Morgunblaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. marz 1953
MORCVNRLAÐIÐ
11
• ^
Hermóður Guðmuncfssovi bóndi Arsiesis
MJÓLKURVERBSLÆKKIJISIIN
ÞEGAR mjólkurverSið til bænda 'hinir voru samt miklu fleiri, er urlækkun. Hann Þarf því ekki kvæmu ráðstöfun fyrir mjólkur-
var lækkað í vetur í sambandi
við lausn vinnudeílunnar kom
sú ákvörðun Framleiðsluráðs
landbúnaðarins mjólkurframleið-
töldu að þeir ættu að greiða 12 að furða sig á því þótt mjólkur-. framleiðendur, er form. ráðsins
aura af henni. Við bændur bið- framleiðendur ræði þetta mál j gerir svo mjög að umtalsefni í
um og bjuggumst við greinar- jafnvel á opinberum vettvangi, grein sinni. _ . I
gerð um málið frá Framleiðslu-, enda munu hafa risið deilur uml Mér finnst ég geta lesið á
endum og öðrum mjög á óvart. Iráðinu á hverri stundu, en henni! smávægilegri fjarhæð. j milli línanna, að ríkisstjórnin eða
Hvar sem bændur hittust á förn- seinkaði undarlega mikið. Það j í grein sinni. talar Sverrir um ( sammnganefndm i vinnudeil-
um vegi um þessar mundir bar virtist þó vera sjálfsagt að okk- það, að ef mjolkursalan aukist unm hafi komið tilj kkaríull-
ar fulltrúar og trúnaðarmenn um 7% muni bændur vinna að trua í Framleiðsluraði með sm-
létu frá sér heyra strax opinber- fullu upp verðlækkunina, í gegn- ar kröfur af þeirri einfóldu á-
lega, hvað gerzt hafði, þar sem um aukna sölu; þar sem ný-|stæðu, að þessir aðilar vissu af
þessa nýju verðlagspólitík Fram-
leiðsluráðsins á góma. Flestir ef
ekki allir, sem ég hevrði tala um
málið virtust vera jafn undrandi ráðstafanir þessar gátu varðað mjólkursalan gefi um kr. 1,27 ( reynslunm að fatt. var auðveld-
.. . i ______• _ -----------. Vi roT,r-r\ t’OrS til Koonon nnnin • SFS 6IT JDclO 30 StlTl£íí3 DcBIlClfl*
stéttinni i vasann.
yfir þessarf "furðulegu" Hiðstöfun hagsmuni okkar og réttarstöðu hærra verð til bænda, en unnin ara en það að stinga bænda
er bryti í bág við lögmætan rétt ,svo mjög. j mjólk til smjörs og ostagerðar.
er bændum hefur verið tryggð- | Það var e^ki fvrr en hin J Mer varð a að spyrja þegar Undanhald Framleiðsluráðs
ur og enn stendur óhaggaður í skelegga grein Gunnars Sigurðs- j ég ias þetta. Getur þetta verið sannar þetta _ hin vel upp_
löggjöf landsins um verðlagsmál sonar bónda i Seljatungu í Flóa: hinn sami Sverrir Gíslason, sem byggðu og ungu sámtök íslenzku
iandbúnaðarins. jbirtist í Morgunblaðinu hinn 4. þetta skrifar í ársbyrjun 1953 og^ bændanna, sem þeir höfðu tengt
Það sem gerðist var í stuttu ían- sl. um málið, að þagnarhjúp- j hélt því fram á opinberum bún- miklar vonir við, kvknuðu þegar
mali þetta: Alþýðusamband ís- urinn var rofinn með greinar- aðarsambandsfundi í S.-í>ing.j ’yrir fyrsta áhlaupinu, er til
lands boðaði allsherjarverkfall fierð form. Framleiðsluráðs Sverr sumarið 1951 að samkv. útreikn- þeirra var stefnt vegna heiguls-
frá 1. des. með fárra daga fyrir- »s Gíslasonar i Tímanum 22. ] ingi Framleiðsluráðs ætti ný-
• vara ef ekki yrði gengið að kröf- j ían-
. uki ,,verklyðssamtakai»na um ca j j grein þessari gerir Sverrir i
.730% kauphækkun þegar allt er iHvammi veika tilraun tíl þess,
mjólkursalan annarsvegar, en
' smjör og ostavinnslan hinsvegar
að gefa svipað verð til bænda.
. talið.
i i
að rökstyðja mjólkurlækkunina
Vinnuveitendur gátu ekki orð- bænda. Segir hann að afstaða
; ið við þessum kröfum. Verkfallið Framleiðsluráðs hafi byggst að
• sEáll því á í Reykjavík hinn áð- langmestu leiti á því, að verð-
• úr auglýsta dag og breiddist síð- lakkunin mundi örfa mjólkur-
án út Ört landið eins og smitandi söluna svo, að hún myndi vinn-
i fáFsótt.- Þeir sem voru svo óstétt- .ast UPP lrieö aukinni sölu.
• vísir í* hugsun að vilja halda á- I Hitt forðast hann alveg að
bændur teija
háttar forystumannanna.
Bændum mun enn vera í
fersku minni tilboð, sem fulitrú-
ar þeirra báru fram við laun-
Þetta yar því þungamiðjan i; þegasamtökin 1944 um meira en
rökstuðningi form Framieiðslu-
ráðs gegn réttlátum kröfum þing
eyzkra bænda um aukið jafn-
rétti um mjólkurverð, enda ver-
ið óspart notað af ráðinu fyrr
og síðar gegn þessum sömu kröf-
um. Mér satt að segja rann til
I rifja að lesa svona greinargerð,
sem aðallega virtist byggð á
— ágizkun og
9% verðlækkun á öllum land-
búnaðarvörum gegn samskonar
lækkun á kaupi og launum, en
svo undarlega vildi til, að til-
boð bændanna var látið standá
óbrevtt án þess þó að nokkuð.
fengist í staðinn frá mótaðilan-'
um. t
Sannast að segja hélt ég, að
sú óánægja, sem þá varð meðal
;• fram að bjavga sér, og fjölskyld- m'nnast á sem
um sinum. með vinnu smni, voru grundvallaratriði málsins, hvort þessU tvennu _______
toKteltir af umsjóuimónnum (akkrl for.rndu, sonT senníleil1 oÍX um þessa margumdeildu
.varkfalisms « Þe.m ho« „llu, *$£££2 « 1 ull-
var endanlega búinn að ákveða
afurðaverðið fyrir þetta verðlags-
> íllu, svo sem atvinnumissi, ef
þeir létu sér ekki skiljast fyrir-
* skipanir leiðtoganna.
. Dýrustu og mikilvægustu fram ar*
kvænjdir þjóðarinnar voru stöðv-
■ aðár, á einu augnabliki, og mikl-
um verðmætum stefnt í bráða
hættu undir veturinn.
Allt atvinnulífið var lagt í
rúst, að kalla, þar sem verkfailið
kom til framkvæmda. Sunnlenzk
ir bændur máttu ekki flytja af-
urðir sínar á markað, enda var
mjólkurbúum og mjólkursamsölu
þeirra lokað meðan á verkfallinu
stóð.
Ósköpin gengu jafnvel svo
langt, að verkfallsmennirnir
fengu að vaða uppi i sjálfu ríkis-
útvarpinu, þar sem þeir tilkynntu
að þeir mundu vera svo náð-
ugir að leyfa sölu á nokkrum
lítrum af mjólk til bágstaddra
Reykvíkinga. Þjóðvegunum var
lokað, með ýmsum hætti, og leit
gerð í bílum saklausra vegfar-
.enda ef vera kynni að bannvara
fyndist, sem að sjálfsögðu var
þá hellt niður í augsýn eigenda
hvar sem hún fannst.
Lögreglan mátti sig hvergi
. hræra í þessum átökum og má
því segja að stjórn Iandsins hafi
verið komin í hendur verkfalls-
manna. í þrjár vikur var þessi
styrjöld háð, eða þar til 20. des.
að tilkynning barst um lausn
vinnudeilunnar.
Hinu get
trúar okkar samþykktu 1944 um
nærfellt 10% lækkun á launum
ég svo að mestu
sleppt að minnast á, hvað það bændastéttarinnar. mundi verða
er óviðfelldið af Framleiðsluráði: tn nokkurs varnaðar gegn sams-
konar mistökum hjá Framleiðslu-
ráði þótt það ætti auðvitað ekki
neinn þátt í eftirgjöfinni haustið
Skoðun sína byggir Sverrir á
því hver áhrif niðurgreiðsla á landbúnaðarins, að synja norð-
smjöri hafi haft á sölu þess. | lenzkum mjólkurframleiðendum
Þessi samanburður er rangur hvað eftir annað um aukið fram-
af þeirri óstæðu, að smjörið hef- j leiðslujafnrétti sem aldrei hefði
ur verið skömmtunarvara um Þó getað skaðað sunnlenzka
langt skeið eða þar til 1. april bændur nema um örlítið brot af synlegt vegna fenginnar reynslu
s. 1. ef ég man rétt, að smjör- Þyí. sem Þeir ern nu látnirj Um þessi mái, ekki sízt ef Fram-(
sala var gefin frjáls, en mjólkin' gjalcia vegna hinnar nýju mjólk- j leiðslUráð hefur óskoraðan rétt
hefur verið seld á frjálsum mark urlækkunar, þar sem höfuð tii verðlækkunar á framleiðslu
1944, heldur Búnaðarþinf
Mörgum finnst nú bráðnauð-
aði á sama tíma. Fram að s. 1.
ári hefur takmörkuð mjólkur-
framleiðsla ieitt til svo tilfinn-
anlegs skorts á þessari vöru, að
mörg heimili hafa því neyðst til
þess að taka upp smjörlíkis-
neyzlu, þar sem hinn naumi
smjörskammtur fullnægði ekki
hvort sem var þörfum heimil-
anna á þessu sviði.
Það er ósannað mál að hin
aukna niðurgreiðsla smjörsins á
árinu, sem leið, hafi átt veruleg-
an þátt í aukinni sölu á þessari
vöru þar sem skömmtun hennar
var afnumin skömmu áður. Auk-
in mjólkui’framleiðsla á fyrri-
verksvið þessarar stofnunar á að^ vörum bænda hvenær sem er, að
vera það að koma á og viðhalda; jafn veigamiklum ákvörðunum
fullkomnu afurðaverðsjafnrétti Qg teknar voru í vetur verði
meðal alíra íslenzkra bænda.
Nú skulum við hugsa okkur,
að þessar nýju ráðstafanir Fram-
leiðsluráðs gætu leitt til hags-
bóta í bili eins og Sverrir Gísla-
son virðist vilja trúa, en hjá því
verður þó ekki komizt að gera
sér nokkra grein fyrir afleiðing-
unum.
fyrst skotið til úrskurðar bænda
áður en þær geta hlotið löglega
afgreiðslu. Mundu launþegar og
verkamenn kunna betur við
slíka málsmeóferð.
I sambandi við þetta mjólkur-
verðlækkunarmál þykir mér þó
einna verst, að lækkun mjólkur-
innar skyldi verða framkvæmd j
sem bein afleiðing þess mesta
Hér ber fyrst að hugleiða hvað (
niðurgreiðslustefnan er heppileg1 ofbeldis, sem íslenzkum bændum
fyrir bændastéttina. Einhvern-1 hefur verið sýnt, þegar heilum
tíma mun koma-.að því, að ríkið, bílförmum af beztu framleiðslu-
hætti að greiða niður framleiðslu vörum þeirra var hellt í skólp-
hiuta ársins sem leið leiddi því vörurnar og skulum við vona að j ræsi höfuðborgarinnar, eins og
' mun hafa átt sér stað í vetur.
af skiljanlegum ástæðum til Það verði sem fyrst. Innanlands-
pokkurrar birgðasöfnunar meðan ástand, sem gerir niðurgreiðslur
fólkið var að venjast breyting-
unni.
Ég vil því draga í efa að mjólk-
ursalan aukist að mun við þessa
Kjarni samkomulagsíns var'nýju niðurgreiðslu, enda hefur
sá, að nauðsynjavörur áttu að Það heyrzt út um landið, að sal-
lækka í verði, fjölskyldubætur að an hafi ekki aukizt síðan lækk-
hækka, útsvör á lágtekjum að unin gekk í gildi þrátt fyrir mjög
lækka og orlofsfé að hækka á- aukna auglýsingastarfsemi Fram-
samt fullri vísitöluuppbót á leiðsluráðsins upp á síðkastið.
lægstu laun, kauphaekkun áttij Væri þá ekki einnig hægt að
hinsvegar livergi að verffa. halda því fram með fullt svo
Ekkert kom fram í tilkynning- sterkum rökum, að lækkað kaup
um blaða og útvarps, um sam- Þýddi aukna atvinnu og aukið
komuiagið, er gæfi til kynna atvinnuöryggi hjá verkamönnum
lækkun mjólkurverðs til bænda. og launþegum. Lækkað verð á
Hvernig skyldi hafa staðið á iðnaðarvörum meiri sölu og vax-
því? | andi velmegun hjá iðnrekendum
Var kannski ástæða til þess og svo framvegis? Ég er þó sann-
að leyna einhverju i sambandi færður um að lækkun á mjólkur-
við það atriði samkomulagsins er verði mun hafa mun minni þýð-
við kom mjólkurlækkuninni? j ingu gagnvart sölu, en hin atrið-
Það var svo ekki fyrr en in, sem ég nefndi vegna þess að
nokkru síðar, að það síaðist út þessar vöru getur fólkið sízt við
um landið, aff bændastéttin ein sig sparað, þar sem þetta er ó-
átti aff færa sérstakar fórair í dýrasta og kostamesta matvar-
sambandi við lausn þessarar an, sem hér er á boðstólum.
vinnudeilu, þótt verkamannastétt j Fari svo gegn vonum Fram-
ín, sem bændum er skipað á leiðsluráðsins að sala mjólkur-
bekk með í launamálum, fengi innar aukist ekki mundu íslenzk-
nokkrar kjarabætur eins og sa,m-j ir bændur verða arðrændir um
komulagið ber með sér. Allai' j ca 2,4 milljónir kr. samkvæmt
þessar fregnir voru þó harla ó- 'útreikningi - SVerris ! Gísiaáonar
samhljóða og óljósar; þannig. um 6 aura lækkun á öilu mjólk-
héldu sumir því fram að öll i urframleiðslumagninu yfir árið,
verðlækkun mjólkurinnar ætti sem hann telur að láta muni
að koma fram á bændum, ennærri miðað við 12 au. nýmjólk-
á vörum nauðsynlegar, er svo
Getur það hugsast, að Fram-
leiðsluráði iandbúnaðarins finn-
mergsogið að óhugsandi er, að, ist það ekkert athugavert. að:
það eigi ekki fyrir sér að breyt- auðmýkja íslenzku bændastétt-
ast innan skamms svo að heil- j ina jafngreinilega í augsýn al-
brigður atvinnurekstur fái að- J Þjóðar eftir svona bolabrögð, eðs
stöðu til þess að starfa á heil-! eru því engin takmörk sett nvað
brigðan hátt án opinberrar íhlut- er hægt að bjóða okkur bænd-
unar — m. ö. o. háspennuástand-
ið leiti sér jafnvægis.
Ef svo færi, væri þá ekki mei^i' ingur gæti náðst með þesskon
ástæða en nú er fyrir hendi til j aögerðum.
þess að óttast sölutregðu okkar Frá hagsmunalegu sjónarmiði
landbúnaðarvara, ef þær þyrftu seð virðist mér þessi nýja stefna.
að hækka í skjótri svipan stór-1 sem mjólkurverðlækkunin virð-
lega í verði — ekki aðeins um ; 'st marka í verðlagsmálum
allar niðurgreiðslur ríkissjóðs, bænda hin varhugaverðasta.
unum, jafnvel þótt einhverjir
tryðu því að hugsanlegur ávinn-
heldur til viðbótar e. t. v. um
þá verðlækkun er nýlega hefur
farið fram á mjólk til bænda og
væntanlega verður endurtekin af
dæma má eftir fenginni reynsiu.
Hinu verður varla trúað, að
óreyndu, að þessi eftirgjöf verði
strikuð út af árstekjum bónd-
ans að fullu og öllu!
í greipargerð Sverris kemur
það greinilega fram að Fram-
leiðsluráðið hafi ekki átt frum-
kvæðið að mjólkurverðlækkun-
inni. t— m. ö. o., að fulltrúar
bænda hafi verið knúðir til und-
anhalds. af sterkari, aðilum! , I
Hvernig , gkyldi ,þá standa. á
því, að jafn framsýnir og ágætir
menn og Framleiðsluráðið óneiú
anlgga skipa, skyldu ekki véra
Fftir að búið er að reikna út
framleiðslukostnaðarverðið á bú-
vörum samkvæmt lögum er því
breytt á sama verðlagsári og það
átti að gilda fyrir, áður en einn
ársfjórðungur er iiðinn, án þess
nokkurt tilefni gefist til. Vilja
margir halda því fram, að þess-
ar ráðstafanir beri að fá dæmd-
ar ómerkar fyrir dómstólum, þar
sem ríkinu verði gert að greiða
alla verðlækltun mjólkurinnar.
Sé það svo, að forsvarsmenn
bænda í .verðlagsmálum geti ó-
hindrað, á. kostnað, bænda, sam-
þyk.^.t ffpa ,fyrirskipað hverskon-
,gr. ver.ð jæiík^n á, frainleiðsluvör-
,ur þeirra,... yir.ðist, þændastéttin
ivafa verið blekkt með þeirri log-
gjöf, er átti þó að verða henni
búnir að koma auga á þessar hag- til verndar og öryggis, að ilestu
leyti, þrátt fyrir augljósa van-
kanta, sem á henni eru, þ. e. a. s.
gerðartíómsákvæðin. Þau þræla-
ákvæði ættu bændur að geta slit-
ið af sér með samtakamætti,
enda mæiir ekkert með þvi, ad
þeir hafi minni rétt til sjálfs-
ákvörðunar um laun sín en aðr-
ar stéttir hafa er fullkomina
frelsis njóta um launakjör med
frjálsum samningum.
Slika undirokun má ekki þola
og á ekki að þola lengur nema
því aðeins að lögleiddur verði
gerðardómur í öllum vinnu- og
kaupgjaldsdeilum, sem allir aðíl^
ar virða og lúta jafnt, finnist
ekki nein samkomulagsleið til
þess að lögbinda kaupgjaldið og
verðlagið til langs tíma, er væri
þó lang æskiiegasta lausnin á
þessu vandamáli.
Heyrzt hefur, að því hafi verið
haldið fram af forsvarsmönnum
mjólkurlækkunarinnar, þó að
það komi ekki fram í grein Sverr
is, að lækkun mjólkurverðsina
hafi verið möguleg vegna þeirr-
ar lækkunar á verðlagi ýmiskon-
ar rekstrarvara landbúnaðarins,
er samkomulag náðist _um • *
vinnudeilunni.
Það skal ekki dregið í efaynð
sumatriði þessa samkomulags geta
orðið bændum hagstæð eins og
öðrum, enda veit ég að bænda-
stéttin muni ekki síður kunna eð
meta kjarna samkomulagsins,
sem fólginn er í þessari fyrstu
raunhæfu tilraun til viðnáms dýr
tíðarbölinu er ríkisstjórnin hef-
ur gert.
Enginn getur ætlast til, að
bændur fari á mis við þær al-
mennu kjarabætur er öðrum
þjóðfélagsborgurum kunna - á'ð
vera veittar af tilhlutun ríkis-
valdsins. En þó að dæmið væri
sett þannig upp, að ákveðin át-
riði viðvíkjandi samkomulaginu
í síðustu vinnudeilu kynnu sð
leiða til einhverrar lækkunar á
framleiðslukostnaði landbúnað-
arvara er 12 au. mjólkurlækkurj-.
in samt sem áður óverjandi á
þeim forsendum, þar sem Iækk-
un framleiffslukostnaffar getur
ekki komiff til framkvæmda fyrr
en 1. sept. næsta haust vegna
þess aff þetta verðlagsár er vi@-
urkennt sem kaup bóndans áriffl
sem leiff, effa frá 1. sept. 1951—
1. sept. 1952.
Þessa staffreynd hafa margír
ekki gert sér nægilega ljósa, áð
bóndinn fær ekki kaup sitt grextt
í gegnum verðiff á afurffum sín-
um fyrr en heilu ári á eftir vcrka
mannhium.
í framkvæmd hefur þetta fyr-
irkomulag á kaupútreikniritá
bóndans því verið hönum mjég
óhagstætt meðan allt verðlag og
kaup hefur verið stígandi.
Fleiri atriði hafa einnig heyrzt
tilnefnd í sambandi við þessa
mjólkurverðlækkun, er Sverrir
Gíslason hefur ekki heldur i á
minnst i sinni greinargerð, en
áttu þó að réttláta ákvörðúa
Framleiðsluráðs um lækkun: ,
Gærur og ull áttu t. d. að hafa
selzt betur en reiknað var rræð
á verðlagsgrundvellinum í haust
og mætti því lækka aðrar vör.u-
tegundir, sem bóndanum eru
reiknaðar til tekna þeim mx|n
lægra verði.
Gæti þetta átt við rök að
styðjast, fæ ég ekki betur séð en
rikið sé búið að taka á sig skyld-
bindingar, sem jafngildir ábyrgö
á því kaupi er bóndanum ér
reiknað samkvæmt hinum árleéa
verðlagsgrundvelli.
Þannig ætti iægra söluverð á
útfluttum* afurðum er lagt 'ér
til grundvallar kaupinu að bæt-
ast upp að fullu, annað hvort
af því opinbera eða þá með sér-
stakri verffhaekkun á innlenda
markaðsverðinu.'.Annað væri •aí-
gjört ósamræmi,' sem-ekki gæ1i
komið til greina^ Þykir mér ek4xi
senniiegt að þetta fyrirkpmule,"
eigi hljómgr.unn hjá rikisstjáíiu
eða fulltrúum riey.tenda.
Éráírih. á bls. 12!: ;