með kristninni að þeir dagar, er Drottinn var píndur, dó, var grafinn og 'reis upp frá dauðúm væru sérstak- lega helgaðir, ekki aðeins á hverju ári í eitt skipti, heldur einnig í hverri viku. Kenndi kirkjan að þá væri sérstök óhæfa að brjóta frið á mönnum, og reyndi að koma því til leiðar að víg væru ekki framin á þessum timum, hversu mjög sem menn langaði til þess að berjast. Um þetta náðist samkomulag, suúis Framh. á bls. Í2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.