Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 1
 argangn* 60. tbl. — Föstudagur 13. marz 1953. Prentsmiðja Margunblaðsina. Kjartan J Johannsson sPrensiu^ufla ^ °3xu'sem s^cím va? nföu? frambjóðandi Sjálfstæðis- s a ÍSAFIRÐI, fimmtudag. — Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisféiag- anna hér, sem haldinn var s.I. föstudag, var samþykkt einróma að sfcora á Kjartan J. Jóhannsson lækni að vera í kjöri fyrir Sjálf- stæðisflokkinn á Isafirði við alþingiskosningarnar, sem fram eiga að fara, á komandi sumri. Lýsti Kjartan því yfir á fundinum, að hann myndi verða vlð þeirri ósk og er framboð hans þvi ákveðið. EEFLR STORAUKID FYLGI FLOKKSINS .Kjartan Jóhannsson hefur nökkrum sinnum áður vérið i Kjartan J. Jóhannsson 7-iöri fvrir Sjálfstæðisflokkinn á Isafirði og hefur fylgi hans farið vaxandi með hverjum kosning- um. Má þannig á það benda, að í haustkosningunum árið 1942 hiaut frambjóðandi flokksins 431 atkvæði og munaði þá 197 atkv. á honum og frambjóðanda Al- þýðuflokksins. En í aukakosning- unum í sumar hlaut Kjartan Jó- ] hannsson 635 atkv. Hefur hann því aukíð fylgi flokksins hér í. bænum um 204 atkvæði, enda! rnunaði nú aðeins 9 atkvæðum á honum og frambjóðanda Alþýðu- ( flokksins, sem flaut inn á þing á 'ánsatkvæðum frá kommúnist-l um og Framsóknarmönnum. MIKILL ÁHUGI Mikiil áhugi ríkir nú meðul Sjálfstæðisfólks á ísafirði fyr- ir sigri Kjartans Jóhannssonar og Sjálfstæðisflokksins í kom- andi kosningum. — Fleiri og fleiri bæjarhúar sjá það einnig að engra framfara og umbóta er að vænta í bænum undir í forystu kratanna, sem um langan aldur hafa legið eins og mara á athafnalifi bæjarins. — Fréttaritari. Eru Rússar að hefja loftstrið í Evrópu? gar kJ BERLIN, 12. marz — Lögreglu stjórn Vestur-Berlínar tilkynnti ! í dag að tekinn hefði verið hönd- um maður, sem nú hefði játað, að hann hefði átt þátt í brott- námi lögfræðingsins Walter Linse, sem var rænt í júlí s. 1. og fluttur til Austur-Þýzkalands. -—Reuter. London. — Samningar hafa tekizt um það að brezki flotinn fái um 20 bandarískar þyrilflug- ur af þeirri tegund, sem þezt hef- ur reynzt í Kóreu. Hef undirbmð fiskinnflutning í þremur höfnum i úgúst . segtir Dawsoní Hann kveðs! hafa »öi Skilnaður Farúks og Harriman nægra flulninga- lækja ENSKA stórblaðið Daily Mail skýrði frá því á þriðjudag að blaðamaður hess hefði rætt við George Dawson, kaupsýslu- mann, sem boðizt hefur til að kaupa fisk af íslendingum. Heíur blaðið bað eftir Daw- son, að hann sé vongóður um að fullt samkcmulag náist við íslendinga um kaup á fiskin- um. Dawson sagði, að nokkur barátta væri fyrir höndum í þessu máli, en þegar kæmi fram í ágúst-mánuð, þá myndi íslenzkum fiski verða landað í að minnsta kosíi þremur brezkum höfnum. Ég hef þegar fest kaup á ýmsum tækjum, sem barf til þessara viðskipta og ég hef nú þegar völ á nægilegum i'lutn- ingatækjum til að flytja fisk- inn frá hafnarborgunum inn í landið', sagði hinn enski kaupsýslumaður. Framb. á Ms. 12 RÖMABORG 12. marz. — FARÚK konungur sendi ítölsku blöðun- um í dag tilkynningu, þar sem hann skýrði frá aðskilnaði sínum og Narriman drottningar. FARÚK VIÐURKENNDI í TILKYNNINGUNNI, AÐ HANN HEFÐI NÚ SKILIÐ VIÐ NARRIMAN AÐ BORÐI OG SÆNG. HINS VEGAR KVAÐST HANN EKKI HAFA VILJAÐ FALL- AST Á LÖGSKILNAÐ ÞEIRUA. Narriman fór með næturflugu til Zúrich í Svisslandi. Mun hún leggjast á hið nafnkunna kvensjúkrahús Mont Choisi skammt frá Lausanne. Með henni var móðir hennar, sem talið er að haii verið þess hvetjandi að hin 19 ára drottning skildi við Farúk. Narriman var mjög döpur í bragði, er hún steig út úr flugvélihni i Svisslandi. Rauði iániim riiiim í tæflur og brenndur BERLÍN. — Daginn sem jarðarför Stalins fór fram kom til uppþots i Vestur-Berlín við skrifstofu kommúnistaflokksins í borginni. — Mikill fjöldi fólks safnaðist þar saman og lét í ljósi andúð sína á kommúnistum og minningu hins austræna harðstjóra. TILEFNIÐ VAR RAUÐUR FÁNI Tilefni þessa atburðar var að útfarardag Stalins var rauður kommúnistafáni dreginn i hálfa stöng á skrifstofubyggingu kommúnistaflokksins. — Vegfar- endur, þar á meðal nokkrir flóttamenn söfnuðust brátt samr Framh. á bls. 12 • • Onixur IherfEuga Vesturveld&uina sík^tiii niður yfir V-Þýzkalandi LONDON og BONN 12. marz. — Rússneskar MIG orustu- flugur skutu í dag niður yfir Þýzkalandi þrezka fjögra hreyfla sprengjuflugu. Brezka sprengjuflugan var á leið frá Berlín til Hamborg, en hún var komin yfir vestur-þýzkt landssvæði, þegar rússnesku orustuflugurnar réðust á hana. Óræk sönmisi * REYNDU ADEINS AÐ FORÐAST BARDAGA Þrír dagar eru síðan tékknesk-^ ar MlG-orustuflugur skutu nið*' LUNEBURG, 12. marz. — All- mörg rússnesk skothylki hafa ur bandaríska herflugu yfir vest- ur-þýzku landsvæði. í þetta fundizt vestan megin Saxelfar, ' skipti varð brezk sprengjufluga þar sem hin brezka fluga var j af Lincoln tegund fyrir árás skotin niöur. Er þar með feng- | rússneskra orustuflugna. — í in óvéfengjanleg sönnun þess hvorugt skiptið hafa flugvélar að rússnesku orustuflugurnar Vesturveldanna svarað árásum voru komnar vestur yfir iak- og skothríð kommúnistanna, markalínuna, er þær héldu heldur reynt það eitt að forðast uppi skothríðinni. — Reuter. bardaga. I (hurchill rannsakar LUNDÚNUM, 12. marz. — Churc- hill, forsætisráðherra, kallaði flugmálasérfræðinga og Þýzka- landssérfræðinga stjórnarinnar skyndilega á sinn fund, er frétt- ist af árásinni á brezku sprengju- fluguna yfir Vestur-Þýzkalandi. IVIútmæJi LUNDÚNUM, 12. marz. — Sir Ivone Kirkpatrick, hernáms- stjóra Breta í Þýzkalandi, var r falið seint í kvöld að bera fram við hernámsstjórn Rússa hin ströngustu mótmæli, vegna þessa atburðar. — Reuter. FÓR EFTIR FLUG-HLIÐINU | Lincoln-flugan var á æfinga- flugi. Hafði hún verið i Berlin og var nú á leið til Vestur-Þýzka- lands, eftir hinu svonefnda flug- hliði, en það er svæði, sem vest- rænar flugur hafa fulla heimild til að fljúga um á leið til Berlín. r YFIR VESTUR-ÞÝZKALANÐI Sjónarvottar skýra svo frá, að rétt í þann mund, sem Lincoln-flugan var að fljúga yfir takmarkalínuna inn yfir Vestur-Þýzkaland hafi fjórar rússneskar MIG-orustuflugur borið þar að. Eltu þær hina brezku flugu vestur yfir landa mærin og hófu skothríð á Framh. á bls. 12. /Eðstu valdamenn liinnar nýju stjórnar Rússa bera kistu hins látna hgrðstjóra inn í graíhýsið. Fremst t. h. er Bería. Vinstra megin sjást m.a. Malcnkov, Molotov, Bulganin, Kaganovich og Shvernik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.